Morgunblaðið - 10.12.1976, Síða 32
64
Jólagjafir
frá Geimsteini
3 l lb t\ < í lk plCtdr
103
104
HILLINGAR-12 íslensk lög flutt af
íslenskum söngvurum:
Engllbert Jensen, G.Rúnar Júlíusson,
Gunnar Friðþjófsson, Gylfi Æglsson,
Magnús Kjartansson og Maria Baldursdóttir.
GEIMSTEINN-Samnefnd hljómsveit skipuð
íslenskum og erlendum hljómlistarmönnum
flytja lög af ýmsu tagi.
HEIMA JÓLUNUM Á-Falleg og skemmtileg jólaplata,
sem bæði er friðsæl, róleg og leikandi létt.
Söngvarar eru:
Engilbert Jensen, G.Rúnar Júlíusson, Geimsteinn,
María Baldursdóttir og Þórir Baldursson.
QEEnm]
Hljómplata ■ |
eðakasetta B-i
í póstkröfu I i
| | Óska eftir að fá hljómplötu nr....
| | Óska eftir að fá kasettu nr......
I I Óska eftir að fá 8 rása kasettu nr.
.... senda í póstkröfu á kr. 2.200,-
póstkröfugjald innifalið.
Sendist til:
Geimsteinn, Skólavegi 12, Keflavík, Sími 92-2717
Nafn ............................................
Heimili.......................................
Kaupst. Kaupt. Sýsla ...........................
GEIMSTEINN - TONLIST • SKOLAVEGUR12 • KEFLAVÍK • SÍMI 92-2717