Morgunblaðið - 29.12.1976, Side 3
EFTIRTALIN FYRIRTÆKI OG STOFNANIR HAFA AKVEÐIÐ
AÐ FÆRA FYRSTA BARNINU SEM FÆÐIST Á ÍSLANDI ÁRIÐ 1977
OG FORELDRUM ÞESS GJAFIR.
UPPLYSINGUM UM FÆÐINGARTIMA BARNA SEM FÆÐAST UTAN /
REYKJAVÍKUR FYRSTA DAG ÁRSINS ÞARF AÐ SENDA GUNNLAUGI
SNÆDAL, YFIRLÆKNI FÆÐINGARDEILDAR LANDSPÍTALANS FYRIR 6. JANÚAR N.K.
MORGUNBLAÐIÐ MUN SIÐAN TILKYNNA VIÐKOMANDI AÐILUM UM
NIÐURSTÖÐUR FYRIR 15. JANÚAR 1977.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1976
Barnið fær frá okkur
silfurmyndaramma,
stálhnífapör og
foreldrarnir
fullkomna vekjaraklukku.
Jón og Óskar
úr og skartgripir. Laugavegi 70.
og Verzlanahöllinni.
Sól h.f.
sendir foreldrum
„fyrsta barnsins"-
hamingjuóskir'með
sólargeislann sinn
og býður honum ókeypis
TRDPICANA
■ fyrir barnið í eitt ár.
NAUST
býður foreldrunum til
kvöldverðar um leið
og við sendum þeim
árnaðaróskir.
Mömmunni
gefum við peysu
um leið og við
sendum henni
hamingjuóskir.
Viö gefum
myndatöku í lit
og framköllun á fyrstu
litfilmuna.
myndiójan
KÁSTÞÓRp
Hafnarstræti 17 — Suðurlandsbraut 20.
Fyrsta barninu
og foreldrum þess
gefum við matarkörfu
með ýmsu góðgæti.
LAUGALÆK 2.
• iml 35020
Um leið og við bjóðum,
nýjan þjóðfélagsþegn
velkomin,
er okkur sönn ánægja
að gefa honum/henni,
ársmiða í happdrættinu.
Happdrætti
Háskóla íslands
BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
gefur barninu
sparisjóðsbók með
innistæðu að upphæð
kr. 1 5.000.-.
BÍNAÐARBANKI
ISLANDS
Viö færum fyrsta
baminu áriö77
stóran kassa af
Legokubbum
Lego Duplo
nrsT^^TTTii
Barninu færum*við
leikfang
frá hinu heimsþekkta
gæðafyrirtæki
FISHER PRICE
Leikfangabúðin,
Laugavegi 11 og
Laugavegi 72.
Við gefum barninu
háan ungbarnastól með
áföstu borði,
Hægt er
að lækka stólinn og
leggja hann saman.
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8.
Pabbanum
gefum við skyrtu
eftir vali
um leið og við óskum
honum til hamingju.
I
m
B
I