Morgunblaðið - 29.12.1976, Page 9

Morgunblaðið - 29.12.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1976 9 Flugeldasala Stakks á Suðurnesjum BJÖRGUNARSVEITIN Stakkur I Keflavfk mun að venju efna til flugeldasölu til styrktar starf- semi sinni. Þótt öll störf björg- unarsveitarmanna séu unnin f sj&Ifboðavinnu þarf mikið fé til starfrækslu sveitarinnar, til að vera viðbúin er vá ber að höndum þarf að halda við tækjakosti, endurnýja hann og auka og gott húsnæði þarf að vera fyrir hendi, segir f frétt frá björgunarsveit- inni. Sveitin hefur nú ákveðið að festa kaup á annarri sjúkrabif- reið til viðbótar þeirri sem félagið á nú þegar, til þess að ætfð geti bifreið verið tiltæk til sjúkra- flutninga og annarrar björgunar- starfsemi. Hefur sveitin lánað bifreið sína endurgjaldslaust til sjúkraflutninga i læknishéraðinu. Einn aðalþátturinn í fjáröflun björgunarsveitarinnar er sala flugelda og verður sölustaður f ár hinn sami og áður í Keflavík, nýbyggingin að Hafnargötu 25. Einnig er selt f Sandgerði svo og í Vogum á miðvikudag og Höfnum á fimmtudag. Veiðifélag um vatnasvæði Arnarvatnsheiðar stofnað Nýlega var stofnað Veiðifélag Arnarvatnsheiðar. Standa að þvf veiðiréttareigéndur vatnasvæðis Arnarvatnsheiðar sunnan fjalla. Tilgangur félagsins er að við- halda góðri fiskigegnd á félags- svæðinu og að ráðstafa veiði á þann hátt, sem hagkvæmast þykir hverju sinni. Stofnfundurinn var fjölsóttur og í stjórn félagsins eiga sæti Jón A. Guðmundsson, Kollslæk, for- maður, Magnús Sigurðsson, Gils- bakka, Ólafur Kristófersson, Kalmanstungu, Pétur Jónsson, Geirshlíð, og Guðmundur Kristinsson, Grímsstöðum. Séra Gísli H. Kolbeins kjörinn lögmætri kosningu Nýlega voru talin á skrifstofu biskups atkvæði f prestskosn- ingum f Stykkishólmsprestakalli 19. desember. í kjöri var einn umsækjandi, séra Gfsli H. Kol- beins, Melstað. Á kjörskrá var alls 771, þar af greiddu 397 atkvæði. Séra Gfsli H. Kolbeins hlaut 368 atkvæði en auðir seðlar voru 29. Kosningin var lögmæt. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU V AlKiLVSINGA- SÍMINN KK: 22480 J Til leigu við Grensásveg, ca. 550 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í einu glæsilegasta verzlunarhúsi borgarinnar Húsnæðið leigist í einu lagi eða í smærri einingum eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Skúli Pálsson hrl., í síma 1 2420 eða á skrifstofu. Teikningar á skrifstofunni. Málf/utningsskifs to fa Jón Ó/afsson hr/. Skúh Pá/sson, hr/. Túngötu 5, símar 12895 — 12420. SIMIHER 24.300 Til sölu og sýnis: 29 Við Ljós- heima 4ra herb. íbúð um 110 fm. á 3. hæð. Sér þvottaherb. er i íbúð- inni. NOKKRAR 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum i borginni. LAUS 3JA HERB. ÍBÚÐ á 2. hæð i steinhúsi nálægt Landspitalanum. Suðursvalir. Ekkert áhvilandi. Útb. 5 millj. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Nýlegar og i eldri borgarhlutan- um. Sumar lausar næstu daga. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 5 Og 6 herb. sérhaeðir sumar með bilskúr o.m.fl. \vja (asteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 I .'m>. i i .iiiMu-.iniIsmmi. hrl \1 aL’iiii' l»«M aniisMm framkv stj utan skrifstofutíma 1854H. Haraldur Magnússon viðskipta- fræðingur. Sigurður Benediktsson sölumað- ur, kvöldsími 42618. Úrval fasteigna á söluskrá, 2ja, 3ja, 4ra og 5—8 herb. íbúðir. Einbýlishús og rað- hús. Fullgerð og í smíðum. Sérhæð Úrvals sérhæð við Álfhólsveg um 1 50 fm. Hverfisgata Mjög góð 3ja herb. íbúð um 95 fm á 2. hæð í góðu steinhúsi. íbúðin er nýstandsett. Verð 8 millj. Útb. 4,5 — 6 millj. Einbýlishús á ísafirði Óska eftir tilboði í húseignina Engjavegur 28, ísafirði. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Til greina kemur skipti á húsnæði í Reykjavík, eða nágrenni. Haukur, Sigurðssort/ Engjavegi 28, ísafirði, sími 94- 3770. 91-43387. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Æ Odýr rishæð í vesturborginni 3ja herb um 75 fm við Öldugötu. Kvistir á stofu og eldhúsi Bað. Teppi Tvöfalt gler. Eignarlóð 3ja herb. íbúðir við: Safamýri kjallari 87 fm. Glæsileg séríbúð. Fullgerð. Háaleitisbraut kjallari um 80 fm. Mjög góð Samþykkt Jörfabakki. 1 hæð, 80 fm. Fullgerð úrvals íbúð. Skammt frá Landsprtalanum 4ra herb. endurnýjuð íbúð á 1 . hæð við Leifsgötu. 1 10 fm. Nýtt glæsilegt raðhús Húsið er á tveim hæðum 72x2 fm. Auk kjallara. íbúðar- hæft en ekki fullgert. Fullfrágengið að utan. Sameign: bílastæði malbikuð bifreiðageymsla fullgerð Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Æ I vesturborginni góð 4ra — 6 herb. íbúðarhæð óskast. Góð útborgun mjög fljótlega af hendi greidd íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en eftir u.m.þ.b 1 ár. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND L.Þ V S0LUM J0HANN Þ0RÐARS0N HDL ALMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÁLFASKEIÐ Nýleg 2ja herbergja íbúð með sér Inng. og sér þvottahúsi. Bíl- skúrsréttindi fylgja. EFSTIHJALLI Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1 hæð. íbúðin er ný og allar inn- réttingar mjög vandaðar. SUÐURVANGUR 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér þvottahús og búr á hæðinni. íbúðin öll sérlega vönduð og vel unnin. Frágengin lóð og malbik- uð bílastæði. MÁVAHLÍÐ Snyrtileg 3ja herbergja kjallara- ibúð. Sér inngangur. íbúðin laus til afhendingar nú þegar. STÓRAGERÐI Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir aukaher- bergi í kjallara. Suður-svalir. Bil- skúrsréttindi. Gott útsýni. HJARÐARHAGI Vönduð og skemmtileg 117 ferm. 4 — 5 herbergja íbúð. íbúðin skiptist i rúmgóðar stofur og 3 svefnherb. Gott skápapláss. HÖRÐALAND 4ra herbergja íbúð á 2. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Allar inn- réttingar mjög vandaðar. NÝBÝLAVEGUR Ca. 1 40 ferm. efri hæð í þribýlis- húsi. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Á jarðhæð fylgir íbúðinni aukaherb og geymsla, auk bilskúrs. Vönduð ibúð. Tvennar svalir. Gott útsýni. íbúðin laus nú þegar. ESPIGERÐI Ný 136 ferm. ibúð. íbúðin er í háhýsi á tveimur hæðum. Tilbú- in til afhendingar nú þegar. Bíl- geymsla fylgir. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 ÞURFIÐ ÞER H/BÝL/ 2ja herb. ibúðir Gautland, Krummahólar m/bíl- skúr. Háveg m/bílsk.( Blikahól- ar. + 4ra herb. ibúðir Espigerði, Háaleitisbr. m/bílsk.( Fellsmúli, Flókagata, Dverga- bakki. ýý í smíðum raðhús fullfrágengin að utan m/bilsk. i Breiðholti, Garðabæ. Til afh strax. •fr Vesturborgin 2ja, 3ja og 5 herb. íb. tilbúnar undir tréverk og málningu sam- eing fullfrágengin, góðir greiðsluskilmálar. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Slmi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Jón Ólafsson lögm. 4 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Ostakynning - Ostakynning í dag og á morgun frá kl. 14—18. Hanna Guttormsdóttir, húsmæðrakennari kynnir m.a. ostafounde, ostabakka o.fl., ostarétti tilvalda fyrir samkvæmisboð. Ókeypis uppskriftir. NYR BÆKLINGUR NO. 21. Osta- og smjörbúðin Snorrabraut 54.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.