Morgunblaðið - 29.12.1976, Síða 25

Morgunblaðið - 29.12.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1976 25 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI t wMrncYi ekki dálítið mikið að heilt kiió- gramm af kjöti eða floti skulum við segja, bráðni af því við suðu? Og þetta var keypt í þeirri góðu trú að það myndi endast fyrir sjö manns i matinn.— Jú, undir það getur Velvakandi tekið, að það er sjálfsagt nokkuð mikið að kjöt næstum þvi hverfi við það að sjóða, en það er orðið fátt nýtt undir sólinni. 0 Um tilfinningar dýra „Enginn getur með rökum hald- ið fram tilfinningaleysi dýra, hvort sem þau hafa heitt blóð eða kalt. Sumur halda fram að dýr með köldu blóði hafi litla sem enga tilfinningu. Þetta mun vera Þessir hringdu . . . % Dýrtíðin að drepa okkur? Einn sem vill nefna sig dr. 18 hafði m.a. þetta að segja um verðbólguna: — Dýrtíðarvittleysan er að drepa okkur smátt og smátt — hún myrðir okkur öll fyrr eða síðar, það er min skoðun. I leið- inni vildi ég koma þakklæti til borgarstjórans okkar og alls góða fólksins í félagsmálastofnuninni fyrir það sem það hefur gert fyrir þá sem minna mega sín í þjóð- félaginu. Borgarstjórinn hefur gert mikið fyrir okkar Reykvík- inga, hann svona ungur — ég vildi láta hann vera mann ársins. En snúum okkur aftur að verð- laginu og min skoðun er sú að við verðum að hægja á verðlaginu. Allir heimta eitthundrað þúsund króna mánaðarlaun, en af hverj- um er verið að heimta? Þá vil ég láta taka eitt núll aftan af krón- unni eða er það ekki mögulegt? Af hverju hefur fólk svo lítinn áhuga á að stöðva verðbólguna? 0 Spilareglur fyrir dómínó Einn sem er að ryðga í spilareglunum: — Ég hef í mörg ár verið að leita fyrir mér hvar ég get fengið SKÁK / UMSJÁ MAR- GE/RS PÉTURSSONAR 1 stöðunni hér að neðan hafði júgóslavneski stórmeistarinn Kurajica hvítt og átti leik í skák sinni við Hollendinginn Böhm á IBM-skákmótinu i Am- sterdam í sumar. IP X m mm m wk 'iM. •* wm ééé Wmf. m mm mk A fHI s ■ A m w HS 'fM ■ ■ HP Wp wk m §§ 36. Hxb6! (Alls ekki 36. Hd7? strax vegna Dxf2+) axb6 37. Hd7! Svartur gafst upp. Til gamans má geta þess, að af 15 skákum Kurajica á IBM-mótinu varð þetta eina sigurskák hans, hann gerði hins vegar 13 jafn- tefli og tapaði einni. algjörlega rangt. Auðvelt er að athuga þetta. Tökum t.d. ánamaðk, sem skríð- ur á jörðinni. Ef við snertum hann iauslega með fingri hniprar hann sig óðar saman. Hann hefur áreiðanlega mjög næma tilfinn- ingu. Það er þvi hin mesta óhæfa, jafnvel illmennska að þræða hann upp á öngla, eins og veiðimenn gera oft. Laxinn, sem veiðimenn hafa svo mikla ánægju af að kjækja í með önglum sinum, er augljóst dæmi um dýr með köldu blóði og samt með mikla tilfinningu. Laxveiðimönnum ætti að var þetta ljóst, þótt þeir stundum svæfi samvizku sína gegn þessari st aðreynd. Auk þess býr laxinn yfir tals- verðu viti og reynir stundum að leika á kvalara sinn — veiðimann- inn, sem stendur á árbakkanum, — jafnvel eftir að hann hefur fest í hann öngul. Um tilfinningu dýra með heitu blóði eru flestir sammála. Og yfir- leitt munu menn hafa meiri til- finningu fyrir þeim þótt oft sé þar misbrestur á. Tökum t.d. rjúpuna. En „hart er mannsins hjarta, að hugsa mest um sig“. Menn sækjast eftir að veiða hana sér til ánægju og finna ekki til með henni, þótt þeir skilji hana eftir helsærða á heiðum uppi. Veiðigleðin hjá þessum mönnum er öllu yfirsterkari. Ingvar Agnarsson." — Sigrar Framhaid af bls. 12. Nigeríu, Lagos. Er við komum inn I herbergið, eigandinn og ég, benti ég 'honum á, að sængurfötin væru óhrein og þvæld. Hann spurði undrandi: Geri það nokkuð til? Alveg var honum sama sem gisti hér I gærnótt. Þegar þess er gætt að flest folk þar í nágrenninu sefur undir skinni eða teppi, er það framför — sigur — að hafa sængurver I rúminu. Þetta er allt svo skiljanlegt þegar manni hefur verið bent á það. Varnarorð! Semsé: Ég vona Breiðholts h/f vegna, að þeir geri ráð fyrir aðstæðum í Nigeríu, þegar þeir gera útreikninga sfna varðandi tilboð f storverk efni þar syðra. Ella trúi ég að nokkrir landar okkar verði gráhærðir fyrir tfmann, og buddur þeirra tómar, verði tilboði þeirra tekið. spilareglur fyrir dóminó, sem margir kannast áreiðanlega við. Þetta er spil sem maður spilar á nokkurra ára fresti og gleymir ýmsum smáatriðum i reglunum á svo löngum tíma. Getur nú ekki einhver mér fróðari í þessum mál- um liðsinnt í þessu máli og ég er viss um að þar myndu fleiri verða ævinlega þakklátir. Velvakandi kemur þessari beiðni hér með áleiðis og biður þá sem hafa slíkar reglur undir höndum að koma þeim á fram- færi. Það er svo um mörg spil að reglur eru ekki til á prenti en ganga manna í millum munnlega. Af þessum geta risið hin verstu deilumál, ekki síst ef aðilar af yngri kynslóðinni eiga í hlut. Lokað vegna vaxta- reiknings, gamlaársdag og 3. jan. 1977. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. SIGLFIRÐINGAFELAGIÐ Frá Siglfirðinga- félaginu Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Munið jólatrésskemmtunina í dag frá kl. 3 — 6 Mætum öll. Nefndin. Jólatrésskemmtanir Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur verða í Lindarbæ dagana 2. og 3. janúar 1 977 kl. 15—18. Sjómannafélagsins sunnudaginn 2. janúar 1 977. Verkamannafélagsins Dagsbrúnar mánudaginn 3. janúar 1977. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofum félaganna á kr. 500 í dag og næstu daga. Verkamannafélagið Dagsbrún, Sjómannafélag Reykjavíkur, Verz/un okkar og vöruafgreiósla verða /okaóar tíl 4. janúar vegna vöruta/ninga. J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F Skútogötu 30 - Sími 11280 $6 5 Aö9/ YKKuK,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.