Morgunblaðið - 20.01.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 20.01.1977, Síða 9
ÁLFHÓLSVEGUR SÉRHÆÐ M. BlLSKÚR 154 FM. 5—6 HERB. Stórglæsileg miðhæó í þríbýlishúsi, nýlegu. óhindrað útsýni yfir Fossvog og Reykjavík. Stórar stofur ásamt hús- bóndakrók. Eldhús m. borðkrók og þvottaherbergi inn af því. Svefnher- bergisálma með 3 svefnherbergjum sem öll eru vel stór með skápum. Stórt baðherbergi m. baðkari og sér sturtu- klefa allt flfsalagt. Gallalaust verk- smiðjugler í öllum gluggum. Sér hiti. Bflskúr. BLIKAHÓLAR 4—5 herbergja íbúð ca. 115 fm. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 3 svefn- herbergi. Allar innréttingar góðar og nýjar. Verð: 10.0 millj. Ctb. 6.0—7.0 millj. Alftamýri 4—5 HERB. BlLSKtJR. VERÐ: 11.5 M. tJTB. 7.5 M. 115 ferm. fbúð á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi sem er 4 hæðir og kjallari. Stór stofa tviskipt, suðursvalir. 3 svefn- herb. öll m. skápum. Hjónaherb. m. manngengu fataherbergi. Baðher- bergi flfsalagt. Eldhús með stórum borðkrók. Þvottahús inn af eldhúsi. Geymsla inn af holi. Sér geymsla í kjallara. Sér hiti. Bílskúr. MEISTARAVELLIR 6 HERB. — 140 FERM. Endaíbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi sem er 4 hæðir og kjallari. 3 svefnher- bergi og baðherbergi inn af svefn- herbergisgangi. Setustofa, borðstofa og húsbóndaherbergi. Stórt eldhús með miklum og fallegum innrétting- um og stórum borðkrók. Tengt fyrir,, þvottavél inn á baðherbergi. Mikil og góð sameign. t.d. fullkomið véla- þvottahús o.s.frv. Verð: kr. 15 M. (Jtb.: 10 M. FÁLKAGATA 8 HERB. HÆÐ OG RIS VERÐ: 15.0 M. CTB: 10 M. 8 herb. ca. 150 ferm. hæð og ris i nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi. Á hæð- inni eru skáli, 2 saml. stofur, hjóna- herb., barnaherb., baðherb., og eldhús m. borðkrók. Stórar suðursvalir út úr stofu með útsýni yfir Skerjafjörðinn. Manngengt ris sem er 3 svefnherb., húsbóndaherb. og snyrting. Teppi á öllu. Miklar innréttingar. Falleg íbúð. Góð sameign. KLEPPSVEGUR 4RA HERB. LAUS STRAX 110 ferm. 2 saml. stofur 2 svefnher- bergi m. skápum, eldhús m. borðkrók, baðherbergi flfsalagt. Suðursvalir. Verð 9.8 m. HAFNARFJÖRÐUR SUNNUVEGUR LAUS STRAX. Mjög stór 4ra herb. efri hæð f tvfbýlis- húsi að öllu leyti sér, ásamt risi sem er að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof- ur, skiptanlegar og 2 svefnherb., eld- hús, baðherb. flfsalagt. Nýtt verk- smiðjugler í flestum gluggum. Verð 12.5 m. Otb. Tilb. SÓLHEIMAR 27 4—5 HERB. 1 stofa og hjónaherbergi með svölum, 2 svefnherbergi rúmgóð, borðstofa, eldhús og baðherbergi. Góð teppi. Verð: 11.0 millj. HRAUNBÆR 6HERB. — 138 FERM. 2 stofur, 3 svefnherbergi, húsbónda- herb., eldhús með borðkrók og mikl- um innréttingum. Skápar í öllum her- bergjum, svefnherbergisgangi, for- stofu og stigagangi. Lagt fyrir þvotta- vél á hæðinni. Baðherbergi flfsalagt og vandað. íbúðin er með miklum viðarklæðningum og teppalögð. Verð 14 millj. (Jtb. 9 millj. LJÓSHEIMAR 4RA HERB. 106 FERM. á 6. hæð í fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Stórt hol. Útb. 6.5 millj. Vagn B.Jónsson MáHlutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson tögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olfufélagsins h/f) Sfmar: 84433 82110 Til sölu Glæsilegt raðhús við Sæviðar- sund. 4 svefnherb. óinnréttaður kjallari með miklum möguleik- um. Bílskúr. Einbýlishús við Bakkagerði og i Mosfellssveit. Fastefgnir aðeins i einkasölu. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Bergstaðastr. 74a sími 16410. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977 9 26600 ÁLFASKEIÐ 4ra herb. ca. 114 fm. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Suður svalir. Verð: 9.2 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 4ra herb. ca. 124 fm. íbúð á jarðhæð í nýlegu steinhúsi. Góð ibúð. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. DUNHAGI 4ra herb. ca. 1 24 fm. ibúð á 3ju hæð (efstu) í blokk. Suður svalir. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5- 8.0 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. ca. 75 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. íbúð- in er laus strax. Verð 8.5 millj. Útb.: 5.8—-6.0 millj. HLAÐBREKKA 3ja herb. ca. 96 fm. ibúð á jarðhæð í tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verð 7.5 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca. 95 fm. ibúð á 7. hæð i háhýsi. Nær fullgerð ibúð. Mikil og fullgerð sameign. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.2 millj. HRAUNTEIGUR 3ja herb. ca. 85 fm. kjallaraibúð i steinhúsi. Ósamþykkt, góð íbúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. HÖRÐALAND 4ra herb. ca. 85 fm. (nettó) ibúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Góð ibúð. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0—7.5 millj. KRÍUHÓLAR 2ja herb. ca. 50 fm. íbúð á 4. hæð i háhýsi. Mikil og fullgerð sameign. Verð: 5.3 millj. Útb.: 4.0 millj. LUNDARBREKKA 5 herb. ca. 113 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. á hæð- inni. 4 svefnherbergi. Suður svalir. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. MIKLABRAUT 4ra herb. ibúð á 1. hæð i þribýl- ishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Góð ibúð. Verð: ca. 1 0.5 millj. SKIPHOLT 5 herb. ca. 120 fm. íbúð á 2. hæð (endi) i blokk. Herb. i kjall- ara fylgir. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.0- 8.5 millj. Mögu'eiki á að taka 3ja herb. ibúð upp i kaupverðið. SLÉTTAHRAUN HAFN. 2ja herb. ca. 70 fm. ibúð á jarðhæð i blokk. Þvottaherb. i íbúðinni. Nýleg góð ibúð. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.5 millj. SUÐURGATA, HAFN. 4ra herb. ca. 1 1 7 fm. endaibúð i blokk. Þvottaherb. í ibúðinni. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð: 11.5 millj. Útb.: 8.0 millj. SUÐURHÓLAR 4ra herb. ca. 108 fm. ibúð á 4. hæð í blokk. Mjög falleg og vönduð ibúð. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. VESTURBRAUT, HAFN. Hæð og ris samtals ca. 70 fm. ibúð (3ja herb. ibúð), i forsköl- uðu timburhúsi. Bilskúr fylgir. Heimilt að lyfta risi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj. ÆSUFELL 4ra herb. ca. 1 00 fm. ibúð á 3ju hæð í háhýsi. Mikil sameign. Suður svalir. Verð: 8.7 millj. Útb.: 5.8 millj. — 6 millj. ÖLDUTÚN, HAFN. 3ja herb. ca. 80 fm. ibúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi. Góð ibúð. Verð: 7.2 millj. Útb.: 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiJli&Valdi) simi 26600 Löamaður Raqnar Tómasson. AUGLYSINGASIMtNN ER: 22480 Jttergunlilabtfc SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 20 6 herb. íbúð efri hæð um 133 fm. i tvíbýlis- húsi við Grenigrund. Sér inn- gangur. Sér hitaveita og sér þvottaherb. Bilskúrsréttindi. Ú*b. má koma i áföngum. í Vesturborginni 5 herb. ibúð um 135 fm. á 1. hæð með sér inngangi. sér hita- veitu og sér sérþvottaherb. Bil- skúr fylgir. í Norðurmýri 4ra herb. ibúð um 100 fm. 1. hæð með sér inngangi og sér hitaveitu. Laus til ibúðar. í Hlíðahverfi góð 3ja herb. ibúð um 80 fm. á 1. hæð. Herb. fylgir i rishæð. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir á ýmsum stöðum i borginni m.a. lausar ibúðir i eldri borgarhlutan- um. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteignasalaa Laugaveg 1 2 Simi 24300 I>ogi Guðbrandsson. hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Símar: 1 67 67 Til sölu: 1 67 68 Kópavogur Stór 5 herb. ibúð á 1. hæð. Allt sér. Stór bílskúr. Digranesvegur 5 herb. stór íbúð. Ser hiti, sér inngang- ur. Arahólar 4 herb. íbúð með 3 svefnh. Teppi. Sval- ir. Gott útsýni. Hraunbær 3 herb. enda ibúð á 2. hæð i ágætu ástandi. Sléttahraun 2 herb. stór og falleg ibúð. Einstaklingsíbúð í Fossvogi. Elnar Slgurðsson. hrl. Ingólfsstræti4. Til sölu íbúðir í smíðum Spóahólar Við Spóahóla i Breiðholti III eru til sölu 3ja og 4ra herbergja ibúðir á 2. hæð i 7 ibúða stiga- húsi. íbúðirnar afhendast tilbún- ar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni fullgerð að mestu og bílastæði grafin upp og fyllt að nýju. Hægt er að fá fullgerðan bilskúr með ibúðun- /um, 3ja herb. ibúðin afhendist i desember 1977, en 4ra herb. ibúðin afhendist 1 /7 1977. Beðið eftir Húsnæðismálastjórn- arláni 2.3 milljónir. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Þetta eru góðar íbúðir. Verð á 3ja her- bergja íbúð er kr. 6 750.000.-. Verð á 4ra herbergja ibúð er kr. 7.400.000.-. Útborgun dreifist á ca. 12 mánuði. Aðeins 1 ibúð til af hvorri stærð. Hafnarfjörður Við Öldutún er til sölu raðhús ásamt bilskúr. A neðri hæð eru: rúmgóðar stofur, 1 her- bergi, eldhú^ skáli, W.C., ytri forstofa ofi. Á efri hæð eru: 3 herbergi, eldhús, bað og skáli. Húsið má nota sem eina eða tvær ibúðir. Útborgun 9—-10 milljónir. íbúðir óskast Hef kaupanda að raðhúsi með 2 íbúðum t.d. með góðri kjallaraibúð og rúm- góðri ibúð á hæð. Hef kaupanda að 2ja eða 3ja herbergja íbúð i Heimahverfi, Vogahverfi eða ná- grenni. Má þarfnast standsetn- ingar. Þarf ekki að vera laus á næstunni. Árnl Slefínsson. hrl. Suðurgötu 4. Sfmi 14314 Kvöldsími: 34231. Einbýlishús í Breiðholti Höfum til sölu 220m2 einbýlis- hús á góðum stað i Breiðholti. Húsið sem er hæð ris og kjallari skiptist þannig: Á hæðinni eru stofur, herb. vandað eldhús, w.c., þvottaherb. o.fl. í risi eru 3 herb. baðherb. fataherb. o.fl. Geymslur . í kjallara 2 herb. , stofa, w.c. geymslur o.fl. Teppi. Ræktuð lóð. Bilskýli. Útb. 1 1 millj. Einbýlishús í Seljahverfi. Höfum til sölu fokhelt 250m2 einbýlishús á góðum stað i Selja- hverfi. Teikn. og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Einbýlishús við Njáls- götu, m. verzlunarplássi. um 1 60 ferm. járnklætt timbur- hús. Húsið er hæð, rishæð og kj. 20 ferm. verzlunarrými á götu- hæð fylgir. Útb. 6.0 millj. Sérhæð við Melabraut 4ra herb. 1 10m2 sérhæð (efri hæð) Útb. 5—5,5 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5,8—6,0 millj. Við Eyjabakka m. bílskúr 4ra herb. góð iþúð á 1. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 7--7.5 millj. í Vesturborginni í skiptum 4ra herb. íbúð á 3. hæð fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð i Reykjavík. Peninga milligjöf. Við Ljósheima 4ra herb. 100m2 góð ibúð á 7. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Útb. 6.5 millj. Við Suðurbraut, Kópav. 3ja herb. efri hæð i tvibýlishúsi með óinnréttuðu risi, sem gefur möguleika á tveimur herb. Sér inng. Utb. 4.5 millj. Við Sólvallagötu 3ja herb. ný og vönduð ibúð á 3. hæð. Útb. 6.5 millj. Við Suðurvang 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 5.5 millj. Við Álftamýri 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á 3. hæð. Bilskúrsréttur. Laus nú þegar. Útb. 6 millj. Við Safamýri 90 fm. jarðhæð Sér inng. Sér hiti. Teppi. Gott skáparými. Útb. 6.0 millj. Nærri miðborginni 3ja herb. íbúð á efri hæð i stein- húsi. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 3.8—4 millj. Verzlunar og skrifstofu- húsnæði í miðborginni. Höfum til sölu húseign í mið- borginni, sem hentar vel fyrir verzlanir og skrifstofur. Hér er um að ræða húseign, sem er að heildarflatarmáli um 300m2. Allar frekari upplýsingar á skrif- stofunni (ekki i síma). Við Efstahjalla 2ja herb. ný vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 4.0 millj. Við Sléttahraun 2ja herb. vönduð jarðhæð Stærð um 70 fm. Útb. 4.5 millj. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurdur Ólason hrl. 17900Í^ Fasteignasalan Túngötu 5 Gunnar Jökull sölustj. Jón E. Ragnarsson hrl., Kvöld og helgarsimi 74020. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 RAÐHÚS Á góðum stað i Kópavogi. Á 1. hæð eru stofur og eldhús. Á 2. hæð eru 3 rúmgóð herbergi og bað. f kjallara eru 2 stór her- bergi, þvottahús og geymslur og er möguleiki að útbúa þar sér ibúð. Húsið er allt i mjög góðu ástandi. Stór bilskúr fylgir. Gott útsýni. HÚSEIGN ( Austurborginni. Á 1. hæð sem er um 100 ferm. er 3—4 her- bergja ibúð. f risi er 2ja her- bergja ibúð. Sér inng. og sér hiti fyrir hvora íbúð. Stór ræktuð lóð. Bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS Um 1 00 ferm. einnar hæðar hús á góðum stað í Kópavogi. Húsið er vatnsklætt timburhús i ágætu ástandi. Stór og fallegur garður. HÚSEIGN Við Miðtún. 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. 3ja herbergja ibúð i kjallara. RAUÐILÆKUR 6 herbergja ibúðarhæð. íbúðin skiptist i tvær stofur og 4 svefn- herb. og fylgir að auki stórt her- bergi i kjallara. Sér inng. Sér hiti. Bilskúr fylgir. LAUFVANGUR 4—5 herbergja nýleg vönduð ibúð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Stórar suður—svalir. FOSSVOGUR Sérlega vönduð og skemmtileg 3—4ra herbergja ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi. ÁLFASKEIÐ Rúmgóð nýleg 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. Bilskúrsréttindi fylgja. íbúðin laus nú þegar. HVERFISGATA Snotur litil 2ja herbergja ibúð i steinhúsi. Sér inng. Sér hiti. Útb. 2,5-t—3 millj. í SMÍÐUM TVÍBÝLISHÚS I Seljahverfi. Tvær 5 herbergja íbúðir. Hvor ibúð algjörlega sér. Bilskúrar fylgja. EIGNASALAN REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Sími 27210 Til sölu Q Hafnarfjörður Vandað raðhus i Norðurbæ 18 m. — Sérhæð 155 fm. + bilsk. i Norðurbæ. Blokkar- íbúðir 2ja til 6 herb. i Norður- bæ. Fjöldi annarra eigna í Hafnarfirði. Ef þér ætlið að kaupa eða selja í Hafnarfirði, þá talið við okkur. 0 Kópavogur Úrval einbýlishúsa í dag vekjum við athygli á 1 90 fm. einbýlishúsi, sem er 9 ára. Húsið er vandað, en þarf að nostra við það. Verð aðeins um 18 m. og útb. 12 —13 m. ef samið er strax. Einkasala. Sérhæðir með bílsk. frá 13 m. til 1 7 — 1 8 m. — 2ja til 4ra herb. íbúðir i úrvali. 0 Reykjavík Sérhæðir, raðhús og ibúðir frá 2ja til 5 herb. víða um bæinn. Hafið samband við skrifstofu okkar og i langflestum tilvikum höfum við þá eign, sem hentar yður. Við auglýsum eftir 50—100 fm. iðnaðarhúsnæði í Múla- eða Háaleitishverfi eða þar i grennd. Úti á landi höfum við til sölu eignir á Akra- nesi, Grindavík, Hveragerði, Keflavik, Stokkseyri, Stykkis- hólmi. aaieignaver sr B B1 B| LAUGAVEGI 178 iboi HOtrsMto.N t SIMI 27210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.