Morgunblaðið - 20.01.1977, Síða 12

Morgunblaðið - 20.01.1977, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1977 rS Morgunblaðið óskareftir blaðburðarfólki Vesturbær Faxaskjól Ægissíða Austurbær Úthverfi Hvertjsgata Blesugróf frá 63— 125 Upplýsingar í síma 35408 Stórútsala fíetl w Allt se/t fyrir ótrúlegalágt verð Egill 3acobsen Austurstræti 9 CITROEN^ — alitaf á undan HÖFUM í UMBOÐSSÖLU EFTIRTALDA Citroen bíla: 1975 CX 2000 23. þús. km. kr. 2.400.000,- 1974 GS Club 1220 20 þús. km. kr. 1.250.000- 1 974 GS Club 1220 55 þús. km. kr. 1.200.000,- 1 974 GS Club 1 220 Station 22 þús km kr 1 370 000 - 1 974 GS Club 1 220 Station 33 þús. km. kr. 1.350.000.- 1 974 GS Club Station 50 þús. km. kr. 1.300.000,- 1973 GS Club 1220 Station 53 þús. km. kr. 980.000- 1972 GS 80 þús. km. kr. 700.000- 1975 Ami 8 32 þús. km. kr. 1.100.000- 1974 Dyane 6 25 þús. km. kr. 850.000- 1 975 D Super 5 20 þús. km. kr. 2.000.000,- 1 974 D Super 35 þús. km. kr. 1.800.000- 1 974 D Special . þús. km. kr. 1.700 000,- Vörubifreið 1971 Mercedes Benz 1513 með túrbínu sturtum og háum skjólbörðum 290 þús. km. kr. 3.200.000 - Lágmúla 5, sími 81 555 CiTROEN ^ Stjórnunarfélag íslands: Ráðstefna um gerð kjarasamninga STJÓRNUNARFÉLAG íslands mun gangast fyrir ráðstefnu um gerð kjarasamninga að Ölfus- borgum 27. og 28. janúar n.k. að þvf er segir f fréttatiikynningu frá félaginu. Ráðstefnan er haldin f samráði við aðila vinnu- markaðarins og sækja hana ýmsir forystumenn vinnuveitenda og launþega. 1 fréttatilkynningunni segir að tilgangur ráðstefnunnar . sé að efna til umræðna um gerð kjara- samninga og samskiptareglur aðila vinnumarkaðarins og ríkis- valdsins. r Isjenzk fyrirtæki Auglýsið vörur yðar á frumlegan hátt. íslenzkur auglýsingaljósmyndari starfandi í París býður yður þjónustu sína 30 mismunandi litskyggnur samkeppnisfærar við hverja erlenda gæða aug- lýsingu fyrir aðeins 1800 franska franka og 2000 franska franka fyrir „special effect" t.d. tvöfalda lýsingu. Sendið tillögur yðar til Sigurður Thorgeirsson, 10 Rue Rene Boisanfray no. 12, 281 1 Driux France. NYVi ’77 SUNBEAM SUPER Innifalið í verði: • 1600 c.c. vél • 2ja hraða miðstöð • Loftræsting • Snyrtispeg- ill • Fatasnagar • Ýft nælonáklæði • Stangarskúffa milli framsæta • Stór geymsluhólf í framhurð- um • Inniljós með hurðarrofa • Ljós í farangursgeymslu • Armpúðar •Teppi horn í horn • Hallanleg sætabök • Bólstrað stýri • Pakkahilla • Stýrislás • Þjófalæs- ing • Barnalæsingar • Vegmælir • Olíumæl- ir • Hitamælir • Rafhleðslumælir • Snúningshraða- mælir. Aðvörunarljós fyrir tvöfalt hemlakerfi, bensín- tank og handhemil Deyfistilling á mælaborðsljós- um • Öll stjórntæki í mælaborði upplýsi • Tveggja hraða rúðuþurrkur • 4ra stúta rúðusprautur, rafknún- ar • Vindlakveikjari • Aðvörunarljós í bensín- mæli • Rafhitun á afturrúðu • Bakkljós • Tvöfalt hemlakerfi, diskahemlar á framhjólum • Tveggja tóns flauta • Stærri framluktir, þykkari bólstrun og aukið fótrými aftur í miðað við fyrri árgerðir Thermostat í viftu • Servobúnir hemlar • Sjálfvirk útíhersla á afturhjólum • Ný jafnvægisstöng sem eykur stöðugleika í beygjum • Verð u.þ.b. 1620 þúsund c krónur C\j Allt á sama stað Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF Ráðstefnuna, sem hefst kl. 17.00 á fimmtudag, setur Ragnar S. Halldórsson formaður SFÍ, en síðan mun Geir Hallgrímsson for- sætisráðherra flytja ávarp. Sig- urður Lindal prófessor gerir grein fyrir leikreglum við gerð kjarasamninga og Guðlaugur Þor- valdsson háskólarektor spjallar um sáttasemjarahlutverkið. Þá munu Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur, Björn Björnsson viðskiptafræðingur og Jón Gunnlaugsson viðsk.fr. fjalla um þjónustu við samningsgerð. Baldur Guðlaugsson lögfr. og Þór- ir Daníelsson framkvæmdastjóri ræða um heildarsamninga, samn- inga einstakra aðila, um samræm- ingu samninga, framkvæmd þeirra og eftirlit. Á föstudeginum' flytja Ólafur Björnsson prófessor og Ás- mundur Stefánsson hagfræðingur ræður um áhrif opinberra ákvarð- ana á kjarasamninga og þátttöku aðila vinnumarkaðarins í slikum ákvörðunum. Þá munu sex umræðuhópar starfa undir stjórn Björns Þórhallssonar, Ólafs Hannibalssonar, Júlíusar Valde- marssonar, Gunnars J. Friðriks- sonar, Jóns Snorra Þorleifssonar og Harðar Sigurgestssonar. Að lokum verða almennar umræður og pallborðsumræður undir stjórn Jóns Sigurðssonar ráðu- neytisstjóra og meðal þátttakenda verður Jón Sigurðsson forstöðu- maður Þjóðhagsstofnunar. Loks segir í fréttatilkynningu stjórnunarfélagsins að vegna lítils húsrýmis sé þátttaka tak- mörkuð við fimmtíu manns, og er þegar fullbókað á ráðstefnuna. Sinubruni í Heimakletti UNGIR drengir höfðu í gær kveikt f sinu f Heimakletti f Vest- mannaeyjum og um tíma logaði glatt í klettinum. Lögregla og slökkvilið vann að slökkvistarfi og samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar í Éyjum gekk vel að slökkva eldinn, enda svo til logn f Eyjum fgærkveidi. Hver auglýsir hér? Það veit sá sem finnur 9 orð, í stafarugli þessu, sem rituð eru upp og niður í ská. Merkir þau þannig að allir þeir stafir sem til- heyra orðinu eru tekn- ir út. Þá standa eftir stafir sem raða má saman og hægt er að lesa úr. k a r Þ P a h i u k u 1 é r a e u k o a h n X e u t r r i i r í m n m u i u u k 1 u a ú m j r V r i r a s 1 n u i h 9 j á o o t k n sS r 9 k u h r a b e í oS 1 a n a 1 u V s j t Ái f s P í k ð 1 u ö m iL a Uppgefið: Vatnsdælur Kveikjulok Ljós Platínur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.