Morgunblaðið - 20.01.1977, Side 19

Morgunblaðið - 20.01.1977, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977 19 Haraldur og Hall- dór unnu tvímenn- inginn á Selfossi Tvfmenningskeppni hjá Bridgefélagi Selfoss lauk sl. fimmtudag. H:lldér Magnús- son og Haraldur Gestsson sigruðu naumlega, hlutu 913 stig. Fast á hæla þeim komu Sigfús Þórðarson og Vilhjálm- ur Þ. Pálsson með 909 stig. Röð efstu para varð annars þessi: Jónas Magnússon — Kristmann Guðmundsson898 Guðmundur G. Ölafsson — Haukur Baldvinsson 865 Sigurður Sighvatsson — Tage R. Olesen 862 Bjarni Sigurgeirsson — Ástráður Ölafsson 843 GIsli Stefánsson — Þorvarður Hjaltason 836 Sæmundur Friðriksson — Valdimar Friðriksson 833 Hannes Ingvarsson — Jóhann J ónsson 826 Friðrik Sæmundsson — Sigurður Þorleifsson 826 Garðar Gestsson — Brynjólfur Gestsson 803 Árni Erlingsson — Carter Framhald af bls. 10 varð þó ekki raunin á, því helztu ráðherrarnir hafa gegnt ráðherraembættum áður, eða öðrum mikilvægum embættum á vegum fyrri ríkisstjórna. Lik- legt má telja að Carter hafi séð sig um hönd, og talið vænlegra — vegna eigin reynsluleysis — að velja sér samstarfsmenn, sem gjörþekktu verkefni rikis- stjörnarinnar. Þótt Jimmy Carter sé að ýmsu leyti óskrifað blað og litt þekktur í Washington, má þó reikna með að honum veitist auðvelt að starfa með banda- ríska þinginu, því þar eru flokksmenn hans, demókratar, í yfirgnæfandi meirihluta i báð- um deildum. Er það talsvert betri aðstaða en fyrirrennari hans, Gerald F’ord, naut, því bæði i forsetatíð Fords og Nixons réðu demókratar báðum þingdeildum. Margir biða þess nú í ofvæni að sjá hvernig Carter tekst til eftir að hann hefur tekið við stjórnartaumunum. 1 kosninga- baráttunni sagði Carter oft við væntanlega kjósendur: ,.Ég skal reyna að valda ykkur aldrei vonbrigðum '. Það er að sjálfsögðu erfitt að standa við. En Clark Clifford, lög.fræðing- ur í Washington, sem verið hef- ur ráðgjafi allra forseta Banda- ríkjanna i nær tuttugu ár. segir nú: „Þetta verður áhugaverðasta forsetatímabil. sem ég hef nokkurntima fengið að fylgjast með. " Heldur Clifford, því fram að Carter geti orðið merk- ur forseti, því hann sé óneitan- lega vel gáfaður, ákveðinn og einlægur. Verður framtíðin að skera úr um það hvort Clifford reynist sannspár. — Staða og hlutverk . . . Framhald af bls. 17 efni eru kennarar i grunnskóla verr settir en flestir aðrir sem sækja starfsmenntun sína í há- skóla. Að framangreindu er Ijóst að rikjandi ástand i lánamálum námsmanna er ekki til þess fallið að örva aðsókn stúdenta i kennaranám. Er þetta mjög alvar- legt þar sem mikil vöntun er á faglærðum kennurum en undir starfi þeirra og hæfni er fram- kva>md grunnskólalaganna kom- in. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHorgunblahib — Ingvar Jónsson 793 Simon I. Gunnarsson — Gunnar Gunnnarsson 788 Örn Vigfússon — Þórður Sigurðsson 769 Meðalskor 780 stig. I kvöld hefst 3ja kvölda ein- menningskeppni, sem er jafn- framt firmakeppni. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja spilara. Feðgasveitin vann aðalsveitakeppni Asanna ÞRATT fyrir að einni umferð í Aðal-sveitakeppni Ásanna er ólokið. hefur „feðgasveitin" nú þegar tryggt sér sigur í mótinu, þriðja árið í röð... Staða efstu sveita að loknum 12 umferðum: stig 1. Ólafur Lárusson 201 2. Trausti Valsson NPC 180 3. Jón Páll Sigurjónss. 172 4. Sverrir Kristinsson 165 5. Þorlákur Jónsson 141 6. Jón Andrésson 131 7. Sv. Gosanna 122 8. Kristján Blöndal 109 Eins og áður hefur komið fram, hefst hjá Asunum þ. 7 febr. n.k. svokallað boðsmót en stjórnin býður ákveðnum pör- um til leiks, og gefur þannig mönnum aukin tækifæri aðetja keppni við okkar bestu pör. Öllum er heimil þátttaka, innan ákveðinna marka, en skráð verður í mótið næsta mánudag, og eitthvað fram eftir næstu viku. Veitt verða peningaverðlaun fyrir efstu sætin, alls 5 verðlaun. Næsta mánudag verður bikartvímenningurinn á dag- skrá hjá okkur. Óánægja með Bridgeblaðið Megn óánægja er ríkjandi með bridgeblaðið víðast hvar á Reykjanesinu. Er það ekki að undra, því áhugi forráðamanna þess virðist vera í algjöru lág- marki. Hvergi í heiminum gæti einn maður skrifað heilt tölu- blaó nema á islandi sem og því miður hefur nú gerst. Enda verða gæðin eftir þvi. Er nú svo komið, að allt þetta umstang er orðið að hálfgerðum skrípaleik þar sem Reykjavík leikur topp- fígúruhlutverk maddonnunnar, með sjálfa maddonnuna við stýrið. Þyí miður virðast menn eins og Guðmundur Péturss. og fleiri góðir vera búnir að missa áhugann og er það leitt. Þess vegna hlýtur sú spurning að vakna, hvers vegna? Er það vegna undirtektaleys- is, skorts á samstarfi eða að- stöðu, eða einfaldlega fjármála- hliðar þessa fyrirtækis? Hvað svo sem það reynist vera, er það skylda og nauðsyn, að gefa út vandað og skemmti- legt blað. A fundi bridgesam- bandsstjórnar i sept. sl. var litið fjallað um þessi mál, nánast ekkert, raunar, en stjórninni falið að gera eitthvað í þessu. Nú er svo komiö að eitthvað verður að gera ef ekki á að ganga ver það sem eftir lifir. Með vinsemd og þakkir fyrir birtíngu. Olafur BAK Brldge Umsjón: Arnór Ragnarsson Sveit Hugborgar tekur forystuna hjá kvennafélaginu Nú stendur aðalsveitakeppni Bridgefélags kvenna yfir, og spilað er í tveim flokkum. 8 sveitir í hvorum. Búið er að spila tvær umferðir, og eru eftirtaldar sveitir efstar: A-riðill: Hugborg Hjartardóttir 36 stig Elin Jónsdóttir 34 stig Gunnþórunn Erlingsdóttir 23 stig Guðrún Einarsdóttir 20 stig B-riðill: Anna Lúðvíksdóttir 37 stig Sigrún Pétursdóttir 31 stig Gerður Isberg 29 stig Kristín Jónsdóttir 21 stig Mánudaginn 24. janúar n.k. verður spilað í landskeppni Birdgesambands Islands, og hefst keppnin kl. 20 stundvís- lega. Þriðja umferðin f sveita- keppninni verður svo spiluð mánudaginn 31. janúar n.k. og hefst þá keppnin kl. 19.30 stundvíslega, spilað veróur að venju í Domus Medica. Hvers vegna eru PHILIPS litsjónvarpstækin mest seldu litsjónvarpstæki Evrópu? Svar: Tæknileg fullkomnun ÞEIR SEM RANNSAKAÐ HAFA TÆKIN SEGJA M.A.: 1) í dag eru ekki fáanleg tæki með betri litmyndagæðum en „PHILIPS" (Danskt tæknitímarit, október 1975). 2) „Litgæðin eru best og í heildarniðurstöðu er PHILIPS einnig hæst" (Úr prófun norrænna neytendasamtaka á 1 2 gerðum litsjónvarps- tækja). AUK ÞESS FULLYRÐUM VIÐ: 1) Algjörlega ónæm fyrir spennubreytingum (þolir 165 — 260 volt án þess að myndin breytist). 2) Fullkomin varahlutaþjónusta og SEST menntuðu viðgerðarmenn hér á landi. 3) Bilanatíðni minni en ein á 3ja ára fresti 4) Hentugasta uppbygging tækis (modules)- auðveldar viðhald. PHILIPS litsjónvarpstækin eru byggð fyrir fram- tíðina, því að við þau má tengja myndsegul- bandstæki, VCR (Fáanleg i dag) og myndplötu- spilara, VPL (kemur á markað 1977). Hvor- tveggja auðvitað PHILIPS uppfinningar. SKOÐIÐ PHILIPS LITSJÓNVARPSTÆKIN f VERSLUNUM OKKAR ( í Hafnarstræti 3 höfum við tæki tengt myndsegulbandstæki). PHILIPS MYNDGÆÐI EÐLILEGUSTU LITIRNIR PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI heimilistæki sf Haf narstræti 3 — Sætúni8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.