Morgunblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.01.1977, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Gjaldkeri Óskum að ráða gjaldkera til starfa sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 13 — 17. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Lækjargötu 22, Hafnarfirði. Skrifstofustjóri Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða góðan mann í starf skrifstofustjóra. Aðal- verksvið er að hafa eftirlit með bókhaldi og annast innheimtu og daglegan rekstur. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: K — 1321. Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. ' Meinatæknir óskast nú þegar eða frá 1. febrúar í hálfs dags starf. Uppl. í síma 26222 kl. 9.30 — 1 1 f.h. H úsasmíðameistari Get bætt við verkefnum, fyrir sumarið. Húsbyggingar, Uppáskriftir og bygg- ingarumsjón. Ásamt glugga og hurðar- þéttingum, með innfræstum þéttilistum. Sæmundur Pétursson Húsasmíðameistari Sími 73813 Kona óskast til eldhússtarfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Múlakaffi, Hallarmúla Framtíðarstarf Viljum ráða reglusaman mann til verzl- unarstarfa, helst strax eða eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: G —1323. Atvinnurekendur Húsasmíðameistari 33 ára, sem er að hætta sjálfstæðum atvinnurekstri, við húsbyggingar og verkstæði, óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Vinna —— 4706". Járniðnaðarmenn óskast til starfa. 1. Við uppbyggingu dieselvéla. 2. Viðgerðir á þungavinnuvélum Umsóknareyðublöð á skrifstofum vorum Iðnaðarbankahúsinu v/Lækjargötu Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. íslenzkir aðalverktakar s. f. Léttur iðnaður Fólk óskast strax til vinnu við léttan iðnað í Kópavogi. Einnig manneskja vön over- lock saumi. Tilboð sendist í pósthólf 622, Reykjavík. Vöruafgreiðsia Maður með bifreiðarpróf óskast til starfa við vöruafgreiðslu hjá stóru fyrirtæki, reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. laugardag merkt „Vöruafgreiðsla — 1 322." Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt starfsfólk við alifuglaslátrun, helst búsett í Mosfells- sveit hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 66381 og 66385. Söiumaður óskast Óskum eftir að ráða mann til að annast sölu þungavinnuvéla. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu sem sölumaður og hafi einhverja þekkingu á vélum. Umsóknareyðiblöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar, ber að skila fyrir 29. janúar, 1 977. O KRISTJÁN Ó. Oi SKAGFJÖRÐ HF P. O. BOX 906 — SÍMI 24120 — REYK; 'VÍK Húsgagnasmiður — Sérsmíðadeild Viljum ráða húsgagnasmið fyrir sérsmíða- deild í verksmiðjunni. Starfið krefst, auk öruggrar fagkunnáttu, hugkvæmni í störf- um, geta unnið sjálfstætt og með nema. Frekari uppl. veitir Hjalti Geir Kristjáns- son, skrifstofunni Laugavegi 13. Kristján Siggeirsson h.f., húsgagna verksmiðja. Laust starf Vátryggingarfélag óskar að ráða í stöðu deildarfulltrúa í brunadeild. Verkefni: Yfirumsjón með vinnslu eignatrygginga. Menntun: Stúdentspróf, Samvinnuskóla- próf, Verzlunarskólapróf eða sambærileg menntun. Ráðningartími: Samkvæmt samkomulagi. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Vátryggingar — 2738". | raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Erurri að hefja byggingu á þrem einbýlishúsum í nýjum byggða- kjarna í næsta nágrenni Reykjavíkur. Verð húsanna er frá kr. 6.5 millj. til 7.5 millj. Húsin verða seld fokheld. Uppl. í síma 81273. Árnesingar í Reykjavík Árnesingafélag í Reykjavík heldur spila- og skemmtikvöld í Glæsibæ uppi n.k. föstudag kl. 20.30. Stjórnin. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: Húsnæði — 1324. Bókhald og skattframtöl Tökum að okkur bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Bókhaldsskrifstofan Linnetstíg 1, Hafnarfirði. Sími 53470. Haraldur Magnusson viðsk. fr. heimasími 5355 1. Þorsteinn Kristinsson heimasími 5 1898. Nýkomið mikið af varahlutum í Inni og útipóstkassarnir komnir aftur. Nýja Blikksmiðjan Ármúla 30, sími 81104.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.