Morgunblaðið - 20.01.1977, Side 24

Morgunblaðið - 20.01.1977, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1977 raömiuPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Treystu eigin dómgreind or leggóu ekki alltof mikinn trúnað á þaó sem þú heyr- ir, dagurinn er hest til þess fallinn aó vinna aó mikilvaegu máli. einn. Nautið 20. aprfl — 20. maf Brvnt verkefni mun sennilega trufla fyrirfram ákv. skemmtun f kvöld. I»ú kannt aó lenda f deilum vió einhv. þór nákominn vegna þessa. skapfestu. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Vegna lélegrar skipulagningar mun vinnan ganga nokkuó seint fyrir sig f dag. og þig kann aó langa aó slá öllu á frest. Ilaltu ótrauóur áfram og sýndu Jyp Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Komdu lagi á fjárhaginn og foróastu óþarfa útgjöld. Þú ert e.t.v. ekki f sem hestu skapi og þaóer auóvelt aó reita þig til reiói. Reyndu aóforóast rifrildi. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þaó kunna aó vera einhverjir erfióleikar innan f jölskv Idunnar. sem þurfa skjótrar úrlausnar vió. Yertu hógvær og nærgaetinn í umgengni vió annaó fólk. m Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þín er þörf á ákv. staó til aó leysa vanda mál og koma á sættum. Þú kannt aó þurfa aó breyta áætlunum þfnum vegna þessa, en hikaóu ekki. kvöldió veróur ánægjulegt. Vogin willra 23. sept. — 22. okt. Allt sem viókemur peningamálum er f mikilli óvissu. foróastu óþarfa útgjöld. Sýndu samferóamönnum þfnum tillits- semi og vertu athugull. Drekinn 23. okt — 21. nóv. þú kannt aó lenda f deilum vió einhvern nákominn f dag. Varastu aó taka óyfir- vegaóar ákvaróanir vegna þessa. Faróu snemma f háttinn f kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Sýndu aógæslu f umferóinni og flýttu þér hægt. Þetta veróur nokkuó erils- samur dagur svo þú ættir aó hvfla þig f kvöld. Skólafólk ætti aó sinna náminu heturen undanfarió. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Eyddu ekki um efni fram, ef þú gerir þaó veróur þú blankur allan þennan mánuó. Óþolinmæói þín kann aó skemma fyrir bæói þér og öórum. Ifffjf Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Illustaóu á ráóleggingar vina og vanda- manna. þeir hafa stundum rétt fyrir sér. Foróastu deilur á vinnustaó og brostu. þó ekki væri nema út f annaó. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú skalt foróast aóstanda f sviósljósinu f dag, og þér mun ganga mun betur aó einheita þéren undanfarió. MÁ bkki l'ata neitr bendla Ml<5 VIE> corrisan ... HÆ •' HV&R SEM ÞÚ ERT, KO/VtD^ hingað.’ ECER HJÁLPARÞoRFI/ mmn 'Mitttw X-9 UÓSKA ---nr--ttp- EG PANTAPI RÉTTPAösA FERDINAND SMÁFÓLK Sumir trimmararnir eru þreyt- andi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.