Morgunblaðið - 12.02.1977, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977
Hrútar búnir
litareiötygjum:
Merkja ána
um leið og
þeir lemba
„HAGRÆÐING á fengitlma
byggist mest á þvi hvort hægt
er að treysta hrútnum. Með
litareiðtygjunum, sem dr.
Ólafur Dýrmundsson hefur
kynnt hér á landi, merkir
hrúturinn ána um leið og hann
lembir hana.“ Þannig komst
dr. Stefán Aðalsteinsson,
búfjárfræðingur að orði i
erindi, um hagræðingarmögu-
leika i sauðfjárrækt sem hann
flutti á Ráðunautafundi
Búnaðarfélags tslands og
Rannsóknarstofnunar land-
búnaðarins. Nefndi dr. Stefán
framangreint atriði sem eina
þeirra nýjunga, er orðið gæti
til að létta sauðfjárbændum
störfin og beitingu vinnuhag-
ræðingu á sauðburði. Sagði dr.
Stefán, að með notkun litareið-
tygjanna væri hægt að láta
hrútana lausa I ærhópnum,
sem þeim er ætlaður og skrá á
hverjum degi nýmerktar ær.
Þess yrði þó að gæta að skipta
um iit 1 reiðtygjunum áður en
fyrstu uppbeiðurnar koma, svo
þær merkist með öðrum lit á
seinna beiðmálinu.
STARFSMENN Reykjavfkurborgar vinna jöfnum höndum við viðhald á götum borgarinnar og
stundum þarf einnig að taka upp leiðslur sem eru úr sér gengnar. Þessa mynd tók Ragnar Axelsson
ljósmyndari Mbl. f Aðalstræti.
Jarðstödin:
Mikla norræna mun eiga
3/8 hluta stödvarinnar
Á FUNDI fulltrúa mikla norræna
ritslmafélagsins og nefndar sam-
gönguráðuneytisins, sem haldinn
var s.l. haust, náðist samkomulag
um heildaruppkast að samningi
milli tslands og Mikla norræna
um samvinnu við byggingu og
rekstur jarðstöðvar. t uppkastinu
Fjögur skip komin
yfir 7000 lestir
SÁRALtTIL loðnuveiði var I
fyrrinótt á miðunum austur af
Kambanesi og tilkynntu aðeins
fjögur skip um afla til Loðnu-
nefndar á tfmabilinu frá kl. 21.30
( fyrrakvöld fram til hádegis f
gær, en leiðindaveður var á
miðunum og ennfremur var erfitt
að eiga við loðnuna. Syðsti hluti
fyrstu loðnugöngunnar sem
dreifðist á Hvglbakssvæðinu fyrir
nokkrum dögum er hún kom f
hlýja sjóinn fannst á ný f fyrri-
nótt. Þá varð einn bátur var við
torfur ASA af Stokksnesi og
Hvftingum og eins var rannsókna-
skipið Árni Friðriksson vart við
torfur á þessum slóðum f gær-
morgun.
Jakob Jakobsson fiski-
fræðingur sagði f samtali við
Morgunblaðið f gær, að nú væri
aðeins tímaspursmál hvenær
loðnan kæmi upp að landinu,
annaðhvort við Stokksnes eða á
Lónsbugtinni. Eftir að loðnan er
komin upp að landinu við Stokks-
nes má búast við að hún gangi
vestur með landinu með svip-
uðum hraða og siðustu ár og ef
svo verður fer hráefni að berast
til verksmiðja á sv-horni landsins
á næstu vikum.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem Morgunblaðið fékk hjá
Loðnunefnd í gær voru fjögur
skip búin að fá 7000 lestir eða
meira. Þau eru Guðmundur RE,
sem hefur landað 7850 lestum,
Börkur NK með 7640 lestir, Sig-
urður RE með 7180 lestir og
Grindvfkingur GK með 7040
lestir.
eru m.a. ákvæði um að sæsfmi
skuli starfræktur til ársloka 1985,
að stefnt skuli að þvf að jarðstöðv-
arsamband hefjist f ársbyrjun
1979 og um skiptingu tekna milli
aðila og innlausn Islands á hluta
félagsins eftir 31. des. 1985.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Morgunblaðið hefur aflað
sér, mun Mikla norræna eiga um
3/8 hluta jarðstöðvarinnar eftir
1985, á móti fslenzkum stjórn-
völdum. Á tfmabilinu frá 1979 til
1985 verður reynt að nota
sækapalinn eins mikið og hægt
er, og sfðan jarðstöðina er álagið
á kapalinn er orðið of mikið.
I fréttatilkynningu, sem
Morgunblaðinu barst i gær frá
samgönguráðuneytinu, segir m.a.
samgönguráðuneytið hafi þann 4.
júni s.l. skipað nefnd til að taka
upp viðræður við Mikla norræna
ritsfmafélagið um fjarskiptasam-
band milli Islands og annarra
landa og um nýtt samband um
jarðstöð og gerfihnött í stað
sæsímasambands nú. Segir að
nefndin hafi þrivegis átt viðræð-
ur við fulltrúa félagsins, f Kaup-
mannahöfn i júlí s.l., i Reykjavik í
september og i Kaupmannahöfn i
október. Á viðræðufundinum i
Reykjavík náðist samkomulag um
nokkur meginatriði, þ.á m. um að
samvinna yrði um byggingu jarð-
stöðvar, sem Island ætti að megin-
hluta og að fullu eftir tiltekið
árabil, en þangað til rækju aðilar
þetta nýja fjarskiptakerfi sam-
eiginlega.
Þá segir i fréttatilkynningunni,
að á fundi ríkisstjórnarinnar í
fyrradag hafi verið samþykkt að
ganga frá samkomulagi við Mikla
norræna ritsímafélagið á grund-
velli fyrirliggjandi samningsupp-
kasts, með fyrirvara um að sam-
þykkt Alþingis fengist við tiltekn-
um atriðum, þar sem talið var að
vafi léki á, hvort gildandi lög
veittu nægilega rúma heimild.
Lodnufrysting
inæstuviku?
Dagu
. Akureyri, miðvikudaginn 9. febrúar 1977
jNegri í JÞistUfirdi
Landeigandi frá Ghana
vetrarmaður í Þistilfírði
LOÐNAN úti fyrir Áustfjörðum
er enn ekki nógu hrognmikil til
þess að hægt sé að taka hana f
frystingu. Eftir þeim upplýsing-
um, sem Morgunblaðið aflaði sér
f gær, þá er loðnan, sem er syðst á
veiðisvæðinu, með 10.5 til 11%
hrogn, en loðnan úti af Kamba-
nesi mun vera með um 8%
hrognainnihald. Frystihúsamenn
vonast til að hrognainnihald loðn-
unnar verði um 12% sfðari hluta
næstu viku ef loðnan verður þá
komin upp að landinu og að þá
verði hægt að hefja frystingu.
Ekki er leyfilegt að frysta loðnu á
Japansmarkað nema hún hafi náð
12% hrognainnihaldi og aðeins
má frysta f hluta af gerðum samn-
ingum með þvf magni. Þegar lfð-
ur á vertfðina eru hrogn hrygn-
unnar orðin um og yfir 20% af
heildarþyngdinni og þykir það
eðlilega bezta frystingarloðnan.
Siðustu daga hefur verið tölu-
vert af átu í loðnunni, en menn
eiga von á að átan hverfi úr loðn-
unni er hún kemur í hlýja sjóinn
við SA-land og hverfur hún á
mjög skömmum tíma.
Siglufjörðun
Búa vel
að læknum
Siglufirði 11. feb.
HVORKI meria né minna en 5
læknar eru nú hér á staðnum
og erum við þvf óvenju vel sett
f þeim efnum um þessar
mundir. Tveir læknar eru I
nýju heilsugæzlustöðinni, en
þeir sinna jafnframt Fljót-
unum, 1 skurðlæknir er I
bænum, 1 heimilislæknir og 1
tannlæknir. Ibúar eru hins
vegar um 2000.
— m.j:
Alþingi:
Jón Sólnes
vill leyfa
bruggun
sterks öls
Vegna ummæla Jóns Sólness
alþingismanns á Alþingi fyrir
skömmu f sambandi við
áfengislagafrumvarp sem ligg-
ur fyrir þinginu, hafði Mbl.
samband við þingmanninn og
innti hann eftir því hvort hann
hygðist flytja breytingartil-
lögu við frumvarpið. Hann
kvaðst hafa i hyggju að flytja
breytingartillögu þar sem
heimiiuð yrði bruggun sterks
öls, en hann kvaðst vera að
athuga þessi mál um þessar
mundir.
Engin skýr-
ing á fugla-
dauðanum
í Viðfirði
Neskaupstað 11. febrúar
ENN hefur engin skýring
fengizt á fugladauðanum f Við-
firði, en að sögn Ragnars Sig-
urðssonar hafnarstjóra er
ætlunin að fara til Viðfjarðar
og sækja þangað nokkra fugla
sem sfðan verða sendir til
rannsóknar.
Ragnar tjáði fréttaritara
Mbl. í dag að i byrjun ársins
hefði mikið af svartfugli
hrakizt inn i Norðfjarðarhöfn i
mikilli austan átt, sem þá var
Hefði hann fljótlega orðið var
við að margir fuglanna
drápust af einhverjum or-
sökum. Þegar þetta var var
engin loðna farin að berast
hingað og engin oliu- eða
grútarbrák neins staðar sjáan-
leg. Getur Ragnar sér þess til
að jafnvel sé einhver pest sem
hrjái fuglinn.
Ásgeir
LIÐLEGA þrftugur Ghana-maður
hefur undanfarið dvalið að
Gunnarsstöðum f Þistilfirði hjá
Jóhannesi Sigfússyni bónda þar.
Hefur Áfrfkumaðurinn kynnt sér
landbúnaðarstörf, en hann er
vetrarmaður hjá Jóhannesi. t
Ákureyrarblaðinu Degi segir frá
þessu undir fyrirsögninni .JVegri
f Þistilfirði" og þar segir enn-
fremur að Ghana-búinn sé land-
eigandi og sé að búa sig undir
kjötframleiðslu svfna og sauða.
Þrír sækja um í Hafnarfírði
A FIMMTUDAGINN rann út um-
sóknarfrestur fyrir prestaköllin f
Hafnarfirði, sem auglýst hafa
verið laus til umsóknar, Víði-
staðaprestakall og Hafnarfjarðar-
prestakall. Þrjár umsóknir höfðu
borizt um þessi embætti f gær, en
þær eru: Um Hafnarfjarðar-
prestakall, séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir og sér Gunnþór
Ingason, sóknarprestur á Suður-
eyri við Súgandafjörð. Um Vfði-
staðaprestakall sótti séra
Sigurður H. Guðmundsson
sóknarprestur á Eskifirði.
Framhald á bls 22.
Um 100% aukning á útflutn-
ingi íslendinga til EBE
VIÐSKIPTI tslendinga við hin 9 að-
ildarrfki Efnahagsbandalags Evrópu
bötnuðu um 7.627 milljónir króna á
árinu 1976 miðað við árið á undan.
Minnkun á viðskiptahalla íslendinga
gagnvart Efnahagsbandalaginu dróst
þvf saman um 34,7% milli þessara ára.
Mestu mun hér muna um gildistöku
bókunar 6, sem tók gildi upp úr miðju
ári 1976, við undirskrift landhelgis-
samningsins við Breta, sem aftur féil
úr gildi hinn 1. desember sfðastliðinn.
Útflutningur tslendinga til aðildar-
landa Efnahagsbandalagsins jókst á ár-
inu um 94,8%.
Útflutningur íslendinga til Efnahags-
bandalags Evrópu — samkvæmt tölum,
sem birtar eru í janúarhefti Hagtíðinda
— var á árinu 1975 11.731,3 milljónir
króna, en á síðastliðnu ári nær tvöfald-
aðist hann og varð 22.854,9 milljónir
króna. Innflutningur frá Efnahags-
bandalagslöndunum níu, Danmörku,
Belgiu, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi,
írlandi, Italíu, Luxembourg og Vestur-
Þýzkalandi, nam árið 1975 33.698,6
milljónum króna, en á síðastliðnu ári
nam hann 37.195,2 milljónum króna.
Aukningin þar er ekki nema 10,4%.
Allar tölurnar sem nefndar hafa verið,
eru á útflutningstölum f.o.b. en á inn-
flutningstölum c.i.f.