Morgunblaðið - 12.02.1977, Side 4

Morgunblaðið - 12.02.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977 LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 5IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 .Ö13V16U3V BÖæJZgBfí ðivmuööjd iálö’ÍBlJÖJcJI .Öl3V16JJ6l2Í6 J;l8l213Z I Heimur í nauð Hvað hafði Krístur að segja um ástand okkar daga? Mengun, hungursneyð, jarðskjálfta, lög- leysi? Sigurður Bjarnason talar um þetta efni i Aðventkirkjunni Ingólfsstræti 19 Reykjavik, á morgun Sunnud 13. febrúar kl. 5. Komið og syngið létta andlega söngva. Fórn vegna Bibliudags- ins. VERIÐ VELKOMIN. Lítið af loðnu til Þorláks- hafnar Þorlákshöfn, 10. feb. SÁRALlTIÐ af loðnu hefur borizt ennþá. Aðeins hefur einn bátur komið það sem af er vertíðinni, Guðmundur RE 29, með 754 tonn. Heildarafli frá áramótum: Bol- fiskur 1228 tonn, togarinn Jón Vídalín með 292 tonn þar af. Sem sagt mjög dauft yfir aflabrögðum sem stendur. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 12. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00 Guðni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju“ eftir Olle Mattson (4). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.15: Krístln Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Kaup- staðir á tslandi: Seyðis- fjörður. Stjórnandi: Ágústa Björnsdóttir, Efni til þáttarins leggja m.a. Björn Jónsson, Valgeir Sigurðsson og Vilborg Dagbjartsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ_________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á seyði Einar Örn Stefánsson stjórnar þætt- inum. 15.00 t tónsmiðjunni Átli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (14). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kötturinn Kolfinnur“ eftir ^Barböru Sleigh (Áður útv. 1957—58). Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Valtýs- SKJANUM LAUGARDAGIR 12. febrúar 1977 17.00 Holl er hreyfing Norskur myndaflokkur um léttar llkamsæfingar eink- um æltaðar fólki, sem komið er af léttasta skeiði. Hópur roskins fólks sýnir æfing- arnar. 2. þáttur Þýðandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvision — Norska Sjónvarpið) 17.15 Íþróttír Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil í Kattholti Samskur myndaflokkur Þegar IJna fékk tannpfnu Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttír. Sögumaður Ragn- helður Steindórsdóttir. 19.00 Iþróttir II lé 20.00 Fréttir ogyeður 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.30 Fleksnes Norskur gamanmyndaflokk- ur, gerður f samvinnu við sænska sjónvarpið. Radfóglópurinn Þýðandi Jón Thor Haralds- son. (Nordvision — Norska Sjónvarpið) 20.55 Gftarleikur f sjónvarps- sal Sfmon fvarsson leikur lög eftir Bach og Visée. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Rfkarður þriðji Leikrit Shakespeares, kvik- myndað árið 1955. Leikst jóri Laurence Olivier. Aðalhlutverk I.aurence Olivier, John Gielgud, Ralph Richardson og Claire Bloom. Leikurinn gerist f Englandi á síðari hluta fimmtándu aldar. Skömmu eftir að Ját- varður fjórði hefur verið krýndur konungur, hefur Rfkarður bróðir hans, sem er geðveill kroppinbakur, tilraunir til að sölsa undir sig konungdóm. Textagerð Dóra llafstein.s- dóttir. 23.40 Dagskrárlok. dóttir. Persónur og leikendur í öðrum þætti: Silfri / Jóhann Pálsson, Frú Elfn / Guðrún Þ. Stephensen, Jonni / Baldvin Halldórsson, Rósa Marfa / Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Kolfinnur / Helgi Skúlason, Sigrfður Péturs / Helga Valtýsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerningar. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Frá tónlistarhátfðinni f Helsinki í sumar er leið Andreas Schiff leikur Pianósónötu nr. 12 f Ás-dúr op. 26 eftir Beethoven og Impromptu op. 90 eftir Schubert. 20.45 Um mannlff á Dalvfk Gísli Kristjánsson talar við Gest Hjörleifsson söngstjóra. 21.10 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt í grænum sjó Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þáttarins ókunnur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Lestur Passíusálma (6). Danslög 23.55 Fréltir. Dagskrárlok. Klukkan 21.10: Ríkharður þríðji Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.10 og er leikritið Ríkharður þriðji eftir William Shakespeare, sem kvikmyndað var árið 1954. Leikstjóri er sir Laurence Olivier og leikur hann einnig aðalhlut- verkið. í öðrum hlutverk- um eru John Gielgud, Ralph Richardson og Claire Bloom. Leikurinn gerist í Eng- landi á síðari hluta fimmtándu aldar. Skömmu eftir að Játvarður fjórði hefur verið krýndur konungur gerir Ríkharður bróðir hans, sem er geð- veill kroppinbakur, til- raunir til að sölsa undir sig konungdóm. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir. Laurence Olivier er fæddur í Dorking, Eng- landi árið 1907. Hann hefur verið leikstjóri „the National Theatre“ í Lundúnum frá 1963. Hann var aðlaður 1947. Að loknu leiklistarnámi hóf hann feril sinn við leikhús eitt í Birmingham í Englandi um 1926. Fjórum árum síðar var hann orðinn einn helzti leikari bæði í Lundúnum og New York og taldi fólk þá að hann stefndi beint á „toppinn" í Hollywood og þótti hann tilvalinn sem mótleikari fyrir Gretu Garbo. En kreppuástandið í Banda- ríkjunum upp úr 1930 gerði það að verkum að hann sneri aftur til heima- lands síns. í Bretlandi ein- beitti hann sér bæði að leik á sviði og í kvikmyndum. Strax á þessum árum hlaut hann viðurkenningu sem frábær Shakespeare- leikari. Til Bandaríkjanna hélt hann aftur 1939 og lék þar aðalhlutverk í mörgum frægum kvikmyndum, svo sem „Fýkur yfir hæðir“, „Rebekka“ undir stjórn Hitchcocks og ótal fleirum. I hlutverki Hinriks V. árið 1944 hlaut hann viður- kenningu, sem einn fremsti leikari síns tíma og þann sess hefur hann skipað fram á þennan dag. í kvikmyndinni „Hamlet“ lék hann 1948 og fyrir það hlutverk hlaut hann frá- bæra dóma, þrátt fyrir að mörgum Shakespeare- unnendum þættu breyting- ar þær, sem gerðar voru í kvikmyndinni frá leikrit- inu óviðeigandi. Sir Laurence Olivier hefur leikið ótal sígild hlut- verk, svo sem Ödipus, Lé konung og Gloucester í myndinni „Ríkharður þriðji“, sem sjónvarps- áhorfendur sjá í kvöld. Aðalkvenhetjan í mynd- inni „Ríkharður þriðji“ er leikin af brezku leikkon- unni Claire Bloom. Hún er fædd í Lundúnum árið 1931. Um hana hefur verið sagt að hún sé fráhrind- andi á aðlaðandi máta, en mjög nákvæm í túlkun sinni. Hún hóf feril sinn á sviði en tók að leika í kvik- myndum rétt fyrir 1950. — Ragnheiður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.