Morgunblaðið - 12.02.1977, Side 6

Morgunblaðið - 12.02.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977 i DAG er laugardagur 12 febrúar, 43 dagur ársins 1977 og 17 VIKA VETRAR Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 00 22 og siðdegisflóð kl 12 59 Sólarupprás i Reykja- vik kl 09 33 og sólarlag kl 1 7 52 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 09 27 og sótarlag kl 1 7 28 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 1 3 42 og tunglið í suðri kl 08.30. (íslands- almanakið) Vegna þjóns mins Jakobs og vegna ísraels. mins út- valda kallaði ég þig með nafni þinu, nefndi þig sæmdarnafni þó að þú þekkir mig ekki. (Jes 45.4 ) LÁRÉTT: 1. einn 5. verkur 6. grugg 9. dóni 11. skóli 12. tóm 13. kindur 14. lfks 16. titill 17. ffngerða. LÓÐRÉTT: 1. rokið 2. saur 3. fleygir 4. rfki 7. sendi burt 8. huslar 10. eins 13. reið 15. sérhlj. 16. tónn. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. spor 5. ar 7. kot 9. ar 10. áranna 12. Ra 13. enn 14. óm 15. unnin 17. arða. LÓÐRÉTT: 2. pata 3. grugg 4. skarfur 6. árann 8. ora 9. ann 11. nemir 14. óna 16. NÐ ÁRINJAO MEILLA SYSTRABRUÐKAUP. í dag verða gefin saman í hjónaband í Frikirkjunni í Reykjavík ungfrú Sigrún Kristjánsdóttir Vestur- bergi 92 Rvík og Birgir Guðjónsson Samtúni 6 og verður heimili þeirra þar. — Og ungfrú Ásthildur Dóra Krist jánsdóttir Vesturbergi 92 og Einar Albert Sverrisson Laugar- læk 62. Heimili þeirra verður að Lækjargötu 8, Hafnarfirði. GEFIN hafa verið saman f Langholtskirkju Kristín Ólafsdóttir og Ragnar Bragason. Heimili þeirra er að Langholtsv. 80 Rvik. (Stúdíó Guðmundar). SYSTRABRÚÐKAUP. Gefin hafa verið saman f hjónaband í Háteigskirkju Sigrfður Hjörvarsdóttir og Viðar Birgisson — Þóru- felli 8, Rvík, og Þórdfs Hjörvarsdóttir og Guð- mundur Kristinn Erlends- son — Miðtúni 8, Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris) Sjaldnast launar kálfurinn ofeldið. NÝIR LÆKNAR. í Lögbirtinga- blaðinu er tilk. frá heilbrigðis- °9 tryggingamálaráðuneytinu um að það hafi veitt læknunum cand. med. et chir Gunnari Rafni Jónssyni og cand med et chir Magnúsi Ragnari Jóns- syni leyfi til að stunda almenn- ar lækningar hérá landi. YFIRVERKFRÆÐINGS- STAÐA brúarverkfræðings hjá Vegagerð ríkisins er augl laus til umsóknar í nýju Lög- birtingablaði, — með um- sóknarfresti til 1. marz n.k KVENFÉLAG Grensássóknar heldur aðalfund sinn á mánu- I FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Brúarfoss til Reykjavikurhafnar af strönd- inni Þá fór Breiðafjarðarbátur- inn Baldur vestur og togarinn Hrönn á veiðar Vestmanna- eyja-togarinn Vestmannaey dagskvöldið kl 8 30 í safnaðarheimilinu. FÉLAG einstæðra foreldra. Félagsvist verður spiluð að Hallveigarstöðum á fimmtu- daginn kemur kl. 9 síðd. Kaffi og fint meðlæti verður borið á borð BIBLÍUDAGUR 1977 sunnudagur 13.febrúar kom úr slipp og hélt heimleið- is Skógafoss fór á ströndina í gærmorgun kom Kyndill úr ferð og fór árdegis aftur í gær var Litlafell væntanlegt úr ferð á ströndina HAPPDRÆTTI. Dregið hefur verið í Vindáshlíðar- happdrættinu og kom upp númerið 6831 Vinningsins má vitja í skrifstofu KFUK í húsi KFUM £ K við Amtmannsstfg. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN FRÁ Bólstað við (gamla) Laufásveg- inn er týndur Þetta er grá- bröndóttur högni Hann var með rauðgult hálsband með áfestri tunnu með nafninu Lenin. Síminn á Bólstað er 27997 KÖTTUR, læða, fannst i Norðurmýrinni í vikunni. Hún er svört „í grunninn" en margir litir koma fyrir, svo sem gulur, grábrúnn og hvít bringa Uppl um kisuna er að fá í síma 14594 Á MIÐVIKUDAG hvarf heimiliskötturinn frá Miklu- braut 40, Rvik Þetta er lítil læða, svartbrún til að sjá, en gulröndótt og hvit um háls og bringu Þeir sem vita hvar kisa er nú vinsamlegast geri viðvart i sima 1 5907. DAÍiANA frá og medlO.febrúar til 17. febrúar er kvöld-. næfur- og helgarþjónusta apótekanna í Revkjavík sem hór segir: í INGÓLFS APÓTKKI. Auk þess verður opið í LAUCiARNESAPÚTEKI til kl. 22. á kvöldin alla virka daga í þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafólags íslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. n I l'l 1/D A U Tl C HEIMSÓKNARTÍMAR UU UIMInllUu Borgarspít alinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHÍJSINU víð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBiÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleítisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT - — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 miili kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegís til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I febrúarbyrjun er sagt frá nýjum samníngum milli Sjómannafélagsins og Fél. fsl. botnvörpu- skipaeigenda: „Sam- kvæmt samningunum sem gerðir voru í fyrra, á kaup sjómanna að hækka og lækka samkvæmt verð- lagi í landinu. Að undanförnu hafa tveir menn frá hvoru félagi, ásamt hagstofustjóra, verið að reikna út hvaða kaup sjómenn ætti að hafa f ár. Er sá útreikningur byggður á búreikningum Hagstofunnar og meðaltali húsaleigu hér f bænum. Nefnd þessi lauk störfum í fyrrakvöld og voru þá nýir kaupsamningar undirritaðir af báðum aðilum. Samkvæmt þeim lækkar kaup sjó- manna um 10 prósent og nær sú lækkun til allra, bæði á togurum og skipum Eimskipafélagsins, nema skipstjóra og stýrimanna, sem hafa sérstaka samninga.“ GÉNGISSKRÁNING NR. 2Í).—II. fpbrúar 1977. Kminj; Kl. IS.00 Kaup Sala 1 Kandarfkjadollar 190.80 191.30 I Merlingspund 326.55 327.55 1 Kanadadollar 186.35 186.85 100 Danskar krónur 3209.80 3218.20 100 Norskar krónur 3606.10 3015.60 100 Sænskar krónur 4481.50 4493.30* 100 Fínnsk mörk 4986.90 5000.00 1 íoo Franskir frankar 3835.90 3846.00 k 100 Relg. frankar 516.80 518.20 100 Svíssn. frankar 7586.80 7606.60 100 Gyllini 7587.40 7607.30 100 V.-Þ>zk mörk 7934.80 7955.60' 100 Lfrur 21.63 21.69 100 Ausfurr. Seh. 1115.80 1118.70 100 Fseudos 586.80 588.30 100 Pesetar 276.60 277.40 100 \en 66.95 67.12 Rreyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.