Morgunblaðið - 12.02.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.02.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FÉBRÚAR 1977 7 I Sigalda og járnblendið Benedikt Gröndal, for- I maður AlþýSuf lokksins, tók skýra og skorinorða I afstöðu með stjórnarfrum- I varpi um járnblendiverk- smiðju I Hvalfirði á | Alþingi I fyrradag — og ■ tlndi fram margþætt rök ‘ fyrir afstöðu sinni. Örfá þeirra verða hér rakin. Áætluð fólksaukning I hér á landi fram til næstu I aldamóta er talin 50.000 , manns. Benedikt vakti at- hygli á þvl að ef tryggja | ætti þvl viðbótarvinnuafli sem leitar atvinnu og af- komu hér á næstu árum og áratugum, sambærileg llfskjör og I nágranna- löndum, þyrftu fleiri | stoðir að koma undir verð- ' mætasköpun I þjóðar- Ibúinu. Afrakstursgetu fiskstofna og landnytja I væru takmörk sett. Tæknivæðing þessara at- vinnuvega væri og sltk, að þau tækju við mjög tak- mörkuðu viðbótarvinnu- afli. Það væri þvl óhjá- kvæmilegt að nýta I rlkara mæli en nú er gert þriðju auðlind þjóðarinnar, orkuna I fallvötnum og jarðvarma með uppbygg- ingu iðju og iðnaðar I landinu. f þvl efni þyrfti að fara með gát og hygg- indum, en það væri hreint afturhald að hamast eins og naut I flagi gegn allri framþróun á þvl sviði. fs- lendingar þyrftu að vinna fræðilega úttekt á stór- iðjumöguleikum I landinu, kostum þeirra og göllum, til að auðvelda réttar framtlðarákvarðanir á þeim vettvangi. Sigölduvirkjun væri staðreynd, með öllum þeim skuldbindingum, sem þjóðin hefði á sig tekið hennar vegna. f þvl dæmi hefði verið gert ráð fyrir orkukaupum jám- blendiverksmiðjunnar. Yrði nú hætt við þá verk- smiðju myndu milljarðar króna þurfa að bætast við gildandi raforkuverð, til almennings og iðnaðar I landinu. á næstu árum, ef virkjunin ætti að rlsa undir stofnkostnaði slnum. Virkjunar- möguleikar í landinu Benedikt fjallaði m.a. um ónýtta virkjunarmögu- Benedikt Gröndal leika, vlðs vegar um land. Hann taldi að þeir gætu gefið þjóðinni um 35 milljarða I árstekjur væru þeir nýttir, og væri þá ekki reiknað með valkost- um, sem rétt væri að hafna af náttúruverndar- sjónarmiðum. Hann vakti athygli á þeirri framsýni og fyrir- hyggju Landsvirkjunar- stjómar að hafa jafnan tiltækan, fullkannaðan og hannaðan virkjunarval- kost, er hverri virkjun á hennar vegum lýkur. Þetta væri gott og blessað út af fyrir sig. Hins vegar hefði á það skort, að aðrir valkostir utan jarðhrær- ingasvæða. lægju einnig fyrir samtlmis. Þetta þýddi I raun að vald Alþingis til ákvarðana- töku væri skert. Kerfið hefði tekið frumkvæðið I slnar hendur. Hér þyrfti að gera á bragarbót, svo ' fulls réttlætis væri gætt. | »9 tryggt. að beztu val- i kostirnir yrðu fyrir valinu ' hverju sinni. Miklar umræður urðu | um þetta mál I heild á i Alþingi. Þingmenn ' Alþýðubandalagsins snerust þar einkum til ■ andstöðu. Veittust þeir I sér I lagi að Alþýðuflokkn- I um, sem I þessu máli . tekur afstöðu með I stjórnarflokkunum. Behe- I dikt lagði hins vegar J áherzlu á, að gæta þyrfti | varúðar I allri samninga- l gerð við erlenda aðila, sér 1 I lagi þar sem við- | semjendur réðu öllum ■ framleiðslustigum, allt frá ' hráefnanámum til dreif- I ingar framleiðslunnar. . Ennfremur varðandi I mengunarhættu. Hins J vegar væru þau skipti til I hins betra, að sameignar- I aðili væri nú norskur. ' Bæði vegna strangra i reglna um mengunar- ' varnir I Noregi og þess. að I I framlögðum samningi ■ væri nokkuð vel gengið I frá ákvæðum um sölu I framleiðslunnar. En fyllri . skýringar þyrftu til að I koma varðandi hráefnis- I öflunina. Hér væri tvi- mælalaust um betri sam- | eignaraðila að ræða en i ráðherra Alþýðubanda- | lagsins hefði valið okkur i til samvinnu á slnum ' tlma, með þeim árangri, I sem nú væri lýðum Ijós. • GUÐSPJALL DAGSINS: Lúk. 8, 4,—15: Ferns konar sáðjörð. LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöxt, eink- um vöxt hins andlega lífs. 0^Murnr morguti BIBLÍUDAGUR 1977 sunnudagur 13.febrúar Á Biblíudegi er minnt á, að Hið fslenzka Biblfufélag er starfstæki kirkjunnar til að útbreiða Biblfuna. Við guðsþjónustur f kirkjum landsins f dag verður tekið á móti fjárframlögum til stuðnings þessu undirstöðustarfi kristinnar kirkju. DÓMKIRKJAN. Nýir messu- staðir vegna viðgerðar á kirkjunni: Messa kl. 11 árd. í Kapellu Háskólans, gengið inn um aðaldyr. Séra Þórir Step- henen. Messa í Fríkirkjunni kl. 5 síðd. Séra Hjalti Guðmunds- son. Klukkan 10.30 barnasam- koma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guð- mundsson. NESKIRKJA.Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 11 árd. Séra Guðmundur Öskar Ólafs- son. FÍLADELFf UKIRKJAN. Al- menn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Kærleiksfórn til Biblíufélags- ins. Einar J. Gíslason. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Organisti Sigurður Isólfs- son. Séra Þorsteinn Björnsson. KIRKJA Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 síðd. Séra Emil Björnsson. GRENSÁSKIRKJA. Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta kl. 2 siðd. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Barnaguðsþjónusta I Breið- holtsskóla kl. 11 árd. Messa í skólanum kl. 2 síðd. Séra Jónas Gíslason, LANGHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Fræðslukvöld um bindindismál kl. 8.30. Séra Árelius Nielsson. BÚSTAÐAKIRKJA.Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Barnagæzla. Birgir Ás. Guðmundsson organisti. Séra Ólafur Skúlason. HÁLLGRlMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 síðd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPfTALINN.Messa kl. 10.30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. AÐVENTKIRKJAN. Reykja- vik. S:mkoma kl. 5 síðd. Sigurð- ur Bjarnason. HÁTEIGSKIRKJA.Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2 síðd. Eftir messu verður árs- fundur Hins islenzka Bibliufél- ags. Prestarnir. DÓMKIRKJA KRISTS Kon- ungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. LAUGARNESKIRKJA.Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Fundur í Æskulýðsfélagi Laugarnes- kirkju kl. 8 siðd. i kjallara kirkjunnar. Sóknarprestur. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónasta í skólanum kl. 2 síðd. Séra Kristján Búason docent prédik- ar. Séra Guðmundur Þorsteins- son. FELLA- OG HÓLASÓKN. Barnasamkoma kl. 11 árd. í Fellaskóla. Séra Hreinn Hjart- arson. ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2 siðd. að Norðurbrún 1. Aðal- fundur Safnaðarfélags As- prestakalls. Kaffidrykkja o.fl. Séra Grimur Grímsson. ELLI- OG Hjúkrunarheimilið Grund. Messa kl. 2 siðd. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur prédikar. Fél. fyrrv. sóknarpresta. HJÁLPRÆÐISHERINN. Helg unarsamkoma kl. 11 ■ árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Kaft. Daniel Öskarsson. Framhald á bls. 8 Skákkeppni stofnana 1977 hefst í A-riðli miðvikudag 1 6. febrúar kl. 20. og B-riðli föstudag 18 febrúar kl. 20. Umferðir í A-riðli eru á miðvikudagskvöldum, en í B-riðli á föstudagskvöldum. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi i hvorum riðli um sig. Keppnin er opin öllum fyrirtækjum og stofn- unum. Skráning er hafin og fer fram í skák- heimilinu að Grensásvegi 46. Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 46, R. S. 83540. TOYOTA Opnum i dag nýjan söluskála fyrir notaðar bifreiðar, ti/ sö/u og sýnis: Toyota Crown 2600 aut. '73 Toyota Crown 2000 '72 Toyota Corona 2000 MK II '74 Toyota Corona 2000 MK II '73 stw. Toyota Carina 1 600 4ra dyra '72 Toyota Corolla 20 '73 Toyota Corolla 20 '72 Toyota Corolla 35 H.T. '77 TOYOTA - umboðið Nýbýlavegi 10 (bakhús) sími 44144 BIBLÍUDAGUR 1977 sunnudagur 13.febrúar mfiW Sæbib er Guös Orb Ársfundur Hins Islenzka Biblíufélags verður f Háteigskirkiu í Reykjavík sunnudaginn 13. febr. n.k. í framhaldi af guðsþjónustu er hefst kl 1 4 00 Sr. Tómas Sveinsson predikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Arngrími Jónssyni. Dagskrá aðalfundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Kjörnir verða 2 nýir menn ! stjórn félagsins ! stað tveggja stjórnarmanna Ólafs Ólafssonar kristniboða og sr. Jóhanns Hannessonar próf . er létust á s I. ári Auk Félagsmanna, er öðrum velunnurum Biblíufélagsins einnig vel- komið að sjtja fundinn, en þar verða skrásettir nýir félagsmenn. -—’ Hið isl. Bibliufélag styður með árlegum fjárframlögum útgáfu og útbreiðslu Bibllunnar I Ethlópiu og viðar á vegum Sameinuðu bibliufélaganna, en að þeim heimssamtökum biblíufélaga hefur HÍB átt aðild I 30 ár Á þessu árl hefur verið gefið fyrirheiti um $ 6 þús (ísl. kr. 1.150 þús.) framlag frá íslandi til þessa starfs — Meginverk- efni félagsins heimafyrir er ný útgáfa Isl. BIBLÍUNNAR, sem lengi hefur verið i undirbúningi, en vonir standa nú til að hægt verði að koma I framkvæmd I næstu framtið — Á Biblíudegi 1977 biður félagið — sem er starfstæki kirkjunnar til útbreiðslu Bibliunnar — landsmenn um öflugan f|árhagsstuðning við þetta undirstöðuverk efni kirkjunnar. Tekið verður á móti framlögum á Bibliudaginn við allar guðsþjónustur 1 kirkjunum (og næstu sunnudaga I kirkjum þar sem ekki verður messað á Bibliudegi nú). svo og á samkomum kristilegu félaganna — Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.