Morgunblaðið - 12.02.1977, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977
11
Helgi Ólaf sson skák-
meistari Reyk javíkur
Helgi Ólafsson varð skák-
meistari Reykjavfkur annað ár-
ið f röð og kemur þessi sigur
hans Ifklega fáum á ðvart.
Hann byrjaði ifla, hafði aðeins
hlotið 1'á vinning að þremur
umferðum loknum, en sýndi þá
fádæma keppnisskap og hörku
með þvf að hljóta 7‘A v. út úr
átta sfðustu skákunum. Árang-
ur Jðns L. Árnasonar, sem
veitti Hefga hvað harðasta
keppni, kom Ifklega einna mest
á ðvart f mðtinu ásamt árangri
Jðnasar P. Erfingssonar sem
lenti f þriðja sæti. Þeir eru
báðir mjög ungir að árum, þð
sérstaklega Jðn sem er aðeins
16 ára, og báðir f örri framför.
Um önnur úrslit vfsast til með-
fylgjandi töflu.
Hér á eftir fara tvær sann-
færandi vinningsskákir frá
hendi þeirra sem börðust um
efsta sætið:
Hvftt: Helgi Ólafsson
Svart: Björgvin Vfglundsson
Enski feikurinn
1. c4 — e5, 2. Rc3 — Rf6, 3. Rf3
— d6?! (Liður i rökréttari áætl-
un er 3. . .Rc6) 4. d4 — e4, 5.
Rd2 — b5? (Nauðsynlegt var
5. . Bf5) 6. Rcxe4 — Rxe4, 7.
Rxe4 — bxc4, 8. d5! (Peðið á c4
er nú dauðans matur.) c6, 9. e3
— f5 (Svartur veikir stöðu sina .
enn meira, en erfitt er að benda
á raunhæfari leik.) 10. Rc3 —
c5, 11. Bxc4 — Be7, 12. e4! —
fxe4 (Ef 12. . .0—0, 13. e5! 13.
Dh5+ — g6, 14. Dh6 — Bf5, 15.
h3 — g5, 16. Dh5+ — Bg6, 17.
Bb5+ — Kf7, 18. De2 — Rd7,
19. 0—0 — Hb8, 20. f4! (Sókn
hvíts er nú óstöðvandi) gxf4,
21. Bxf4 — Rf6, 22. Bh6 — Db6.
23. Dg4!, Svartur gafst upp.
Hvftt: Jón L. Árnason
Svart: Jðnas Þorvaldsson
Áljekfn vörn
1. e4 — Rf6, 2. e5 — Rd5, 3. d4
— d6, 4. Rf3 (Fjögurra peða
árásin svonefnda kemur upp
eftir 4. c4 — Rb6, 5. f4) Bg4, 5.
Be2 — e6, 6. 0-0 — Be7, 7. c4 —
Rb6, 8. Rc3 — 0-0, 9. Be3 —
Rc6, 10. exd6 — exd6, 11. d5 —
exd5, (ll...Bxf3 kemur ekki
síður til greina, þó að eftir 12.
Bxf3 — Re5, 13. dxe6 — fxe6,
14. Bg4! hafi hvitur þægilegri
stöðu) 12. Rxd5 — exd5, 13.
Dxd5 — Be6 (Venjulega er
leikið hér 13.. .Bf6, t.d. 14.
Hadl — Bxb2, 15. Hbl — Be6
með jöfnu tafli, sbr. skákina
Tukmakov-Friðrik Ólafss.on
Moskvu 1971. 14. Hfdl tryggir
hvitum þó betra tafl.) 14. Dh5!?
(14 Dd2 er öruggari leikur, en
með hliðsjón af stöðunni i mót-
inu ákveður Jón að tefla
djarft.) Re5? (Engin ástæða
var til þess að fórna peði. Betra
var 14. . .Dd7! T.d. 15. Rg5 —
eða 15. Bd3 — h6, og svartur
stendur i báðum tilvikum vel)
15. Rxe5 — dxe5, 16. Dxe5 —
Bf6, 17. Db5 — Dc8, 18. Hfdl —
a6, 19. Db4 — Bg4, 20. Bxg4 —
Dxg4, 21. h3 — De4, 22. Db3 —
Hfd8, 23. Hd5! (Tryggir hvitum
yfirburðatafl) Hdc8, 24. Hadl!
— Hc7 (Ekki 24. . Dxc4, 25.
Hd8+ — Hb8, (Eða 27. . .Hf8,
28. Hxb7). 28. Dxf7+ — Kh8,
29. Bxh6 — Del +, 30. Kh2 —
De5+, 31. Kgl — Del+, 32. Kh2
— De5+, 33. g3 — Dxb2, 34.
Be3 — Be5, 35. Hd5 og svartur
gafst upp.
Úrslit i öðrum flokkum urðu
þessi:
NA F N' Elo-Stil Í2l 3 hs c [7 [F\ 9 10 // l/2|l/i‘nnJh/r.|
J6N L 'ARNA50N 2 330 /i 1 0 / 'Á / I 1 Vi m TTT
BJÖRN bORSTEINSSON 2 370 HÖHanEHOKIIimM
HELO! ÖLAF5S0N 23*0 / E1 nr / 'h / / /\0 I 9 1/.
ÖMAfí 7ÓNS30N 2Z20 •A BnsnHHHœiæiaai
JÓNAS P. ERUNOSSON 223S / 0 omjll /M3
OYLFÍ MA&NÚSS0N 2ZZS 'A 0 0 E ÉÆHHHHldEl
MARCF/R PáTt/RSSON 23 25 0 'h Yt /1 uummmw
BTÖRCV/N YÍUUNOSS0R ZH05 1 0 & & 0 umwmAiF
PRÖSTL/R &FR0MAN/Y 2/tS / 0 0 / 0 CL % Á 1
T6NAS Þ0RYAL0SS0N 23/0 30 0 / / '/l 0 j i
'ASCE/R Þ. 'ARNASON 2220 t / / / k Á 0 nmm
KRAC! halldörsson 2210 n s o. £ L o\ Q. 0 m 7WE\
Helgi Ólafsson
B-flokkur:
1—2. Jóhann örn Sigurjónsson
og Haraldur Haraldsson 7'á v.
af 10 mögulegum. 3. Benedikt
Jónasson 7 v. 4. Jóhannes Gísla-
son 6'á v.
C-flokkur:
1. Ágúst Ingimundarson 10 v.
af 11 mögulegum. 2, Björn
Árnason 7 v. af 3. Elvar Guð-
mundsson 6'á v.
D-flokkur: (Monrad ke'rfi)
1. Sigurður Sverrisson 9'á v. af
11 2. Jón Egill Kristjánsson 9 v.
3. Jón M. Guðmundsson 8 v.
4—8. Jóhann Hermannsson,
Ársæll Benediktsson, Hálfdán
Hermannsson, Árni Sigurðsson
og Jóhannes Gísli Jónsson 7 v.
Næsta verkefni Taflfélags
Reykjavikur er Skákkeppni
stofnana sem hefst miðvikudag-
inn 16. febrúar i A-flokki og
föstudaginn 18. febrúar í B-
flokki.
Skák
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
Firmakeppni lok-
ið á Selfossi
FIRMAKEPPNI 'Bridgefélags
Selfoss, sem jafnframt var ein-
menningskeppni lauk 3 febr-
úar sl. Úrslit urðu þessi:
Stig
1. Rakarastofa Leifs Österby
Sigurður Sighvatsson 311
2. Einarshöfn h/f
Guðmundur G. Ólafsson 301
3. Sendibflastöð Selfoss
Halldðr Magnússon 296
4. Trésm. Þorsteins & Arna
Þorvarður Hjaltason 295
5. Sigmundur Ámundason
Vilhjálmur Þ. Pálsson 295
6. Guðmundur Tyrfipgsson
Jðnas Magnússon 293
7. Lindin
Hannes Ingvarsson 291
8. Siggabúð
Þórður Sigurðsson 290
9. Trésm. Guðm. Sveinss.
Bjarni Sigurgeirsson 286
10. Málaram. Herbert Gránz
Kristmann Guðmundsson284
11. Selðs s/f
Gunnar Gunnerson 283
12. Hagtrygging
Árni Guðmundsson 283
Félagið þakkar öllum þeim
fyrirtækjum og einstaklingum,
sem studdu félagið f þessari
keppni með þátttöku sinni.
Spennandi sveita-
keppni hjá TBK
FIMM umferðum er lokið f að-
alsveitakeppni Tafl- og bridge-
klúbbsins. Staða efstu sveita er
þessi:
Meistaraflokkur
Gestur Jónsson 69
Sigurbjörn Ármannss. 65
Þórhallur Þorsteinss. 62
Fyrsti flokkur
Reynir Jónsson 72
Vilhjálmur Þórsson 69
Bjarni Jónsson 62
Næsta umferð verður spiluð
á fimmtudaginn kemur. Spilað
er í Domus Medica og hefst
keppnin klukkan 20.
Tveim umferðum
ólokið í sveita-
keppni Bridge-
félags Kópavogs
Eftir 5 umferðir f sveita-
keppni Bridgeféfags Kðpavogs
er staða efstu sveita þessi:
MEISTARAFLOKKUR:
Stig
1. Ármann J. Láruss 78
2. Bjarni Sveinss 70
3. Rúnar Magnúss 67
I. FLOKKUR:
1. Jónatan Lindal 91
2. Guðmundur
Kristjánss 59
3. Skúli Sigurðss 56
Tvær umferðir eru eftir og
verður 6. umferð spiluð n.k.
fimmtudag í Þinghól Hamra-
borg 11.
Örugg forysta
sveitar Hjalta
Að loknum fimm umferðum
af sjö i meistarakeppni Bridge-
félags Reykjavfkur er staðan
þessi:
MEISTARAFLOKKUR:
Sveit Hjalta Elíassonar 86
Sveit Eiríks Helgasonar 67
Sveit Jóns Hjaltasonar 57
FYRSTI FLOKKUR:
Sveit Ólafs H. Ólafssonar 82
Sveit Sigurðar B.
Þorsteinssonar 66
Sveit Steingríms
Jónassonar 56
Tvær efstu sveitirnar í hvor-
um flokki fá rétt til þátttöku f
meistaraflokki næsta ár, sam-
kvæmt reglugerð mótsins. Nú
er þegar ljóst að sveit Hjalta í
meistaraflokki og Ólafs H. i
fyrsta flokki hafa tryggt sér
sæti I meistaraflokki á næsta
ári. Það er heldur snemmt að
úrskurða þær sigurvegara í
flokkunum.
Tilkynnt ver á siðasta spila-
kvöldi að verðlaun í báðum
flokkunum yrðu til sýnis á
fimmtudaginn kemur. Þá verð-
ur einnig sýndur fyrsti bikar-
inn sem keppt var um i bridge
hér á landi.
Fimmtudaginn 24. febrúar
verða afhent. verðlaun til ungu
spilaranna sem urðu hlut-
skarpastir í keppni yngri og
eldri spilara sem haldin var í
nóvember.
Næsta keppni félagsins verð-
ur „Board a mach“ i fjögra
manna sveitum. Keppnin verð-
ur 4 kvöld — 3.-24 marz. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að ber-
ast til stjórnarinnar fyrir 24.
febrúar.
Brldge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Afhjúpun burgeisa-
menningar fyrirhuguð
BORIZT hefur orðsending
frá Jóni Daníelssyni um
samkomu, sem nýstofnað
félag „Samfylking um al-
þýðumenningu" gengst
fyrir í Lindarbæ á sunnu-
dagskvöldið næstkomandi.
Þar verða meðal annars
fluttir stuttir leikþættir,
rímur kveðnar og lesin
ljóð.
í orðsendingunni er fjall-
að um tilgang félagsins, en
ekki er þar útskýrt hvað
við er átt með orðinu ,,al-
þýðumenning“.
Segir m.a. að tilgangurinn sé að
„sýna fram á að raunveruleg al-
þýðumenning sé sprottin úr dag-
legu lifi alþýðu“ og að hvetja al-
þýðufólk til aukinnar tjáningar I
söng, dansi og hljóðfæraslætti.
Þá segir, að leggja þurfi sér-
staka rækt við „framsækna al-
þýðumenningu, sem er liður í bar-
áttu alþýðu fyrir bættum lífskjör-
um og jafnrétti". Ennfremur er
frá því skýrt, að stuðlað verði að
aukinni þekkingu alþýðu, þannig
að hún verði meðvitaðri um stöðu
sina I því um leið og fjaliað verði
um raunhæfar baráttuaðferðir til
að skapa henni þjóðfélag við sitt
hæfi.
Loks segir, að tilgangurinn sé
„að afhjúpa og berjast gegn
menningardrottnun innlendra og
erlendra burgeisa, menningu,
sem framleidd er í gróðaskyni og
eyðileggur vaxtarskilyrði is-
lenzkrar alþýðumenningar".
Saúbahangikjöt
bragömikið og Ijúffengt
ómissandi þorramatur
Reykhús
I ^ SambandsinsHHHI