Morgunblaðið - 12.02.1977, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill óskast
á ritstjórn. Vinnutími kl. 9 —12.
Upplýsingar í síma 10100.
fltripniíltefoifo
Deildarstjóri
Olíufélagið Skeljungur h.f. óskar að ráða
deildarstjóra bensínsöludeildar.
Heppilegur aldur 25—40 ár
Verslunarskóla- eða stúdentsmenntun
æskileg
Enskukunnátta nauðsynleg
Starfið felur í sér mikil ferðalög og nokkur
erlend samskipti.
Umsóknir óskast sendar félaginu merktar:
„Bensínsöludeild — 4782" er þær inni-
haldi eftirgreindar upplýsingar: nafn, ald-
ur, heimili, menntun, fyrri störf og eftir
atvikum fleira, sem máli kann að skipta.
Með allar umsóknir verður farið sem
algjört trúnaðarmál.
Vélaverkfræðingur
Óskum að ráða vélaverkfræðing sem
verksmiðjustjóra að ungu iðnfyrirtæki á
Akureyri
Hér er um að ræða sjálfstætt framtíðar-
starf. Umsóknir leggist inn á Mbl. og með
þær verður farið sem trúnaðarmál merkt-
ar: „Vélaverkfræðingur — 1691 ",
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til
umsóknar
starf vélgæzlu-
manns
að Laxárvatnsvirkjun við Blönduós. Laun
eru skv. kjarasamningum ríkisstarfs-
manna 1 fl. B-1 1.
Umsóknir er greini menntun, aldur og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116
Reykjavík
Laust starf
Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti, til
eftirlitsstarfa. Einhver tækniþekking æski-
leg. Umsókn er tilgreinir aldur, menntun
og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 20.
febrúar. 1977. merkt: „Eftirlitsstarf —
2572"
Skrifstofustúlka
óskast
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofu-
stúlku til fjölbreytilegra skrifstofustarfa.
Þarf að vera reikningsglögg og hafa ein-
hverja starfsreynslu. Góð kjör í boði fyrir
góðan starfsmann.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 19.
þ.m. merkt: „Skrifstofustarf — 4829".
Smiður —
Lagtækur maður
Fyrirtæki staðsett í miðborginni, óskar að
ráða lagtækan mann til alhliða viðhalds
og viðgerða á húsi og húsbúnaði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, svo og kaupkröfum
leggist inn til Morgunblaðsins merkt:
„Framtíðarstarf — 4767".
Starfsfólk óskast
á götunarstofu
Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri.
Skýrsluvélar ríkisins
og Reykjavíkurborgar
Háaleitisbraut 9
Stúlkur óskast
í fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 92-7132 og 92-
7096. Næg vinna framundan.
Skrifstofumaður —
Framtíðarstarf
Stórt iðnfyrirtæki í miðborginni óskar að
ráða starfsmann sem hefur verzlunarskóla
eða hliðstæða menntun
Verkefni: vélritun, vinnutímaútreikningur,
bókhaldsstörf o.fl. almenn skrifstofustörf.
Hér er um að ræða fjölbreytt og líflegt
starf í skemmtilegu húsnæði.
Eiginhandarumsóknir með uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf óskast send-
ar til afgr. Mbl. í síðasta lagi þriðjudaginn
15. þ.m. merktar. „Skrifstofustarf —
4832."
Lausar stöður
Hjúkrunardeildars tjóri
Staða hjúkrunardeildarstjóra við sjúkradeild i Hafnarbúðum.
Staðan veitist frá 1. apríl n.k. eða éftir samkomulagi. Upplýs-
ingar veitir forstöðukona Borgarspitalans. Umsóknir sendist
stjórn Borgarspitalans fyrir 26. febr. n.k.
/djuþjá/fi
Starf iðjuþjálfa við Geðdeild Borgarspitalans. Umsóknir skulu
sendar yfirlækni fyrir 24. febrúar n.k. Hann veitir jafnframt
frekari upplýsingar.
Ritari
Starf ritara við svæfinga- og gjörgæzludeild. Umsóknir skulu
sendar skrifstofustjóra fyrir 1 9. febrúar n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Borgarspítalanum.
Reykjavík, 1 1. febrúar 1977.
BORGARSPÍTAUNN.
Sendisveinn óskast
Viðskiptaráðuneytið vill ráða sendisvein
eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól.
Upplýsingar veittar í viðskiptaráðuneyt-
inu, Arnarhvoli, sími 25000.
Borgarneshreppur
— Æskulýðsfulltrúi
Borgarneshreppur óskar að ráða æsku-
lýðsfulltrúa frá 1. júní n.k. Umsóknir með
upplýsingum um menntun og fyrri störf
berisí skrifstofu hreppsins fyrir 15. marz
n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undir-
ritaður.
Sveitarstjórinn í Borgarnesi
Vanur bókbindari
með full réttindi óskar eftir vinnu strax.
Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„Bókband — 1696."
w
Oskum eftir
roskinni konu, sem hefur lítið við að vera
á daginn og vill auka við ellilaunin sín og
veita annarri eldri konu í Reykjavík félags-
skap í allt að 5 — 6 klst. á dag, 5 daga í
viku.
Þær sem kynnu að hafa áhuga hringi í
síma 81865 á laugardag eða sunnudaq
frá kl. 13 — 16.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Akerrén-ferðastyrkurinn
1977
Dr. Bo Ákerrén, læknir i Sviþjóð, og kona hans tilkynntu
islenskum stjórnvöldum á sinum tima, að þau hefðu í hyggju
að bjóða árlega fram nokkra fjárhæð sem ferðastyrk handa
islendingi er óskaði að fara til náms á Norðurlöndum. Hefur
styrkurinn verið veittur fimmtán sinnum, i fyrsta skipti vorið
1962.
Akerrén-ferðastyrkurinn nemur að þessu sinni 1.690 - sænsk-
um krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upplýsingum um
náms- og starfsferil, svo og staðfestum afritum prófskirteina
og meðmæla, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, Reykjavik, fyrir 20 mars n.k. ( umsókn skal einnig
greina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á
Norðurlöndum. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
9. febrúar 1 977.
Námsvist í Sovétríkjunum
Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum islendingi
skólavist og styrk til háskólanáms i Sovétrikjunum háskólaárið
1 977-^78. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytis-
ins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. mars n.k., og fylgi
staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. Umsóknareuðu-
blöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
9. febrúar 1977.
Styrkveitingar
til norrænna gestaleikja
Af fé þvi sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöfunar
til norræns samstarfs á sviði menningarmála er á árinu 1977
ráðgert að verja um 1.145.000 dönskum krónum til gestasýn-
inga á sviði leiklistar, óperu og danslistar.
Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til
meðferðar þrisvar á ári og lýkur öðrum umsóknarfresti vegna
fjárveitingar 1977 hinn 1. mars n.k. Skulu umsóknir sendar
Norrænu menningarmálaskrifstofunm i Kaupmannahöfn á
tilskildum eyðublöðum, sem fást i menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið,
9. febrúar 1977.
hefur hestur leirljós í hagbeitalöndum
Fáks (Geldinganesi). Mark tveir bitar
framan hægra, sílt og bitið framan
vinstra. 9 — 1 0 vetra gamall.
í óskilum eru eftirtaldir hestar í hagbeita-
löndum okkar:
Brúnskjóttur hestur, Jarpskjóttur hestur.
Brúnn 3ja vetra. Jarpur 3ja vetra. Leirljós
blésóttur 2ja til 3ja vetra og jarpur hestur
ca 6 — 7 vetra. Nánari uppl. í skrifstofu
félagsins milli kl. 14—17.
Hestamannafélagid Fákur.