Morgunblaðið - 12.02.1977, Qupperneq 25
1
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Körfuborð
með spónlagðri plötu, teborð
á hjólum og bólstraðir körfu-
stólar gamla gerðin.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16.
Haraldur
hdl.
Hafnarstræti 16.
14065.
Jónasson
Simi
Keflavik
Til sölu 100 fm. góð hæð við
Lyngholt. Laus fljótlega. 4ra
herb. góð risíbúð. 3ja herb.
góð risibúð. Laus fljótlega.
4ra herb. neðri hæð i tvi-
býlishúsi. Einbýlishús og rað-
hús.
Eigna- og verðbréfasalan
Hringbraut 90, Keflavík
simi 92-3222.
Friðrik Sigfússon fasteigna-
viðskipti
Gisli Sigurkarlsson lög-
maður.
23 ára stúlka
óskar eftir atvinnu hluta úr
degi. Uppl. í síma 37918.
Árshátíð K.S.F.
verður í Grensáskirkju í kvöld
og hefst kl. 20.30. Dagskrá
fjölbreytt — veitingar. Eldri
félagar hvattir til að mæta.
Kristilegt stúdentafélag.
Sunnud. 13/2.
Kl. 10 Gullfoss í klaka-
böndum, einnig Brúarhlöð,
Geysir, Haukadalur. Fararstj.
Jón I. Bjarnason og Einar Þ.
Guðjohnsen. Verð 2500 kr.
frítt f. börn m. fullorðnum.
Kl. 13 Reykjaborg,
Hafrahlíð, Hafravatn með
Þorleifi Guðmundssyni. Verð
800 kr. frítt f. börn m. full-
orðnum. Farið frá B.S.Í.
vestanverðu.
18/2. Útivistarkvöld í
Skiðaskálanum f. félaga og
gesti. Farseðlar á skrifstof-
unni.
Útivist.
SIMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 13. feb.
kl. 13.00
Gönguferð. Kolviðarhóll
— Húsmúlinn —
Innstidalur. Fararstjóri:
Sigurður B. Jóhannesson.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni að auStanverðu.
Ferðafélag íslands.
□ Mimir 59772147 —
H &V. Frl.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6A á morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld kl. 20.30 i húsi
félagsins við Amtmannsstíg.
Bjarni Ólafsson og Sigur-
steinn Hersveinsson tala.
Einsöngur. Allir velkomnir.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar
Fundur verður i safnaðar-
heimili Bústaðarsóknar
mánudaginn 14. febrúar kl.
8.30. Gestur fundarins
Margrét Einarsdóttir.
Stjórnin.
raðauglýsingar
raöauglýsingar
raðauglýsingar
tilboö útboö
fundir — mannfagnaöir
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð-
um í spennubreyta fyrir eftirtaldar spenni-
stöðvar.
Grundartangi
Varmahlíð
Eyrarteigur
Breiðidalur
Bolungarvík
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins Laugaveg 1 1 6 gegn
5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð á skrifstofu Rafmagnsveitnanna,
fimmtudaginn 1 4. apríl 1 97 7 kl. 1 4.00.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og
pick-up bifreið er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9, þriðjudaginn 15. febrúar kl.
12 — 3. Tilboð verð: opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Saia varnarlidseigna.
Sauðárkrókur
Tilboð óskast í íbúð á neðri hæð hússins
nr. 21 við Freyjugötu á Sauðárkróki
íbúðin sem er um 96 ferm. er 3 svefn-
herb. stofa, eldhús, bað og þvottahús.
íbúðin er öll ný máluð og í mjög góðu
ásigkomulagi. Tilboðum sé skilað til und-
irritaðs sem gefur allar nánari upplýsingar
í síma 95-5458 eftir kl. 1 8.
Þorbjörn Árnason lögfræðingur.
ASB,
Félag afgreiðslustúlkna
í brauða- og mjólkurbúð-
um.
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn
14. febrúar kl. 20.30 á Freyjugötu 27.
Dagskrá: Félagsmál.
Stjórnin.
Framhaldsaðalfundur
Víðistaðasóknar verður haldinn í Víði-
staðaskóla sunnudaginn 13. febrúar kl
1 7.00.
Nefndin.
Skákþing Hafnarfjarðar
hefst fimmtudaginn 1 7. febrúar kl. 20 í
Góðtemplarahúsinu. Tefldar verða 2 um-
ferðir í viku á fimmtudögum og sunnu-
dögum. Þátttöku skal tilkynna fyrir 1 5.
febrúar í síma 52174 eða 51 440.
Skákfélag Hafnarfjarðar.
Skiptafundur
I þb. Iðntækni h.f., Reykjavík, sem úrskurðað var gjaldþrota 3.
þ.m. verður háður i dómstól borgarfógetaembættisinsá Skóla-
vörðustig 11, Reykjavik, III. hæð, fimmtudagion 17. febrúar
n.k. og hefst kl. 13:30.
Rætt verður um vissar ákvarðanir varðandi eignir búsins.
Skiptaráðandinn í Reykjavik, 10,2. 1977.
Sigurður M. Helgason
Garðbæingar!
Fundur um bæjarmálefnin
HUGINN F.U.S.
GARÐABÆ OG BESSASTAÐAHREPPI
gengst fyrir almennum fundi um
bæjarmálefni að Lyngási 1 2 (gegnt
gagnfræðaskólanum) þrið|udags-
kvöldið 15 febr. n.k kl 20 30.
Gestir fundarins verða:
Ólafur G. E inarsson forseti bæjar-
stjórnar, Guðfinna Snæbjörnsdóttir
form. félagsmálaráðs og Garðar
Sigurgeirsson bæjarstjóri.
Mun Ólafur G. Einarsson flytja
stutta framsögu um málefni bæjar-
félagsins og siðan munu þau öll sitja
fyrir svörum. Einnig geta fundar-
menn skipst á skoðunum og komið
með þarfar ábendingar.
Fundarstjóri: Brynjólfur Björnsson
Guðfinna
VEIZTU?
húsnæöi óskast
fbúð óskast
Danskur lektor við Háskóla íslands óskar
eftir 3—4 herb. íbúð til leigu frá 1. mars
eða síðar, helst i Heima- eða Vogahverfi.
Upplýsingar í síma 30116 eftir kl. 6.
Óskum að taka á leigu
lager og afgreiðsluhúsnæði 600 — 800
fm. Þarf að hafa góða aðkeyrslu. Tilboð
merkt: „Lager: 483 1" sendist augld. Mbl.
Hvert stefnir í
æskulýðsmálum?
Umræðufundur um ofangreint efni verður i opnu húsi hjá
Heimdalli n.k. þriðjudag kl. 20.30. Frummælendur verða þeir
Hinrik Bjarnason og Þorsteinn Sigurðsson.
Heimdallur
Akureyri
Fjárhagsáætlun
Akureyrarbæjar
Fundur um fjárhagsáætlun Akureyrarþæjar fyrir árið 1977
verður haldinn i sjálfstæðishúsinu n.k. mánudag 14. febrúar
kl. 20.30. Frummælandi Gísli Jónsson, bæjarfulltrúi.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á fundinn.
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri.
Brynjóltui
Hvað líður gatnafram-
kvæmdum bæjarins?
Hvernig byggingafram-
kvæmdum og lóðaút-
hlutunum verður hagað á
næstunni?
Hver er fjárhagsaðstaða
bæjarins?
Hvenær byggingu leik-
skólans lýkur?
Þessar og margar fleiri spurningar
verða áreiðanlega ræddar á fund-
inum, sem er öllum opinn og
væntum við þess, að sem allra flestir
sjái sér fært að sækja hann.
Stjórnin.
r
Arnesingar
Mánudaginn 14. febrúar kl. 17 —
19 verður Steinþór Gestsson. al
þingismaður til viðtals í sjálfstæðis
húsinu á Selfossi.
þakkir
Hjartanlegar þakkir til allra sem glöddu
okkur með heimsóknum, gjöfum og
skeytum á 80 ára afmælum okkar 28. og
31. janúar s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna og Kristján Gíslason
frá Ytra-Skógarnesi.