Morgunblaðið - 12.02.1977, Page 27

Morgunblaðið - 12.02.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977 27 Samdráttur varð í olíusölu á í slandi NOKKUR samdráttur varð á heildarsölu olfu á sfðasta ári og stafaði það einkum af verulega minnkaðri sölu á gasolfu til húshitunar. Var sala á gasolfu f fyrra um 300.000 tonn en var 330.000 tonn 1975, og minnkaði hún þvf um 10.12%. Hér eru það auðvitað hitaveitufram- kvæmdir sfðustu ára, sem eru að bera ávöxt, en míklu munar um að Kópavogur, Garðahreppur og Hafnarfjörður hafa fengið hitaveitu. Sala á bensfni hefur haldist nokkuð stöðug undanfarin ár. örn Guðmundsson, skrifstofu- stjóri Oliuverzlunar íslands, sagði Morgunblaðinu að á móti minni sölu á gasolfu hefði komið 10,46% aukning á sölu svartolfu. Jókst sala á henni úr 95.000 tonnum f 105.000 tonn á milli áranna 1975 og 76. Hins vegar varð óveruleg aukning á bensfnsölu eða 1,5%. Sagði örn að sala á bensíni hefði verið nokkuð stöðug á undanförn- um árum og gat hann sér þess til að úr henni hefði jafnvel dregið ef tekið væri tillit til hins mikla bílainnflutnings, sem verið hefur undanfarið. Nefndi hann sem dæmi að sala á bensfni jókst ekki árið 1974 þrátt fyrir að inn- flutningur á bflum varð meiri en nokkru sinni fyrr. Ýmsar ástæður geta verið fyrir þessu, en fyrst og fremst miklar verðhækkanir og minnkandi kaupgeta. Jafnframt má gera ráð fyrir að bílar sem nú eru fluttir inn séu sparneytnari en eldri árgerðir. Ef litið er á innflutningsskýrsi- ur, kemur í ljós að þó nokkur samdráttur hefur orðið á inn- flutningi alls eldsneytis að svart- olfu undanskilinni á tfmabilinu janúar til desember 1976 miðað við sama tfmabil árið áður. Inn- flutningur á flugvélabensíni hef- ur minnkað um 116 tonn, öðru bensíni um 7.305 tonn, þotuelds- neyti um 27,615 tonn og gasolíu um 41.346 tonn. Örn sagði að inn- flutningsskýrslurnar gæfu ekki rétta mynd af eftirspurninni á árinu. Bæði gæti birgðastaða skapað misræmi á milli sölu og innflutnings og eins gæti sending- um verið hagað þannig að þær bærust fyrir eða eftir reiknings- tfmabilið. Norðmenn hráefni til rannsaka nýtt álframleiðslu Norðmenn kanna nú möguleika á því að fram- leiða ál úr hráefni, sem er að finna i miklu magni í Noregi, en norskar ál- verksmiðjur framleiða nú úr súráii eða báxiti, sem flutt er inn meðal annars frá Suður-Ameríku og Ástralfu. Nýja hráefnið nefnist anorthosit og eru rannsóknir á möguleik- unum, sem það gefur til álframleiðslu nokkuð á veg komnar, og hefur þegar verið hafist handa um byggingu tilraunaverk- smiðju. Frumrannsóknir sýna að það er verulegum erfiðleikum háð að framleiða ál úr anorthositi og að það muni taka mörg ár áður en hægt verður að byggja verk- smiðju til fullrar framleiðslu. Það eru Elkem-Spigerverket og Ardal- og Sunndalverk sem standa að þessu verkefni. Hafa fyrirtækin tvö myndað sameiginlegt hluta- félag, Anortal, sem hefur fengið réttindi til að nýta anorthosit, sem er í miklu magni f Voss og Aurlandi f Vestur-Noregi. Bandarfska fyrirtækið Alcoa, sem er samstarfsaðili Elkem- Spigerverket, hefur lengi unnið að rannsóknum á öðrum hugsan- legum hráefnum til álframleiðslu. Hafa Anortal og Alcoa gert með sér samning um að skiptast á upp- lýsingum um reynslu og kunnáttu á þessu sviði. Anortal hefur feng- ið opinbera styrki til rannsókna sinna og þróunar á vinnslu- aðferðinni, sem fyrirtækið hefur sótt um einkaleyfi á. Það anorthosit, sem er að finna í Noregi inniheldur um það bil 30% áloxíð, og virðist henta vel til vinnslu. Benda rannsóknirnar til að mögulegt sé að nýta það til iðnframleiðslu, en vinnslan er flókin og krefst nýrrar tækni auk mikils fjármagns. Þá benda rann- sóknirnar einnig til þess að iðn- framleiðsla muni hafa í för með sér mikil umhverfisvandamál vegna úrgangsefna. Er því einnig til athugunar hvort unnt sé að nýta úrganginn til annarar fram- leiðslu. 106 milljóna sterlingspunda hagnaður hjá British Airways BRITISH Airways skýrði frá því á fimmtudag að hagnaður fyrir- tækisins á niu mánaða tímabilinu fram til desember síðast liðins hefði numið 106 milljónum sterlingspunda, en það er 83 milljónum punda meira en á sama tímabili árið áður. Eftir skatt og afskriftir er hagnaðurinn 31 milljón punda miðað við 35 milljónir punda árið áður. V erðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS Dýrt kaffi veldur verðhækkun á tei HEIMSFRAMLEIÐSLA ð tei niði nýju hámarki i siSasta iri og varð 1.65 milljónir lesta. og er um a8 ræða 1.7% aukningu fri 1975. FramleiSslan i Indlandi. sem er mesti teframleiðandi i heimi, jókst um meir en 4% frí 1975. FramleiSslan jókst einnig i Afriku. en dróst saman i Sri Lanka, og varS minni en nokkru sínni siSan 1960. Teneyzla jókst einnig 1976 og hélzt nokkurn veginn I hendur viS framleiSsluaukninguna, en verS hækkaSi þó um 30% Búist er viS aS framleiSsluaukning verSi einnig i þessu iri, en aS neyzla aukist mun hraSar. Hinar miklu verShækkanir i kaffi gætu leitt til þes aS neytendur auki eftirspurn eftir tei og öSrum drykkjum og þvl eru allar horfur i þvl aS verSiS taki stefnuna upp i viS i næstu minuSum. munu leggja að skipasmíða- stöðvum að þær komi sér hjá þvi að selja skip til Vestur- Evrópulanda, þar sem skipa- smiðaiðnaðurinn á i mjög miklum erfiðleikum, og að stjórnvöld i Japan ætla að gera frekari ráð- stafanir ef hlutur Japana af heimsmarkaði heldur áfram að vaxa. Þó svo að samkomulag eða öllu heldur niðurstaða hafi fengist I þessu máli þá hafa aðilar þess ekki komist að endanlegu sam- komulagi um hvernig skipta eigi framleiðslunni. Evrópumenn standa ennþá fastir á sinni kröfu um að helmingaskipti verði á framleiðslunni innan OECD, ekki heimsframleiðslu. Japanir, sem segjast ekki ætla að auka hluta sinn í heimsframleiðslunni vilja heldur tala um þak en skiptingu. FLOKKUR, HÁMARKSLÁNS- ÚTDRÁTTAR- VINN FRAMFÆRSLU- VERÐ PR. KR. MEÐALTALS TÍMI « INN- DAGUR INGS% VÍSITALAN 100 MIÐAÐ VIÐ VEXTIR F. LEYSANLEG í 1.11. 1976: VÍSITOLU TEKJUSKATT SEOLABANKA 645 STIG 1. 11. 1976 xxx FRÁ ÚTG.D FRÁ OG MEÐ x HÆKKUN 1% xxxx 1972 A 15 03.1982 - 15.06 7 310.83 410.83 35.7% 1973-B 01.04.1983 30.06 7 252.46 352.46 42.5% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 207.14 307.14 43.4% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 166.53 266.53 45.6% 1974-E 01.12.1984 27.12 10 88.60 188.60 37.0% 1974-F 01.12.1984 27.12 10 88.60 188.60 38.6% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 31.36 131.36 32.6% 1975-H 30.03.1986 20.05 10 27.22 127.22 51.1% X> HappdrettlukuMibrfrin rru rkkl Innlrysanlrg. fyrr rn himarkslánslfna rr náé. XX) HriMarupphná vlnninga I hvrrt sinn mláast vlá ákvrdna % af hrfldarnafnvrrái hvers dtbaáa. Vlnnlngarnir rm pvl ávrrdtryggálr. XXX) Vrrd happdnrttisskuldabráfa tniáad vlð framftmlHVlsithla I. tt. 1976 rriknast þannig: HappdrKttiukuldabráf. flokkur I874-D aðnafnvrrdi kr. 2.000,- herur ver* pr. kr. 100,- m kr. 2««.S3. Vrr* happdr*lti*br«slns rr þvl 2.M«x2«C.S3/IOO = kr. S.33I.- midad vi« tramtaersluvfsilnluna I. II. 1*76. XXXX) Medallahvekllr P-a. fyrlr trkjuikatt frá dlgáfudrgi, s<na upphied þeirra vaxta, srm. rlklaajðður hefur skuldbundið sig til a« grelda fraat aé þrssu MeðattaUvextir aegja hlns vegar ekkert um vextl þá. »rm bréftn kmna tll med aé bera frá I. 11. 197«. Þelr segja brldur rkkert um ágarti rlnstakra flokka. þannlg a« flokkur 1974-FTer l.d. alls ekki lakarl en ftekkur 1974 D. Auk þessa grelélr rfklssjééur út ár hvert vlnnlnga I ákvréinni % af heildarnafnveréi flokkanna. VERÐTRYGGO SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR hAmarks LANSTlMt TIL ' INttLEUSANLEQ 1 SEÐLABANKA FRA OG MEO RAUN VCXTIR FYRSTU 4—5 ÁRlN % - MEOALTALS RAUNVEXTIR % 8YGGINGAR VlSlTALA 0VO1 1977: 129(2510) STIG HXEKKUN I % VERO PR KR 100 MIOAO VK> VESTI OG VÍSITÓLU 1.10 1979 MEÐALTALS VEXTIR f TSK. ERA ÚTGAFUŒGt “** 1965 10.09.77 10.09 68 5 6 959 07 2025 47 30 5 1965 2 20.01 78 20 01 69 5 6 840.07 1755 16 29 9 1966 1 20 09.78 20 09 69 5 6 793 24 1593.29 30 9 1966 2 15 01.79 15 01 70 5 6 756 66 1494.27 31.2 1967-1 15.09.79 15.09 70 5 6 742 28 1405.73 32 9 1967-2 20 10 79 ' 20 10 70 5 6 742 28 1396 48 33 2 1968 1 25.01 81 25 01 72 5 6 699 36 1221 91 37.1 1968 2 25.02 81 25.02 72 5 6 656.02 1149.87 36 5 1969 1 20.02 82 20 02 73 5 6 500.48 869 49 36 8 1970 1 15.09.82 16.09 73 5 6 , 471.75 791 02 38.9 1970-2 06 02 84 05.02 76 3 5.5 379 01 582 85 34 8 1971 1 15.09 85 15.09 76 3 5 369 16 552.16 38.1 1972-1 25.01.86 26.01 77 3 5 316 25 481.85 37.6 1972-2 15 09 86 16.09 77 3 5 267 50 417.32 39.5 1973-1A 15 09 87 15.09 78 3 5 194.26 324.36 43.0 1973-2 25 01 88 25.01.79 3 5 174 92 299.80 46.4 1974-1 15.09 88 16.09 79 -3 5 94.67 208.23 37.7 1975-1 10.01 93 10.01.80 3 4 60 59 170.23 31.0 1975-2 25 01.94 25.01 81 3 4 26.36 129 91 32.5 1975-1 10.03.94 10.03 81 3 4 20.00 122 90 29.2 1975-2 26.01.97 25.01 82 3 3.5 000 100 00 evrópsku skipasmíðastöðvanna yrði bætt. Hinir tveir liðir áætlunar Japana eru að japönsk yfirvöld X) Efttr bámarfcslánatfma njéta spartaktrteinln rkkl Irngur vaxta né verétryggingar. XX) Rauuvrxtlr lána lákna vextl (nrtté) nmfram verdhmkkanir rtns eg þter eru mrldar samkviemt byggingarvialtblunni. XXX) Veré sparlsfcfrtrina miéaé vié vextl og vblttla «1. «1. 1*77 reflcnasl þannig: Spariaklrteini ffukkur 1972-2 aénafuverél kr. 59.009 hefur veré pr. kr. 100 « kr. 417.32. HelldarvrrV sparhklrteinlsins er þvf «0.009 * 417.32/100 m kr. 208.860.- miéaé vlé vexti og vlsilölu 0L «1. 1077. XXXX) Meéattalsvextir (brötté) p.a. fvrir tekjuskatt frá Atgáfudegl. sjna uppturO þelrra vaxta, aem rlkiaajééur befur skuldbundlé alg aé greiéa fram aé þessu. MeOaltfdavextir aegja hlns vegar ekkert um vextt þá. sem hréfia koma til meé aé bera frá Ot.0t.t9?7. t*eir segja heldur ekhert um ágmti elnatakra flokha þannig ad flokkur 196« er t.d. alfs ekki lakari en flokkur 1973-2. Þessar upplýslngatöflur eru unnar af Veröbréfamarkaði FJðrfestingafélags tslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.