Morgunblaðið - 12.02.1977, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977
Sólskins-
drengirnir
koma öllum í
sólskinsskap
GAMLA BÍÓ:
SÓLSKINSDRENGIRNIR
★ ★ ★
Leikstjóri: Ilerb Foss. Fram-
leiðandi: Ray Stark. Kvik-
myndatökumaður: David M.
Walsh, (Metrocolor). Frá
M.G.M. 1975.
Þeir gamanleikararnir Willy
Clark (Walther Matthau) og A1
Lewis (George Burns), voru í
rösk fjörtiu ár vinsælustu og
eftirsóttustu skemmtikraftar
vestan hafs, og gengu þá undir
nafninu „Sólskinsdrengirnir",
(„The Sunshine Boys“)- Þegar
myndin hefst eru ein ellefu ár
liðin síðan þeir hættu sam-
starfi, sem á yfirborðinu átti að
hafa stafað af „listrænum
ágreiningi", en i sannleika þá
voru þeir búnir að fá hundleið
hvor á öðrum og töluðust ekki
við nema á sviðinu.
Ben Clark (Richard
Benjamin) er ungur frændi
Clarks, og reyndar umboðsmað-
ur, og leggur hann hart að sér
að fá einhver hlutverk handa
karli, en það reynist erfitt þvi
hann litur svo stórt á sig. En
svo kemur að þvi að ABC vill fá
hina gamalkunnu skemmti-
krafta til að koma fram i sjón-
varpsþætti og eiga þeir að fá
störf sin vel launuð. Nú reynir
fyrst á hæfileika og þolimæði
Ben Clarks, þvi þegar hinir
gömlu starfsbræður hittast er
sem andsk... hitti ömmu sína.
Þetta er rauði þráðurinn í
nýjustu myndinni sem kvik-
mynduð hefur verið eftir verki
gamanleikritaskáldsins Neil
Simon. Þær eru nú orðnar all-
margar, m.a. BAREFOOT IN
THE PARK, THE ODD
COUPLE, PLAZA SUIT, THE
LAST OF THE RED HOT
LOVERS, THE PRISONER OF
SECOND AVENUE (tvær þær
siðastnefndu ósýndar hérlend-
is). Auk þess hefur Simon
frumsamið a.m.k. tvö handrit
að frábærum gamanmyndum,
þeim THE HEARTBREAK
KID (jólamynd i Nýja Bió
1974), og MURDER BY
DEATH, sem varð ein vinsæl-
asta myndin vestan hafs á sið-
asta ári.
Simon er óstöðvandi
brandarakarl, og er ennfremur
gefin sú snilligáfa að gera ein-
földustu aðstæður svo eindæma
spaugilegar að slíkt er ekki á
færi nema örfárra núlifandi
grínleikritahöfunda. Það er
V
Walther Matthau og George Burns I Sólskinsdrengirnir.
gamalmenni, en hann er kom-
inn á níræðisaldur, tækifæri til
að sýna hvað í honum býr. Fer
reyndar svo vel með hlutverk
sitt að ég efast um að áhorf-
endur taki eftir yfirburðum
hans. Því Burns og Lewis verða
hreinlega eitt. Þá má ekki
gleyma Richard Benjamín.
Þetta er í fyrsta sinn sem hann
fær ekki dæmigert „Richárd
Benjamin" hlutverk, og öllum
sjálfsagt á óvart þá kemst hann
frá sínu, og það oft á tíðum
dáindisvel.
Kvikmyndataka David M.
Walsh er ágæt, einkum þegar
haft er i huga að verið er að
kvikmynda leikhúsverk. Upp-
hafsatriðið á Times Squere var
t.d. mjög vel útfært. Herbert
Ross er í fremri röð banda-
riskra leikstjóra, enda myndin
öll hin snyrtilegast að allri
gerð.
Ég vil því að lokum hvetja
alla þá sem vilja létta á sér
andlega (og á samviskunni eft-
ir undirsktift skattaskýrslunn-
ar), að drífa sig hið fyrsta í
Gamla Bíó.
SÆBJORN VALDIMARSSON
engin tilviljun að Simon er
einna vinsælastur þeirra allra
um þessar mundir, og hefur
m.a.s. eitt verka hans, THE
ODD COUPLE, verið flutt hér-
lendis.
THE SUNSHINE BOYS
gerist I umhverfi sem Simon
gjörþekkir; leikhúsveröld New
York borgar, og þaðan kann
hann margar góðar sögur. Aðal-
persónurnar, Sólskinsdrengirn-
ir Clark og Lewis, eru lang-
skemmtilegustu persónur sem
hann hefur skapað eftir THE
ODD COUPLE. Því er þó ekki
að neita, að á köflum dettur
myndin nokkuð niður, og að
sjálfsögðu Þykja sumir
brandaranna of amerfskir á
okkar mælikvarða. En það
breytir engu um það að „Sól-
skinsdrengirnir" er ein bezta
gamanmynd sem hér hefur ver-
ið sýnd lengi.
Burtséð frá hlutdeild Simons,
þá eru það þeir Matthau og Bun
sem lyfta myndinni langt yfir
meðallagið. Matthau svikur
engan, að venju, hér fær hann
hlutverk sem hentar leiklistar-
hæfileikum hans einkar vel;
hálf-elliær, óþolandi nöldur-
seggur, sem má muna sinn fífil
fegri. Burns (sem hlaut Oscars-
verðlaunin I fyrra fyrir þetta
hlutverk) kemur ákaflega
sjaldan fram í kvikmyndum, en
er frægur gamanleikari á sviði.
Hér fær þetta lúmskfyndna
MEST SOTTU MYND-
[R ALLRA TÍMA
I FYRSTA tölublaði ár hvert, birtir VARIETY
einnig hinn síbreytilega lista yfir mest sóttu
myndir í USA og Kanada, frá upphafi. Um síð-
ustu áramót trónuðu eftirtaldar myndir í efstu
sætunum:
Jaws (S. Spielberg; Zanuck/Brown; Universal; 1975) .... $118,727,000
The Godfather (F.F. Coppola; A. Ruddy; Paramount; 1972) 85,747,184
The Exorcist (W. Friedkin; W.P. Blatty; WB; 1973)....... 82,015,000
The Sound of Music (R. Wise; 20th; 1965) ..............’ 78,400,000
Gone With The Wind (V. Fleming; D. Selznick; MGM-UA;
1939) ............................................... 76,700,000
The Sting (G.R. Hill; T. Bill/M. & J. Phillips; Universal;
1973) ............................................. 72,160,000
One Flew Over The Cuckoo’s Nest (M. Forman; S. Zaentz/-
M. Douglas; UA1975) ................................. 56,500,000
Towering Inferno (J. Guillermin; I. Allen; 20th; 1975) . 55,000,000
þove Story (A. Hiller; H. Minsky; Par; 1970)........... 50,000,000
The Graduate (M. Nichols; L. Turman; Avco Embassy;
1968) ............................................... 49,978,000
American Graffiti (G. Lucas; F.F. Coppola; Universal;
1973) ............................................... 47,308,000
Doctor Zhivago (D. Lean; C. Ponti; MGM-UA; 1965)....... 46,550,000
Butch Cassidy and the Sundance Kid (G.R. Hill; J. Fore-
man; 20th; 1969)..................................... 45,830,000
Airport (G. Seaton; R. Hunter; Universal; 1970) ....... 45,300,000
The Ten Commandments (C.B. DeMille; Par; 1956) ........ 43,000,000
The Poseidon Adventure (R. Neame; I. Allen; 20th; 1972) .. 42,500,000
Mary Poppins (R. Stevenson; W. Disney; BV; 1964)....... 42,250,000
Mash (R. Altman; I. Preminger; 20th; 1970) ............ 40,850,000
Ben-Hur (W. Wyler; S. Zimbalist; MGM-UA; 1959)........ 36,650,000
Farthquake (M. Robson; Universal; 1974) ................. 36,094,000
Blazing Saddles (M. Brooks; M. Hertzberg; WB; 1974) .... 35,183,000
Fiddler on the Roof (N. Jewison; UA; 1971) ............ 34,010,000
Billy Jack (T. Frank; M. Solti; WB; 1971).............. 32,500,000
Young Frankenstein (M. Brooks; M. Gruskoff; 20th; 1975) . 30,000,000
All The President’s Men (A. Pakula; W. Coblenz; WB; 1976) 29,000,000
Godfather Part II (F.F. Coppola; Coppola/Fredrickson/-
Roos; Par; 1974).................................. 28,900,000
ThunderbaU (T. Young; Eon; UA; 1965) ................... 28,530,000
Trial of BiUy Jack (F Laughlin; J. Cramer; T-l/WB; 1974) 28,516,000
Patton (F. Schaffner; F. McCarthy; 20th; 1970)......... 28,100,000
What’sUpDoc? (P. Bogdanovich; WB, 1972) ............... 28,000,000
The Omen (R. Donner; H. Bernhard; 20th; 1976) ......... 27,851,000
The French Connection (W. Friedkin; D’Antoni/Schine/-
Moore; 20th; 1971) ................................. 27,500,000
Snow White (animated; W. Disney; RKO-BV; 1937) ......... 26,500,000
Funny Giri (W. Wyler; R. Stark; Columbia; 1968) ...... 26,325,000
Cleopatra (J. Mankiewicz; W. Wanger; 20th; 1963)....... 26,000,000
Airport 1975 (J. Smight; W. Fry; Universal; 1974)...... 25,743,000
Þrjár eftirtektarverð-
ar endursýningar
ÞESSA dagana er verið að endursýna þrjár ágætis-
myndir sem ástæða er til að veita sérstaka eftirtekt.
Fyr.st skal fræga telja hina hálf-klassísku gaman-
mynd Billy Wilder, SOME LIKE IT HOT, („Enginn er
fullkominn“). Ilún er af mörgum talin hans besta
mynd, og öll fara þau á kostum, Marilyn Monroe og
Jack Lemon og Tony Curtis í „drag“. Þá er myndin og
upplagt tækifæri fyrir unglingana til að sjá goðsögn-
ina. kynbombu allra tima, Marilvn Monroe, TÓNA-
BÍÓ.
Austurbæjarbíó endursýnir nú DELIVERANCE,
sem fleiri kannast kannski við undir nafninu „Leikið
við dauðann”, en undir þeim titli kom hún einnig út
hjá A.B. fyrir jólin.
Og í Hafnarbíó gefst okkur enn eitt tækifærið til að
sjá Dustin Hoffman í sinni bestu mynd til þessa dags,
LITTLE BIC MAN, „Litli risinn”. En hún mun nú
vera orðin ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur verið
hérlendis.
VINSÆLUSTU MYNDIRNAR
VESTAN HAFS ÁRIÐ 1976
UM hver áramót birtir bandarfska vikuritið VARIETY, (Biblfa skemmtiiðn-
aðarins ), lista yfir best sóttu myndir ársins. 1976 urðu eftirtaldar myndir
vinsælastar í Bandaríkjunum og Kanada:
One FlewOverThe Cuckoo’s Next(M. Forman; S. Zaentz/M. Douglas; United
Artists; Nov. 1975) .................................................... $56,500,000
All The President’s Men (A.J. Pakula; Walter Coblenz; WB; April) ..............29,000,000
The Omen (R. Donner; H. Bernhard; 20th; July) ......................’•......... 27,851,000
The Bad News Bears (M. Ritchie; S. Jaffe; Par; April).......................... 22,266,517
Silent Movie (M. Brooks; M. Hertzberg; 20th; July)............................. 20,311,000
Midway (J. Smight; W. Mirisch; Universal; June)................................ 20,300,000
Dog Day Afternoon (S. Lumet; M. Bregman/M. Elfand; WB; Aug. 75)................ 19,800,000
Murder By Death (R. Moore; R. Stark; Columbia; June) .......................... 18,800,000
Jaws (reissue).............................................................. 16,077,000
Blazing Saddles (reissue)..................................................... 13,850,000
Lucky Lady (S. Donen; M. Gruskoff; 20th; January).............................. 12,107,000
Taxi Driver(M. Scorsese; M.&J. Phillips; Columbia; Feb.)....................... 11,600,000
Outlaw Josey Wales (C. Eastwood; R. Daley; WB; July) .......................... 10,600,000
No Deposit, No Return (V. McEveety; R. Miller; BV; January).................... 10,500,000
Ode to Billy Joe (M. Baer; M. Baer/R. Corman; WB; June)........................ 10,400,000
The Exorcist(reissue)......................................................... 10,300,000
Hustle (R. Aldrich; Paramount; Dec. 75) ........................................ 9,958,738
Barry Lyndon (S. Kubrick; WB; Dec. 75).......................................... 9,100,000
Gus (V. McEveety; R. Miller; BV; June)..........................................9,000,000
Marathon Man (J. Schlesinger; R. Evans/S. Beckerman; Par; Oct.)................. 8,886,753
Logan's Run (M. Anderson; S. David; MGM-UA; June)............................... 8,700,000
Adventures of Sherlock Holmes’ Smarter Brother (G. Wilder; R.A. Roth; 20th; January) .... 8,635,000
Other Side of the Mountain (reissue) ...'.\.....................................8,333,000
The Sunshine Boys (H. Ross; R. Stark; MGM-UA: Nov., 75)......................... 7,000,000
The Sailor Who Fell From Grace With The Sea (L.J. Carolino; M. Poll; Avco Embassy; April) . 7,000,000
Family Plot(A. Hitchcock; Universal; Marchf.................................... 6,825,000
Missouri Breaks (A. Penn; E. Kastner/R. Sherman; UA; May) ...................... 6,752,000
Mother, Jugs & Speed (P. Yates; T. Mankiewicz; 20th; June) ......'..............6,546,000
Grizzly (W.B. Girdler; D. Sheldon/H. Flaxman; Film Ventures International; May). 6,272,000
Survive(R. Cardona; R. Stigwood/A. Carr; Par; August)........................... 6,176,925
The Gumball Rally (C. Ball; WB; August)......................................... 5,800,000
Gable and Lombard (S, Furie; M. Korshak; Universal; January) ................... 5,800,000
Love Bug (reissue)............................................................. 5,500,000
Two-Minute Warning(L. Peerce; E. Feldman; Universal; Mov.) ..................... 5,385,000
Hawmps (J. Camp; J. Camp/B. Vaughn; Mulberry Sq.; April)........................ 5,350,000
Peter Pan (reissue) ............................................................ 5,250,000
Monty Python and the Holy Grail (reissue)....................................... 5,170,000
Food of the Gods(B.I. Grodon; AIP; June)........................................ 5,000,000
Bingo Long (J. Badham; R. Cohen; Universal; May) ............................... 4,825,000
Eat My Dust (C. Griffith; R. Corman; New World; April).......................... 4,800,000
Alice In Wonderland (B. Townsend; W. Osco; General Nat’l; April) ............... 4,800,000
Gator(B. Reynolds J. Levy/A. Gardner; UA; May).................................. 4,602,000
Let’s Do It Again (S. Poitier; M. Tucker; WB; Oct., 75).........................4Í600Í000
Harry and Walter Go To New York (M. Rydell; Devlin/Gittes; Colubmia; June)...... 4,600^000
Blackbeard’s Ghost (reissue) .................................................. 4,500,000