Morgunblaðið - 12.02.1977, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977
1 -1
tfjÖTOlUPÁ
Spáin er fyrir daginn í dag
UU Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Cióður dagur til að koma lagi á Cmis mál, sem setið hafa á hakanum. Leitaðu aðstoðar ef þú ert í vafa, sérstaklega ef peningar eru í spilinu.
Nautið ■VwJ 20. aprfl — 20. maf Hætt er við að fólk sem þú umgengst sé nokkuð uppstökkt, láttu það ekki á þig fá. Þú kemur sennilega miklu f verk og kvöldið verður ánægjulegt.
Tvlburarnir k\v\\5 21. maf — 20. júnf (iættu tungu þinnar, annars kannt þú að lenda í vandræðum. Þú færð sennilega fréttir af vini, sem hressa þig mjög.
Krabbinn 21. júnf —22. júlí Einbeittu þér að einu f einu og árangurinn mun ekki láta standa á sér. Forðastu allt fjármálahrask. Kvöldinu er best varið heima.
Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst Fetaðu troðnar slóðir og forðastu allar breytingar. Skiptu þér ekki af málum annarra nema um það sé beðið.
Mærin 23. ágúst — 22. spet. Dagurinn verður mun ánægjulegri ef þú heldur þig heima við, en ert ekki á flakki. Farðu varlega f umferðinni og í umgengni við vélar.
Vogin W/l'Tá 23. sept. — 22. okt. Skeyttu ekki skapí þfnu á öðrum. Veittu vini alla þá hjálp, sem þú getur. Þú munt fá það rfkulega launað þó sfðar verði.
(?•] Drekinn 23. okt — 21. nóv. Treystu ekki um of á aðra það er ekki vfst að þeir standi við orð sín. Æstu þig ekki upp þó móti blási, þolinmæði þraut- ir vinnur allar.
[ilM Bogmaðurinn LNJLS 22. nóv. — 21. des. Frestaðu ferðalagi, það er ekki tfmabært sem stendur. Þú færð óvænta aðstoð og allt mun ganga að óskum, kvöldið verður sérlega skemmtilegt.
Steingeitin £lflk\ 22. des. — 19. jan. Þú ættir að reyna að horfast f augu við staðreyndir, þá mun allt ganga betur. Forðastu óþarfa útgjöld og vertu heima f kvöld.
Iffð! Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gefðu þér nægan tfma til umhugsunar áður en þú tekur ákvarðanir. Þér er óhætt að treysta orðum vina þinna, þeir munu standa við gefin loforð.
rw*; Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ættir að Ijúka því sem þú ert byrjaður á frekar en að byrja á nýjum verkefnum. Forðastu allt leynimakk og farðu varl. f umferðinni.
m
. j
Jx/ÆTLAR AÐ sleppa
f>ESSUM BORÐUM - „,
06 É6 A AÐ GRl'PA pk
MEÐ V/EMGíUNU/Mr—
'A /VUNMI FLU6VEL.I
EKKI SVOAUÐ -1
VELT.'EN
FOKKERINN ER
ÞRl'pEKJA'
\ V
jh Jm
LJÓSKA
O Bvll's
FRÉTTIRHAR í
PAG ERU 51/0,
SLÆ/íAAR, AO EG
G/Æ.T! &RÁTIO
FERDINAND
KEMEMPEK THE LA5T TIME
WU LUERE HEKE ? li)E 5AT
IN THE 6ARN 6ECAU5E IT
WA5 RAININ6, ANP...
Manstu eftir þvl þegar við vor- Hvaða hljóð er þetta? Þetta er
um hérna síðast? Við sátum f eins og þyrla...
hlöðunni af þvf að það var
rigning og...