Morgunblaðið - 12.02.1977, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977
35
Sími50249
Marathon Man
Nýja myndin fræga.
Dustin Hoffman
Laurence Olivier
Sýnd kl. 9.
Næst siðasta sinn.
Bak við múrinn
Jim Brown.
Sýnd kl. 5.
iÆJpUP
Sími 50184
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitchcock
gerð eftir sögu Cannings „The
Rainbird Pattern". Bðkin kom út
i islenzkri þýðingu á s.l. ári.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 9.
Allra siðasta sinn
Bruggarastríðið
Ný hörkuspennandi litmynd um
bruggara og leynivinsala á árun-
um kringum 1 930.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Nautagullash
með
kartöflumauki
og graenmeti
L
Oðal
v/Austurvöll
• •• •••••••••
Förum
r
1
mat
í Sesar
Aspassúpa
Reykt
grísalæri
með rauðvinssósu
Opið í hádeginu
og á kvöldin
Aldurstakmark 20 ár.
WrnSRIR
RESTAURANT ARMtl' * * «• ««>*
VEITINGAHUSIÐ
Glæsibæ
Stormar
leika í kvöld til kl. 2
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir frá kl. 16.00. Sími 86220.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum
borðum eftir kl. 20.30.
VócsicK^e
Staður hinna vandlátu.
Dóminik og diskótek
Gömlu og
nýju dansarnir.
Opið frá kl. 7—2.
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
MATSEÐILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
ki. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
-i lÁJúblmrnin ~d
f'j Daginn, daginn, daginn. Til hamingju
49* með að vera vaknaður. Einnig vil ég
^ nota tækifærið til þess að óska öllum
a afmælisbörnum dagsins sérstaklega til
hamingju með daginn með þökk fyrir
allt liðið.
Nú, ég færi aldrei að auglýsa hér nema
af því að það væri opið hjá okkur í
kvöld og það meira að segja frá hálfníu
^ til hálfeitt eftir miðnættið. Aðgangseyr-
0. ir er 300 krónur aldurstakmark '61 og
æmL því til sönnunar þarf að taka með sér
nafnskírteini (þú veizt þetta með mynd-
inni frá Hagstofunni) og ekkert skóla-
^£4 skírteini. Jæja við hittumst þá kannski
í kvöld, bið að heilsa Ransý litlu ( nu
kemur mamma á morgun).
*
*
*
*
Nú fer sýningum aö
fækka
. - ý ____-.
b P C 0
í)
CONNECTION
Morgunbl. 1. feb. 1977
„FRENCH CONNECTION II. er einfaldlega einn
sá mest spennandi lögregluþriller sem hér
hefur sést lengi, og heldur áhorfendum lang-
tímum saman á yztu brún áhorfendabekkj-
anna".
s.v.
Opid k/. 8-2
H/jómsveit Jakobs Jónssonar og Gosar
Vorum ad fá mikid úrval
af nýjum hljómplötum í Diskótekió
Snyrtilegur klæðnaður
INGOLFS-CAFE
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG-KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI MATTÝ JÓHANNSDÓTTIR
AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7
SÍMI 12826.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Lindarbær
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Ruts Kr. Hannessonar
söngvari
Grétar
Guðmundsson
Miðasala kl. 5.1 5—6
Slmi 21971
GÓMLUDANSA
KLÚBBURINN
E|E|E]E]B]E]E]BlE]B]EjE|E]BlE)E]E]E]E]E||gn
i SJgtútl i
|j Pónik, Einar, Ingibjörg og |j
Bl Ari Ei
Bl Leikafrá kl. 9 — 2. Aldurstakmark 20 ár jrj]
E]E1E]E]E]E]E1E]E]E1E1E1E1E]E]E]E]E]E]I§]E)
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E)E]E]E]E]E]E]Q1
01
51
51
51
51
51
51
Siýftúit
Bingó kl. 3 í dag.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000,- kr.
51
51
51
51
51
51
51
E]ElE1ElElE]E]E]E]E]E]E]ElE]ElE|E]ElEUg]El
€J<lnc/aníffWúé6uri nn.
ddipsj
Dansaði ^
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.