Morgunblaðið - 19.02.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. FEBRUAR 1977
19
Ábyrgð, tryggingarfélag bindindismanna;
5,3 milljón kr.
heimilistrygging
kostar 12.400 kr.
1 BLAÐINU 1 gær var fjallað 1
frétt um iðgjöld af heimilistrygg-
ingum hjá nokkrum tryggingar-
félögum og kom þar fram að ið-
gjöld af heimilistryggingum 1
timburhúsum hafi lækkað hjá
Samvinnutryggingum og að þau
muni lækka hjá öðrum félögum
sfðar.
í upplýsingum sem Morgun-
blaðið fékk hjá Ábyrgð, trygg-
ingarfélagi bindindismanna, kom
fram, að Ábyrgð hafi haft á boð-
stólum nýja heimilistryggingu,
svokallaða altryggingu, sem er
mun víðtækari en hinar almennu
heimilistryggingar, og hefur sú
trygging hjá Ábyrgð verið á boð-
stólum síðan 1971. Iðgjald af
þeirri tryggingu er miðað við lág-
Hljómleikar
Tónlistar-
skólans í dag
TÖNLISTARSKÓLINN i Reykja-
vík efnir til tónleika í Háteigs-
kirkju í dag, laugardag, og hefjast
þeir kl. 5 síðdegis. Á efnisskrá er
Canzona fyrir 4 trompeta eftir S.
Scheidt, sem nemendur í blásara-
deild skólans flytja undir stjórn
Jóns Sigurðssonar, nemendur úr
Tónmenntakennaradeild syngja
og stjórna lög úr Der Jahrhreis
eftir H. Fistler og kór og hljóm-
sveit skólans flytja verk eftir
Hugo Wolf og Mozart með ein-
söngvurunum Guðfinnu Dóru
Ólafsdóttur, Rut Magnússon,
Friðbirni G. Jónssyni og Halldóri
Vilhelmssyni en Marteinn Hung-
er Friðriksson stjórnar.
markstryggingarupphæð lausa-
fjármuna sem nú er 5,3 millj. kr.
Er það krónur 12,400 alls staðar á
landinu og án tillits til húsa-
gerðar.
Auk þess býður félagið hús-
eigendatryggingu gegn iðgjaldi
sem er 90 aurar af hverjum 1000
kr. þegar um er að ræða heil
íbúðarhús. Ábyrgð er tryggingar-
félag fyrir bindindisfólk og geta
þeir einir, sem ekki neyta áfengis,
tryggt hjá félaginu.
Aðalfundur FÍS
AÐALFUNDUR Félags íslenzkrai
stórkaupmanna hefst í dag aði
Hótel Loftleiðum, Víkingasal,
klukkan 12.15. Á dagskrá fundar-
ins verður m.a. að Jón Magnúson
formaður félagsins og Júlíus S.
Ólafsson, framkvæmdastjóri þess
flytja skýrslu um starfsemi
félagsins á liðnu starfsári. Jón
Jóhannesson ræðir um starfsemi
Lifeyrissjóðs verzlunarmanna á
liðnu starfsári, lagðar verða fram
skýrslur nefnda. Síðan verður
kjörið í stjórn og fastanefndir.
Fundinum lýkur með afgreiðslu
ályktana um ýmis hagsmunamál
innflutnings- og heildverzlunar-
innar.
200 þús. króna
framlag í Iþrótta-
hússjóð Víkinga
GÓÐUR og gegn Víkingur gaf
daginn eftir sigur Víkinga í
Islandsmótinu í knattspyrnu im
an húss 200 þúsund krónur ser
stofnframlag að íþróttahússjóði
félagsins. Um leið og Víkingar
færa þessum rausnarlega félaga
sínum beztu þakkir benda þeir á
að framlögum í sjóóinn er veitt
móttaka í Verzluninni Sportval
Laugavegi og á Vaxtaaukareikn-
ingi 1308 i Utvegsbanka íslands
Laugavegi 105.
Háskólakórinn á
tónleikum í dag
Fimmtu háskólatónieikar
vetrarins verða haldnir 1
Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut f dag, laugardaginn
19. febrúar, og hefjast þeir kl. 3
sfðdegis.
Þar flytur Iláskólakórinn
íslenzka og erlenda tónlist,
meðal annars eftir Jón Ásgeirs-
son, Gunnar Reyni Sveinsson
og Róbert A. Ottósson.
Rut Magnússon stjórnar
kórnum á þessum tónleikum.
Mikið annrfki er nú fram-
undan hjá Háskólakórnum. Á
mánudagskvöldið heldur
kórinn sjálfstæða tónleika i
Reykjavfk, en heldur síðan f
söngferð til Bretlands 26.
febrúar næstkomandi. Fyrstu
tónleikarnir verða í Carlisle,
sem er heimaborg Rut Magnús-
son, stjórnanda kórsins. Sfðan
verða heimsóttar fimm skozkar
háskólaborgir, Stirling, Edin-
borg, Dundee, St. Ándrews og
Aberdeen og loks verður
söngur kórsins hljóðritaður hjá
brezka rfkisútvarpinu.
Bandariska geimskutlan
Enterprise fór í gær í
fyrstu reynsluferð sina,
fest ofan á Boeing 747 og
í fylgd með tveimur
orrustuflugvélum frá
Edwards-flugstöðinni í
Kaliforníu. Engin áhöfn
var um borð í Enterprise,
en áhöfn Boeing-
flugvélarinnar tilkynnti
að allt gengi að óskum í
ferðinni sem stóð í eina
klukkustund og 50
minútur. Enterprise
verður notuð til
flutningaferða út í geim-
inn og aftur til jarðar á
árunum eftir 1980, og fer
í fyrstu sjálfstæðu til-
raunaferð sína 22. júli.
Myndin var tekin við æf-
ingu í Edwards-
flugstöðinni fyrir til-
raunaferðina í gær.
Mannréttindi 77:
Poppsöngkona bidur
starfsbræður sína á
Vesturlöndum um hjálp
Prag, 18. febrúar. Reuter.
TÉKKÓSLÓVAKtSKA poppsöng-
konan Marta Kubisova, sem bann-
að hefur verið að koma fram opin-
berlega í Prag frá þvf 1970, hefur
skrifað opið bréf til allra söng-
vara 1 löndunum 35, sem undirrit-
uðu Helsinkisáttmálann, þar sem
þeir eru beðnir um stuðning til að
stemma stigu við skerðingu
mannréttinda i Tékkóslóvakfu.
Frú Kubisova, sem var eindreg-
inn stuðningsmaður Alexanders
Dubceks, féll í ónáö er hún samdi
og söng hið umdeilda ljóð og lag
„Bæn fyrir Mörtu“ eftir innrás
Varsjárbandalagsríkjanna i
Tékkóslóvakiu 1968. í ljóðinu seg-
ir m.a. „Það er svolitið leiðinlegt
ástand nú, en brátt mun birta til“
og varð þessi setning til þess að
það var bannað og hún aldrei ráð-'
in til að syngja upp frá þvi. Hún
var ein af þeim sem undirrituðu
„Mannréttindi 77“ i sl. mánuði og
segir hún i bréfi sínu: „Ég undir-
ritaði yfirlýsinguna í þeirri trú og
sannfæringu að hægt væri að leið-
rétta öll brot á mannréttindum í
Tékkóslóvakiu, en var í staðinn
kölluð svikari“. Kubisova sigraði
þrívegis i söngkeppninni „Gullni
næturgalinn“ í Tekkóslóvakiu og
var fulltrúi lands sins i
Eurovisionsöngkeppninni i Monte
Carlo. Frá því ldur hún unnið
verkamannavinnu. í brefinu seg-
ir að lokum: „Ég hafði ekki misst
Stokkhólmi, 17. febrúar. NTB.
AÐALRITSTJÓRA sænska dag-
blaðsins Dagens Nyheter, sem er
stærsta blað Svfþjóðar, Per Wást-
berg, var f dag neitað um vega-
bréfsáritun til Tékkóslóvakfu.
Wástberg ætlaði að fara til
Tékkóslóvakfu ásamt brezka
skáldinu Stephen Spender og
brezka rithöfundinum Iris Mur-
doch til að kynna sér aðstöðu
menntamanna og stjórnarand-
stöðusinna f landinu.
Ástæðan fyrir þessari áætluðu
ferð þremenninganna er hin svo-
kallaða „mannréttindayfirlýsing
röddina né vinsældir meðal aðdá-
enda, samt var ég neydd til að
hætta söngnum án þess að hafa
nokkuð unnið til saka. Ég var þá
27 ára gömul.“
77“ Hvorki Spender né Murdoch
höfðu á fimmtudag fengið svar
um hvort þau fengju vegabréfs-
áritun, en ekki er við þvi búist að
svo verði.
Wástberg, sem er 43 ára, sagði
að tékknesk yfirvöld hefðu ekki
gefið ástæðu fyrir synjun sinni.
„Það er ekki um annað að ræða en
að bíða,“ sagði hann.
Wástberg er aðili að stuðnings-
nefnd mannréttindayfirlýsingar-
innar. Formaður þeirrar nefndar
er Frakkinn Pierre Emanuel, en
meðal annarra félaga eru rithöf-
undarnir Graham Green og Hein-
rich Böll.
Ritstjóri DN fær
ekki að fara til
Pólsku verkamönnun-
boðin störf á
um
Varsjá, 18. febrúar. AP.
HEIMILDIR meðal andófsmanna
I Varsjá hermdu f dag, að flestir
verkamennirnir, sem reknir voru
úr starfi f pólskum verksmiðjum
eftir óeirðirnar f kjölfar til-
kynningarinnar um matvælaverð-
hækkun f júnf s.l. hafi fengið boð
um að mæta aftur til starfa. Tals-
maður „varnarnefndar verka-
manna“, sem sett var á stofn til að
aðstoða þá sem handteknir voru
og reknir, sagði að yfirvöld f land-
inu gerðu sér nú mjög far um að
koma vel fram við verkamennina
og fá þá aftur til starfa.
Tæknifræðingur við Ursus-
dráttarvélaverksmiðjuna, sem var
atvinnulaus frá því í júní þar til
seint i nóvember, skýrði frá því í
dag að hann hefði verið beðinn
um :ð koma aftur og lofað að
hann skyldi fá greidd laun fyrir
allt timabilið frá þvi í júní og
verulega launahækkun að auki.
Sagði hann að sömu sögu væri að
segja af mörgum starfsbræðra
sinna.
Aðgerðir þessar koma i kjölfar
yfirlýsingar Edward Giereks, leið-
toga pólska kommúnistaflokksins,
3. þessa mánaðar, þar sem lofað
ný
var náðun til handa þeim verka-
mönnum, sem iðruðust gerða
sinna. Varnarnefndin fagnaði
þessari yfirlýsingu, en sagði að
nauðsynlegt hefði verið að fá al-
menna náðun. Varnarnefndin
segir að nú hafi allri áreitni við
verkamennina verið hætt og talið
sé að það sé samkvæmt persónu-
legri skipun frá Gierek.
Crosland lirakar enn
London, 18. febrúar. AP. fall að sveitasetri sínu skammt
LÆKNAR við Radcliffesjúkra- frá Oxford á sunnudag og hefur
húsið í Oxford skýrði frá því í verið meðvitundarlaus siðan.
kvöld að heilsu Anthony Cros- Fjölskylduheimildir herma að
lands, utanrikisráðherra Breta, hann hafi orðið fyrir veruleg-
hefði enn hrakað hægt og sfg- um heilaskemmdum og engin
andi sl. sólarhring. Crosland, von til þess að hægt sé að skera
sem er 58 ára, fékk heilablóð- hann upp.