Morgunblaðið - 19.02.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1977, Blaðsíða 7
Hálfur sjötti milljarður Það er tízkufyrir- brigði hjá ýmsum kaffi- húsaspekingum sam- tfmans að kasta hnútum að fslenzkum land- búnaði. Sjálfsagt má þar margt betur fara, eins og hjá öðrum at- vinnugreinum okkar, en flestar hnúturnar fljúga þó yfir mark. Það eitt að sjá lands- mönnum fyrir nægum Iandbúnaðarafurðum hefur ómetanlega þjóð- hagslega þýðingu, ekki sfzt gjaldeyrislega séð. Þeir tfmar hafa komið — og geta komið enn — að aðdrættir nauðsynja til eylands okkar verði miklum erfiðleikum bundnir. Þá er gott að geta búið að sfnu. Og það er gott á hverjum I tfma, enda þjónar gjald- eyrissparandi fram- MORGUNBLAÐIÐ, LAUC.ARDAGUR 19. FEBRUAR 1977 7 leiðsla f landinu sama hlutverki og gjaldeyris- skapandi. Landbúnaður brauðfæðir ekki aðeins þær þúsundir lands- manna, sem að honum starfa, heldur leggur til mjög mikilvæg iðnaðar- hráefni, sem eru undir- staða atvinnu og af- komu enn stærra hóps f þéttbýli. Hann krefst og margháttaðrar iðnaðar- og verzlunarþjónustu, sem ótaldar þúsundir landsmanna sinna. Og þar við bætist, að út- fluttar landbúnaðarvör- ur reyndust að verð- mæti 5.500 m.kr. á sl. ári og hefur út-‘ flutningur landbún- aðarafurða aukizt mjög að verðmætavöxtum á undanförnum árum. Ullar- og skinnavörur Utflutningsmiðstöð iðnaðarins hefur upplýst, að út- flutningur ullar- og skinnavara hafi aukizt á liðnu ári um 55.8% að verðmæti. Kemur þar bæði til vöxtur að magni og hærra afurða- verð. Heildarút- flutningur þessara vara nam á sl. ári 3225 m.kr. Ullar- og skinnavörur verða ekki til án þess önnur verðmæti viðkomandi bústofns fylgi f kjölfarið. Og mis- munandi árferði í land- búnaði dregur úr og eykur afurðamagn, s.s. f kjötframleiðslu svo erfitt reynist að stýra framleiðslumagni hverju sinni. Ef land- búnaðurinn á að sjá neytendum innanlands fyrir nægjanlegum af- urðum, hvern veg sem árar, hlýtur umfram- framleiðsla að verða nokkur f góðærum. Um- framframleiðsla, sem hlýtur að afsetjast á er- lendum mörkuðum. Þannig hafa út- flutningsbætur á land- búnaðarframleiðslu orðið til, ekki sfzt vegna þess, að þessar vörur mæta umtalsverðum innflutningstollum á Evrópumarkaði. Land- búnaðarframleiðsla er og vfðast f Evrópu greidd verulega niður, til að hamla gegn verð- bólgu; þann veg, að tollaður innflutningur héðan hefur erfiða markaðsaðstöðu. Það er þvf mjög mikilvægt að koma á slíkum við- skiptasamningum við evrópsk markaðslönd fslenzkrar landbúnaðar- framleiðslu, að tollmúr- ar hamli ekki eðlilegum viðskiptum eða leiði til óeðlilegra útflutnings- bóta. Það, sem bónd- inn ber úr býtum Sagt er að þriðjungur bændastéttar búi við allgóða afkomu, annar þriðjungur sæmilega en lakasti hópurinn af- leita. 1 heild hefur fslenzk bændastétt ekki i fengið f sinn hlut sam- > svarandi laun og svo- | kallaðar viðmiðunar- i stéttir f þjóðfélaginu. ' Opinberar skýrslur | sýna að þar hefur á i skort um árabil milli 20 ' og 30%. Sé það tekið | saman f eina fjárhæð, i sem bændastéttin hefur 1 þann veg minna hlotið | af þjóðartekjum en við- i miðunarstéttir, nemur 1 sú upphæð gott betur | en hinar umdeildu út- | flutningsbætur. Þetta þýðir þó engan vegin, | að kerfi útflutnings- | uppbóta þurfi ekki endurskoðunar við. | Nauðsynlegt er að | brjóta það vandamál til merjgar — fyrr en sfðar | — og leita þjóðhags- | legra heppilegri leiða J — eða betrumbæta | þessa leið — ekki sfzt | vegna landbúnaðarins sjálfs, þar sem hann | hefur orðið uppspretta | sfvaxandi ádeilna og tortryggni í garð I bændastéttarinnar. Hinsvegar verður . þéttbýlisfólk að hyggja I ekki sfður að þeim I jákvæðu þáttum, sem . búskap fylgja fyrir I þjóðarbúið, er afstaða I er tekin til atvinnu- greinarinnar. Atvinnu- tækifæri f þéttbýli eru | svo mjög háð tilvist I landbúnaðar, að sam- dráttur f landbúnaði | bitnaði ekki sfður á I þéttbýli en strjálbýli ef til hans kæmi f ein- | hverjum mæli. I Með kaupstefnuferð KAUPMANNAHÖFN — LEIPZIG TIL LEIPZIG 12/3—20/3 daglega. . . frá 1 1.20. til 1 2.30 IF 1 01 YT 1 34 12/3—19/3 daglega ekki sunnud. frá 1 6.35 til 1 7.50 SK 793 FY DC 9 FRÁ LEIPZIG 13/3—19/3 dagléga. . . frá 09.20 til 10.30 IF 100 YT 134 12/3—19/3 daglega, ekki sunnud. frá 1 8.35 til 1 9.40 SK 794 FY DC—.9 Réttur til breytinga áskilinn. Beint samband við vorkaupstefnu i Leipzig 1977 þar, sem alþjóða kaupsýslufólk hittist. Milli Flugvallarins í Leipzig og miðborgarinnar, eru reglubundnar rútuferðir. Informstion DORs Trafikrepf*sentation Vesterbroqade 84 1620 Kebenhavn V Tlf 101)24 68 66 Telex 158 28 Information og bookmg SAS Termmalrejsebureau Hammenchsgade 1611 K0benhavn V. eller SAS pladsbestillmg, Tlf (01) 59 55 22 samt hos alle IATA bureauer Den Tyske Demokratiske Republiks luftfartsselskab GUÐSPJALL DAGSINS: (Sjöviknafastan) Matt. 3,13 — 17.; Skfrn Krists. DÓMKIRKJAN Nýir messu- staðir vegna viðgerðar á kirkjunni. Klukkan 11 árd. Messa i Kapellu háskólans, gengið inn um aðaldyr. Skátar koma I heimsókn. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 5 síðd. Messa í Fríkirkjunni. Altarisganga. Séra Þórir Stephensen. Kl. 10.30 barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu Séra Þórir Stephensen. GRENSÁSKIRKJA Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Altarisganga. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. LAUGARNESKIRKJA Barna- guðþjónusta kl. 11 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Altaris- ganga. Nýtt messuform verður tekið upp. Sóknarprestur. NESKIRKJA Barnaguð- þjónusta kl. 10.30 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. HÁTEIGSKIRKJA Barna- guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Arngrímur Jónsson. Siðdegisguðþjónusta kl. 4. Séra Tómas Sveinsson. Biblíulestur verður í krikjunni n.k. mánu- dagskvöld kl. 8.30. Prestarnir. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siðd. FlLADELFÍUKIRKJAN Safn- aðarguðþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Skátaguðþjónusta I samkomu- sal Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Séra Jón Bjarman messar. Sóknarprestur. BUSTAÐAKIRKJA Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Barnagæzla. Séra Ólafur Skúlason. LANGHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Árelíus Níelsson. FRlKIRKJAN Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Organisti Sig- urður ísólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. IIJÁLPRÆÐISHERINN Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagsskóli kl. 2 siðd. Hjálpræðissamkoma kl. 18 síðd. Kafteinn Daniel Óskarsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Samkoma klukkan 5 siðd. Sig- urður Bjarnason prédikar. FELLA- OG HÓLASÓKN Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Telpnakór Eyrarbakka- kirkju undir stjórn Rutar Magnúsdóttur kemur i heim- sókn. Guðþjónusta i skólanum kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartar- son. ÁRBÆJARPRESTAKALL Barnasamkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30. árd. Guðþjónusta I skólanum kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ELLI- OG HJUKRUNAR- HEIMILIÐ Grund. Messa kl. 10 árd. Séra Jón Kr. ísfeld prédikar. SELTJARNARNESSÓKN Guð- þjónusta kl. 11 árd. I Félags- heimilinu. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍSMKIRKJA Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2 siðd. Stúlkna- kór Eyrarbakkakirkju kemur í heimsókn. Séra Karl Sigur- björnsson. LANDSPlTALINN Messa kl 10.30 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. ASPRESTAKALL Messa kl. 2 LITUR DAGSINS; Fjólublár. Er litur iðrunar og yfirbótar. síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. KARSNESPRESTAKALL Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Messa i Kópavogs- kirkju kl. 2 siðd. Séra Árni Pálsson. GARÐASÓKN Barnasamkoma í skólasalnum k. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósepssystra í Garðabæ. Hámessa kl. 2 siðd. MOSFELLSPRESTAKALL Lágafellskirkja. Barnasam- koma klukkan 10.30 árd. Séra Birgir Ásgeirsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Messa kl. 2 siðd. við upphaf héraðsfundar. Séra Einar Sigurbjörnsson prédikar. Séra Birgir Ásgeirsson þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þorsteins- son. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Ég vænti þess að fermingárbörn og foreldrar þeirra sjái sér fært að koma til messunnar. Séra Magnús Guðjónsson. NJARÐVlKURPRESTAKALL Guðsþjónusta í Innri- Njarðvikurkirkju kl. 11 árd. Séra Páll Þórðarson. STOKKSEYRARKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA Guðsþjónusta kl. 2 siðd. og barnaguðsþjónusta að henni lokinni. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Siðdegis- messa fellur niður. Séra Björn Jónsson. Þér verður hlýtt til hans Þurrkarinn frá ENGLISH ELECTRIC i er ómissandi í islenskri veöráttu. Tvær hitastillingar. 5 kg. afköst. Einfaldur öryggisbúnaöur. Útblástursbarki einnig fáanlegur. Yfir 20 ára reynsla hérlendis. Varahluta- og viögeröarþjónusta frá eigin verkstæöi. OU&Œl Laugavegi 178 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.