Morgunblaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 2
2
MORCtJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1977
KOSNINGAR fara fram innan
Iláskóla fslands fimmtudaginn
10. marz n.k. um fulltrúa f
Friðrik
í efsta
sæti
FRIÐRIK Ólafsson er nú efst-
ur á skákmótinu I Bad Lauten-
berg f V-Þvzkalandi ásamt
Hiibner frá V-Þýzkalandi og
ísraelska stórmeistaranum
Liberzon.
t gær tefldi Friðrik við
brezka stórmeistarann iMiles
og hafði svart. Sömdu þeir um
jafntefli eftir fremur stutta og
átakalitla skák, að þvf er
Friðrik sagði.
Önnur úrslit urðu þau að
Liberzon vann Torre frá
Filipseyjum, HUbner vann
landa sinn Herman, en Keene
og Gligoric gerðu jafntefli og
sömuleiðis Anderson og
Ungverjinn Csom.
Skák þeirra Karpovs og
Timmans fór í bið og er jafn-
teflisleg, einnig ská Wocken-
fush og Furman, þar sem hinn
síðarnefndi er með unnið tafl,
svo og skák Gerusel og
Sosonko, þar sem hinn sfðar-
nefndi á einnig að eiga unnið
tafl.
Slys í Sund-
laug Vestur-
bæjar
ÞRÍTUGUR maður drukknaði I
sundlaug Vesturbæjar I fyrra-
kvöld. Tveir læknar voru gest-
komandi I lauginni, er menn urðu
þess varir að maður lá á botni
laugarinnar. Er manninum hafði
verið náð upp hófu læknarnir
umsvifalaust Iffgunartilraunir,
sem ekki báru árangur. Hinn
látni hét Gunnar Aðalsteinsson
frá Akureyri, vistmaður á Klepps-
spftala.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar varð einn sundlaugar-
gesta þess var um kl. 19 að maður
lá á botni laugarinnar. Gerði hann
þegar sundlaugarverði viðvart og
í sama mund stakk annar gestur
sér eftir manninum og kom hon-
um upp á laugarbarminn. Tveir
læknar voru gestkomandi í laug-
inni, Hörður Þorleifsson og Tóm-
as Árni Jónasson. Hófu þeir þegar
lffgunartilraunir, sem báru ekki
árangur. Slys þetta varð um
klukkan 19.
Fvrsti samningafundurinn I gær.
Fyrsti samningafundurinn:
Samkomulag um að vísa
deilunni til
FVRSTI samningafundur aðila
vinnumarkaðarins f þeirri
kjarasamningagerð, sem nú er
að hefjast, var haldinn í gær f
húsakvnnum Vinnuveitenda-
sambands tslands að Garða-
stræti 41. Skiptust aðilar á
skoðunum um samningamálin,
en að því búnu var ákveðið að
vísa deilunni til sáttasemjara
rfkisins.
Þessi fyrsti samningafundur
hófst klukkan 15 og stóð í rúma
kiukkustund. Á þessum fundi
sáttasemjara
náðist strax samkomulag um að
vfsa ágreiningsmálum aðila tii
sáttasemjara rfkisins, Torfa
Hjartarsonar, og óskað milli-
göngu hans og verkstjórnar við
samningagerðina. Er málið þvi
komið í hendur Torfa Hjartar-
sonar, sem boða mun til næsta
samningafundar.
Fundinn sátu samninga-
nefndir Alþýðusambands ís-
lands og Vinnuveitendasam-
bands íslands og Vinnumála-
sambands samvinnuféaganna.
Undanrennuduftid til Sviss:
Kosid í Háskólanum:
— Ljósm.: Ól.K.M.
Forystumenn ASI og VSl
ræðast við, Björn Jónsson til
vinstri og Jón H. Bergs til
hægri.
Ríkið greiðir
14 milljónir kr.
HUNDRAÐ tonn af undan-
rennudufti v.oru eins og
áður hefur komið fram hér
í blaðinu, seld á sl. hausti
til vSviss og fengust rúm-
lega 10 krónur fyrir hvert
kíló af duftinu en heild-
söluverð hvers kílós hér
var á þessum tíma 250
krónur. Utflytjandi undan-
rennuduftsins, Búvöru-
deild Sambands íslenskra
samvinnufélaga, óskaði
eftir því við landhúnaðar-
ráðuneytið að mismunur
söluverðsins og heildsölu-
verðsins hér yrði greiddur
af útflutningsbótafé og var
óskað eftir greiðslu á rúm-
lega 23 milljónum króna.
Nú hefur landbúnaðarráð-
herra tekið þá ákvörðun að
ríkissjóður greiði 60% af
fyrrnefndri upphæð eða
um 14 milljónir króna en
Framleiðsluráð landbún-
aðarins tekur á sig að ann-
ast greiðslu á þeim 40%,
sem þá eru eftir.
Gunnar Guðbjartsson, for-
maður Framleiðsluráðs landbún-
aðarins, staðfesti þetta 1 samtali
við blaðið í gærkvöldi og kom
fram hjá honum að ekki hefði
verið tekin endanleg ákvörðun
um hvernig Framleiðsluráð
greiddi þær 9 milljónir, sem hér
væri um að ræða en hugmyndin
væri að greiða þetta með framlagi
úr Verðjöfnunarsjóði Fram-
leiðsluráðs.
Utvarpað frá fram-
boðsfundi í kvöld
FÍB
háskólaráð og stúdentaráð. Kosið
verður 1 hátfðarsal Háskólans frá
kl. 9—6. 1 kvöld kl. 20 verður
haldinn framboðsfundur innan
háskólans og verður honum
útvarpað á miðbylgju 1412 kllz,
212 metrum.
Tveir listar eru í kjöri, þ.e. A-
listi Vöku, félags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta og B-listi
vinstri manna.
Listi Vöku er skipaður eftir-
töldu fólki:
Háskólaráð
1. SteinKrtmur Ari Arasun. viðskiplafrærti, 2.
Krislján Hjaltasnn, viðskiplafrædi. 2.
Maknús H. licriís. vcrkfr og raunv.d. 4.
BurKlind AsKeirsdóltir, löafræði.
Stúdentaráð
I. TrvKKVi Aknarssun. lÖKfræúi, 2. Ásla
Framhald á bls. 18
Hækkunarþörf bifreidatryggingafélaganna:
JT __ *
Utreikningar FIB byggðir
á óraunhæfum forsendum
- segir Tryggingaeftirlit ríkisins
SAMBAND bifreiðatryggingafé-
iaga hefur óskað 44% hækkunar
á iðgjöldum ábyrgðartrygginga
ökutækja, en gjalddagi þessara
trygginga var 1. marz. Frá þessu
hefur áður verið skýrt, en nú mun
Hjálparstofnunin og Rauói krossinn:
Gangast fyrir
Rúmeníusöfnun
HJALPARSTOFNUN kirkj-
UNNAR OG Rauði kross tslands
hafa ákveðið að hefja fjársöfnun
til styrktar þeim, sem hafa orðið
fyrir barðinu á hörmungunum í
Rúmenfu. Strax og afleiðingar
jarðskjálftanna fóru að koma (
Ijós var farið að athuga með
hverjum hætti hægt væri að koma
til hjálpar af tslands hálfu.
í frétt frá þessum aðilum segir
að sendar hafi verið'út beiðnir frá
Sameinuðu þjóðunum til allra
ríkisstjórna um hjálpargögn en
ekki fjármuni. Erfiðleikar séu á
að koma t.d. matvælum frá
íslandi til Rúmeníu og þegar
Rauði krossinn 1 Rúmeníu hafi
sent út beiðni um fjárframlög til
hjálparstarfsins, hafi Rauði kross
íslands og Hjálparstofnun kirkj-
unnar ákveðið að hefja söfnun
hérlendis. Tekið er á móti fram-
lögum á sameiginlegum gíró-
reikningi nr. 46000 i pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum um land
allt, skrifstofu Hjálparstofnunar-
innar að Klapparstig 27, skrif-
stofu Rauða kross íslands, Nóa-
túni 21, Reykjavíkurdeild Rauða
krossins að Öldugötu 4, öðrum
deildum félagsins og sóknarprest-
um um land allt.
Guðmundur Einarsson,
framkvstj. Hjálparstofnunarinn-
ar, sagði í viðtali við Mbl. að
danski rauði krossinn og hjálpar-
stofnun krikjunnar þar í landi
hefðu hafið sams konar samstarf
og væru nú þegar búið að senda
hjálpargögn og aðrar nauðsynjar
til Rúmeníu fyrir jafnvirði um 40
milljóna ísl. króna. Guðmundur
sagðist vona að landsmenn tækju
þessari hjálparbeiðni vel, eins og
jafnan hefði verið í tilvikum sem
þessum.
Tryggingaeftirlit rlkisins hafa
reiknað út hækkunarþörf félag-
anna og mælir þaó með 40%
hækkun. Félag fslenzkra bifreiða-
eigenda hefur sent rfkisstjórn-
inni umsögn um þessa hækkunar-
beiðni tryggingafélaganna og
metur hækkunarþörfina 26,33%.
Bjarni Þórðarson trygginga-
fræðingur, er reiknaði út hækk-
unarþörfina fyrir bifreiðatrygg-
ingafélögin, sem mynda Samband
bifreiðatryggjenda kvað þann
mun, sem fram kæmi á mati félag-
anna og Tryggingaeftirlits ríkis-
ins vera það, að innan félagsins
væru aðeins 6 af 8 bifreiðatrygg-
ingafélögum. Ábyrgð og Hag-
trygginga taka ekki þátt í félag-
skap hinna félaganna. Bjarni
sagði að Tryggingaeftirlitið hefði
byggt á upplýsingum allra félag-
anna 8, en þessi 2, sem utan sam-
bandsins stæðu hefðu á síðast-
liðnu ári komið betur út úr tjóna-
greiöslum en hin 6 og þess vegna
myndaðist þessi fjögurra
prósentustiga munur. Bjarni kvað
ástæðuna fyrir því að FÍB fengi
mun lægri tölu vera þá að þeir
nota 'allt aðra forsendu á verðlags-
breytingum en bæði félögin og
Tryggingaeftirlitið byggði á. FÍB
notaði verðlagsspá Þjóðhagsstofn-
unar, sem gerði ráð fyrir því að
kaupgjald 1 landinu fylgdi gerð-
um kjarasamningum við opinbera
starfsmenn, en miðað við þær
launakröfur, sem nú væru uppi í
þjóðfélaginu kvað hann þá spá
óraunhæfa.
Erlendur Lárusson hjá
Framhald á bls. 18
Tveir menn stórslös-
uðust er jeppi valt
Hermaður leitar I rústum fallins húss.
Patreksfirði, 8. marz.
ALVARLEGT umferðarslys varð
hér f nágrenninu seinni hluta
dags, þegar Bronco-jeppi fór út af
veginum f svonefndri Raknadals-
hlfð
Þar er snarbratt frá veginum og
um 50 metrar beint niður i sjó.
Tveir menn voru í jeppanum, og
tókst öðrum manninum að komast
út úr bilnum þegar hann var að
falla niður, en hinn maðurinn fór
hins vegar með bílnum þar til
hann stöðvaðist rétt ofan við
flæðarmálið.
Báðir mennirnir slösuðust mjög
mikið og bíllinn er gjörónýtur.
Mönnunum tókst þó að skriða upp
brattann allt upp undir veginn og
voru þeir þar þegar að var komió.
Þeir voru siðan fluttir suður til
Reykjavikur í flugvél og lagðir
inn á Borgarspitalann.
Páll
Þegar Morgunblaðið hafði sam-
band við slysadeild Borgar-
spítalans í gærkvöldi voru
mennirnir tveir enn í rannsókn
þar og ekki unnt að segja um
hversu alvarleg meiðsl þeirra
voru.
Lifði af
70 þúsund
wolta spennu
Akureyri, 8. marz.
TUTTUGU og sex ára gamall
maður varð fyrir sterkum raf-
magnsstraum um hádegi f dag,
þar sem hann var við vinnu f
tengivirki byggðalfnu og
Kröflulfnu við Rangárvalla-
stöð vestan Akureyrar. Þarna
er 130 þúsund volta spenna
milli fasa og 70 þúsund volta
spenna til jarðar og er undra-
vert að nokkur skuli lifa af
þvflfkan straum. Maðurinn
brenndist nokkuð en er ekki
Iffshættulega meiddur. Hann
missti aldrei meðvitund og
Ifður nú sæmilega eftir at-
vikum. Hann heitir Sigurjón
Sigurjónsson, er lfnumaður
Framhald á bls. 18