Morgunblaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæói :
í boöi í
Keflavik
Til sölu glæsileg 2ja herb.
íbúð við Mávabraut. Laus
strax.
Fasteignasalan Hafnargötu
27,
Keflavík, sími 1420.
Keflavik
Tíl sölu húsgrunnur
undir einbýlishús. Söluverð
2 milljónir. Fasteignasalan
Hafnargötu 27, Keflavík,
sími 1 420.
við dagleg störf á hænsnabú
í nágrenni Rvk.
Uppl. í síma 81 143 eftir kl.
7 á kvöldin.
Málmsteypa Ámunda
Sigurðss. Skipholti 23, simi
16812.
Citroen GS 1 220 árg. 1 974.
Ekinn 29. þús. km.
Uppl. sími 28227.
Klæðingar
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Sveinn Halldórsson Skógar-
lundi 11. Garðabæ simi
43905.
1.0.0.F.
9 = 1 58938'/2=Spkv
1.0.0.F. = 1 58398'/! =
I.O.O.F. 1 1 158393. +
Fossvogsk.
□ Glitnir 5977397 — 1
frl.
□ HELGAFELL 5977397
IV/V — 2
Hörgshlið
Samkoma i kvöld miðviku-
dag kl. 8.
Grensáskirkja
Bibliulestur verður i safnaðar-
heimilinu i kvöld kl. 20.30.
Takið Bibliu með.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
SL
UTIVISTARFERÐIR
Færeyjaferð,
4 dagar, 17. marz. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Uppl og
farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6, sími 1 4606.
Útivist 2,
ársrit 19 76 komið. Afgreitt á
skrifstofunni.
Útivist.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld miðviku-
dag 9. marz. Veríð velkomin.
— Fjölmennið.
1.0.G.T. Stúkan Ein-
ingin nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 20:30.
Stúkuheimsókn.
Símatimi Æt. kl. 18 —19 í
sima 30448. Æðstitemplar.
FERBAfÉLAG
ÍSLANDS
0L0UG0TU 3
SIMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 12. marz
kl. 14.00
Skoðunarferð um Reykjavík
undir leiðsögn Lýðs Björns-
sonar, sagnfræðings. Verð kr.
700 gr. v/bílmn.
Sunnudagur 13. marz
kl. 10.30
Gönguferð eftir gamla Þing-
vallarveginum frá Djúpadal
áleiðis til Þingvalla með við-
komu á Borgarhólum (410 m
)•
kl. 13.00
1. Gönguferð um Þjóðgarð-
inn á Þingvöllum.
2. Göngu ferð á Lágafell
(538 m) og Gatfell (532 rh.)
3. Skautaferð á Hofmanna-
flöt eða Sandkluftavatn (ef
fært verður).
Nánar auglýst um helgina.
Ferðafélag íslands.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður haldin í
Kristniboðshúsinu Betanía
Laufásvegi 13. í kvöld kl.
20.30. Séra Jónas Gíslason,
lektor talar.
Allir eru velkomnir.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilbod — útboð
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir
tilboðum í efni fyrir eftirtaldar aðveitu-
stöðvar:
Varmahlíð,
Eyrarteigur,
Breiðidalur,
Bolungavik,
Laxárvirkjun,
Höfn Hornafirði.
Einnig er óskað eftir tilboðum í:
Háspennusima og fjargæzlukerfi, fyrir 132 kV.
háspennulínu frá Grundartanga i Hvalfirði að
Eyrarteigi í Skriðdal.
Tilboðum ber að skila fimmtudaginn 27.
apríl 1977 kl. 1 4 er þau verða opnuð að
viðstöddum bjóðendum eða fulltrúum
þeirra.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu
Rafmagnsveitna ríkisins Laugavegi 116,
Reykjavík, gegn kr. 5.000.— skilatrygg-
ingu fyrir hvort útboð.
Rafmagnsveitur rikisins,
Laugavegi 116, Reykjavík.
Scania — LS — 140
Til sölu Scania LS 140 ekinn um 70.000
km. með palli, sturtum og 2V2" krana.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
okkar.
ísarn h. f.
Reykjanesbraut 12
Sími 20720.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Aðalfundur Sunddeildar Ármanns verður
haldinn í Snorrabæ (Austurbæjarbíói
uppi) mánudaginn 14. marz kl. 20 00
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
r
Arneshreppsbúar
Reykjavík
Munið hina árlegu skemmtun á Hótel
Borg föstudaginn 1 1 . marz kl. 20.30.
Stjórnin.
F.V.F.Í.
Félagsfundur verður haldinn t Flugvirkja-
félagi íslands að Siðumúla 11,
fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 20.30
Dagskrá
1 . Þróun í viðhalds- og aðstöðumálum.
2. Sveinspróf
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Kirkjugarðar
Reykjavíkurprófasts-
dæmis
Þar sem ekki eru horfur á því að hægt sé
að veita nýjum umsóknum um sumar-
vinnu úrlausn eru þeir sem unnu s.l.
sumar og óska eftir vinnu næsta sumar
beðnir um að tilkynna það skriflega til
skrifstofunnar fyrir 1 . apríl.
Kirkjugardar
Re ykja víkupró fastsæ mis.
Sumarnámskeið í
Englandi
4ra vikna enskunámskeið. Sjáum um
ferðir, skoðunarferðir og góðan aðbúnað í
hinni fallegu háskólaborg Cambridge.
Höfum áhuga fyrir að komast i samband
við kennara og unglingaleiðtoga, sem
vildu skipuleggja hópferðtr ungs fólks á
tungumálanámskeið. Góður afsláttur.
Hafið samband víð
The Princepal, Newnham Language
Centre,
8 Grange Road, Cambridge CB3, 9DU,
England.
IMemendasamband
stjórnmálaskóla
Sjálfstæðisflokksins
minnir á miðvikudagsfundinn 9. marz
kl. 21 i Valhöll við Bolholt um:
Utanríkismál,
Utanríkisverzl-
un
og önnur skyld mál.
Geir R. Andersen reifar málin.
Gestir fundarins
verða:
Björn Bjarnason
skrifstofustjóri og
Guðmundur H.
Garðarsson alþingi
maður.
Eflum tengslin.
Mætum öll i Valhö
. Guðmundur
Báknið burt
Akureyri
S.U.S. og Vörður F.U.S. á Akureyri
boða til almenns fundar að Kaupvangs-
stræti 4 laugardaginn 1 2. marz n.k. kl.
14.
Fundarefni: Hugmyndir ungra sjálf-
stæðismanna' um samdrátt i rikis-
búskapnum.
Fummælandi: Baldur Guðlaugsson,
framkvæmdastjóri.
Hella
S.U.S. og Fjölnir F.U.S. boða til
almenns fundar i Hellubiói laugar-
daginn 1 2. marz n.k. kl. 1 4.
Fundarefni: Hugmyndir ungra sjálf-
stæðismanna um samdrátt i Rikis-
búskapnum.
Frummælandi. Þorsteinn Pálsson, rit-
stjóri.
s.u.s.
Ferðakynning
Þór F.U.S. Breiðholti efnir til ferðakynnmgar ásamt ferðaskrif-
stofunni Sunnu, fimmtudaginn 10. mars kl. 21 að Seljabraut
54 (húsi Kjöts og Fisks)
Dagskrá:
Ferðakynnmg, kvikmyndasýning, Tískusýnmg. Halli og Laddi
skemmta. Bingó, spilað verður um 3 sólarlandaferðir að
verðmæti um 60.000 kr. hver
Mætið vel og stundvislega. Allir velkomnir.
Þór F. U. S.
Breiðholti.
Björn