Morgunblaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rennismiður óskast Ósk um að ráða rennismið. Vélaverkstæðid Véltak h. f. Sími 86605 og kvöldsími 3 124 7. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tízkuverzlun. Vinnu- tími frá kl. 1—6 þarf að geta hafið störf nú þegar. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt „A- 4840". Matreiðslumaður óskar eftir vinnu í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Matreiðslumaður 1558" Með tilboðin verður farið sem trúnaðarmál. Hótel Esja Óskum að ráða matreiðslumann nú þegar. Viljum einnig ráða smurbrauðs- dömur og starfsstúlku í veitingasal. Uppl. um störfin veittar á staðnum miðviku- daginn 9. marz millikl. 13—16. Óskum að ráða til starfa deildarmeinatækni. Vel kemur til greina að t.d. tveir skipti þessu starfi með sér. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar og Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Akureyrarbær Umsóknarfrestur um starf hitaveitustjóra hjá Akureyrarbæ er framlengdur til 20. mars n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum sem gefur allar nánari upplýsing- ar um starfið Bæjarstjórinn á Akureyri 7. mars 197 7 Helgi M. Bergs. Bakari óskast strax og hjálparmaður. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Sími: 12868 — 13524. Hásetar Vanur háseti óskast á 207 tonna netabát. Upplýsingar hjá undirrituðum. Árni Ág. Gunnarsson símar 26330 og 401 18. Sjómenn Tvo háseta vantar á netabát frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6137 og 93- 6109. Barnaheimilið ÓS óskar eftir starfskrafti hálfan daginn 1 —5 helst vönum. Uppl. í síma 86777 á daginn og 1 1 935 á kvöldin. Grafnings,- Þingvalla-, og Grímsneshreppar óska eftir að ráða byggingarfulltrúa til eftirlits með byggingum sumarbústaða. Einnig kemur til greina gerð korta af sumarbústaðasvæðum sem fyrir eru og umsjón með þeim. Umsóknarfrestur til 25. marz 197 7. Upplýsingar gefur oddviti Grímsnes- hrepps Ásgarði sími 99-4000. Oskum eftir stúlku til afgreiðslustarfa. Heilsdags- vinna. Upplýsingar í Kjötkjallaranum Vesturbraut 12, Hafnarfirði. Afgreiðsiustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) milli kl. 10—12 & 2—4. Biering Laugavegi 6. Ræstingar Starf við ræstingar á stigum er laust til umsóknar. Um er að ræða fjögurra tíma starf fyrir hádegi. Nánari upplýsingar hjá ræstingarstjóra St. Jósefsspítalinn Landakoti Málaravinna óskast: Tilboð óskast í málun, í vor eða sumar, á gluggum, þaki og fleiru á Birkimel 10, 10A og 10B, samkvæmt verklýsingu, sem fæst hjá umboðsmanni húseiganda. Nánari upplýsingar gefnar í síma 10925, (Ægir). Tilboð þurfa að berast fyrir 1. apríl n.k. Sölumaður Ein stærsta bílasala landsins óskar eftir sölumanni. Verzlunarpróf æskilegt. Um- sækjendur leggi inn umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf merkt: B-4839. Barnaleikvellir Reykjavíkurborgar Vilja ráða þrjá fósturmenntaða starfs- menn til leiðbeiningar við gæslu og tóm- stundastörf á gæsluvöllum borgarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykja- víkurborgar. Upplýsingar um störfin veitir Bjarn- héðinn Hallgrímsson Skúlatúni 2, sími 18000. Le/kvallanefnd Reykjavíkurborgar Framtíðaratvinna Þjónustufyrirtæki óskar eftir röskum manni til starfa í vélasal. ♦ Starfssvið: Yfirumsjón með framleiðslu og vélum. Umsækjandi þarf að vera hraustur og eigi yngri en um þrítugt. Hér er um að ræða framtíðaratvinnu, með miklum tekjumöguleikum. Tilboð merkt: Framtíð — 1559 sendist Mbl. fyrir 12.3. Hjúkrunarfræðingar Á svæfingadeild spítalans eru nú þegar lausar tvær stöður svæfingarhjúkrunar- fræðinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri. St. Jósefsspítalinn Landakoti. raðauglýsingar — raöauglýsingar - . raðauglýsingar óskast keypt húsnæöi óskasf | til sölu Sumarbústaðaland Óska eftir að kaupa land undir sumar- bústað 100—150 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 44825 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast Óskum eftir að leigja íbúð með húsgögn- um fyrir erlendan starfsmann frá 1 5. maí til 30. september n.k. Þarf að vera miðsvæðis í Reykjavík. Scandinavían Airlines System Laugavegi 3 Sími 21199, 22299. Til sölu Matvöruverslun í grónu hverfi í Austur- borginni til sölu. Velta um 6,5 millj. á mánuði. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum sendi tilboð til blaðsins fyrir 15. mars merkt: Matvöruverslun — 2253.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.