Morgunblaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9, MARZ 1977
“N
Þessar vinkonur úr Kópavogi, efndu til hlutaveltu
fyrir nokkru til ágóða fvrir félagið Sjálfsbjörg og
söfnuðu 4800 krónum. Stúlkurnar heita: Sigrfður
Jörundsdóttir, Sigrún María Kristjánsdóttir og
Theódóra Pétusdóttir.
1 ÁHEIT OG C3JAFIR
í DAG er miðvikudagur 9
febrúar. RIDDARADAGUR. 68
dagur ársins 1977 Árdcgis
flóð er í Reykjavik kl 08 02 og
síðdegisflóð kl 21.05. Sólar-
upprás i Reykjavík kl. 08 08
og sólarlag kl 19 10 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 07 55
og sólarlag kl 1 8 53 Sólin er
i hádegisstað í Reykjavík kl
13 38 og tunglið i suðri kl
04 32 (ÍSlandsalmanakið)
Slár þfnar séu af járni og
eir, og afl þitt réni eigi
fyrr en ævina þrýtur. (5.
Mós. 33.25)
f KROSSGATA
I.ARÉTT: 1. egna 5. ólfkur
7. flýti 9. eins 10. líkama
12. róta 13. sendi hurt 14.
sting 15. slitin (aftur á
bak) 17. veiða
I.ÓÐRÉTT: 2. hró 3. óræð
tala 4. mundlaugina 6.
böggla 8. á hlið 9. ke.vra 11.
leyfi 14. forföður 16.
samhlj.
LAUSN Á SÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. kaldur 5. lof
6. af 9. karmar 11. ks 12.
aða 13. ár 14. nám 16. AA
17. naumt.
LÓDRÉTT: 1. krakkinn 2.
I.L 3. dormar 4. UF 7. fas 8.
grafa 10. að 13. ámu 15. áa
16. at.
1 FPÉTTIP4
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar.
Fundur verður i kvöld kl.
9.30 og verður spiluð
félagsvist.
KVENFÉLAGID Aldan.
Skemmtifundurinn með
borðhaldi er í kvöld i Þing-
holti (Hótel Holt) stund-
vfslega kl. 8.
KVENFÉLAGIÐ
Hringurinn heldur fund í
kvöld kl. 8.30 að Ásvalla-
götu 1. Sigrfður Haralds-
dóttir húsmæðrakennari
kemur á fundinn og hefur
sýnikennslu.
LANGHOLTSPRESTA-
KALL Spiluð verður
félagsvist í safnaðarheimil-
inu á fimmtudagskvöldið
kl. 9 og eru slík spilakvöld
vikulega á fimmtudags-
kvöldum, en ágóðinn fertil
kirkjubyggingarinnar.
] SAMTÖK leikritaþýðenda
heldur aðalfund sinn á
laugardaginn kemur kl. 3
síðd. f Naustinu.
FRÁ HOFNINNI
I GÆRDAG voru að búast
til brottferðar frá Reykja-
vikurhöfn Selá og Hvitá.
Þá mun togarinn Bjarni
Benediktsson hafa farið á
veiðar í gærkvöldi. Litið
norskt flutningaskip, sem
kom um síðustu helgi, fór
aftur aðfararnótt þriðju-
dagsins.
I IVIESSUPI A fVlORGUrJ
HALLGRlMSKIRKJA
Föstumessa kl. 8.30 i kvöld.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
Kvöldbænir kl. 6.15 alla
virka daga föstunnar nema
laugardaga.
FRÍKIRKJAN Reykjavik.
Föstumessa f kvöld kl. 8.30.
ást er...
... að vera samhent f
öllu.
TM R*g. U.S. P*I. OIL—All rlght* rotarvod
- 1976 by Lo« Angolot Tlm»* /*
Séra Þorsteinn Björnsson.
BUSTAÐAKIRKJA Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra
Ölafur Skúlason.
GJAFIR til Styrktarfélags
vangefinna
í janúar s.l. bárust.
Styrktarfélagi vangefinna
margar stórgjafir. Verka-
maður, sem ekki vill láta
nafns sins getið, færði fél-
aginu kr. 231.000.- og er
þetta í 4. sinn sem hann
færir félaginu stórar fjár-
upphæðir að gjöf.
Þá barst félaginu minn-
ingargjöf um Gunnvöru
Magnúsdóttur frá börnum
hennar að upphæð
100.000,- kr.
Á árinu 1976 söfnuðu
margir hópar barna pen-
ingum með hlutaveltu og
færðu félaginu — samtals
námu þessar gjafir
368.139,- kr.
CiJAFIR I JANÍJAR 1977:
Bergur Haraldsson, Hrauntungu 22,
Kóp. 45.500-, ónefndur 1.000.-,
P.A til Bjarkarásheimilis 500.-,
S.Á.P. til Bjarkarásheimilis 500.-,
R.E.S til Lyngásheimilis 500.-,
Lilja Pétursdóttír til Lyngásh.
1.500.-, Ónefndur 5.000.-, Jón Run-
ólfsson, Bergþórugötu 13, R.
1.000.-, V.G. 10.000.-, N.N. 5.000.-,
Guólaug Ingvarsdóttir, Neskaup-
stað 10.000.-, Lionsklúbburinn
BALDUR til Lyngásheimilis
50.000.-, Börn Gunnvarar Magnús-
dóttur til minningar um hana
100.000.-, Verkamaður 231.000.-,
Þrír hópar barna me hlutaveltur
25.354.- Samtals kr. 486.854.-.
PEIMIMAVIIMIH
BRETLAND
Frú Jean Dewar (30), 17
Cornish House, Green
Dragon Lane, Brentford,
Middlesex TW8 ODE, Eng-
land.
| IVlllMIMIMKARSPUQl-D
MINNINGARSPJÖLD
Hveragerðiskirkju fást í
Hveragerði á símstöðinni i
Hveragerði og í Verzl.
Varmá.
MINNINGARKORT Bú-
staðakirkju fást á eftirtöld-
um stöðum: Verzl. Austur-
borg, Bókabúð Fossvogs,
Bókabúð Máls & menning-
ar, Garðs Apóteki og verzl.
Áskjör.
Þetta heitir hara „Sólnes extra sterkt öl“. En hér er auðvitaó ekki selt sterkt öl,
frekar en það er selt rafmagn í Kröflu, vinur!
DAGANA frá og með 4. marz — 10. mar/ er kvöld-
nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Revkjavfk. sem
hór segir: I LYFJABtJÐINNI IÐUNNI. Auk þess verður
opið f GARÐS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka
daga f þessari víku.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi-
dögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGU-
DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og
á laugardögum kl. 14—16. sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögt.m klukkan 8 —17 er
hægt að ná sambandi við lækni f sfma L/EKNAFfcLAGS
REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8
að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar f SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
klukkan 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
C UII/DAUrSC heimsóknartImar
OJUIVnMnUO Borgarspft alinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
llvftahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
QÍSriU LANDSBÓKASAFN tSLANDS
O U I IH SAFNHUSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1.
sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14 — 18. BUSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f
Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Vöivufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. Itl.
4.30— 6.00. míðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00 —4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN:
Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Tollþjónar voru sendir til
Sevðisfjarðar til að leita f
strandferðaskipinu Esju að
smygluðu áfengi. Leitin har
ekki árangur og sfðan segir
f fréttinni: ,,Þá var nú tekið
til við að rannsaka fvrir al-
vöru, þiljur rofnar og skvggnzt í hverja smugu og
þangað er smugur gátu levnzt. Að lokum var fenginn
sérfróður maður til þess að skrúfa lokin af botn-
tönkunum, sem Lloyds hafði gengið frá f Kaupmanna-
höfn. En allt kom f.vrir ekki — ekkert fannst. Má því
segja, að hér var mikið fvrir engu haft.“ Esja hafði
komið að utan, og var lögð áherzla á það hjá Tollgæzl-
unni að ná henni glóðvolgri, er hún kæmi f fvrstu höfn
hér. t frétt þessari er smvglið, sem ekki fannst, kallað
Heiðrúnardropar, en á þvf heiti er ekki frekari skýring
gefin.
,--------------------------------^
GÉNGISSKRANING
NR.46—8. mars 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadoliar 191,20 191,70
1 Sterlingspund 328.30 329,30*
1 Kanadadollar 182.30 182,80
100 Danskar krónur 3248,85 3257,35*
100 Norskar krónur 3641,85 3651,35*
100 Sænskar krónur 4533,20 4545,00*
100 Finnsk mörk 5028,90 5042,10
100 Franskir frankar 3834.30 3844,40
100 Belg. frankar 521,50 522,80
100 Svissn. frankar 7482.90 7502.50*
100 Gyllini 7659,20 7679,20*
100 V.-Þýzk mörk 7983,50 8004.30*
100 Lfrur 21,63 21.69
100 Austurr. Sch. 1123,40 1126,30*
100 Escudos 493,20 494,50
100 Pesetar 277.20 277,90
100 Yen 67.86 68,04
* Breyting frá sfðustu skráningu.
^----------------------------------------------------