Morgunblaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1977
T2 2 1190 2 11 88
Fjölritum\
sam-
dæ9urs
u
FJOLRITUN
LJÓSRITUN
VÉLBITUN
STENSILL
QOtNSOÓTU 4 -REYKJAVÍK SIMl 24250
Stuðningur
við gagnrýni á
einkunnagjöf
MBL. hefur borist eftirfarandi
frá kennarafélagi Hagaskóla:
Kennarafélag Hagaskóla lýsir
yfir fullum stuðningi við fram-
komna gagnrýni skólastjóra sins
og nemenda skólans á fram-
kvæmd og einkunnagjöf á grunn-
skólaprófi. Félagið væntir þess
fastlega að þessi mál verði tekin
til gagngerðrar endurskoðunar og
þeir aðilar, sem i skólunum
starfa, verði þá hafðir með i ráð-
um.
KGB þjálfar
blökkumenn
JóhannesarborK. 7. marz.
Alexei Myagkov, fyrrverandi
höfuðsmaður í sovézku leynilög-
reglunni KGB, segir að hvitir og
svartir útsendarar KGB séu at-
hafnasamir (Suður-Afríku.
Hann segir að í Kreml sé náið
fylgzt með Suður-Afríku af póli-
tiskum, efnahagslegum og her-
fræðilegum ástæðum. Hann segir
að svartir útsendarar fái sérstaka
þjálfun til starfa í Afríku í
Samarkand í Sovézku Mið-Asíu.
Myagkov sagði blaðamönnum
að KGB hefði 200.000 útsendara
og uppljóstrara i Sovétríkjunum
og 50.000 um allan heim. Hann
flúði frá Austur-Þýzkalandi fyrir
tveimur árum og er í Suður-
Afríku til að auglýsa bók sfna
„Inside the KGB“.
Herstödvar-
andstædingar
ræda „nýtingu
auðlinda”
Næstkomandi laugardag verður
haldin ráðstefna i Tjarnarbúð á
vegum Samtaka herstöðvarand-
stæðinga. Mun ráðstefnan fjalla
um erlent fjármagn til uppbygg-
ingar innlendra atvinnuvega og
nýtingu auðlinda i því sambandi.
MYNDAMÓTA
Adnlstræti 6 simi 25810
Útvarp Revkjavík
A1IÐMIKUDKGUR
9. marz
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðni Kolbeinsson les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju" eftir Olle Mattson
(25).
Tilkynningar kl. 9.30 Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Guðsmvndabók kl.
10.25: Séra Gunnar Björns-
son les þýðingu sína á
prédikunum út frá dæmisög-
um Jesú eftir Helmut
Thielicke, V: Dæmisagan um
mustarðskornið.
Morguntðnleikar kl. 11.00:
Raymond Lewenthal og Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leika Píanókonsert f f-moll
op. 16 eftir Adolf von
Henselt; Charles McKerras
stjórnar / Sinfóníuhljóm-
sveitin I Ffladelffu leikur
„Kátfð f Róm“, sinfónfskt
Ijóð eftir Ottorino Respighi;
Eugene Ormandy stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIODEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og
fréttir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
1430 Miðdegissagan: „Móðir
og sonur" eftir Heinz
Konsalik
Bergur Björnsson þýddi.
Steinunn Bjarman lýkur
lestri sögunnar (14).
15.00 Miðdegistónleikar
William Bennett, Harold
Lester og Denis Nesbitt leika
Sónötu f C-dúr fyrir flautu,
sembal og vfólu da gamba op.
1 nr. 5 eftir Hándel. Rena
Kyriakou leikur á pfanó
„Ljóð án orða“ nr. 17—24
eftir Mendelssohn.
Trieste trfóið leikur Tríó nr.
9. mars
18.00 Bangsinn Paddington.
Nýr, breskur myndaflokkur
f 15 þáttum um ævintýri
hangsans Paddingtons. Sög-
ur af honum hafa komið út f
fslenskri þýðingu.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
Sögumaður Þórhallur Sig-
urðsson.
18.10 Ballettskórnir
Nýr, breskur framhalds-
myndaflokkur f 6 þáttum,
gerður eftir sögu Noel
Stratfields.
1. þáttur.
Sagan hefst árið 1935, en þá
eru liðin 10 ár, sfðan vfs-
indamaður ættleiddi þrjár
Iftlar, munaðarlausur stúlk-
ur. Þennan áratu’ hefur
hann verið að heiman, en
frænka hans hefur annast
uppeldi stúlknanna, féð,
sem hann skildi eftir til
framfæris þeírra, er á þrot-
um, og þvf verður hún að
taka leigjendur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.35 Gluggar
Lásbogar
(Jlfar.
Frumstæðar fleytur.
Þýðandi Jón E. Edwald.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
2 f B-dúr (K502) eftir
Mozart.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Benni" eftir Einar Loga
Einarsson Höfundur les (7).
17.50 Tónleikar.
20.30 Skákeinvfgið.
20.45 Ungverskir dansar.
Frá sýningu Islenska dans-
flokksins f Þjóðleikhúsinu á
Listahátfðinni f júnf 1976.
Tónlist Johannes Brahms.
Höfundar dansa Ingihjörg
Björnsdóttír og Nanna
Olafsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.05 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og
listir á Ifðandi stund.
Umsjónarmaður Magdalena
Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.50 Hryðjuverk
Einurð eða undanlátssemi?
I sfðari þættinum um
hryðjuverkamenn er sjón-
um beint að Tupamaros-
skæruliðunum f Uruguay og
Quebec-frelsishreyfingunni
f Kanada. Rætt er við menn,
sem hryðjuverkasamtök
þessi hafa rænt. Einnig er
leitað svara við spurning-
unni, hvort gengið skuli að
kröfum hryðjuverkamanna
eða þeim svarað af hörku.
Þýðandi og þulur Bogi Arn-
ar Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok.
/
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Ný viðhorf f efnahags-
málum Kristján Friðriksson
iðnrekandi flytur annað
erindi sitt: Sextfu milljarða
tekjuauki f þjóðarbúið.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Hreinn Páls-
son syngur Franz Mixa
leikur á pfanó.
b. „Tfminn mfnar treinir
ævistundir" Óskar Halldórs-
son lektor talar um Pál Ólafs-
son skáld á 150 ára afmæli
hans og les einnig úr Ijóðum
hans.
Thoroddsens Axel Thor-
steinson rithöfundur les
sfðari hluta frásögunnar.
d. Um fslenzka þjóðhætti
Arni Björnsson cand. mag.
flytur þáttinn.
e. Kórsöngur: Stúlknakór
Hlfðaskóla syngur Söng-
stjóri: Guðrún Þorsteins-
dóttir. Þóra Steingrfmsdóttir
leikur á pfanó.
21.30 Utvarpssagan:
„Blúndubörn" eftir Kirsten
Thorup Nína Björk Arna-
dóttir les þýðingu sfna(ll).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (27)
22.25 Kvöldsagan: „Sögu-
kaflar af sjálfum mér“ eftir
Matthfas Jochumsson Gils
Guðmundsson les úr sjálfs-
ævisögu hans og bréfum(5).
22.45 Nútfmatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir
lokum 5 skákar.
Dagskrárlok um kl. 23.50.
i
skrá.
Klukkan 18.20:
Nýr brezkur
myndaflokkur
í dag KLUKKAN 18.20 hef-
ur göngu sína í sjónvarp-
inu nýr brezkur framhalds-
myndaflokkur í sex þátt-
um, gerður eftir sögu
Noels Stratfields.
Sagan hefst árið 1935, en
þá eru liðin tíu ár siðan
vísindamaður ættleiddi
þrjár munaðarlausar stúlk-
ur. Þennan áratug hefur
hann verið að heiman, en
frænka hans hefur annast
uppeldi stúlknanna. Féð,
sem hann skildi eftir til
framfæris þeirra, er á þrot-
um, og þvi verður frænkan
að taka til sín leigjendur.
Á meðfylgjandi mynd
sjáum við frænkuna ásamt
litlu stúlkunum þremur.
Paddington bangsi fær morgunverð í rúmið.
Klukkan 18,00:
Ævintýri
Paddingtons
bangsa
SJÓNVARPIÐ í dag hefst brezkum myndaflokki fyrir
klukkan 18.00 með nýjum börn. Er framhaldsmynda-