Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1977 KLEPPSVEGUR 5 HERB. — í LYFTUHUSI ca 120 ferm. íbúð á 5. hæð með suður- svölum 2 stofur og 3 svefnherbergi. Eldhús með borðkrók og baðherbergi. Vönduð og faljeg ibúð með harðviðar- klæðningum. Útb. 8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR IIAGSTÆÐ KAUP 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca 85 ferm. 1 stofa, hol og 2 svefnherbergi, allt með teppum. Eldhús með nýjum innrétt- ingum og lögn fyrir vþottavél. Baðher- bergi endurnýjað. Laus fljótlega. Útb. 4.5—5millj. VIÐ SUNDIN 4 HERB. — VERÐ 9.5 MILLJ. íbúðin er á 6. hæð í fremur nýlegu fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi, öll með skápum. Eldhús og baðher- bergi. Suður svalir. Gott gler. Útb. 6.5 millj. HÆÐ OG RIS + BtLSKUR VIÐ NJÖRVASUND Á hæðinni sem er 115 fm. er 2 stofur, aðskildar, (með þili) hjónaherbergi og forstofuherbergi, svalir úr for- stofu. Stórt eldhús með máluðum inn- réttingum og góðum borðkrók. Á baðherbergi er lögn fyrir þvottavél I risi sem gengið er í upp hringstiga er sjónvarpsherbergi, inn af því er svefn- herbergi, geymsla og herbergi sem notað er til tómstundasmíða, en er vel notanlegt sem viðbótar svefnherbergi. Risið er allt mjög frumlega innréttað og drýgir ibúðina óendanlega. Sameig- inlegt þvottahús er í kjallara. Bílskúr. Útborgun 10 millj. KLEPPSVEGUR 2JA HERB. Mjög falleg og vel um gengin íbúð á jarðhæð. Stofa, svefnherbergi með skápum, eldhús með borðkrók, bað- herbergi. Ný teppi á öllu. Verð: 6—6.5 millj. Útb. tilboð. SÉRHÆÐ — HLÍÐAR 4 HERB. — 120 FERM. Á annarri hæð í húsi sem er 2 hæðir og kjallari, 2 svefnherbergi 2 stofur, samliggjandi. Eldhús sem fullkomn- um nýtízku tækjum, góðum innrétt- ingum og borðkrók. Baðherbergi þar sem lagt er fyrir þvottavél. Nýleg teppi á allri íbúðinni, 2 suður svalir. Bílskúrsréttur. Nýmáluð íbúð. Verð 12 millj. VIÐ MÓAFLÖT ENDARAÐHUS Glæsilegt endaraðhús á einni hæð. Húsið er að grunnfleti 145 ferm. með 50 ferm. tvöföldum bílskúr. Skiptist m.a. I 4 svefnherb. tvær saml. stofur skála, gott eldhús með borðkrók, bað. SLÉTTAHRAUN 3JA HERB. 3 HÆÐ. íbúðin skiptist 1,22 ferm. stofu, hjóna- herbergi með skápum, barnaher- bergi með skáp, eldhús með borðkrók og góðum innréttingum og miklu skápaplássi. Teppi. Suðursvalir. íbúðin er 90 ferm. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. BREKKUTANGI FOKHELT RAÐHÚS Húsið er 2 hæðir og kjallari að grunn- fleti ca 90 ferm. en efri hæð ca 70 ferm. Húsið selst fokhelt með járni á þaki. Vegna krossviðarmóta er lítið múrverk utanhúss. Verð 8 millj. Áhvílandi Húsnæðismálastjórnarlán 2.3 millj. HAFNARFJÖRÐUR SUNNUVEGUR SÉRHÆÐ LAUS STRAX. Mjög stór 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi að öllu leyti sér ástam risi sem er að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof- ur, skiptanlegar og 2 svefnherb. eld- hús, baðherb. flísalagt. Nýtt verk- smiðjugler í flestum gluggum. Verð 11 millj. Alfhólsvegur 90 FERM. ÍBÚÐ + 30 FERM. IÐNAÐARHÚSN. Sérhæð á jafðhæð (gengið beint inn). íbúðin er 4 herbergi. 1 stofa 2 stór svefnherbergi, húsbóndaherbergi inn af forstofu, eldhús með borstofu við hliðina baðherbergi inn af svefnher- bergisgangi. Parket á mest allri ibúð- inni. Falleg íbúð. Sér hiti. íbúðinni fylgir 30 ferm. steinsteypt iðnaðarhús- næði. Pússað og málað. Tvöfalt verksm. gler. Vaskur og niðurfall. Býður upp á ýmsa möguleika. Útb. 8.0 millj. Laus strax. LUNDARBREKKA 4 RA HERB. + 1 HERB. Ný og falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð 1. stofa 3 svefnherbergi, eldhús, þvotta- herbergi, búr og baðherbergi. Auka- herbergi fylgir á jarðhæð, auk sér- geymslu o.fl. 2 svalir. Verð 11 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson tögfræSingur Suöurlandsbraut 18 (Hús OKufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 All(iI.VsiN(iASÍMINN ER: ^>22480 JR»r{sti«ibT«í)Jt> 26600 ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. ca. 115 fm. íbúð á 2. hæð i 3ja hæða blokk. 30 fm. bílskúr með rafmagni og vatni. Laus nú þegar. Verð: 1 1.5 —12.0 millj. AUSTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Bíl- skúr fylgir. Laus í september n.k. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. BARÓNSSTÍGUR Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi, þ.e. járnvarið timburhús. Verð: á hvorri íbúð 6.5 millj. DALSEL 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. og búr í íbúðinni. Ný íbúð. Bílgeymsla fylgir, fullgerð. Verð: 12.0 millj. Hugsanleg skipti á ódýrari íbúð. DVERGABAKKI 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Tvennar svalir. Gott útsýni. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Hægt að fá keyptan bílskúr með íbúðinni. DVERGABAKKI 3ja herb. suðurendaíbúð á 3ju hæð í blokk. Verð: 7.5—8.0 millj. DÚFNAHÓLAR 4ra herb. ca. 113 fm. íbúð á 5. hæð í háhúsi. Bílskúr fylgir. Verð: 11.0 millj. Útb.: 8.0 millj. FRAMNESVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 2. hæð í steinhúsi (tvíbýlishúsi). Tvö herb. í risi fylgja, ásamt hlutdeild í snyrtiherb. Þvottahús og geymslur í kjallara. Verð: 9.3 millj. Hugsanleg skipti á minni eign. HÓLAHVERFI 2ja og 4ra—5 herb. íbúðir með og án bilskúra í góðu úrvali. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 96 fm. glæsileg íbúð á 2. hæð í blokk. íbúðin fæst aðeins í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Verð: 9.0—9.5 millj. ÍRABAKKI 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 8.2 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúð á 1 hæð i blokk. Suður svalir. Góð ibúð og sameign. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 8.0 millj. MIÐBRAUT, SELTJN. 4ra—5 herb. ca. 115 fm. Ibúð á 1. hæð i sex ibúða húsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0 millj. VESTURBERG 3ja herb. 98 fm. Ibúð á 3ju hæð I blokk. Góð íbúð og sameign. Verð: 8.5 millj. Ragnar Tómasson, hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. SIMIH ER 24300 Til sölu og sýnis 1 2. NÝLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ um 65 fm. á 3. hæð við Aspar- fell. Þvottaherb. á hæðinni. Söluverð 6 millj. Útb. 4.5 millj. LAUSAR 2JA HERB. ÍBÚÐIR nýstandsettar á 1. og 2. hæð við Barónsstig. Sér hitaveita fyrir hvora ibúð. Útb. i hvorri ibúð 3—3.5 millj. sem má skipta. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. kjallaraibúð um 50 fm. Ekkert áhvilandi. Útb. 2.5 millj., sem má skipta. VIÐ RAUÐARÁRSTÍG 3ja herb. ibúð um 75 fm. á 2. hæð. Bilskúrsréttindi. VIÐ LAUGAVEG 3ja herb. ibúð á 2. hæð I járn- vörðu timburhúsi. Suður svalir. Söluverð 4.8 millj. Útb. 3.5 millj. EFRI HÆÐ OG RIS alls 5 herb. íbúð I steinhúsi I eldri borgarhlutanum. Hæðin er um 90 fm.. 3 herb. og eldhús, en I risi eru 2 herb., 2 geymslur og baðherb. Sér hitaveita. Laus strax er óskað er. Samþykkt teikning af hækkun á risinu fylg- ir. Útb. 5 millj., sem má dreifast á eitt ár. VIÐ SKELJANES 4ra herb. risíbúð um 107 fm. I járnvörðu timburhúsi. Geymslu- loft yfir ibúðinni." Stórar svalir. Sér hitaveita. Húsið er nýmálað utan með nýju þaki. Útb. 4 millj. NOKKRAR 3JA, 4RA, 5 OG 6 HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni, sumar nýlegar og sumar sér og með bílskúr. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum m.a. verzlun- arhús á eignarlóð á góðum stað við Laugaveg. Vandað raðhús í Árbæjarhverfi. Vandað endaraðhús ásamt stór- um bílskúr í Garðabæ. Nýtt einbýlishús á Álftanesi o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sitni 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutlma 18546 Til sölu í Fossvogi Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hörðaland. Þvottavél og þurrkari fylgja sameign. Góð eign, laus strax. Verð 1 1.5 millj. Uppl- í s. 42963. AIIGLYSINGASIMÍNN ER: 22480 ° Hafnarfjörður — Hellissand- ur 4ra — 5 herb. íbúð til sölu í Hafnarfirði. Einnig til sölu einbýlishús 140 fm. á Hellis- sandi. Upplýsingar í slma 52820. Hafnarfjörður Nýkomið til sölu 3ja herb. íbúð á efri hæð í verkamannabústað við Selvogsgötu. íbúðin er ný standsett og selst á föstu verði: kr. 4 millj 150 þús. miðað við útborgun alls söluverðs á árinu 1 977 Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum fengið í sölu snoturt 1 50 fm. einbýlishús við Heiðargerði. Bílskúr fylgir. Falleg ræktuð lóð. Allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. Einbýlishús í Garðabæ Höfum fengið í sölu 130 fm. einbýlishús við Gígjulund. Garðabæ, sem afhendist nú þegar u. trév. og máln. 50 fm. bílskúr fylgir. Skipti koma til greina á 3ja — 5 herb. íbúð i Reykjavik. Teikn. og allar nánari upplýsingar skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ GREINIMEL 4ra herb. 110 fm. sérhæð (1. hæð) Útb. 8.0 millj. VIÐ DUNHAGA 4ra herb. 108 fm. góð ibúð ' 1. hæð. Bílskúrsréttur. Utb. 8 millj. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. 105 1m. vönduð ibúð á 4. hæð. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Útb. 6.5—7 millj. SÉRHÆÐ VIÐ VÍÐIHVAMM 3ja—4ra herb. 90 fm. neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Bílskúrsréttur. Utb. 5 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 3ja herb. 110 fm. góð íbúð á jarðhæð. Gott skáparými. Sér hiti. Útb. 6 millj. VIÐ KRUMMAHÓLA 3ja herb. góð íbúð á 6. hæð. Bilskúrsréttur. Glæsilegt útsýni. Útb. 5.5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ GRUNDARSTÍG. 50 fm. einstaklingsibúð i kjall- ara Útb. 2.5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA Einstaklingsibúð á 4. hæð. Útb. 3.5 millj. Laus strax. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í FOSSVOGI ca. 30 fm. einstaklingsibúð. Verð 4.5 millj. Útb. 2.5 millj. EionRmioLurnn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SðiustJAri: Swerrir Kristínsson Sigurður Óteson hrl. ÞURF/Ð ÞER HIBYLI •jt Blikahólar 2ja herb. ib. sólarsvalir. if Kvisthagi 3ja herb. 1 20 fm. -A Gamli bærinn 3ja herb. ib. í nýl. húsi 1 6 fm. sólarsvalir. Ljósvallagata 4ra herb. ib. á 3. hæð. Verð 8.5 if Safamýri 4ra herb. ib. 3. hæð m/bilsk. if Breiðholt Æsufell — Dvergabakki 4ra herb. ib. if Sérhæðir Rauðilækur m/bilsk. Miðbraut m / bilsk. if Miðtún Einbýlishús 1. hæð 3 stofur húsb. herb. eldhús, bað, ris. 4 svefnherb. bað.Kjallari 3ja herb. ib. Bilskúr. if Vesturbær Húseign með 2 ibúðum Stein- hús verð 1 1 millj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Bjarni Kjartansson 10404 Jón Ólafsson lögmaður. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINBÝLISHÚS Nýtt einbýlishús við Vesturberg. Húsið skiptist i rúmgott stofu- pláss og 4 svefnherbergi m.m. Vandaðar innréttingar. Glæsilegt útsýni yfir borgina. RAÐHÚS Nýtt raðhús við Stórateig. Húsið er 150 ferm. á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Selst að mestu frágengið. í VESTURBORGINNI 115 ferm. 4ra herbergja ibúð í ca. 17 ára steinhúsi. íbúðin er öll i mjög góðu 'ástandi. Mikið skáparými. Útborgun 6—6.5 millj. Upplýsingar um þessa ibúð eru aðeins veittar á skrif- stofunni, ekki i sima. MIKLABRAUT 115 ferm. 4ra herbergja efri hæð með sér inngangi. Bílskúr fylgir. LANGHOLTSVEGUR 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. íbúðinni fylgir gott aukaherbergi í risi. Nýleg eldhúsinnrétting. og ibúðin er öll í mjög góðu ástandi. Sér hiti. Aðems tvær íbúðir um inngang. RAUÐILÆKUR Um 100 ferm. 3ja herbergja jarðhæð. Vönduð og skemmtileg íbúð. Sér hiti. Sér inngangur. SELJAVEGUR 3ja—4ra herbergja rishæð i steinhúsi. íbúðin er um 80 ferm. Verð um 6 millj. Útborgun 3.5—4 millj. BLIKAHÓLAR Ný 2ja herbergja ibúð á 5. hæð í háhýsi. Bílskúrssökklar fylgja. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsimi 44789 rem Simar:2823328733 Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í byggmgu í Mosfellssveit með tvöföldum bílskúr. Skipti á fyrsta flokks 3. herb. íbúð Fossvogsmegin i Kópavogi koma til greina. Brekkutangi, Mosfsv. Fokhelt raðhús, 2 hæðir og kjall- ari. Verð: 8.5 millj. Þverbrekka, Kóp. Mjög skemmtileg 2ja herb. Ibúð I fjölbýlishúsi. Verð 6.5 millj. Útb. 4.3—4.6 millj. Eskihlíð 3ja herb. 90 fm. ibúð á fyrstu hæð I fjölbýlishúsi Nýleg eld- húsinnrétting. Stórt herbergi i risi. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. Kelduland 2—3 herb. íbúð á jarðhæð. Mjög góðar innréttingar. Verð: 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. IHEIMASÍMAR SÖLUMANNA: HELGI KJÆRNESTED 13821 KJARTAN KJARTANSSON 37109 GÍSLI BALDUR GARÐARSSON. LÖGFR. 66397_____________ iMióbæjarmarkaóurinn, Aóaistræti Sjá einnig fast.augl. á bls. 10 og 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.