Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAI 1977 Elnkunnaglofin IBV: Páll Pálmason 2, Ólafur Sigurvinsson 2, Einar Friðþjófsson 2, Valþór Sigþórsson 2, Friðfinnur Finnbogason 3, Snorri Rútsson 2, Sveinn Sveinsson 2, Óskar Valtýsson 3, Ómar Jóhannsson 2, Tómas Pálsson 3, Karl Sveinsson 2, Kristinn Grfmsson (varam.) 1. BREIÐABLIK: Ólafur Hákonarson 2, Magnús Steinþórsson 1, Bjarni Bjarnason 2, Valdimar Valdimarsson 2, Einar Þórhallsson 3, Ólafur Friðriksson 2, Jón Orri Guðmundsson 2, Þór Hreiðarsson 3, Hinrik Þórhallsson 2, Gfsli Sigurðsson 2, Heiðar Breiðfjörð 1, Vignir Baldursson (varam.) 1, Gunnlaugur Helgason (varam.) 1. DÓMARI: Kjartan Ólafsson 4. IBK: Þorsteinn Bjarnason 3, Guðmundur Þórhallsson 2, Rúnar Georgsson 2, Gísli Grétarsson 2, Gísli Torfason 3, Sigurður Björg- vinsson 3, Einar Ólafsson 2, Þórir Sigfússon 2, Kári Gunnlaugsson 1, Ólafur Júlfusson 2, Óskar Færseth 2, Þórður Karlsson (varam.) 2. KR^Magnús Guðmundsson 1, Sigurður Indriðason 1, Stefán örn Sigurðsson 2, Ottó Guðmundsson 3, Ólafur Ólafsson 1, Guðmundur Yngvason 2, Sverrir Herbertsson 1, Jóhann Torfason 1, Magnús Jónsson 1, Örn Óskarsson 2, Björn Pétursson 1, Vilhelm Friðriksson (varam.) 1. DÓMARI: Sævar Sigurðsson 2. SLAGURINN í 2. DEILD HEFST í KVÖLD FYRSTI leikurinn í 2. vera aö ná sér á strik eftir deildinni í knattspyrnu fer „endurreisnina". fram í kvöld og það eru __________ Reykjavíkurliðin Þróttur Snorri Rútsson stekkur upp en markvörður Breiðabliks er á undan og gómar knöttinn. og Ármann, sem ríða á vað- ið. Hefst leikur þeirra klukkan 20 á Melavellin- um. Þróttarar féllu sem kunnugt er niður úr 1. deildinni i fyrra eftir að- eins eins árs dvöl þar. Eru Þróttarar með ágætt lið og verða að teljast líklegir sig- urvegarar, ekki aðeins í leiknum í kvöld, heldur einnig í 2. deildinni í sum- ar. Ármenningar áttu í erf- iðleikum í vor, en virðast Eyjamenn óhressir með jafntefli gegn Blikunum LIÐIN tvö sem komu mest á óvart f 1. umferð I. deildarkeppninnar um helgina, ÍBV og Breiöablik, mættust á grasvellinum í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið og staðan á markatöflunni að leik loknum var hin sama og þegar Iiðin gengu til leiks 90 mín. fyrr — 0—0. Það var þó langt frá því, að leikurinn væri eitt stórt núll eins Valdimar örnólfsson ásamt sonum sfnum þremur, Jónasi, örnólfi og Kristjáni. Sigraði í öllum héraðsmótum í sín- um aldursflokki ÖRNÓLFUR VALDIMARSSON er einn af efnilegustu skfðamönnum Reykjavfkur og f vetur náði hann þeim árangri að sigra f sfnum flokki f öilum innanhéraðsmótum. Var honum fyrir nokkru afhentur afreks- bikar skfðadeildar tR, en kvennabikarinn hlaut Nfna Helgadóttir. Örnólfur er sonur Valdimars örnólfssonar og eru nú rétt 30 ár liðin frá þvf að Valdimar hóf að keppa á skfðum. Fyrir nokkru fór fram innanfé- lagsmót á skíðum hjá iR-ingum og var keppt í hlíðum Skarðsmýrar- fjalls í Hamragili. Mótsstjóri var Rúnar Steindórsson og Jakob AI- bertsson brautarstjóri. Sigurveg- arar f einstökum greinum urðu eftirtalin. STÓRSVIC: Stúlkur 10 ára og yngri: Anna Björk Birgisdóttir Drengir 10 ira og yngri: Kristján Valdimarsson Drengir 11—12 ira: örnólfur Valdimar.son Stúlkur 11—12ára: Sif Gunnlaugsdóttir Drengir 13—14 ára: Þráinn Hreggvióvson Drengir 15—16ára: Axel Gunnlaugsson Kvennaflokkur: Nfna Helgadóttir Karlaflokkur: Steinþór Skúlason SVIG: Stúlkur 10 ára og yngri: Anna Björk Birgisdóttir Drengir 10 ára og yngri: Kristján Valdimarsson Stúlkur 11 —12ára: Sólveig Þorbergsdóttir Drengir 11—12 ára: örnóifur Valdimarsson Drengir 13—14 ára: Jónas Valdimarsson Drengir 15—16 ára: Páll Valsson Kvennaflokkur: Nfna Helgadóttir Karlaflokkur: Steinþór Skúlason og oftast er reiknað með þegar slík úrslit eru sögð, heldur var leikur þessara einu „grasliða" í deildinni hinn fjörugasti og skemmtilegur á að horfa. Eyja- menn geta nagað sig í handarbök- in fyrir að láta Breiðabliksmenn- ina sleppa burt úr Eyjum með stig í pokahorninu, þvi ÍBV ,,átti“ leikinn og sótti nær stanslaust allan leiktimann en tókst aldrei að koma boltanum rétta boðleið í netið hjá andstæðingunum. Bæði liðin léku þokkalega vel úti á vell- inum en sóknirnar frekar bitlaus- ar og á það sérstaklega við um sóknarmenn Breiðabliks sem varla áttu færi i leiknum og fóru sérstaklega flatt á vel skipulagðri rangstöðutaktik Eyjamanna. ÍBV hafði ótrúlega mikla yfir- burði f fyrri hálfleik og mörg góð marktækifæri sköpuðust við mark Breiðabliks en liðið hafði ekkert að sýna á markatöflunni þegar flautaó var til hálfleiks. Strax á 5. mín. léku þeir Tómas Pálsson og Snorri Rútsson i gegn- um alla vörnina hjá Breiðabliki með stuttum sendingum hvor á annan en Snorri skaut hárfínt yfir úr upplögðu færi. Á 11. mín. var Ólafur Hákonarson vel á verði og varði gott skot frá Karli Sveinssyni en á 27. mín var hann ekki eins öruggur með sig og var nærri að missa meinlausan skalla- bolta frá Sveini Sveinssyni inn i markið en tókst að góma boltann aftur á marklínu. Og svo á 36. mín., eftir eina af örfáum vel upp- byggðu sóknarlotum Breiðabiiks, hafði Þór Hreiðarsson nærri skor- að mark. Hann var kominn einn á markteig hjá ÍBV en þeim Óskari Valtýssyni og Páli Pálmasyni í sameiningu tókst á siðustu stundu að stöðva Þór. Sem sagt, ekkert mark skorað í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki eins fjörugur og sá fyrri. Marktæki- færi voru færri en liðin léku ágæta knattspyrnu úti á vellinum. Þó svo að ÍBV sækti enn til muna meira en Breiðablik þá var það svo, að Breiðablik átti eitt besta tækifærið til þess að skora í hálf- leiknum. Það var á 72. mín. að Jón Orri Guðmundsson var frír í víta- teigshorninu og fékk góðan tíma til þess að leggja boltann fyrir sig en hann vandaði sig um of þannig að Ólafi Sigurvinssyni tókst að renna sér fyrir hann og blokkera skotið og boltinn hafnaði i örugg- um höndum Páls Pálmasonar. Það verður að segjast eins og er, að það hefði talist til meiri háttar ráns ef Breiðablik hefði þarna skorað vinningsmark í leiknum. Þannig lauk leiknum — 0—0 — og héldu áhorfendur heim í held- ur leiðu skapi sem von er — þvi leikmenn ÍBV hefðu átt að inn- byrða bæði stigin í leiknum. En svona er knattspyrnan. ÍBV-liðið kemur nú mjög sterkt til leiks i I. deildinni og þrátt fyrir tapað stíg í þessum leik er þetta besta byrjun hjá liðinu í deildinni. í þessum leik saknaði liðið mjög Sigurláss Þorleifssonar sem liggur nú á Borgarspítal- anum. Hann vantaði illilega í sóknaraðgerðir ÍBV-liðsins og það var eins og þeir Tómas Pálsson og Karl Sveinsson væru ekki alveg sáttir við það að hafa hann ekki með sér í baráttunni. Það er mikill fótbolti í Eyjaliðinu og liðið leggur sig fram við að spila góða og hraða knattspyrnu þar sem boltinn sjálfur er látinn hafa fyrir mesta puðinu. Þá er vörn ÍBV nú mun ákveðnari og örugg- ari en hún hefur verið lengi og IBV-UBK 0:0 Texti. Ilcrmann K. Jónsson Myndir: Sigurgeir Jónasson og Ölafur K. Magnússon Páll Pálmason ver í markinu eins og hann gerði best á sínum bestu árum. Bestu menn liðsins á þriðjudaginn voru þeir Friðfinn- ur Finnbogason, Óskar Valtýsson og Tómas Pálsson. Það er líka mikill fótbolti í Breiðabliksliðinu og mikil „keyrsla" á leikmönnum. Liðið náði sér þó aldrei virkilega vel á strik í leiknum, það lék vel úti á vellinum en komst ekkert áleiðis gegn sterkum varnarmönnum ÍBV. Þá fóru sóknarmenn liðsins ákaflega flatt á ranstöðutaktík ÍBV og hvað eftir annað voru allt að 5 Blikar teknir í rangstöðu- landhelgi. Besti maður liðsins var Einar Þórhallsson, einn af minum uppáhaldsleikmönnum, sem ég tel að ætti að vera i landsliðshópn- um. Einnig átti Þór Hreiðarsson góðan leik. I stuttu máli. islandsmótið 1. deild, Vestmanna- eyjum 10. maí. ÍBV — Kreiðablik: 0-0 Áminningar: Jóni Orra Guðmundssyni og Hinrik Þór- haldssyni sýnd gul spjöld. Áhorfendur: 692. Sýningar í Höllinni setja strik í reikning handknattleiksmanna AÐ SÖGN Ólafs A. Jóns- sonar formanns Móta- nefndar HSÍ telja hand- knattleiksmenn æskilegast að byrja handknattleiks- vertíðina um miðjan sept- ember. Svo kann þó að fara að af því geti ekki orðið hér í Reykjavík. Laugardalshöllin er mjög áskip- uð síðari hluta sumars. Þannig verður kaupstefnan Heimilið ’77 frá 15. ágúst — 15. september, helgina 17. og 18. september verð- ur þar Norðurlandamót í hár- greiðslu og að þeirri keppni lok- inni hefur verið rætt um að Dag- ur iðnaðarins verði með Höllina fyrstu dagana í október. Hugmyndir Janusar Cer-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.