Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1977
raCHfllUPA
Spáin er fyrir daginn ( dag
Hrúturinn
Fj^ 21. marz — 19. aprfl
Þú færð tækifæri til að koma ýmsu f verk
sem ekki hefur gefist tími til fyrr. Gefðu
þér tfma til að sinna fjölskyldu þinni, þó
mikið sé aðgera.
m
Nautið
4'«ji 20. aprd — 20. maf
Sláðu ekki hendinni á móti aðstoð, hún
gæti komið sér vel. Forðastu allt leyni-
makk og hlustaðu ekki á slúðursögur.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Hugsaðu málin vel og vandlega áður en
þú framkvæmir nokkuð, og gefðu engar
upplýsingar sem gætu skaðað framgang
þinna mála.
Krabbinn
21. júní — 22. júlf
Deginum er best varið til öflunar upplýs-
inga, þú skalt ekki aðhafast neitf sem
skaðað gæti málstað þinn. Kvöldinu er
besf varið heima.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Þú færð sennilega nokkurn stuðning úr
óvæntri átt. Láttu ekki happ úr hendi
sleppa. Þér verður fremur lítið úr verki f
dag, en það sem þú gerir skaltu gera vel.
Mærin
23. ágúst -
■22. spet.
Rasaðu ekki um ráð fram og leitaðu
aðstoðar ef þú ert f minnsta vafa. Tillög-
um þfnum verður vel tekið og auka hróð-
ur þinn.
Vogin
Kíírá 23. sept.
■ 22. okt.
Segðu það sem þér býr í hrjósti og
reyndu að létta á spennunni f kringum
þig. Dagurinn verður nokkuð erilsamur
og kvöldinu best varið heima.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Reyndu að koma skipulagi á hlutina f
dag, það þýðir ekki að láta reka á reiðann
endalaust. Kvöldíð verður skemmtilegt í
hópi góðra vina.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þetta verður fremur viðburðasnauður
dagur, láttu ekki letina ná yfirtökunum.
Sinntu börnum þfnum meir en þú hefur
gert.
•jKk Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Komdu lagi á fjármál þfn. Rassvasabók-
hald hefur aldrei gefist vel. Annars verð-
ur þú frekar vel upplagður til hvers
konar Ifkamlegrar vinnu.
WM
Vatnsberinn
20.jan. — 18. feb.
Dagdraumar geta verið ágætir f hófi. En
nú er kominn tfmi til að þú komir niður á
jörðina. Þú ættir að hafa hugfast að ekki
er allt gull sem glóir.
»—W Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Nú er um að gera að vera duglegur,
annars er hætt við að þú ruglist all
hastarlega f rfminu og vitir hvorki hvað
snýr upp né niður.
Svonci' svorto,
rólequr qaml/
<jry 'kliura/fill!
IU5c/l>JesQr r
X-9
pecjar Lark stefnir vétinní
í att Corri^an á ný ...
STJÖRMUSPÁ/N ^
SZ6IQ. AÐ i DA6 SkXJLl ÉG
FÁ 'AHR/FAMIKIMN
V/N T/L A-D RFYNA
KO/AA MFR A RÍTTA
HILLU ■..
í STJÖRNURNAR^
Okkar HLTÓTA
Ae> lkógja •'
BL/HN/ LÍNU,
1 PA6 R’AEiLA&ÐI 5TJÖRNUSPÁ/n\
MBR 8LAKALT O& MISKUNNAR-
LAUST, AÐ NOTFSERA MÉR
JRÚGIRni GÓÐS U/A/AR MÍNS.
SMÁFÓLK
I TH0U6MT H'OU
COULO ONLV Plav in
TM£ MA5T6P5 IF
VOU L)6f?E INV'lTEP...
o (TMAT'5 Tf?UE J
111 '' 1 y f\L •B \ V/ c —'tr i >• / / .1 œ % t 0) 17 V | ( • ) • v ( | -y
u. 1 k \ 1
©
0N THE OTHER MANO,
THEV OlDN'T T£LL
ME NOTTOCOME.'
Ætlar hú að fara til Akureyrar
að keppa I meistarakeppn-
‘inni? "
Ég hélt að menn gætu aðeins
keppt f meistarakeppninni ef
þéim væri boðið...
Það er rétt.
En á hinn bóginn þá sögðu
þeir mér EKKI að koma ekki!