Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.05.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1977 M0R^JN/-r KAFr/NU 1 ^--- 1 §2. 0 ^Su GRANI göslari 1635 .fm, U r\ 0 Þú verður að bíða með eiginhandaráritunina þar tii þessu er lokið! Það er ekki mér aö kenna þó sfmreikningurinn sé svona langur. Það var þfn hugmynd að mamma flytti til útlanda! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Eitt af því fyrsta, sem byrjend- um er bent á, er að trompa skuli tapslagina með styttri tromplitn- um. Þetta er þð ekki algild rcgla og meðhöndla þarf hana með var- úð. Spilið í dag sýnir undantekn- inguna, sem sannar regluna. Vestur gefur, austur og vestur á hættu. Vestur S. D109 II. 7 T. D10865 L. K842 Nordur S. ÁK73 II. KD10 T. Á2 L. D1062 SuAur S. 842 II. Á9432 T. Íi9743 I.. — Austur S. G65 II. (i865 T. K L. AG975 Suður var sagnhafi í fjórum hjörtum og tók útspilið, tígulsexu, með ás blinds. Vissulega var það aðvörun til spilarans þegar kóng- urinn kom í en hann var samt ákveðinn í að trompa tíglana í blindum. En þannig var ekki hægt að vinna spilið og hann fékk aðeins níu slagi. I þessu spili þurfti að fjölga trompslögunum með því að nota tromp suðurs, lengri handarinn- ar. Við trompum því lauf strax í öðrum slag og notum spaðainn- komur blinds til að trompa tvö lauf til. Spilum tfgli og eftir að vestur tekur á spaðadrottningu er staðan þannig: Norður S. 7 H. KDIO T. — L. D 7390 COSPER. Trúir þú því, að þetta sé nýja ræstingakonan í búningsklefunum? Vestur II. 7 T. D108 L. K Austur S. — H. (>865 T. — L. Á SuAiir S. — H. A9 T. G97 L. — Suður vantar fjóra slagi og spili vestur trompi verða þeir öruggir með víxltrompun. Og spili vestur láglit þarf aðeins að gæta þess að vörnin geti ekki yfirtrompað því þá hnekkir úttrompun spilinu. Ní- an og tían tryggja þannig tíunda slaginn. Bjór og mann- réttindi „Kæru samborgarar, þar með taldir alþingismenn. Það er dapurlegt að verða vitni að lág- kúru í hugsun eins og kemur fram hjá mörgum þessa dagana. Alþingismenn, sem spurðir eru álits á bjórmálinu, fara undan í flæmingi sennilega af ótta við að missa nokkur atkvæði i næstu kosningum. Templarar boða endalok þjóð- lífs, ef leyft verði að brugga bjor svipaðan og i öðrum löndum. Ritstjórar dagblaðanna þegja þunnu hljóði, en birta daglega yfirlýsingar fra móðursjúkum kerlingum. Er ekki mál að linni? Á tslandi eru um 220 þúsund manns. Ætla má, að um 140 þús- und séu yfir tvitugsaldri, þar af má leiða getum að þvi, að um 90% bragði áfengi i einhverjum mæli. Nú er það svo, að fámennur hópur templara ræður þvi hvar, hvenær og hvað hinir drekka. Er ekki úr vegi að rifja upp skýringuna á þurra miðvikudeg- inum i veitingahúsum. Hér á árunum áttu Norðmenn ÞAÐ VERÐUR EKKI FENGIÐ, SEM FARIÐ ER 12 — Já, en meira veit ég held- ur ekki. — Ég gerði því hara skóna að hann hneigðist til þeirra sem væru lengst til vinstri. Ég veit ekki hvort hann var nokkurn tlma félagsbundinn neins stað- ar. Kannski hafa þeir ekki vilj- að hann, þvf að hann átti erfitt með að taka skipunum og laga sig að aga. Þvf að f þessum samtökum var auðvitað mið- stýring eins og annars staðar. Ég fékk það á tílfinninguna að undir lokin væri Frede eigin- lega þrotinn að öllum kraftf og það sem meira var, hefði týnt hugsjónum sfnum. Kannski hefur hann þess vegna farið að örvænta. En eftir þvf sem lengra leið fylgdist ég minna með, ég var svo upptekinn við að sinna Ellen. — Ellen er konan þín? — Já. — Ilafði hún áhuga á stjórn- málum? — Nei og sfzt stúdentastjórn- málum. Ilenni gazt ekki að óróaseggjum, sagði hún. Núna skil ég ekki hvernig hún gat fengið mig til þess. — Til hvers? Að hætta að skipta þér af stjórnmálunum? — Nei, ekki beinlfnis þvf. En fá mig til aö afneita sjálfum mér. Ég þagði þegar hún gaf þessar heimskulegu yfirlýsing- ar sfnar um óróaseggi. Ilún breytti mér f annan mann. Vfst veit ég að ég á sjálfur sökina. Sjálfsagt. Ég var huglftill og veikur og treysti mér ekki til að standa fyrir máli mfnu. Það er dæmigert fyrir mig að ég fór beint úr byltingarundírbún- ingnum f auglýsingar. Og án þess það ylli mér verulegum sársauka. En hvers vegna viltu tala um þetta? Aftur lét Hemmer eins og hann heyrði ekki hvað ég scgði: — Þú fórst sem sagt að fjar- iægjast Frede, þegar þú varðst hrifinn af konunni þinni? — Hrifinn? Núna eftir á að hyggja veit ég ekki hvort þetta var neiri alvöru hrifning. Þetta var einhvers konar geggjun. Þvf að ég var aldrei hamingju- samur með henni. Ég vildi eiga hana, en fékk hana ekki. Ekki fyrr en við vorum gift, hún Meíra að segja þá eignaðist ég hana aldrei alveg. Jú, vfst lá hún með mér. En meira af skyldurækni. Aldrei gafst hún mér af fúsum og frjálsum vilja, ég varð alltaf að grátbiðja... Það var eins og henni byði við þessu og það vakti hjá mér ólýs- anlega niðurlægingartilfinn- ingu. Mér fannst hún slá utan um sig skel og f hvert skipti sem mig langaði að nálgast hana varð ég að byrja á því að reyna að komast inn fyrir skel- ina. En mér tókst það í reynd aldrei. Einn daginn gat ég ekki lengur á mér setið og hrópaði á hana, að hún væri bara innan- tóm skurn sem ekkert væri f, hún væri að gera út af við mig með leiðindum. Ilún virtist ósköp fegin að heyra þetta. Því að þá var ákvörðunin tekin, við myndum hætta þessu bram- bolti f eitt skipti fyrir öll. — Þú hefur sem sagt ekki hitt Frede eftir að þú giftir Ng? — Mjög sjaldan. Ég hitti hann öðru hverju af einska:rri tilviljun. En þá fann ég líka, að einhverra hluta vegna höfðum við ekkert hvor við annan að jtalajEgJhafð^re^tzLJIann^var^ Framhaldssaga eftir Bernt Vestre. Jóhanna Kristjónsdóttir líka öðruvfsi en áður. Eg hafði við mfn vandamál að glfma, hann líka. Ég var að hugsa um Ellen og hvað væri að gerast innra með mér og um það öm- urlega ástand sem var að koma upp f hjónabandi okkar og ég virtist ekki geta slitið mig frá. Ilann var að hugsa um heiminn og hvað væri þar að gerast — hann var að hugsa um helvíti heimsvaldasinnanna eins og hann orðaði það. — Þér fannst sem sagt engin stórvægileg breyting verða á honum? — Þú spyrð furöulega. hefur citthvað komið fyrir? — Tókstu ekki eftir neinu, sagði Hemmer. — Ég veit ekki almennilega eftir hverju þú ert að fiska. Ég man að f eitt af sfðustu skiptun- um sem ég hitti hann, þá hugs- aði ég með mér... Peter sneri sér að Ilemmer og sá að hann horfði fast á sig. — Hvað hugsaðirðu með þér? — Ég hugsaði sem svo að hann væri oröinn dálftið klikk- aður. En það hefur kannski ver- ið vegna þess ég gat ekki afbor- ið að hlusta á meira snakk um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.