Morgunblaðið - 15.05.1977, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAl 1977
(g
BILALEIGAN
5IEYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
m 24460
• 28810
Hótel- og flugvallaþjónusta
LOFTLEIDIR
I^BÍLALEIGA
C 2 1190 2 11 88
Snœðið
sunnudogs-
steikino
hjó okkur
-JRéttur dagsins ViL
(afgr.frákl. I2K0-I5.00)
★
Kjötseyái meó hleyptu eggi
*
Heilsteiktur lambahiyggur
^meðávaxtasalati,ristuóum sveppum^
\ og rauðvínssósu f
SÍMI 51857
LJl Vcltingohú/íd
GAPi-mn
REYKJAVÍKURVEGI 68 • HAFNARFIRÐI
Útvarp Reykjavlk
SUNNUQ4GUR
15. mal
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
Hver er 1 símanum?
Árni Gunnarsson og Einar
Karl Ilaraldsson stjðrna
spjall- og spurningaþætti f
beinu sambandi við hlust-
endur í Grímsey.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntönleikar
a. Uoncerto Grosso nr. 10 f
A-dúr op. 8 eftir Torelli.
I/Oiseau Lyre hljómsveitin
leikur; Louis Kaufman
st jórnar.
b. Obókonsert f C-dúr (K3
14) eftir Mozart. Heinz
Holliger og Nýja ffl-
harmonfusveitin f Lundún-
um leika; Edo de Waart stj.
11.00 Messa í Lögmanns-
hlfðarkirkju (Hljóðr. viku
fyrr).
Prestur: Séra Pétur Sigur-
geirsson vfgslubiskup
Organleikari: Áskell
Jónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Lffið er saltfiskur";
fjórði þáttur
Umsjónarmaður: Páll Ileiðar
Jónsson.
Ta'knimaður: Þorbjörn
Sigurðsson.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
austurrfska útvarpinu
Flytjendur: Arleen Auger,
Margarita Lilowa, Ruggiero
Bondino, Peter Wimberger,
kór og hljómsveit austur-
rfska útvarpsins.
Organleikari: Rudolf Scholz.
Stjórnandi: Argeo Quadri.
a. ,Jefta“, óratorfa fyrir
einsöngvara, kór, hljómsveit
og orgel eftir Giacomo
Carissimi.
b. Fjögur helgiljóð fyrir
einsöngvara, kór og hljóm-
sveit eftir (iiuseppe Verdi.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 tslenzk einsöngslög
Halldór Vilhelmsson syngur;
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
16.45 Lög úr ævintýraleiknum
„Litlu Ljót“ eftir Hauk
Ágústsson.
Flytjendur: Eyrún Antons-
dóttir, Sigrfður Þorvalds-
dóttir, Helgi Skúlason og
telpnakór ú Langholtsskóla
undir stjórn Stefáns Þengils
Jónssonar. Píanóleikari: Carl
Billich.
17.00 Póstur frá útlöndum
Sigmar B. Hauksson talar við
Kristin Jóhannsson lektor f
Gautaborg.
17.25 Endurtekið efni
Anna Bjarnadóttir les
minningarkafla um föður
sinn, Bjarna Sæmundsson
fiskifræðing (Áður útv. í
þættinum „Við sjóinn" 14.
f.m.).
18.00 Stundarkorn með
Francis Poulenc og Jacques
Fevrier, sem leika smálög
eftir Erik Satie.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Sigurjón Friðjónsson á
Litlu-Laugum
Bragi Sigurjónsson flytur
erindi.
19.50 Beethoven-tónleikar
a. Þjóðlög f útfærslu
Beethovens. Edith Mathis,
Dietrich Fischer-Dieskau,
Alexander Young og RIAS-
kammerkórinn syngja.
Andreas Röhn, Georg
Donderer og Karl Engel
leika með á fiðlu, selló og
pfanó.
b. Píanósónata nr. 23 í f-
moll „Appassionata" op. 57.
Daniel Barenboim leikur.
20.40 „Mesta mein aldar-
innar"
Annar þáttur frá Freeport-
sjúkrahúsinu f New York;
auk þess farið til Veritas
Villa, endurhæfingar-
heimilis þar sem allmargir
fslendingar dveljast. Jónas
Jónasson ræðir við nokkra
þeirra og starfsfólk heimilis-
ins. Tæknimaður: Hörður
Jónsson.
21.25 Tónlist eftir Sigursvein
D. Kristinsson
Sinfónfuhljómsveit Islands
leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar. Einleikari á fiðlu:
Björn Ólafsson.
a. Svfta nr. 2 f rfmnalaga-
stfl.
b. „Draumur vetrarrjúp-
unnar“, tónverk fyrir hljóm-
sveit.
21.45 Vorkvöld f miðborg
Reykjavfkur
Jón frá Pálmholti les frum-
ortan ljóðaflokk, áður
óbirtan.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
MWVOAGW
16. maf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnófsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Lárus Halldórsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram að lesa þýðingu
sfna á sögunni „Sumri á
fjöllum" e. Knut Hauge (19).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Sveinn Hallgrfmsson ráðu-
nautur fjallar um spurning-
una: Sauðburður, — og hvað
svo?
Islenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Nýja fflharmonfusveitin
leikur „Les Paladins", for-
leik eftir Rameau; Raymond
Leppard stjórnar / Felix Ayo
og I Musici leika „Vorið“ og
„Sumarið", tvo þætti úr „Árs-
tfðunum" eftir Vivaldi /
Jacqueline du Pré og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
WMJHHZJM
SUNNUD4GUR
15. maf 1977
18.00 Stundin okkar
Sýnd verður mynd um svöl-
urnar og atriði úr sýningu
Leikfélags Akureyrar á æv-
intýrinu um Öskubusku.
Sfðan er mynd um Davfð og
hundinn Golfat.
Gunnsteinn Ólafsson les
frumsamda sögu, og loks
fiytja fjórir strákar úr
Menntaskólanum í Kópavogi
nokkur lög.
Umsjónarmen Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Feiixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Maður er nefndur
Bjarni Þórðarson, fyrrver*
andi bæjarstjóri f Neskaup-
stað.
Sigurður Blöndal á Ilall-
ormsstað ræðir við hann.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.15 Ilúsbændurog hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Ungfrú Forrest
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.05 Dauðinn forðast okkur
Bresk heimildamynd um
sovétlýðveldið Georgfu, en
þar er algengt að fólk verði
100 ára eða meir.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
22.30 Áð kvöldi dags
Séra Bjarni Sigurðsson
lektor, flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok
sögufrægu skipi
Húsbænd-
ur og hjú:
Sjónvarp
kl. 20.30
Lafðin í ferð með
TO
Þær sýna mismunandi tíma þessar myndir af leikur-
um I Húsbændur og hjú. Sú stóra er tekin 1. maf
sfðastliðinn er leikararnir hittust á Ritz-Carlton hótel-
inu í Boston, en þar var ætlunin að halda samfagnað.
Höfðu flestir leikaranna ekki hitzt frá þvf í ágúst
1975, er upptöku þáttanna lauk. Litlu myndirnar sýna
leikarana við upphaf fyrsta þáttar (t.h.) og upphaf
hins 68., þ.e. sfðasta.
Fyrsti þáttur þriðju seriu
sjðnvarpsmyndalokksins II ús-
ba>ndur og hjú verður á dag-
skrá sjónvarps kl. 20.30. Að
sögn Kristmanns Eiðssonar
þýðanda þáttanna er staðan við
upphaf þessa þáttar, sú. að Bell-
amy er að senija bók um
tengdaföður sinn sem var þing-
maður í brezku lávarðadeild-
inni. lafði Marjorie er að und-
irbúa ferð sina til Bandaríkj-
anna og Canada, og James er
hálfleiður á starfi sínu, en hann
vinnur hjá verzlunarfélagi sem
verzlar við Austurlönd. Bell-
amy fær sér til aðstoðar við
frágang handrits unga vélritun-
arstúlku sem er úngfrú Forest.
James sonur Bellamys, sem
sagt hefur skilið við Austur-
landastúlkuna sem hann var í
tygjum við, fær áhuga á ungfrú
Forest og býður henni í mat
heim til sín. Þar sem hún er
ekki aðalborin slettist svolítið
upp á vinskapinn milli James
og Hudsons yfir þjóns.
Gengur þáturinn i kvöld
meira og minna út á samband
James og ungfrú Forest.
Þessi þáttur endar á þvi að
Marjorie er að leggja upp i
ferðina til Ameríku, en þar ætl-
ar hún að hitta dóttur sina og
bróður. Ferðast hún með sögu-
frægu skipi, en ferðin hefst ár-
ið 1912. Undir lok þáttarins fær
Bellamy einnig þær fréttir frá
útgáfuforlagi bókar sinnar að
handritið sé aldeilis ágætt, og
forlagið ánægt með það á allan
hátt.