Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1977 5 leika Sellókonsert I D-dúr op. 101 eftir Haydn; Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola Karl isfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. ,J)immalimm“, ballett- svfta eftir Skúla Halldórsson. Höfundur leikur á pfanó. b. „Rórill“, kvartett fyrir flautu, óbó, klarfnettu og bassaklarfnettu eftir Jón Nordal. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsön og Vil- hjálmur Guðjónsson leika. c. Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál P. Páls- son. Hans Ploder Franzson og Sinfónfuhljómsveit íslands leika; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson fslenzkaði. Baldvin Halldórs- son leikari les (5). 18.00. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Haildórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jónas Pálsson skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Tannlæknaþáttur: Tannskemmdir f börnum og unglingum Börkur Thoroddsen tann- læknir flytur þáttinn. 20.40 Úr tónlistarlífinu Jón Ásgerisson tónskáld sér um þáttinn. 21.10 Samleikur á selló og pfanó Pétur Þorvaldsson og Ólafur Vignir Albertsson leika lög eftir fslenzk tónskáld. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Úr atvinnulífinu Magnús Magnússon við- skiptafræðingur og Vil- hjálmur Egilsson viðskipta- fræðinemi sjá um þáttinn. 22.50 Kvöldtónleikar a. Hornkonsert f Es-dúr eftir Francesco Antonio Rosetti. Hermann Baumann og Concerto Amsterdam hljómsveitin leika; Jaap Schröder stj. b. „Hnotubrjóturinn“, ballettsvfta op. 71 tftir Pjotr Tsjafkovský. Sinfónfuhljóm- sveitin í Málmey leikur; Janos Furst stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1NMUD4GUR 16. maf 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir úmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Kona með blæju (L) Sænskt sjónvarpsleikrit eft- ir Bertil Schiitt. Leikstjóri Bernt Callenbo. Aðalhlutverk Ernst-Ilugo Járegárd, Birgitta Anders- son, Margareta Krook og Jan-Olof Strandberg. Aðalpersónurnar eru mið- aldra hjón. Maðurinn er rit- höfundur og berst fyrir kvenfrelsi. Konan vinnur fyrir manni sfnum og hefur Iftinn áhuga á kvenréttinda- baráttunni. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok , Sjónvarp, mánudag, kl. 21.00 Kvenréttindabar- átta í léttum dúr „Þetta er ákaflega gam-1 ansöm mynd. Tilsvör eru mörg fyndin og allt í létt- um dúr.“ Þannig mælti Hallveig Thorlacius þýð- andi sænska sjónvarpsleik- ritsins Kona með blæju, sem er á skjánum kl. 21.00, er við ræddum við hana nýverið. Hún hélt áfram: „Leikritið er að visu ákaf- lega fjarri raunveruleikan- um. Það hefst við morgun- verðarborð. Húsbóndinn, sem er vanalega mjög skapvondur á morgnana, reynir að æsa kellu sína upp. Hann er mikill kven- réttindamaður, og reynir að telja frúnni trú um að hún sé kúguð, m.a. í hjóna- bandinu. Hún heldur alveg ró sinni. En að lokum tekst eiginmanninum að reita konu sína til reiði, og þá rekur hún honum duglegt kjaftshögg. Fara þá að ger- ast ævintýralegir hlutir sem eru líkastir draumi. En bezt er að skýra sem minnst frá þeim, heldur benda fólki á að setjast við tæki sín um niuleytið á mánudagskvöld.“ Húsgagnasmiðir Innréttingasmiðir HYGÆA vatnsbæs fyrirliggjandi 40 litir og litaafbrigði. Sendum í póstkröfu. Hagall S.F., P.O. Box 9153, sími 76288. MA BJÓÐA ÞÉR ÞAÐ BESTA SEM TIL ER PORTONOVA LtJXUStBdÐIR KONUNGLEGRA GESTA Þessar fbúðir eru f algjörum sér- flokki, þær glæsilegustu sem sést hafa á Spáni. Loftkæling. Nýtfzku lúxus húsgögn. Stofa, eldhús, baðog eitt eða tvö svefnherbergi. Fullkom- in hótelþjónusta. Glæsilegt útivist- arsvæði með sundlaugum. 2 þjónustuskrifstofur Sunnu eru nú á MALLORCA. Barnagæsla og leik- skóli f umsjá fslenzkrar fóstru. Ökeypis þjónusta, fyrir Sunnugesti. Brottfarardagar: 6. maf uppselt. 13. maf uppselt. 22. maf uppselt. 27. maf örfá sæti laus. 12. júnf fáein sæti laus. 3. júlf, 24. júlf, 31. júlí, 7. ágúst fá sæti laus. 14. ágúst uppselt. 21. ágúst fáein sætí laus. 28. ágúst fáein sæti laus. 4. sept. nokkur sæti laus. 11. sept., 18. sept., 25. sept. COSTA BRAVA TRIMARAN GLÆSILEGAR iBt'ÐIR Þetta er staðurinn sem býður upp á hvort tveggja, spennandi skemmt- analff fyrir unga fólkið og rólega og fagra baðströnd, sannkallaða Para- dfs fyrir fjölskyldu- og barnafólk. Glæsilegar fbúðir f fögru umhverfi rétt við baðströndina. Frábærlega vandaðar fbúðir með fullkomnum eldhúsum og baðherbergjum, sól- svölum og einu eða fleiri svefnher- bergjum. Trimaran er eina fbúðarhótelið f Lloret de Mar á Costa Brava með einkasundlaugum fyrir gesti sína. Kynnið ykkur hin sérstaklega hag- stæðu kjör fyrir fjölskyldur. Auk þess sérstakar fbúðir og hótel ein- göngu fyrir ungt fólk. LA CAROLINA, hótel f sérflokki. Leikskóli og barnagæsla ókeypis fvrir Sunnugesti. Brottfarardagar: 12. júnf uppselt. 3. júlí. 24. júlf. 31. júlf. 7. ágúst. 14. ágúst. 21. ágúst. 28. ágúst. 4. sept. 11. sept. COSTADELSOLl PLAYAMAR LtJXUXtBtJÐIR f SÉRFLOKKI PLAYAMAR fbúðirnar eru 21 stór- hýsi með loftkældum lúxusfbúðum, með stóru útivistarsvæði, görðum sundlaugum (þeir stærstu á Costa del Sol), leiksvæðum, veitingastöð- um, kjörbúðum o.fl„ alveg við beztu baðströndina, skammt frá miðborg Torremolinos. Glæsilegar stofur með harðviðarinnréttingum, full- komnum eldhúsum, böðum og einu eða tveimur svefnherbergjum. Auk þess býður Sunna á Costa del Sol fleiri fbúðir og hótel og raðhús með einkasundlaugum f Nýju Anda- lúsíu, Marbella. Leikskóli og barna- heimili fyrir Sunnugesti. Brottfarardagar: 15. maf. 30. maf uppselt. 17. júní uppselt. 8. júlí. 29. júlí. 5. ágúst. 12. ágúst. 19. ágúst. 26. ágúst. 2. sept. 9. sept. 16. sept. 30. sept. KANARIEYJAR GRl LAND Sannkölluð sumarparadls. Aldrei kalt — aldrei ofsa- hiti. Vegna hagstæðra samninga á heilsársgrund- velli getum við nú boðið sumarferðir til Kanarleyja með dvöl á eftirsóttum fbúðahótelum s.s. KOKA, CORONA ROJA, CORONA BLANCA og SUN CLUB á svipuðu verði og 2ja vikna ferðir til meginlands Spán- ar og Mallorca. Brottfarardagar: 15. maf. 30. maf. 17. júnf. 8. júlf. 29. júlí. 19. ágúst. 9. sept. 30. sept. Nýjung sem margir hafa beðið eftir. Loksins bjóð- ast Islendingum skipulagð- ar Grikklandsferðir frá aprfllokum til október- loka. Glæsileg hótel og fþúðir á Aþenúströndum og á eynni Krít. Grikklandsferð er ævintýri sem aldrei gleymist. Sunnuþjónusta með þjálf- uðum fararstjórum á staðnum. KAUPMANNA- HÖFN Alla mánudaga f sumar: Verð frá kr. 47.000.- HMMKBIBSIOHH SUMHfl UmJAREDTII 2 SIMAB 1B4Ð0 12171

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.