Morgunblaðið - 15.05.1977, Page 11

Morgunblaðið - 15.05.1977, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAl 1977 11 Hafnarstræti 15, 2. hæð, simar 22911 og 19255. Æsufell vorum að fá í einkasölu glæsi- lega 2ja herb. íbúðarhæð. Þetta er rúmgóð íbúð með suður svölum. Sameign og lóð fullfrá- gengin. Hátún mjög snotur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stærð um 80 fm. Inn- gangur með annari íbúð á sömu hæð. Mikil og góð sameign. Grettisgata 3ja herb. um 90 fm. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. Rauðilækur sérlega rúmgóð og vel útlítandi 3ja herb. um 100 fm íbúð á jarðhæð. 2 svefnherb. Ránargata skemmtileg 4ra herb.r rishæð. Tvennar suður svalir. Útb. 6 til 6.5 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúðarhæð um 94 fm. Óvenju miklar og stórar suður svalir. Upphitað bílskýli fylgir. Breiðholt 4ra herb. Erum með i sölu úrval 4ra herb. íbúða við Dverga- bakka, Eyjabakka, Jörfabakka og Kóngsbakka (3ja til 4ra herb. ). 6 herb. lúxus hæð Erum með i einkasölu glæsilega 6 herb. um 163 fm. hæð við Kóngsbakka. (4 svefnherb.) Sér þvottahús á hæð. íbúðin er öll ný teppalögð. Smáíbúðarhverfi vorum að fá i sölu snoturt einbýl- ishús á góðum stað i Smáibúðar- hverfi. Hæðin er ca 102 fm. Kjallari um 47 fm. Bilskúr upp- hitaður með heitu og köldu vatni fylgir. Kópavogurraðhús glæsilegt nýlegt raðhús á tveimur hæðum i austurbæ, Kópavogs ca 270 fm. Á neðri hæð er bilskúr ásamt 3ja herb. ibúð. Hæðin sjálf um 140 fm. (ekki alveg fullfrágengin) Þetta er vinaleg og falleg eign. Með miklu útsýni. Gæti verið laus fljótlega. Hörum einnig úrval af sér hæðum og ibúðir af ýmsum stærðum i Kópavogi. Norðurbær Hf. vorum að fá í einkasöiu glæsi- lega 1 50 fm. hæð við Miðvang. Sér þvottahús á hæð. Fullfrá- gengin lóð og bílaplan. Við Laufvang um 140 fm. 6 herb. íbúðarhæð 4 svefnherb. Sér þvottahús á hæð. Sameign og lóð fullfrá- gengin. Einnig 3ja herb. íbúðarhæð við Laufvang. Stærð um 86 fm. Sér þvottahús á hæðinni. Jón Arason lögmaður Málflutnings og fast- eignastofa Sölustjóri Kristinn Karls- son Heimasími 33243. Athugið opið 11 —3 í dag. 'SELFOSS Iðnaðarhúsnæði Til sölu 450 fm. iðnaðarhús- næði við Hrísmýri. 6 m loft- hæð, 4500 fm lóð. EINBYLI - ARMRYESI 146 FM. HÚS + 60 FM. BÍLSK. + 1300 FM. LÓÐ 2 stofur, 5 svefnherbergi, þar af hjónaherbergi, og tvö forstofuherbergi. Allt teppalagt. Eldhús með borðskenk. Baðherbergi með sér sturtuklefa. Gestasalerni. Þvottahús. Geymsla undir súð. Bflskúr hefur verið fjórskipt: Bilskúr, herbergi, geymsla og gert ráð fyrir gufubaðsaðstöðu með sturtu og snyrtingu. Bílskúr er ekki alveg fullfrágenginn og einnig er smávægilegrar frágengni þörf I ibúðarhús- inu. — ARKITEKT: PALMAR ÓLASON Verð um 21 milljón, útborgun 14 millj. og þyrfti að koma fljótt. Húsið er f einkasölu. OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 1-3 Vagn E.Jónsson Suð“S“SáSS™“» '« Sfmar: 84433 82110 Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur lackjart«r«| fasteignala Hafnarstræti 22 lAsparfell 55 fm. J góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð. lÓtrateiguri | lltil en snotur 2ja herb. kjallaralbuð Verð 4 5 millj Útb 3 millj. írabakki 75 fm. ágæt 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð teppi og skápar. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Hraunbær 110fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Rúmgott | etdhús með góðum innréttingum. | Rúmgóð svefnherb. Verð 1 1 til 11.5 millj. I Bergþórugata 100 fm. 4ra herb. íbúð á efri hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Verð 8.5 millj. Útb. | 5.5 millj. Ljósheimar 110fm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Verð 1 1 millj. Útb. 7.7 millj. Hrafnhólar 100 fm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Vandaðar I innréttingar. Verð 10 millj. Útb. 6.5 til 7 millj. Jörfabakki 120fm.| glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 2.1 hæð ásamt góðu aukaherb. í kjall-l ara. Verð 10.5 millj. Útb. 7.3 millj. Álfheimar 108fm.| Sér hæð (efsta) i fjórbýlishúsi. Stóar- saml. stofur, búr og þvottahús inn af| eldhúsi. Hverfisgata Hálft hús sem er tvær hæðir ca. 90| fm. Hentar vel sem skrifstofuhús-l næði eða fyrir heildverzlun. Uppl. á| skrifstofunni. Otrateigur vandað og fallegt raðhús á tveim-| urhæðum auk kjallara 4 svefnherb.f gott eldhús m. borðkrók, stofa ogl borðstofa. Einstaklingsíbúð í kjall-| ara. Bílskúr. Útb. 14 millj. Arnartangi 125fm.| fokhelt einbýlishús m. tvöfölduml bílskúr. Seljandi býður eftir veð-| deildarláni. Höfum fjársterkan kaupanda að góðu tvíbýlishúsi fúllbúnu eða á byggingastigi. Eigninni þarf að fylgja bílskúr eða bílskúrsréttur. Einnig höfum við verið beðnir að útvega lítið einbýlishús helst i Smáibúðar- hverfi á einni hæð og með bilskúr eða bílskúrsrétti. símar= 27133-27650 28644 28645 Skipholt 4ra herb. 100 fm. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Skemmtileg íbúð á góðum stað. Upphitaður bílskúr fylgir. Verð 12.5 millj. Opið í dag 1 —5. Þorsteinn Thorlacius vidskiptafræðingur flfdfCp f asteignasala Öldugötu 8 Solumaður ^ Finnur Karlsson heimasimi 43470 L símar: 28644 : 28645 'j pr Knutur Signarsson vidskiptafr Pall Gudjonsson vidskiptafr J5 HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----- Einbýlishús I Garðabæ 145 fm einbýlishús á emum besta stað í Garðabae. Mjög stórar stofur, 4 svefnherb, eldhús, baðherb, snyrting. Skipti möguleg á 125 fm. sér hæð á Seltj Kóp eða Hafnarf. Verð 22 til 23 millj. Einbýlishús — Keilufell Viðlagasjóðshús hæð og rishæð. Á neðri hæð er stór stofa, hol, herb, rúmgott eldhús, geymsla, þvottaherb og snyrting. Á rishæð er 3 rúmgóð herb, baðherb og geymsla. Frágengin lóð. Bílskýli. Laus fljótlega Verð 14 til 1 6 millj. Einbýlishús f Þoriákshöfn 145 fm vandað einbýlishús á einni hæð. Stór stofa, sjónvarpshol, 4 svefnherb, eldhús með nýjum innrétting- um. Bilskúr. Stór ræktuð lóð Skipti á íbúð i Reykjavfk koma til greina. Verð 1 3 millj. Útb 8 millj. Grenigrund — Sér hæð 6 herb efri sér hæð i tvibýlishúsi ca 1 45 fm. Nýlegt hús. Tvær stofur, 4 svefnherb, stórt eldhús, flisalagt baðherb. Svalir. Bílskúrsréttir. Stór ræktuð lóð. Laus fljótlega. Verð 1 5 millj. Útb. 10 millj. Hæð og ris v. miðborgina 5 herb ibúð samtals 120 fm á 2. og 3. hæð við Hverfisgötu. Á hæðinni eru 2 stofur, herb og eldhús. í risi eru 2 herb, baðherb og geymsla. Tvöfallt gler. Sér niti. Eignarlóð. Mjög hagstæð kjör. Leyfi til að breyta risi. Laus strax. Verð 9 til 9.5 millj. Útb 4.5 til 5 millj. Tilbúið undir tréverk 4ra herb. 4ra herb íbúð á 4. hæð við Krummahóla. Afhendist i okt. n.k. Beðið verður eftir veðdeildarláni 2.7 millj. Teikningar í skrifstofunni. Mjög hagstæð kjör. Verð 7.9 millj. Grundargerði sér hæð m. bflskúr góð 4ra herb sér hæð ca 105 fm á 1. hæð. Tvær stofur, 2 svefnherb. Góður bilskúr fylgir. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. Sléttahraun 4ra herb. snotur 4ra herb ibúð á 2. hæð ca 108 fm. Teppalagt. Vandaðar Innréttingar. Þvottaherb á hæðinni. Bílskúrs réttur. Verð 1 0 til 11 millj. Útb. 6 millj. Karfavogur — 4ra herb. 4ra herb íbúð í kjallara i þríbýlishúsi 1 10 fm. Sér hiti, Sér inngangur. Sér lóð. Rólegur staður. Stutt i skóla. Verð 8 millj. Útb. 5 til 5,5 millj. Snorrabraut — 2ja herb. 2ja herb íbúð á 3. hæð ca 60 fm. Nýjar innréttingar. Góðar geymslur fylgja ibúðinni. Verð 6.8 millj. Útb. 4.8 millj. Opið í dag frá kl. 1—6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson vióskf r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.