Morgunblaðið - 15.05.1977, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAl 1977
ÍtMW
FRÁ tízkufréttaritara Morgunblaðsins í New York,
HOWARD LAWRENCE:
ALLT STÖRT OG
HÖLKVITT, SVO
ENGINN ÞARF 1
MEGRtJNARFÆÐIÐ
Samtök sunnlenzkra
sveitarfélaga:
Skipulags-
mál og
byggða-
þróun aðal
verkefnin
AÐALFLNDUR Samtaka sunn-
len/kra sveitarfflana var haldinn
f.vrir skömmu í ÖlfusborKum <>k
flutti formartur samtakanna,
Ölvir Karlsson skvrslu stjörnar-
innar. í henni kom fram að starf-
semi þeirra var mikil á s.l. ári og
unniö hefur verið að sameÍKÍnleg-
um ha«smunamálum sveitar-
félaganna svo sem orkumálum,
samKÖnKumálum, atvinnumálum
<>k menntamálum. Unnið er að
áætlun um uppbyKKÍnKU þriggja
fasa raforkudreifikerfis I kjör-
dæminu <>k athuKanir fara fram á
því hvernÍK haf>kva‘mast sé að
nvta innlenda orkugjafa til upp-
hitunar húsnæðis f þéttbýlis-
kjörnum. Þá kom fram i frétt frá
samtökunum að sveitarfélögin
hafa huK á að nota sér rétt sinn í
samhandi við útrvminKU heilsu-
spillandi húsnæðis <>(? vaxandi
áhuKÍ er á því að b.vKKja íbúðir og
aðstöðu fyrir aldraða <>K njóta
lánaf.vrirgreiðslu húsna-ðismála-
st jórnar f því sambandi.
Að lokinni skýrslu stjórnar
Kerði Guðmundur Gunnarsson
í-rein fyrir fjárhaf> samtakanna,
sem var erfiður framan af órinu
sem leið, en er nú kominn á
traustan f<rundv<>ll Skipul;iK-s- <>K
hyKKðaþróunarmál voru aðalvið-
fanK-sefni fundarins <>k voru
frummælendur þrÍKKjo erínda
þessir:
Bjarni Einarsson forstöðu-
maður hyfífíðadeildar Fram-
væmdastofnunar ríkisins, er
ræddi um hyjíf'ðaáætlanir al-
mennt, starfsemi hyKfjðadeildar
<>ft samstarf hennar <>f> landshluta-
samtakanna. Gylfi ísaksson verk-
fræðinftur, er ræddi um hyfiftða-
áætlanir þétthýlissvæða með sér-
stakri hliðsjón af hyftftöaáætlun
Vestmannaeyja, sem nú er á loka-
stifti, en hún hefur verið unnin í
samvinnu Vestmannaeyjakaup-
staðar, samtakanna <>ft Fram-
kvæmdastofnunarinnar. Guð-
mundur Siftþórsson, fulltrúi í
landhúnaðarráðuneytinu flutti
erindi um landltúnaðaráætlanir
<>ft hyftftðaáætlanir i dreifbýli. Er-
indi þessi þóttu hin athyftlisverð-
ustu <>ft spunnust unt þau nokkrar
umræður. Almenn ánæftja kom
frani i sambandi við það að starf-
semi hyftftðadeildar virðist nú
vera að mestu fastmótuð <>ft vænta
menn ntikils af henni í framtíö-
inni. » * »----
— Sjálfsvörn
Framhald af bls. 13.
komulaft höfðu Islendingar einn-
ift áður en samninfturinn frá 1901
var fterður, hæði að því er varöar
ftrunnlínu <>ft fjöfturra mílna fjar-
lættð frá þeim.
3. Islendingar eru nú að undir-
húa ráðstafanir sínar á þessurn
ítrundvelli."
Stjórnin ftaf síðan út bráða-
hirttðalöftin 19. marz, sem staðfest
voru á Alþinfti um haustið. Ut-
færslan varð að veruleika 15. maí
1952 oft hún fól i sér fjöfturra
nn'lna landhelfti miðaö við ftrunn-
línur dreftnar frá ystu skerjum og
annesjum. Bannaóar voru botn-
vörpu- of; draftnótaveiðar innan
ntarkanna bæði innlendum og er-
lendum veiðiskipum og útlendum
jafnframt allar aðrar veiðar. i lög-
um þessum var heimild til at-
vinnumálaráðune.vtísins þess efn-
is að það gat takmarkað fjölda
veiðískipa sem og hámarksveiði
hvers einstaks skips, ef það teldi
unt ofveiði vera að r»>ða.
Viðbröftð erlendra þjóöa voru
æði misjöfn. Haustið 1952 knúðu
brezkir togaraeigendur frant
löndunarbann á íslenzkan fisk í
Bretlandi. sem stóð allar götur
frant i nóvembermánud 1956. —
mf.
Saint I.aurent Rive Gauche —
1977/78: Ullarkjóll með slá úr
kfnversku prjónsilki og stígvél.
„Nú hef ég séð tízkusýningar
fyrir haustið 1977 í London,
París og Mílanó og get ég með
ánægju sagt að ennþá gefst
konum tækifæri til að velja og
hafna um leið og þær geta fylgt
tízkunni. En tízkan fyrir kom-
andi haust er dýr og ég er
hræddur um að sá klæðnaður,
sem konan á í dag, dugi ekki.
Stuttur rauður kjóll úr flanneli
frá Yves Saint Laurent.
Nýja iínan er stór og við!
Stórar, víðar kápur, viðamiklir
jakkar, viðar peysur, stór pils,
alit er yfirmáta stórt, vítt og
næstum „rosalegt".
Sýningar Jean Cleude de
Luca og Claude Montana i
París voru báðar mjög glæsileg-
ar. Klæðnaður sá, sem þeir báð-
ir kynntu, var ólíkt viðameiri
og víðari en áður. Pilsin voru
við, flagsandi og tekin saman
með streng í mittið. Við þau
voru léttar og þægilegar
„bændaskyrtur", eins og þær
eru kaliaðar og ofsalega stórir
jakkar og kápur.
Mynztraður rauður silki —
„crepe“ kjóll frá Christian
Dior.
Givenchy: Chiffon blússa i
svörtum kóral, hvitum og gyllt-
um litum, með brúnum flauels-
böndum. Pilsið er úr rústrauðu
silki með brúnu, drapplitu og
rústrauðu kögri. Brúnt „kaðla-
belti“ með stórri gullspennu og
brúnum steinum.
Rauður kjóll með slá frá
Christian Dior.
YVES SAINT LAURENT er
enn þá konungur tízkunnar i
París. Sýning hans núna var
mjög falleg. Mjúkur og kven-
legur fatnaður og einnig
skrautlegur. Blússukjólar með
víðum undirpilsum, svörtum
sokkum, mynztruðum leður-
skóm og borða yfir ristina. Ef
um einhverja hversdagsskó var
að ræða, þvi nú eru allir I stig-
vélum, voru þeir með lágum
hælum. Sýnt var miklu meira
af kvöldskóm, bandaskóm með
gylltri eða silfurlitri líningu.
Það, sem allir tizkufrömuð-
urnir kepptust við að sýna i
skófatnaði, voru stígvéi, stigvél
og aftur stigvél.
Aðalbreytingar á línu klæðn-
aðar frá því á siðustu sýningum
er að þröng, níðþröng föt eru
horfin úr tízku. Nú geta feitu
konurnar tekið sér frí og hætt
við alla megrunarkúra. Allt er
annað hvort tjaldvitt eða vitt og
tekið saman í mittinu.
Japanski tízkuteiknarinn
Kenzo sýndi viða, stutta kjóla
við sokkabuxur og stigvél.
Siðbuxur þær, sem sýndar
voru, náðu allar upp í mitti.
Þær voru hjá Dior og Givenchy
og allar beinsniðnar, frekar
Lanvin: Kápa ( rauðu,
„orange“, og brúnu með leður-
belti yfir ullarpilsi, sem er
bryddað með skinnkanti eins
og myndin sýnir.
þröngar. Hins vegar finna
gallabuxurnar níðþröngu ekki
lengur náð fyrir augum tízku-
kónganna.
Einnig virðist hinn sígildi
klæðskerasaumaði klæðnaður
njóta þverrandi vinsælda hjá
hinum háu herrum. Á undan-
förnum sýningum var t.d. ekki
mikið um bein eða þröng pils og
næstum engir blazer-jakkar. í
stað þeirra eru komnar hólkvíð-
ar peysur og víð pils.
Annar japanskur tízkuteikn-
ari, Kenzi Yamamoto, sýndi frá-
bærlega skemmtilegar péysur
með „komono-ermum“.
Dorothee Biz var með peysu-
kjóla og peysukápur, sem virt-
ust handprjónaðar.
DIOR sýndi fallega kvöld-
kjóla, suma stutta, aðra mjög
flegna og ýmist með felldu pilsi
eða klauf. Michel Goma sýndi
síð pils úr silkilérefti ásamt
peysum með flauelslíningum
og um háls sýningarstúlknanna
var strútsfjaðrakragi. Það er
mikið um kjóla núna, bæði
kjóla fyrir hanastélsboð og veit-
ingahús. Efnin, sem mest eru í
tízku, eru kínasilki, satin, jer-
sey og flauel og eru þau ýmist
áprentuð eða laus við allt
mynztur.
LANVIN var i þetta sinn með
eina fallegustu tízkusýninguna
í París. Þar voru mussur yfir
viðum pilsum, sem voru brydd-
uð skinni. Fullt af hversdags-
kjólum í bændastíl og óvenju-
legar samsetningar efna, eins
og til dæmis röndóttar ullar-
dragtir í rauðu og bláu við föl-
bláar silkiblússur og við þessa
múnderingu voru svo skinn-
jakkar eða loðfeldir, bæði til
dag- og kvöldnota.
Það er mikið um líningar á
fatnaði, úr leðri hjá Givenchy
og úr uil hjá Dior.
DANIEL HECHTER var með
sýningu og litu stúlkurnar hans
út eins og þær, sem voru i
menntaskóla fyrir tíu árum eða
svo, nema hvað að þær hafa
örugglega fáar efni á slíkum
fatnaði í dag. Mikið af felldum
pilsum og peysum i stil. Jean
Patou, sem átti heiðurinn af
einni af fallegustu sýningunum
síðast, olli fremur vonbrigðum
núna. Hann sýndi hnébuxurvið
jakka, eða mussur eða skyrtu-
blússukjóla, sem var ekkert sér-
lega fallegt.
KARL LAGERFIELD hjá
Cloe var mjög rómantiskur.
Sýndi hatta og stigvél eins og
skytturnar i sögum Dumas
klæddust og mikið af róman-
tiskum 18. aldar kjólum með
pifum, sem er ekki beinlinis
hentugur nútímaklæðnaður.
Klæðnaðurinn hjá Emmanuelle
Kahn var beint frá sjötta ára-
tugnum, svolítið kjánaiegur og
ekkert athyglisverður ef frá
eru talin nokkur felld pils og
bundnar blússur.
Bezt gerðu kjólarnir, bæði
stuttir og síðir, voru í London
hjá Marissu Martin, Jean Muir,
Zandra Rhodes, Janice Wein-
Michel Goma sýndi m.a. þessa
ullarúlpu, fóðraða með lamb-
skinni við stuttbuxur með upp-
broti. Stígvélin eru frá Carel
wright og Bill Gibb. Þau sýndu
öll mjög fallega kjóla, klæði-
lega og rómantfska. Við marga
voru höfð mynztruð sjöl eða
einföld.
Nú dugir sem sé ekkert ann-
að en áprentuð efni, fellingar,
sjöl við allt og yfir öllu, mussur,
Vatteruð regnkápa úr kaki frá
Michel Goma.
skinn, leður, líningar og stig-
vél; stígvél við allan klæðnað.
Enginn skyldi hafa áhyggjur
af siddinni, hún er allt frá mjög
stuttum pilsum við þykkar
sokkabuxur, niður á hné, fyrir
neðan hné, niður á miðja kálfa,
niður á ökla og skósið.
Litir eru bæði bjartir og fölir.
Belti eru öll á mjöðmunum og
með stórum málmspennum,
hattar eru litlir, stundum hafð-
ir með slæðum eða f jöður.
Tízkan á þessum sýningum er
falleg. Leiðinlegt að hún skuli
þurfa að vera dýr líka!
tnuiiuaudlr, ni zieuiu
IrO'jrn