Morgunblaðið - 15.05.1977, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1977
17
Álpallar
Smlðum alumíníumpalla á allar gerðir vörubíla.
Mjög hentugir til flutninga á grús, fiski og til
almennra nota. Hagstætt verð. Sýningapallur á
staðnum.
Málmtækni s.f., Vagnhöfða 29
sími 83705 — 83045.
Sól—ís — vatn
Litskyggnusýning
Meta May Holmboe sýnir litskyggnur sínar í
samkomusal Norræna hússins kl. 15:30
sunnudag 1 5. maí.
Verið velkomin
NORRíNA HUSIÐ POHJOLAN TAiO NORDENS HUS
FLUGMALAFELAG ISLANDS
FYRIRLESTUR
John Grierson flugmaður heldur fyrirlestur i tilefni af 50
ára afmæli flugs Charles Lindberghs frá New York til
Parisar dagana 20. — 21. maí 1927.
Fyirlesturinn verður haldinn í dag, sunnudaginn 15.
maí, kl. 3 e.h , i Ráðstefnusal Hótels Loftleiða.
Öllum heimill aðgangur.
Stjórnin.
ÓDÝR ,
ÞAKMALNINC
LITUM.
KR. 550-
PR.LÍTRI
MEÐ SÖLUSKATTI
murlnn
Siðumúla15 sími 3 30 70
HRAUNBORGIR
orlofshús sjómannasamtakanna, Grímsnesi
Orlofshús Sjómannasamtakanna að Hrauni I
Grímsnesi, verða leigð frá og með föstudegin-
um 20. maí 1977.
Væntanlegir dvalargestir hafi samband við
undirrituð félög sín:
Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan.
Sjómannafélag Reykjavíkur.
Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Strandgötu 11.
Sjómannafélag Akraness.
Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps.
Verkalýðs- og sjómannafélag Grindavíkur.
Verkalýðs- og sjómannadeild Miðneshrepps.
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavikur.
Skipstjóra og stýrimannafélagið Ægir.
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári,
Hafnarfirði.
Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbíós.
D4 PS jarðýta árgerð 1968
í mjög góðu ásigkomulagi.
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240
í Austurveri, Háaleitisbraut 68
Verið velkomin í stærstu
og glæsilegustu
Ijósmyndavöruverslun landsins
HANS PETERSEN HF
Austurveri sími 36161