Morgunblaðið - 15.05.1977, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAl 1977
23
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fóstra
óskast á leikskóla Jósefssystra Hafnafirði.
Uppl. veitir forstöðukona heimilisins í
síma 501 98.
Sumarvinna
Viljum ráða vanan matsvein á sumarhótel
úti á landi.
Upplýsingar í síma 81 924.
Vanur bókhaldari
óskast strax til afleysingar í 6 mánuði.
Hálfs dags vinna fyrir vel þjálfaðan aðila
kemur til greina. Tilboð sendist Mbl.
merkt: Bókhaldari 2202.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Stúlkur 30—40 ára
Rólegur maður 33 ára óskar
að kynnast stúlku með hjóna-
band eða amk. sambúð fyrir
augum. Má vera einstæð
móðir. Æskilegt að hafa
áhuga á sígildri tónlist. Svar
óskast send Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld merkt: ..Sam-
eign — 1 592."
Brotamálmur
er fluttur í Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Til sölu m.a.
Keflavík
Nýlegar 3ja og 4ra herb.
íbúðir við Hringbraut og
Mávabraut. Góð 3ja herb.
íbúð við Faxabraut. Njarðvík
3ja herb. íbúð við Hólagötu.
Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
Stór sér hæð i Innri Njarðvik
á góðum kjörum.
Steinholt s.f., Keflavík, sími
2075.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Uppl. í síma
51468
Trjáplöntur
Birki i miklu úrvali, emnig
brekkuvíðir, Alaskaviðir og fl.
Opið til 22. nema sunnu-
dagskvöld.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar, Lynghvammi 4. Hafn-
arfirði, simi 50572.
Takið eftir!
Fatamóttökunni Arnarbakka
2 verður lokað 24. maí.
Vinsamlega sækið fatnað fyr-
ir þann tima. Veitum áfram
þjónustu að Lóuhólum 2
(Hólagarði).
Fatahreinsunin Hreinn.
Aukið vellíðan
á heimilinu með nýklæddum
húsgögnum, úr fallegum
áklæðum frá Áshúsgögnum,
Helluhrauni 10, Hafnarfirði
sími 50564.
Fundarboð
Framhaldsaðalfundur
Hlégarðs
verður haldinn mánudagmn
1 6. maí kl. 20.
Húsnefnd.
Einhleypur Banda
ríkjamaður
(ekki hermaður) óskar að taka
á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð i
miðbænum Rvk., Kóp, eða
Hafnarf. Eins árs dvalartími.
Uppl. i sima 24429 utan
vinnutíma.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu er 400 ferm. lager
eða iðnaðarhúsnæði á jarð-
hæð á Ártúnshöfða. Uppl. í
síma 82579.
Pipulagnir
Nýlagnir. Viðgerðir, Breyting-
ar. Skúli M. Gestsson, pipu-
lagningameistari, sími
86947.
Múrsmiði
Arin- og skrautsteinahleðslur.
Einnig flisalagnir og viðgerð-
ir. Upplýsingar í sima
84736
Steypum bílastæði
leggjum gangstéttir og
girðum lóðir. S. 81081 —
74203.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 4, er opin
mánudag og fimmtudag kl.
2 — 6 þriðjudag, miðvikudag
og föstudag kl. 1—5.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtudag kl. 3 — 5. Sími
1 1822.
Systrafélag Fíladelfíu
Fundur verður mánudaginn
16. mai að Hátúni 2 kl.
8.30.
Hjúkrunarfræðingur kemur á
fundinn og heldur erindi um
skyndihjálp. Fyrirspurnum
svarað á eftir.
Mætið vel.
Stjórnin.
Hörgshlíð 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindis i kvöld
sunnudag kl. 8.
Elim Grettisgötu 62
Almenn samkoma kl. 20.30
Allir hjartanlega velkomnir.
■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEJLLB
l A i
I^GEÐVERND^l
I I
■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB
Nýtt líf
Sérstök vakningarsamkoma í
nýja salnum Hamraborg 1 1
Kópavogi kl. 3. Beðið fyrir
sjúkum. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Kl. 1 1 helgunarsamkoma.
Kl. 16 útisamkoma á Lækjar-
torgi. Kl. 20.30 hjálpræðis-
samkoma. Allir hjartanlega
velkomnir.
Kaffisala Kvenfélags
Laugarnessóknar
verður uppstigningardag,
19. mai i Domus Medica kl.
3 Konur sem vilja gefa kökur
eða annað, hafi samband við
Katrinu i síma 34727, eftir
kl. 5.
Sunnud. 15/5:
1. kl. 10 Brennisteins-
fjöll gengið frá Kaldárseli
um Grindaskörð og Fagradal.
Fararstj. Þorleifurj.
Guðmundsson. Verð 1200
kr.
2. kl. 13 Krísuvikur-
berg létt ganga um mesta
fuglabjarg í nágrenni Reykja-
vikur. Fararstj. Stefán
Nikulásson. Verð 1500 kr.
fritt f. börn i fylgd m. full-
orðnum. Farið frá B.S.Í.
vestanverðu (í Hafnarf. v.
kirkjugarðinn).
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Hvítasunnuferðir:
1. Snæfellsnes, 4 d.,
gist á Lýsuhóli. Fararstj.
Tryggvi Halldórsson o.fl.
2. Húsafell, og nágr. 4 d.
og 3 d., Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson og Jón
Bjarnason.
3. Vestmannaeyjar. 4
d. og 3 d. Fararstj. Ásbjörn
Sveinbjarnarson
Utanlandsferðir:
1. Færeyjar. 16—23.
júní
2. Grænland, 14—21.
júlí
3. Grænland
11 —18. égúst
Upplýslngar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606
Útivist.
SIJMAR, 11798 oc 19533.
Sunnudagur 15. mai
kl. 9.30
Fuglaskoðunarferð suður
með sjó. Fararstjóri: Dr. Arn-
þór Garðarsson, fuglafræð-
ingur og fl. Hafið sjónauka
og fulgabók með ykkur. Verð
kr. 1 500 gr. v/bílinn
Sunnudagur kl. 13.00
Reykjaborg — Þormóðsdalur
— Hafravatn. Létt ganga.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
MiííiíM
■M
til sölu
Til sölu
120 fm. jarðhæð og 50 fm. bílskúr í
Innri-Njarðvík. Laust strax.
Upplýsingar í síma 41 660.
Til sölu
eru ef viðunnandi tilboð fást:
í Sleitustaðahverfi, í Hólahreppi, Skaga-
firði, eftirfarandi eignir:
Húseignin Sigtún, ásamt tilheyrandi lóð.
Húsið er 297 fm. á tveimur hæðum og
bifreiðageymsla, sem er70 ferm.Tilboðin
er greini verð og greiðsluskilmála sé
skilað til undirritaðs er gefur nánari upp-
lýsingar í síma 95 — 5458, eftir kl.6
Þorbjörn Árnason, lögfræðingur.
Tilsölu
eftirtaldar eignir á Sauðárkróki ef við-
unandi tilboð fást: 4ra herb. íbúð við
Aðalgötu. Efri hæð og ris við Skag-
firðingabraut. Á hæðinni eru 4 — 5 her-
bergi og 2 herbergi og geymsla í risi.
Bílskúr á móti neðri hæð.
Tilboðum er greini verð og greiðsluskil-
mála, sé skilað til undirritaðs, er gefur
nánari upplýsingar. í síma 95 — 5458,
eftir kl. 6.
Þorbjörn Árnason, lögfræðingur.
[
húsnæöi í boöi
tilkynningar
Húsnæði til leigu
Til leigu er 200 fm. húsnæði á jarðhæð
við Síðumúla. Leigutími hefst 15. júní
n.k. Upplýsingar veittar í síma 25722
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu á Ártúnshöfða iðnaðarhúsnæði
sem er 200 fm á þremur hæðum.
Samtals 600 fm. Leigist í einu lagi eða í
hlutum.
Upplýsingar í síma 40297
Skrifstofuhúsnæði til
leigu
Skammt frá Hlemmtorgi er til leigu vel-
innréttað skrifstofuhúsnæði um
170—180 fm. Húsnæðinu má skipta
upp í smærri einingar. Heppilegt fyrir
teiknistofur, lögfræðistofur o.s.frv.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins fyrir kl. 13.00 föstudag-
inn 20. júní n.k. merkt: „Austurborq —
1594"
Munið kökubasarinn
að Hallveigarstöðum sunnudaginn 15.
maí kl. 2 e.h. Einstakt tækifæri fyrir
hvítasunnuna
Djúpmanna félagið.
Matreiðslumenn
Matreiðslumenn
Sumarhús.
Nokkrar vikur eru lausar í sumarhúsunum
að Svignaskarði Borgarfirði í júní og
ágúst sept. og eru menn beðnir að hafa
samband við skrifstofu félagsins sem
fyrSt Fé/ag Matreiðslumanna,
sími 19785 mil/ikl. 2—5.
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
Samræmd endurhæfing — Virk endurhæfing
DregiS verður 10. júni 1977.
HAPPDRÆTTI 1977