Morgunblaðið - 15.05.1977, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ1977
29
Faðir
og
sonur
„Pabbi, hvar byrjar halínn á
ánamaðkinum?"
„Uss, pabbi er að lesa!“
Fimm mínutur lfða.
„Pabbi.“
Hvað nú?“
„Pabbi, þegar gat kemur á
sokk, hvað verður þá af því,
sem var þar sem gatið er?“
„Heyrðirðu ekki, að þú átt
ekki að trufla mig? Krakkar
eiga að þegja þegar fullorðna
fólkið les.“
Tveimur mfnútum sfðar:
„Pabbi, af hverju eiga
krakkar að þegja, þegar full-
orðnir lesa?“
Kappakstursmennirnir
Svona eru þeir, meðan þeir eru að smfða bflana sfna.
Svona eru þeir venjulega.
Svona eru þeir á leiðinni í kappakstur.
Hlynur örn (10 ára) teiknaði þessa myndir, sem hann kallaði:
Kappakstursmennirnir.
Ertu að byggja? Þarftu að bæta?
MJÖG VÖNDUÐ GÓLFTEPPI
Viltu breyta?
Verð frá kr. 1.800 ferm
_
Málning og
málningarvörur
Frá helstu framleiðendum
Við veitum
magnafslátt
Það
munar
um minna
VIIMYL GOLFDÚKUR
Verð frá kr. 1.400 ferm.
KORK GÓLFFLÍSAR
^ Verð frá kr. 2.780 ferm.
VINYL VEGGFÓÐUR Nýir iftir
Verð frá kr. 600 rúllan
Vandaður CONDAKT-pappír — litaúrval mikið.
Teppi í bíla — Rya og Escerona —
Vönduð teppi í sérflokki.
LEÐURLÍKI, breidd 138 cm.
Glæsilegir litir
V
y
ALLAR DEILDIR
Á SAMA STAÐ
illjlll ill. I llllfllllli lí ■ i
Lítið við í LITAVERI
því það hefur ávallt borgað sig.
Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18
■----*------------------■■ .•■■■ .■■■ -