Morgunblaðið - 15.05.1977, Page 32
r
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1977
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Taktu daginn snemma og búðu þig vel
undir kvöidið því að eitthvað stendur til,
samkvæmi eða einhver skemmtun. Það
er ekki ólíklegt að þér verði veitt mikil
athygli I kvöld.
m
mgi Nautið
WJ 20. apríl — 20. mal
t dag muntu komast að raun um að þú
hafðir rétt fyrir þér í ákveðnu máli.
Útlitið er mjög bjart framundan. t dag
mun einhver, sem þú hefur mikinn
áhuga á, endurgjalda tilfinningar þfnar.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú hefur staðið f lauslegu samhandi við
einhvern eða einhverja en nú virðist það
ætla að taka aðra og betri stefnu. Þú
verður f sjöunda himni vegna einhverra
frétta sem þú færð.
'ÍJfjgJ
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Það er hætt við að þessi dagur einkennist
af mistökum og leiðindum. (iættu þess
vel að lofa ekki upp í ermina á þér eða
reita einhvern til reiði. Ileldur mun þó
rætast úr fyrir þér þegar líður á kvöldið.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Reyndu að vera sem mest upp á sjálfan
þig kominn f dag. Vandamál aldraðra
ættingja þinna valda þér áhyggjum. Þú
ættir að hætta öllu hugarvfli og Ifta
björtum augum á tilveruna.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Ákvörðun sem tekin er í fljótræði getur
haft slæmar afleiðingar fyrir þig. Taktu
Iffinu með ró í dag og gerðu aðeins það
sem er nauðsynlegt. Farðu sérstaklega
variega f umferðinni f dag.
Vogin
W/IÍZ4 23. sept.
22. okt.
Þú skalt vera á varðbergi og ekki treysta
neinu að óathuguðu máli f dag. Láttu
ekki mikið fyrir þér fara fram eftir degi
og í kvöld skaltu lyfta þér upp í góðum
félagsskap.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Þó að þú sért óánægður nreð eitthvað
skaltu ekki láta gremju þ na bitna á
samstarfsfólki. Dagurinn er ekki heppi-
legur til að gera út um kaup 'ða fjárfest-
ingu.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Tímarnir breytast og mennirnir með. Nú
eru runnir upp þeir tímar að betra er að
velta hverri krónu fyrirsér. Sinntu starfi
þfnu af áhuga. Kvöldið gæti orðið mjög
ánægjulegt.
rMSÍ Steingeítin
22. des. — 19. jan.
Vertu ekki að elta ólar við alls kyns
söguburð og taktu engan þátt í tilgangs-
lausum þrætum. Athugaðu vel þinn gang
áður en þú tekur ákvörðun um meiri
háttar kaup.
:|ð' Vatnsberinn
Smm 20. jan. — 18. feb.
Þú ættir að reyna að koma reglu á reikn-
inga og fjárreiður þfnar f dag. Vttu til
hliðar öllum vangaveltum um fljóttekna
peninga og minnstu þess, að auðs aflar
iðin hönd.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Eitthvað verður til þess í dag að gera
útlitið f fjármálunum bjartara. Ágætur
dagur til þess að kaupa og selja. Reyndu
að bæta úr þvf sem aflaga fer á heimili
þfnu.
TINNI
Kunning/ okkar; Ttnn/, segist gruoa
yöur um að ztunc/a v/ttatt sm/g/,
&itur//T/as 'ólu oa a/apastarf- .
'________J 5 em/Jt'
£rþaeS rétt, 7'^
herra Sa/act?
I hvaÐ f/nnst||
þERCORRIQAN.'FABlR
LARKS SENOi MAMA
Hingao eingönou til
AÐ RE.VNA AÐ KOMAST
A SLÓÐ þESSARA
•zn gull-hlukika/
„HLUNKA"SEM ERU
MILLJONA VIRÐL..
SVO EKKl SÉU TAL-
1N AAANNSLIFIN
SEM Þeir KOSTUÐU -’
---—TJ—
I J/E3A, CHUG 06 É& ÆTL-
|| UM AB HALDA FLUéSAFN-
,IIMU 'AFRAM, SVO EITT-
IVAÐ ÖOTT HEFUR LEITT
AF þtSSU LiKA/
TALVAN FUNDIÐ ÓT
NAFNIÐ SEM OKKUR
HR.
BRAYNE .,,
PHILLIP
/ corriöan/
o © Bvlls
LJÓSKA
WypAÐ ER ORE>-
í IÐ AÐ VANA HÍÁ
H/WIR APARNIR VORU
ALLTAF AÐ STIÖA
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
þZTTA ER NBC, WODCtt,1
pt/R V/LTA FA þie, TlL AÐ
hlaupa ískapd/o pyRiR
CAR&ON Á FÖ5TUDAS&-
KVÖLD/O^
ÉG VZ'T
EKKi HVORF
Ée 6ETþAE>,
berhiE---J
SVOAJA NÚ - - OERDu þAÚ\
Fí/R/R AVG -EFTlRLÆTis
UMBOHSMANNINN þ/NN'
7------------------:
...ÉG HEF EKKI TALAO / Ho J/IIN-
ÚTUR BAMFELLT SÍOAN Útt
Salfræd/ngs/ns aaÍns stopp-
abi íbinu v/dtalínu.
K_____
ry i 1
1 í 1 fjj?
o 12-7 \ /í£*\
© Bvlls ú
•v.v.y.v.vXv!.
FERDINAND
SMÁFÓLK
Ti
U)0NDER
H0U) MANH'
VARD5 IT
I5T0THE
Hvað ætli sé langt út að hol-
unni...
Tvö hundruð fimmtíu og einn
metri!