Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1977 33 ^OOrvals l'\s^e 200RICINAL HITS 20ORICINAL STARS fclk f fréttum Mynd af opnu úr sænska sjónvarpstfmaritinu þar sem f jallað er um Morðsögu. Kynntsem „Það er komin kvikmynd TV2 MÁNDAG 25 APRIL 21.30 Mordsaga (þad er komin kvikmynd) Island 1977. Regi: Reynir Oddson. En film'om de tragiska och okontrollerade om- stándigheter som fár en person att begá ett mord. Robert och Margret ár gifta sedan 20 ár men deras áktenskap ár misslyckat: Han hatar henne för en otrohet i början av áktenskapet och hon föraktar honom för hans svaghet för rika mánniskor och hans sadistiska hemmaty- ranni. Att áktenskapet ándá fortsatt beror an- tagligen pá att báda ár beroende av den materi- ella válfárden och att Robert hyser en passione- rad kárlek till sin vackra 18-áriga dotter Anna. Filmen har svensk premiár. Margret .............Gudrun Asmundsdottir Robert .................Steindor Hjörleifsson Anna .................Thora Sigurthorsdottir Fru A ....................Gudrun Stephensen Herr A ...................Robert Arnfinnsson Undir dagskrárliðnum TV2 stendur: Morðsaga (Það er komin kvikmynd) tsland 1977. Regi. Reynir Oddsson. + I vikulegu tímariti sænska sjón- varpsins um dagskrána er kvik- mvndinni Morðsögu Reynis Odds- sonar slegið mikið upp með grein og myndum og er það mjög óvenju- legt í því riti um kvikmyndir. Ýmist er þó kvikmyndin kynnt undir heitinu Morðsaga eða Það er komin kvikmynd og hefur einhver ruglingur orðið á því samhandi í efnisöflun sænska sjónvarpsins um kvikmyndina, en gestaþáttur í íslenzka sjónvarpinu fyrir skömmu hét einmitt Það er komin kvikmynd og þar var rætt við Reyni Oddsson og Þóru Sigurþórs- dóttur. í grein sænska sjónvarpsblaðsins er fjallað lofsamlega um framleið- anda myndarinnar, Reyni Oddsson og greinin byrjar og endar á orðunum Verður ísland kvik- myndaheimsins næsta Fárö? (Kommer Island att bli filmvárld- ens násta Fárö?) En á Fárö bjó hinn heimskunni kvikmynda- gerðarmaður, Ingmar Bergman. :illlIIMIMlbwMlllBlÍM«lil« Sagalitteratureos Island har nu — ár 1977 — producerat sin första langfilm. En mordsaga. Men handlingen—den grymma—ar inte förlagd till vikíngatiden utan till dagens Island, bland nyrika islánningar mitt i standardjakt och vardagsstress. Regissören heter Reynir Oddson. Torsten Jungstedt har pratat med honom och har spekulationer i en viss riktning... Veckans lángfilmer Morðsaya íSvíþjóð: i, WJ SHERBET DISCO TEX DRIFTERS HOT CHOCOLATE SILVER CONVENTION Dance to the nnusic Disco tónlist er staðreynd og hérna býðst besta Disco- plata sem séð hefur dagsins Ijós. 20 pottþétt stuðlög á einni plötu er hægt að gera betri kaup? „Dance to the Music“ er plata sem allt skemmtilegt fólk verður að eiga. HLIÐt. Best disco in town — Ritchie F amily Stop me (if you’ve heard it all before) — Billy Ocean Play that funky music — Wild Cherry High Wire — Linda Carr and the Love Squad Soul city walking — Archie Bell Swingyour daddy —JimGilstrap Disco queen — Hot Chocolate Fly Robin fly — Silver Convention You're my everything — Lee Garratt I wanna dance wit Choo — Disco T*»v HLIÐ2. Howzat — Sherbet Benny and the Jets — Elton John Hold me dose — David Essex Stoney Ground — Guys’N Dolls Tears on my pillow — Johnny Nash I need it —Johnny Guitar Watson Hang on sloopy — Sandpipers A 5th of Beethoven — Walter Murphy Keep it coming love — K.C. and the Sunshine Band There goes my first love — Drifters 20 Great Heartbreakers 20 lög sem öll ylja um hjartaræturnar og draga fram löngu horfnar minningar. Er hægt að hugsa sér eitthvað yndislegra i hasarnum. Lftið á lagalistann og sjáið hvflík klassa lög þessi plata inniheldur. Það er engin furða að Heartbreakers hafi slegið öll sölumet úti f heimi eins og hún á einnigeftir að gera hér. HLIÐ2. Young girl — Gary Puckett and the Union Gap To Sir with love — Lulu Silence is golden — Tremeloes Needles and Pins — Searchers No Milk today — Hermans Hermits The single girl — Sandy Posey I’m Hurt — Timi Yuro Donna — Richie Valens Leader of the pack — Shangrilas It hurts to be in love — Gene Pitney to HLIÐl. Lonely boy — Paul Anka Always something there remind me — Sandie Shaw You were on my mind — Crispian ST. Peters Cry like a baby — Box Tops The great pretender — Platters Tell Laura I love her — Ray Peterson To know him is to love him — Teddy Bears Teen Angel — Mark Denning Run to him —Bobby Vee Only the lonely — Roy Orbinson sbkwrhf Dreifing um Karnabæ sími 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.