Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 40
M Í.LVSIV.ASIMINN KU: 22480 } \ |War0unbInííiti \LííLYSINíiASIMr\N ER; 22480 íH»r0imbT«í>tí> SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1977 Veiðist aftur síld undan Norðurlandi eftir nokkur ár? “ÞAI» farirt svo art síld Kaní>i upp ad Norriur- <>k Auslurlandi art nýju eftir nokkur ár, “ saxdi Jakolt Jakobsson fiskifra-dinKur f samlali virt Mbl., cn hann cr ný- kominn af fundum fiskifra-dinKa f IterKcn o« Kaupmannahdfn. A furidinum báru fiskifrarrV innnrnir saman ba-kur sinar um norsk-islen/ka síldarslofninn. Kr nrciriili-f'l að hann cr nir á upp- lcirt, cnda hafa vcrirt vcrulcnar takinarkariir á síldvcirtum við Norcfj nokkur undanfarin ár on alfícrl vciðibann var i fyrra. ,,AI|>.jóðahafrannsóknaslofn- uriin hcfur sain|>ykkl að alfícrl vciðibann vcrði á norsk-íslcn/.ka síldarslofrimurn við Norcfí na-slu Ivii árin,“ safíði .lakob. „Kf Norð- morin virða Jicssa ákviirðuri ráðs- ins cr áællað að stofninn verði kominn i 900 þúsund tonn eftir tvii ár Off ælli þá áframhaldandi viðfíanf'ur stofnsins að vera Iryf'fíður nema eitthvað óvænl Kerisl." Norsk-íslen/ki sildarstofninn hryffndi fyrr á árum við NoreK en fíekk siðan til íslands á sumrin of» veiddist við Norður- off Auslur- land. Vet;na ofveiði hvarf slofn- inn næstum alve-f; of< árin 1970—71 varð varla vart við hryf'ninf'arsild af þessum stofni. Kn vej;na friðunaraðf<erða hefur stofninum nú lekist að rétta það vel við, að fískifræðinf;ar fjera sér vonir um að sild fari ef lil vill að veiðast norður <if» auslur af Iand- inu eflir u.þ.b. 8—10 ár, ef friðunaraðf<erðum verður fram haldið. Kröfluvirkjun: Boranir færðar á ný svæði við Kröflu og í Námafjalli, ef fé fæst — segir Jakob Björnsson orkumálastjóri „Kft rcikna fasllcf-a mcð að við munum bora á þcssum sva-ðum, scm við hufum iaf;j t il að vcrði farið á,“ sa«ði Jakoh Itjörnsson orkumálasljóri f samtali við Mbl. „Það cru þrjú sva-ði, scm við vilj- um bora á, Ivö crd á jarðhitasva-ð- inu við Kriiflu, þð ckki séu þau á sama borsva-ði of> við höfum vcrið á, Of; þriðja sva-ðið cr í Náma- fjalli. Það vcrða svo puninf’arnir, scm ráða um það, hvað mikið við f’clum f>crt of- þá hvorl við kom- umst í Námaf jall.“ Sem kuntiuf;! cr lckk orku- stofiiun (’iunnar Böðvarsson, prófcssor í Bandarikjunum, lil að koma of; kanna aðsla-ður við Kröfluvikjun. Kndanlcf; skýrsla Cunnars licfur ckki borizl, cn Jakoh sat;ði, að ;if sanitölum við Cuniiar rcði það, að ckki v;cri ncins óva-nts að va-nla i skýrslu hans. Þá hcfur orkustofnun til athuffunar skýrslu bandarisks scrfra-ðiiif;s frá Koftcrs Kiificnccr- iiif;, scni ásanit vcrkfra-ðistofu Siffiirðar Thoroddscn cr ráðf*jafi Kröfluncfndar. Siifjði Jakoh, að skýrslan fjallaði um „huftniyndir niannsins uni orsakir fyrir ftiifu- trcffðu á Kriifliisva-ðinu. Við litk- iini þclta allt til athuuunar," saftði orkumálastjóri. ,,cn þcss lu-r að gcta. að niaðtir Jicssí cr ókunnur aðsta-ðum hcr á landi." Þcuar Mbl. spurði orknmála- stjóra. hvort luif;saiilcf;t va-ri, að Kufutrcftðan a-lli ra-ttir að rt-kja til cinhvcrra nustaka við fram- kva-mdir við holurnar, svaraði hann ncitandi. „Rcynslan af þcss- uni borununi cr cinfaldlcfta ckki nófUi uóð, ot; þvi tdjum við rctt að flytja okkur um sct ofi rcyna á nýjuin stöðum.” Orkumálastjóri saf;ði. að þa-r skcmmdir, scm ht-fðu orðið á bor- holum við Kröflu, svo scm slit og skt-mnuiir á fóðrinuum. ma-tti rt-kja til óva-ntra aðsta-ðna. „t>að va-ri þá bt-l/t hola fjöpur. scm boruð var 1975, of> við misstum út úr hitndunum á okkur. En éf; tel einnif; að þar hafi aðstæðurnar átt sökina, en ckki einhvcr hand- vömm starfsmanna," sagði Jakob Björnsson orkumálastjóri að lok- um. Vorið er hlaupið f náttúruna og bæði tré og börn vakna til lffs og leiks. Ljósm. Mbl. Ol.K.M. Tekjuaukning sveitarfélaga: Tekjuaukning 4,6 prósentustig- um undir meðaflagi í Reyk javík Fjórðungssamband Vest firðinga hefur gert yfirlit um tekjur sveitarfélaga 1976 og 1975 af útsvari, að- stöðugjaldi og fasteigna- skatti. Þar kemur fram að milli þessara ára aukast tekjur sveitarfélaganna á öllu landinu vegna þessara tekjustofna. Hækkunin nemur 32,6%. Tekjuaukn- ingin er minnst í Reykja- vík eða slétt 28%, en mest er hún á Vestfjörðum 43,8% og næstmest á Aust- fjörðum 41,4%. Heildartekjuaukning sveitar- félaganna er eins og áður sagði Menntamálaráðuneytið: Óbreytt kostnaðarskipting við framhaldsnám í vetur „Við gerum ráð fyrir þvf að næsta vetur verið skiptingin á rekstrarkostnaði við nám á fram- haldsskólastigi óbrevtt frá þvf sem verið hefur, en jafnframt verður sett á fót nefnd ríkisins og Sambands fslenzkra sveitarfélaga til aó endurskoða fjármálakafla frumvarps til laga um framhalds- skóla,“ sagði Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri f menntamála- ráðuneytinu. í samtali við Mbl. „Va-nti ég þess. að fjármála- þáttur franihaldsskólastigsins verði afgreiddur áður en ákvarð- anir verða teknar um skólahald á framhaldsskólastigi haustið 1978.“ Sem kunnugt er voru lög um framhaldsnám eftir grunnskóla ekki afgreidd á Alþingi. Talið er að i stað 4. bekkjar gagnfræða- skóla komi yfirleitt tveggja ára framhaldsnám, en sveitarfélög hafa greitt allt að 95% rekstrar- kostnaðar (ríkið greiðir launa- kostnað) við 4. bekkinn, þannig að tveggja ára framhaldsnám í stað eins bekkjar myndi að öllu óbreyttu leggja þeim aukinn kostnað á herðar. Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri sagði að það væri ákveðinn vilji menntamálaráðuneytisins, að fjárhagsbyrði sveitarfélaga yrði ekki aukin frá því sem nú væri, að óbreyttri tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga og tók fram, að nefnd sú, sem óskað yrði eftir að sveitarfélögin tilnefndu þrjá fulltrúa í á móti þremur full- Framhald á bls. 25 28% í Reykjavík, á Reykjanesi er hún 37%, á Vesturlandi 33,3%, á Vestfjörðum 43,8%, á Norður- landi vestra 36,2%, á Norðurlandi eystra 34,2%, á Austurlandi 41,4% og á Suðurlandi 34,2%. Meðaltekjur sveitarfélaganna af hverjum íbúa af þessum þremur tekjustofnum hafa hækkað milli áranna í Reykjavík um 28%, á Reykjanesi um 33%, á Vesturlandi um 31%, á Vest- fjörðum um 43%, á Norðurlandi vestra um 36%, á Norðurlandi eystra um 32%, á Austurlandi um 40% og á Suðurlandi um 32%. Ef meðaltalstekjur af íbúa, sem yfir allt landið er 31%, er sett 100, eru tekjurnar í Reykjavik 114 árið 1976, en voru 1975 117. Á Reykjanesi eru þær árið 1976 99, en voru 1975 98. Á Vesturlandi voru tekjurnar 1976 84, en árið þar áður 83. Á Vestfjörðum voru tekjurnar 93 árið 1976, en árið áður 85. Á Norðurlandi vestra voru tekjurnar 1976 77, en árið áður 74. Á Norðurlandi eystra voru tekjurnar 91 árið 1976, en árið áður 90. Á Austurlandi voru tekjurnar 85 árið 1976, en árið áður 85. Á Suðurlandi voru tekj- urnar 90 árið 1976, en árið áður 89.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.