Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUg 27. MAl 1977
3
Legg heiður
minnaðveði...
-segir form. Apótekarafélags ísl.
FORMAÐUR Apótekarafélags í té lyf án lyfseðils. Eg álít að
Islands, Matthías Ingibergsson,
lyfsali i Kópavogsapóteki, kom
að máli við Morgunblaðið í gær
vegna viðtals við eiturlyfja-
neytanda, sem birtist i blaðinu
s.l. miðvikudag. Þar var m.a.
sagt að apótekari hefði látið
umræddum eiturlyfjaneytanda
í té lyf. Svo og að apótekari
þessi hafi neytt morfins s.l. 30
ár.
Umsögn formanns
Apótekarafélagsins um þessi
ummæli var m.a.: „Hér kemur
fram gagnrýni á mjög fámenna
stétt manna á Íslandi, en alls
eru starfandi 33 apótekarar á
landinu og með blaðaskrifum
sem þessum liggja þeir allir
undir grun. Ummæli eiturlyfja-
neytandans um að einn apótek-
ari hafi neytt norfíns i 30 ár
þrengja enn þennan umrædda
hóp. En ég legg heiður minn á
veði við því að enginn islenzkur
apótekari hefur neytt morfíns í
30 ár,‘‘ sagði Matthias Ingi-
bergsson.
,,Ég vil taka það fram, að ég
lit ekki á eiturlyfjaneytendur
sem afbrotamenn, heldur þá
sem selja eða láta neytendum
lyfin i té. Slikir sölumenn
stofna ekki aðeins heilsu neyt-
enda í voða, heldur og stuðla
þeir aö stórfelldum skaða í sam-
bandi við það tjón, sem neyt-
endur vimugjafa geta valdið.
Engin refsing er nógu hörð
fyrir þá, sem selja fíkniefni. Eg
hef fulla samúð með þessum
eiturlyfjaneytanda, sem Mbl.
ræðir við, svo og öllum þeim,
sem hafa ánetjazt vímugjöfum.
Hin síðari ár hafa reglur um
aðgát á afhendingu og geymslu
lyfja verið stórhertar, það mik-
ið að i engu Evrópulandi eru
strangari reglur varðandi lyfja-
sölu og geymslu en einmitt á
íslandi. Lyfiö preludin, sem tal-
að er um í umræddri grein,
hefur t.d. verið bannað á ísl.
markaði í mörg ár.
Þá get ég einnig lagt heiður
minn að veði við þvi að enginn
islenzkur lyfsali selur eða lætur
Steypa
ar um
VKRÐLAGSSKRIFSTOFAN
hefur heimilað hækkun á steypu
án sements um 20%, sem þýðir
um 8—9% hækkun á steypu frá
steypustöðvunum. Sú hækkun
hefur i för með sér, að rúmmetr-
inn af steyputegundinni S—160
hækkar úr kr. 9.834 í kr. 10.764 en
önnur algeng tegund, S—200,
hækkar úr kr. 10.698 í 11.628, og
mun láta nærri að kostnaður við
Nauðgunarmál
BÆJARFÖGETAEMBÆTTIÐ i
Kópavogi hefur haft til rann-
sóknar nauðgunarmál, sem upp
kom um síðustu helgi. Liggja nú
fyrir játningar í málinu. Mála-
vextir voru þeir, að ungur maður
brauzt inn í íbúð í Kópavogi að-
fararnótt s.l. laugardags. I íbúð-
inni var kona og réðst maðurinn
að henni og kom fram vilja sinum
gagnvart henni. Að þvi búnu
hafði hann I hótunum og sleit m.a.
sima úr sambandi. Konan kærði
atburðinn strax. Hafðist uppi á
manninum og li :gur nú fyrir játn-
ing hans.
árásir á apótekara sem þessi
þjóni þeim tilgangi m.a. að
hylma yfir smygl á fikniefnum
til landsins.
Amfetamínpiilur eru alls
ekki afhentar nema gegn sér-
stökum skilríkjum það sama
gildir um valium, meprobamat
og álíka lyf. Það hefur orðið
gjörbreyting á reglum afhend-
ingu þessara lyfja með stór-
hertu eftirliti. Apótekari getur
ekki fengið neytt lyf nema það
sé skrásett hjá heildsala. Lyf-
salanum er einnig skylt að
halda skrá yfir þessi lyf og
leggja fram lyfseðla fyrir þeim.
Þeir einu, sem eru hugsan-
lega i þeirri aðstöðu geta afhent
lyf án fyrrgreindra skilyrða,
eru héraðslæknar, sem hafa
lyfjasölu undir höndum,
sjúkrahúsin eða lyfjaheild-
sölurnar, en allir þessi aðilar
eru stranglega áminntir um að
verja lyfjabirgðir sínar. Svo ég
taki dæmi, að þá var þjófa-
aðvörunarkerfi komið á i Kópa-
vogsapóteki fyrir einu og hálfu
ári og er það kerfi í beinum
tengslum við lögregluvarðstöð-
ina í Kópavogi. Rétt eftir að því
kerfi var komið í gang, var brot-
izt inn í apótekið og voru
þjófarnir handsamaðir um leið.
Þar voru „sérfræðingar" að
verki, ef tekið er mið af þeim
lyfjum, sem þeir reyndu að
stela — en það var helzt val-
íum. Áður en þjófaaðvörunar-
kerfinu var komið á var brotizt
inn að meðaltali tvisvar á ári og
minnist ég þess aldrei að stolið
hafi verið megadoni eða mor-
fíni.
Það er galli á íslenzku lög-
gæzlukerfi, að mínu mati, að
óhemju fé er lagt í fyrirbyggj-
andi aðgerðir í sambandi við
ólöglegt lyfjasmygl, meðan ekki
er varið krónu í að verja hinar
löglegu birgðastöðvar eins og
apótekin.
Þá vona ég að lesendur hafi
ekki tekið hinn ógæfusama
mann sem viðtalið var við, of
bókstaflega, því órökstudd orð
leysa engan vanda.
hækk-
8-9%
steypu f meðalstórt einbýlishús
hækki um 130 þúsund krónur.
Verð á steypu hefur ekki hækkað
frá þvf I aprfl á sl. ári.
Hjá iðnaðarráðuneytinu liggur
fyrir beiðni frá sementverksmiðj-
unni um að fá heimild til að
hækka sement um 15% en sú
beiðni hefur enn ekki hlotið af-
greiðslu. Ef hún nær hins vegar
öll fram að ganga mun láta nærri,
að steypukostnaður við meðal-
stórt einbýlishús hækki um annað
eins og vegna hækkunarinnar til
sementverksmiðjunnar.
VR hefur boð-
að verkf aU
VERZLUNARMANNAFÉLAG
Reykjavíkur hefur boðað verkfall
föstudaginn 3. júní. Verkfallið er
boðað frá miðnættj aðfararnótt
föstudagsins til sama tima aðfar-
arnótt laugardagsins. Verzlunar-
ráði tslands barst i gær bréf um
þetta efni.
ÍRSKA hútfbátnum Brendan mitfeði vel f fyrrinótt, en þann sólarhring komst béturinn 80 milna leitf og er þa8
lengsta leitf é einum degi sftfan lagt var upp fré íslandi 10. maf s.l. Metffylgjandi kort sýnir leiS Brendan fré 10.
maf og þar til f gær 26. maf, en krossarnir sýna statfsetningu Brendans kl. 7 a8 morgni merktra ménatfardaga.
í gærmorgun var Brendan þvf staddur um 75 sjómflur austsutfaustur af veSurathugunarstötfinni Tingimanut
etfa 1 70 sjómflur fré stöifinni Prins Christian é sutfurodda Grœnlands. Brendan er nú kominn é fsslótfir og mé
búast vitfatf siglingin næstu daga vertli innan um fsjaka sem dóla é þessum slóðum vi8 Grænland.
^ sem
tryggir
beztu
lagæðin
og fær þannig nákvæmari og
áreiðanlegri litauppbyggingu.
hefur einnig
fundið upp nýtt
phosfor lag
á skerminn. sem
hindrar að litir
renni saman, sem er stórkostle
Hljómdeild
Simi frá skiptiborði 281S5
IK&!i
í1 iiiiian