Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAl 1977 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku mAm SUNNUD4GUR /MÞNUD4GUR 29. maf Hvftasunnudagur 8.50 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson hiskup flytur ritningarorð og bcn. 9.00 Morguntðnleikar. (10.10 Veðurfregnir). a Ballettsvfta nr. 1 eftir Gluck f hljómsveitarbúningi Felixar Mottls. Hartford sin- fónfuhljómsveitin leikur; Fritz Mahler stj. b. Klarfnettukonsert nr. 2 f Es-dúr op. 74 eftir Weber. Benny Goodman og Sinfónfu- hljómsveitin f Chicago leika; Jean Martinon stj. c. Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Schumann. Dinu Lipatti og Suisse Romande hljómsveitin leika; Ernest Ansermet stj. d. Sinfónfa nr. 5 f c-moll op. 67 eftir Beethoven. Columbfuhljómsveitin leik- ur; Bruno Walter stj. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Prestur: Séra II jalti Guö- mundsson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.15 Leikrit: „Orðið'* eftir Kaj Munk Áður útv. 1958. Þýðandi: Sigurjón Guðjóns- son. Leikstjóri: Lárus Páls- son. Persónurog leikendur: Mikkel Borgen / Valur Gísla- son Mikkel / Helgi Skúlason, Andrés / Klemenz Jónsson, Jóhannes / Lárus Pálsson, Inga / Herdfs Þorvaldsdóttir, Pétur / Jón Aðils, Prestur / Brynjólfur Jóhannesson, Lcknir / Haraldur Björns- son. Aðrir leikendur: Halla Hauksdóttir, Anna Guðmundsdóttir. Kristbjörg Kjeld og Arndfr Björnsdótt- ir. 15.00 Óperukynning: „Gcsin frá Kairó" eftir Wolfgang Amadeus Mozart Guðmundur Jónsson kynnir drög að óperunni. Ilse Hollweg, Ernst-Gerold Schramm, Paul Medina o.fl. syngja. Kammersveitin f Miinchen leikur með; Gúnther Weissenborn stjðrn- ar. 16.00 „Sjöstrengjaljóð" eftir Jón Ásgeirsson Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 tslenzk einsöngslög Elfn Sigurvinsdóttlr syngur; Guðrún Kristinsdðttir leikur á pfanó. 17.00 Dagskrárstjóri f klukku- stund Helgi Scmundsson rcður dagskránni. 18.00 Miðaftanstónleikar a. Planósónata op. 3 eftir Arna Björnsson. Gfsli Magnússon leikur. b. Trfó fyrir óbó, klarfnettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. c. Trfó f a-moll fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Svein- björn Sveinbjörns. Rut Ingólfsdóttir, Páll’ Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Lffið er ferðalag Guðrún Guðlaugsdóttir talar við Guðmundu Elfasdóttur söngkonu. 19.55 Lúðrar gjalla Lúðrasveit Reykjavfkur leikur f útvarpssal; llanns P. Franzson stj. Einleikarar: Lárus Sveinsson, Kristján Jónsson og Átli Guðlaugsson. 20.20 „Mesta mein aldar- innar" Sfðasti þáttur Jónasar Jónas- sonar um áfengismál með þessu heiti og sá fjórði, sem hljóðritaður var f Banda- rfkjunum. 20.55 Frá samsöng karlakórs- ins Fóstbræðra f Áustur- bæjarbfói 22. f.m. Söngstjóri: Jónas Ingi- mundarson. Einsöngvarar: Svala Nielsen, Sigurður Björnsson, Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirs- son. Pfanóleikari: Lára Rafnsdóttir. Á söngskrá eru m.a. lög eftir Sigfús Einarsson, Jónas Ingi- mundarson, Arna Thor- steinsson, Sfbelfus, Fougstedt, Palmgren. Járnefelt. Bortnianský og Verdi. 21.45 „Þfn miskunn, ó Guð, er sem himinninn há“ Niels Aage Barfoed skráði frásögn um tildrög til þessa sálms eftir danska skáldið Ingemann. Olga Sigurðar- dóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 30. maf Ánnar dagur hvftasunnu 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bcn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er f sfmanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Djúpavogi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. „Fierrabras**, forleikur eftir Franz Schubert. Fflharmonfusveit Vfnarborg- ar leikur: Istvan Kertesz stj. b. Fiðlukonsert f e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Josef Suk og Tékkneska ffi- harmonfusveitin leika; Karel Áncerl stj. 11.00 Messa f Seyðisfjarðar- kirkju (Hljóðr. 15. þ.m.) Prestur: Séra Jakob Agúst Hjálmarsson. Organleikari: Gylfi Gunnars- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Fundizt hafa hræður við Fýrisá** Dagskrá um Uppsalaháskóla fimm hundruð ára. Sigurgeir Steingrfmsson lektor tók saman og flytur ásamt Gunnari Stefánssyni. 15.00 Fleiri fágætar plötur Svavar Gests tekur saman annan þátt f tali og tónum f tilefni af aldarafmæli hljóð- ritunar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.30 „Ápaspil**, barnasöng- leikur eftir Þorkel Sigur- björnsson Júlfana Kjartansdóttir, Sig- rfður Pálmadóttir, Kristinn Hallsson, Árni Árnason, kór úr Barnamúsikskóla Reykja- vfkur og hljóðfcraleikarar flytja undir stjórn höfundar; Baldvin Halldórsson hafði leikstjórn með höndum. 16.55 „Hin gömlu kynni“ Valborg Bentsdóttir stjórnar þættinum, hinum sfðasta á þessu vori. 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði** eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (9). 18.00 Stundarkorn með Evelyn Barbirolli og Völdu Aveling, sem leika tónlist frá 18. og 20. öld á óbó og sembal. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Á ég að gcta bróður míns?“ Fyrsti þáttur um mannrétt- indamál. Sigurður Magnús- son flytur ínngangserindi. Umsjónarmaður: Ingi Karl Jóhannesson. 19.55 öperutónlist a. Parfsarhljómsveitin leikur „Carmen-svftu** eftir George Bizet; Daniel Barenboim stj. b. Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta eftir Giuseppe Verdi og Giacomo Puccini. Nýja fflharmonfu- sveitin í Lundúnum leikur með; Nello Santi stj. 20.40 Tveir til Grfmseyjar og Bangsi með Hoskuldur Skagfjörð segir frá ferð sinni f fyrrasumar. 1.10 Einleikur á orgel: Hans Gebhard prófessor frá Þýzkalandi ieikur í kirkju Ffladelffusafnaðar- ins f Reykjavfk 20. febr. f vetur. a. „Sjá, morgunstjarnan blik- ar blfð“, kóralfantasfa eftir Bach. b. „Heilagur Franz prédikar fyrir fuglunum" eftir Liszt. c. Fantasfa f f-moll (K618) eftir Mozart. 21.40 „Kvöld“, smásaga eftir Ray Bradbury Ásmundur Jónsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir leik- kona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 31. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleíkfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Lárus llalldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason byrj- ar að lesa. „Æskuminningar smala- drengs" eftir Árna Ölafsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveitin f Ösló leikur Karnival f Parfs op. 9 eftir Johan Svendsen; öivin Fjeldstad stj. /Fflharmonfu- sveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 4 f f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjafkovský; Lorin Maazel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Nana'* eftir Emile Zola Karl tsfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Claudio Árrau leikur Pfanó- sónötu nr. 3 f f-moll op. 5 eftir Brahms. Ciinter Kehr, Wolfgang Bartels, Erich Sichermann, Bernard Braun- holz og Friedrich Herzbruch leika Strengjakvintett f E- dúr fyrir tvær fiðlur, lágfiðlu og tvcr knéfiðlur op. 13 nr. 5 eftir Boccherini. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Almenningur og tölvan Annað erindi eftir Mogens Bogman f þýðingu Hólmfrfð- ar Árnadóttur. Haraldur Ölafsson lektor les. 20.05 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 „Karfan f sefinu", kafli úr Aprentaðri skáldsögu eftir Hugrúnu Höfundur les. 21.25 „Öður til vorsins", tón- verk fyrir pfanó og hljóm- sveit op. 76 eftir Joachim Raff Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg leika; Richard Knapp stjórnar. 21.40 Tannlæknaþáttur: End- ing til endadægurs Þorgrfmur Jónsson lektor flytur sfðari hluta erindis sfns. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor í verum“ eftir Jón Rafnsson Stefán ögmundsson les (15). 22.40 Harmonikulög Harmonikukvartett Karls Grönstedts leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Gamli Ádam og frú Eva“. Mantan Moreland endursegir blblfusögur bandarfskra svertingja. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 1. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbcn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les framhald „Æskumlnninga smaladrengs" eftir Arna Ölafsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Walter Kraft leikur á orgel þrjá forleiki eftir Bach um sálmalagið „Gottes Sohn ist kommen" / Desoff-kórinn syngur Magnifikat nr. 4 eftir Palestrina; Paul Böpple stj. / Lionel Rogg leikur á orgel Fantasfu og fúgu f d-moll op. 135 eftir Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein og félagar f Guarnerikvartettinum leika Kvartett f Es-dúr fyrir pfanó, fiðlu. lágfiðlu og knefiðlu op. 87 eftir Antonfn Dvorák / Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarháskól- ans f Parfs leika „Kraká", konsertrondó fyrir pfanó og hljómsveit op. 14 eftir Fredéric Chopin: Stanislaw Skrowaczevskí stj. / Ffladelffuhljómsveitin leikur „Valse triste" eftir Jean Sibelfus; Eugene örmand.v stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola Karl lsfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (17). 15.00 Miðdegistónleikar Arthur (árumiaux og Dinorah Varsi leika Kallöðu og Pólenesu fyrir fiðlu og pfanó op. 38 eftir Henri Vieuxtemps. Braeha Eden og Alexander Tamir leika Fantasfu fyrir tvö pfanó op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir Francis Poulenc. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn II: lldór Gunnarsson kynnir 17.30 Litli harnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um hann. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 llvað bfður vangefinna barna. þegar þau komast á skólaskyldualdur? Um- sjónarmenn þáttarins: Gfsli Helgason og Sigurður Hall- grfmsson. 20.00 Einsöngvarakvartettinn syngur lög við Ijóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar. ölafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Páskaleyfi á Snæfellsnesi Hallgrfmur Jónasson rithöf- undur flytur fyrsta frásögu- þátt sinn. b. „Beztu sálma býður mér“ Annar þáttur Játvarðs Jökuls Júlfussonar um kerskni- vfsur. Ágúst Vigfússon les. c. Þetta hefur allt blessast Árni Helgason f Stykkis- hólmi talar við Ásgrfm Þor- grfmsson frá Borg f Mikla- holtshreppi. d. „Sálin hans Jóns rnfns" Ingibjörg Þorbergs syngur eigið lag við Ijóð Davfðs Stefánssonar frá Fagraskógi. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (26). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson Stefán Ögmundsson les (16). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIMÁ1TUDKGUR 2. júnf 7.00 Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason heldur áfram að lesa .Æskuminningar smaladrengs" eftir Árna Ölafs- son (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt log milli atriða. Við Sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar á ný við Ölaf Björnsson útgerðarmann f Keflavfk. Tónleikar 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier og Ernest Lush leika á selló og pfanó „Italska svítu" eftir Igor Stravinskf við stef eftir Pergolesi / Erik Saedén og Elfsabeth Söderström syngja söngva eftir Wilhelm Peterson- Berger við Ijóð eftir Erik Áxel Karlfeldt, Sig Westerberg leik- ur á pfanó / Sinfónfuhljðm- sveit Lundúna leikur Gymnó- pedfur nr. I og 2 eftir Erik Satle f hljómsveitarbúningi Dehussys og „Blómaklukkuna" eftir Jean Francaix; Ándré Previn stjórnar. Einleikari á óbó: John de Lancie. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Nana“ eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmónfusveit Berlfnar leikur Forleik op. 124 eftir Beethoven; Herbert von Karajan stjórnar. Alan Loveday og St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leika Fiðlukonsert I G-dúr (K216) eftir Mozart; Neville Marriner stjórnar. Sinfónuhijómsveitin f Cleveland leikur Sinfónfu nr. 96 I D-dúr eftir Haydn; George Szell stjórnar. 16.00Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagiðmitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf áar aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Gestur Guðfinnsson skáld talar um Esju. 20.05 Einsöngur f útvarpssal: Hreinn Lfndal syngur Pfanóleikari: Ölafur Vignir Albertsson. 20.30 Leikrit: „Raddir f tóminu" eftir Ferenc Karinthy Þýðandi: Eiður Guðnason Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Stúlka / Helga Jónsdóttir, Karlmannsrödd / Erlingur Gfslason, Mjúkmáll / Lárus Ingólfsson, Gömul kona / Þóra Borg, Slepjurödd / Þor- grfmur Einarsson, Sfma- vörður / Geirlaug Þorvalds- dóttir, Loðmæltur* / Pétur Einarsson, Gömul rödd / Valdemar Helgason, Kven- rödd / Sigrfður Eyþórsdóttir, Kona / Sigrún Björnsdóttir, Þýzk rödd / Hilde Helgason, Barnsrödd / Jón Ragnarörn- ólfsson. 21.25 Kórsöngur: Samkór Sel- foss syngur f útvarpssal Söngstjóri: Dr. Hallgrfmur Helgason. 22.00 Fréttir. ' 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson Stefán Ögmundsson les (17). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 3. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les framhald „Æskuminninga smaladrengs" eftir Arna öl- afsson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Létt alþýðulög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Brussel-trfóið leikur Trfó f Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Lud- wig van Beethoven / Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu f G-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir Guillaume Lekeu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttír les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Moskvu leikur Sinfónfu nr. 3 f D-dúr op. 33 eftir Glazúnoff; Boris Khajkfn stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ur atvinnulffinu Magnús Magnússon og Vil- hjálmur Egilsson viðskipta- fræöingur sjá um þáttinn. 20.00 „Smámunir", hallett- músfk eftir Mozart St. Martin- in-the-Fields-hl jómsveitin leikur; Neville Marriner stj. 20.25 Tveirátali Valgeír Sígurðsson talar við Jóhannes Stefánsson frá Nes- kaupstað. 20.55 Einsöngur: Hollenzka söngkonan Elly Ámeling syngur á tónleikum Tón- listarfélagsins f Háskólabfói f sept. s.l. Dalton Baldwin leikur á pfanó. Sfðari hluti tónleikanna. 21.30 Utvarpssagan: .Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson Stefán ögmundsson les (18). 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna 23.30 Fréttir. Dagskrálok. L4UG4RD4GUR 4. júnf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les „Æskuminningar smala- drengs" eftir Árna Ölafsson (5). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Öskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Ágústa Björnsdóttir stjórnar tfman- um og kynnir einn af kaup- stöðum landsins, Garðabæ. Ingíbjörg Eyjólfsdóttir og Helga Guðmundsdóttir sáu um útvegun efnis f tfmann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um sfðdegis- þátt f tali og tónum. (inn f hann falla fþróttafréttir, al- mennar fréttir kl. 16.00 og veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist 17.30 Hugsum um það, — fimmtándi þáttur Andrea Þórðardóttir oli llelgason tala við Kagnar Guðmundsson forstöðumann Kvfabryggju um tengsl hæl- isins og dómsmálaráðuneyt- isins, svo og við Jón Thors deildarstjóra og Eirfk Tóm- asson aðstoðarmann dóms- málaráðherra. 18.00 Söngvar f léttum dúr Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Állt í grænum sjó Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssvni og Jör- urdi Guðmundssyni. Gestir ónefndir. 19.55 Átriði úr óperettunni „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehár Einsöngvarar flytja ásamt kór og hljómsveit Rfkisóper- unnar f vfn. Stjórnandi: Ro- bert Stolz. 20.45 .Jáeðanei" Endurtekinn þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar, hljóðritaður á Ákurevri fyrir 22 árum. Þar koma fram þrfr rfmsnillingar: Guðmundur Sigurðsson, Helgi Sæmunds- son og Karl tsfeld. 21.30 Hljómskálamúsfk frá út- varpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 29. maf 1977 hvftasunnudagur 17.00 Hvftasunnumessa í Bú- staðakirkju Prstur séra Ölafur Skúlason dómprófastur. Kór safnaðar- ins syngur. Söngstjóri og organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 18.00 Stundinokkar 19.05 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. 11 lé 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkvnning 20.20 Magnificat eftir J.S. Bach. Pólýfónkórinn. kammer- hljómsveit og einsöngvarar flytja. Stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson. 20.55 Húshændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur Heimboð Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Áuðnir og óhvggðir Bresk fræðslumynd Himalaja Náttúrufræðingurinn Ánt- hony Smith ferðast fótgang- andi uni IIimalajafjöll og kynnir sér náttúrufar og mannlff. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.15 JaneEyre. Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1944, byggð á sögu eftir Charlotte Bronté. Áðalhlut- verk Joan Fontaine, örson Welles. Jane Eyre er munaðarlaus. Barn að aldri dvelst hún á heimili móðurbróður sfns, en þaðan fer hún á munaðar- leysingjaskðla og er þar f 10 ár. Sfðan gerist hún barn- fóstra á heimili hins dular- fulla Rochesters. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. mAm Þýðandi Eiður Guðnason. 22.50 Dagskrárlok. A1IDMIKUDKGUR I. júnf 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Onedin-skipafélagið (L) Breskur myndaflokkur. 2. þátlur. Kaldir vindar næða Efni fvrsta þáttar: Skip f eigu Frazers. keppi- nautar James Onedins, springur f loft upp á Merse.v- fljóti. James og Baines skip- stjóri eru nærstaddir, en James hannar að nokkuð sé gert til að bjarga mönnun- um, enda telur hann, að það sé tilgangslaust. Einn kemst þó af og ber vitni við sjó- prófin. James er sýknaður af öllum ákærum. Hann á þó við margvfslegt mótlæti að strfða. Verst finnst honum, að Elfsabetu kystur hans tekst að ná undir sig olfu- flutningum milli Amerfku og Evrópu, og James óttast að hún verði honum þung f skauti, þegar hún tekur við skipafélagi Frazers f fyll- ingu tfmans. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.20 Gftartónlist (L) John Wílliams leikur lög frá þessari öld. Þýðandi Jón Skaptason. 21.45 Heittrúaður hermaður Bresk heimildamynd um Mo'Ammar Gadhafi, þjóðar- leiðtoga norður-afrfska rfkisins Lfbýu. A undan- förnum árum hefur Llbýa oft verið f fréttum og landið hefur oft þótt vera griða- staður flugræningja og hvers kyns hryðjuverka- manna. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok. A1M4UD4GUR FOSTUDKGUR 30. maf 1977 annar f hvftasunnu 20.00 Fréttir og veður 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.30 Ábba (L) Stundarkorn með scnsku hljómsveitinni Ábba, sem öðlaðist heimsfrægð árið 1974, er hún sigraði f söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þýðandi Öskar Ingimarsson: (Nordvision — Scnska sjón- varpið) 21.25 Blóðrautt sólarlag Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpsins sumarið 1976. Frumsýning. Handrit og leikstjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlut- verk: Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason og Rúrik Haraldsson. Kvikmyndun Sigurliði Guð- mundsson og Baldur Hrafn- kell Jónsson. Hljóðupptaka Oddur Gústafsson og Marfnó Ölafsson. Klipping Ragn- heiður Valdimarsdóttir. Förðun Ragna Fossberg. Búningar Arný Guðmunds- dóttir. Leikmunir Gunnlaugur Jón- asson. Smfði Sigvaldi Eggertsson. Leikmynd Björn Björnsson Tónlist Gunnar Þórðarson. Upptaka á tónlist Jónas R. Jónsson og Tony Cook. Áðstoð við upptöku Elsa F. Eðvarðsdóttir. Stjórn Uþptöku Egill Eð- varðsson. 22.35 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 23.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 31. maf 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.30 Rfkið f rfkinu 5. þáttur. Er áfengissýkin ólæknandi? Fjallað er um ókíkar aðferð- ir við meðferð drykkju- sjúkra, fra*ðslu og áhrif al- menningsálitsins. Kynnt er starfsemi nýja vistheimilisins að Vffiisstöð- um og samhjálparheimilis hvftasunnumanna f Hlað- gerðarkoti. Einnig er litið á hvaða lærdóm megi draga af starfi Freeport- sjúkrahússins f New York. Umsjónarmenn Einar Karl llaraldsson og örn Harðar- son. 21.00 Ellery Queen Bandarfskur sakamála- myndaflokkur Harðsvfraður sölumaður Þýðandi Ingi Karl Jóhannev son. 21.50 Dagur með Carter for- sela Menn frá bandarfsku sjón- varpsstöðinni NBC fylgdust með Jimmy Carter Banda- rfkjaforseta og störfum hans heilan dag. 3. Júnf 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 „Með bláa grön og klaufalega fætur...“ Kvikmyndun örn Harðar- son. Umsjón Eiður Guðnason. Aður á dagskrá vorið 1970. 20.45 Innlendur umræðuþátt- ur 21.35 Það má opna allar dyr (Háll alla dörrar öppna) Scnsk gamanmynd frá ár- inu 1973. Leikstjóri og höfundur handrits Per-Arne Ehlin. Áðalhlutverk Börje Áhlstedt og Kisa Magnuv son. Steve er ungur og kvenholl- ur lásasmiður. Hann á sæg af vinkonum, og á erfitt með að gera upp á milli þeirra, en einn góðan veðurdag kynnist hann Lottu og verð- ur þá fyrst alvarlega ást- fanglnn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.10 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 4. Júnf1977 18.00 Iþróttir II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferð og flugi (L) Breskur gamanmyndaflokk- ur. Með hjartað á réttum stað. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Herra Rossi og öskars- verðlaunin Stutt, ftölsk teíknimynd. 21.05 Auðnir og óbvggðir Mato Grosso Mato Grosso nefnist vfðáttu- mlkið svæði f Brasilfu. Það er vaxið þéttum frumskógi, og dýralff þar er afar fjöl- skrúðugt. Nú er liafin eyðing skógar- ins, svo að þarna sé hægt að stunda nautgriparækt f stór- um stfl, og dýrin sem þarna voru fyrir, tortfmast flest. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.35 Fjölskyldulff (Family Life) Bresk bfómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Kenneth Loach. Aðalhlutverk: Sandi Ratcliff. Rill Dean og (irace (!ave. Janice, 19 ára gömul stúlka. segir foreldrum sfnum, að hún sé þunguð, og þau krefj- ast þess að hún láti eyða fóstrinu. Tim vinur hennar segir henni, að hún verði að flvtjast að heiman til að losna undan áhrifavaldi for- eldra sinna. Mynd þessi var sýnd f llafn- arbfói 1975, og er hún sýnd f sjónvarpi með fslenskum textum kvikmvndahússins. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.