Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAl 1977 ÆbÍLALEIGAN Í51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gnmm 24460 • 28810 Hótel- og flugvallsþjónusta. LOFTLEIDIR r 2 1190 2 1188 BlLALEIGA JÓNASAR Ármúla 28 — Sími 81315 Fa jj nn.M.r u. i \ 'AIAU 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 FEROA.MIOST0OIN HÓPFERÐABÍLAR HÓPFERÐA MIÐSTÖÐIfí/ SUÐURL A NDSBRA U T 6 SÍMI-82625 Ný kjóla- sending í stærðum 36 til 50. Gott verð. Opið laugardaga 10—12. Dragtin, Klapparstíg 37 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU UUASINíiA- SIMINN KK: 22480 Útvarp Reykjavlk FOSTUDAGUR 27. maí SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbam kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ágústa Björnsdóttir heldur áfram að lesa „Dýrin á Snælandi" eftir Halldór Pétursson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Létt alþýðulög kl. 10.25. Morgunlónleikar kl. 11.00: Kammerhljómsveitin í Amsterdam leikur Svflu í fís- moll fyrir strengjasveit og f.vlgirödd eftir Telemann; André Rieu stj. / Jacques Chambon og kammersveit Jean-Francois Paillards leika Inngang, stef og tii- brigði fyrir óbó og hljóm- sveit op. 102 eftir llummel / St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur Concerto Grosso op. 6 nr. 1 eftir Corelli; Neville Marriner stj. /Kammerhljómsveitin f Stuttgart leikur Sinfónfu nr. 1 í Es-dúr op. 18 eftir Jóhann Christian Bach; Karl Munchinger stj. 14.30 Miðdegissagan: eftir Emile Zola „Nana“ Karl tsfeld þýddi. Krfstfn Magnús Guðbjartsdóttir les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Carl Taschke og Fflhar- moníusveitin f Leipzig leika ballettþátt fyrir fiðlu og hljómsveit op. 100 eftir 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. FÖSTUDAGUK 27. maf 20.00 Fréttir og vedur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leíkararnir <L) Gestur leikbrúðanna i þess- um þætti er söngkonan Ethel Merman. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Rlkið f rfkinu 4. þáttur.Aðhlynning drykkjusjúkra Farið er f heimsókn að Vfði- nesi og fylgst með starf- seminni þar, og rætt er um leiðir til að bæta að- hlynningu drykkjusjúk- linga. Umsjónarmenn Einar Karl Haraldsson og Örn Harðar- son. 2Í.25 Börn leikhússins (Les enfants du paradis) Frönsk bfómynd frá árinu 1944. Fyrri hluti. Leikstjóri: Marcel Carné Höfundur handrits: Jacques Prévert. Aðalhlutverk: Arletty, Jean-Louis Barrault, Pierre Brasseur og Marcel Herrand. Sögusvíðið er Parfsarborg árið 1*40. Hinn frægi lát- bragðsleikari Baptiste Deburau ann hugástum óþekktri leikkonu, Garance að nafni. Vegna feimni sinn- ar lætur Baptiste tækifærið til að vinna hug Garance ganga sér úr greipum, og hún gerist ástkona hins fræga leikara Frédéricks le Maitre. Greifinn af Mont- raux kemur til leikhússins, þar sem leikararnfr þrfr starfa, kynnir sig fyrir Garance og býður henni vernd sfna, en hún hafnar boðinu. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardags- kvöldið 28. maf kl. 21.50. Ástæða er til að vekja sér- staka athygli á þessari kvik- mynd, sem talin er eitt fremsta öndvegisverk franskrar kvikmyndaiistar, og hefur hún farið sigurför vfða um lönd. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. 23.00 Dagskrárlok. Bériot; Herbert Kegel stj. Peter Katin og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 I b-moll op. 23 eftir Tsjafkovský; Edric Kundellstj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ 19.35 Að yrkja garðjnn sinn Jón II. Björnsson garðarki- tekt flytur þriðja og sfðasta erindi sitt um gróður og skipulag f görðum. 20.00 Sögusinfónían op. 26 eft- ir Jón Leifs Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jussi Jalas stjórnar. 20.45 Leiklistarþáttur í umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Píanótónleikar Guiomar Novaes leikur „Fið- rildi“ op. 2 eftir Robert Schumann. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Björnsson Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les (24). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Óskar Halldörsson sér um þáttinn. 22.50 Áfangar , Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarpsmyndin í kvöld: SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld frönsku bíómynd- ina Börn leikhússins eða Les enfants du paradis eins og hún heitir á frummálinu, en bein þýðing er þó Paradísar- börn. Er mynd þessi talin eitt fremsta verk franskrar kvikmyndalist- ar, en myndinni hefur hvarvetna verið vel tek- ið. Myndin er gerð árið 1944. Með aðalhlutverk fara Arletty, Jean-Louis Barrault, Pierre Brasseur og Marcei Herrand. Á myndinni má sjá (f.v.) Fabien Loris Arletty og Jean Louis Barrault. Leikstjóri myndarinnar, sem gerð var á þeim tíma sem Eitt mesta verk franskrar kvik- mynda- gerðar Þjóðverjar sátu um Frakkland, er Marcel Carne. Fæddist hann 1909 i París. 1 fyrstu starfaði hann sem blaðamaður og kvik- myndagagnrýnandi, en hóf síðan stjórnun á gerð aug- lýsingakvikmynda. Fyrsta stór- myndin sem hann stjórnaði var framleidd 1936, en handrit þeirrar myndar skrifaði einmitt Jacques Prévert sem einnig er höfundur handrits myndarinn- ar i kvöld. Carne og Prévert störfuðu lengi saman. Hátindur samvinnu þeirra er mynd kvöldsins. Næsta mynd þeirra, Les Portes de la Nuit (’46) þótti mistakast mjög, og lauk þar með samvinnu Carne og Prévert. Börn leikhússins þykir á margan hátt táknræn fyrir 19. aldar París, en viðfangsefnið ef til vill tekið of nálægt óraun- veruleikanum. Engu að síður þykir myndin eitt mesta verk franskrar kvikmyndalistar. Ljódaþáttur í útvarpi kl. 22.15: „Hálfgerður óskaljóðaþáttur 99 Á dagskrá útvarps f kvöld kl. 22.15 er Ijóðaþáttur í umsjá Óskars Ilalldórssonar lektors. Til að fræðast um þáttinn hafði Mbl. samband við Óskar. Um efni þáttarins mæltist honum svo: „Það verður ekkert sér- stakt þema i þessum þætti. Þar sem þetta er siðasti þátturinn sem við Njörður sjáum um að sinni, þá mun ég sinna ýmsum óskum sem hafa borist í vetur en þessar óskir hafa verið óvenju margar og fjölbreytileg- ar. Lengsta ljóðió sem flutt verður er Karl faðir minn eftir Jóhannes úr Kötlum, og mun hann lesa það sjálfur. Margar óskir hafa borist um að lesin Óskar Halldórsson. yrðu ljóð Jóhannesar. Eru það óskir um löng kvæði eins og Brúna höndin og Stjörnufákur- inn. Til að koma að einhverju leyti til móts við þessar óskir mun Jóhannes lesa sjálfur eitt þessara löngu ljóða. Þá mun Vilborg Dagbjartsdóttir lesa ljóð sem hún hefur sjálf samió. Er það m.a. ljóð sem óskað var eftir, en ejnnig bað ég hana um að lesa fleiri eigin ljóð. önnur ljóð sem lesin verða eru m.a. eftir Hannes Pétursson, Ólaf Jóh. Sigurðsson, Guðmund Böðvarsson, o.fl. Lesarar auk mín Jóhannesar og Vilborgar verða þeir Þorsteinn Ö. Stephensen og Andrés Björns- son.“ Aðspurður sagði Óskar hug- myndir vera á lofti um fram- hald þessara þátta næsta vetur, en engar ákvarðanir hefðu þó enn verið teknar í þvi sam- bandi. „Undirtektir fólks hafa þó verið óvenju góðar, sérstak- lega utan af landsbyggðinni, og á því svona þáttur vel rétt á sér. Þá verður kannski hægt að sinna meir þeim óskum sem borist hafa, en þátturinn er hálfgerður óskaljóðaþáttur þótt ekki hafi reynst unnt að sinna öllum þeim óskum sem borist hafa,“ sagði Óskar að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.