Morgunblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1977
7
r
Að ná meiru út
úr vinnunni og
tímanum
Þjóðviljinn segir í
leiðara í gær:
„Engu að sfður er
reynslan af yfirvinnu-
banninu ákaflega lær-
dómsrfk. Hún leiðir
m.a. í ljós, að mjög víða
f fslenzku atvinnulífi
væri i rauninni hægt að
afkasta jafnmiklu með
átta stunda vinnudegi
eins og gert hefur verið
á tfu vinnustundum eða
fleirum. Þetta sýnir að
án verulegra nýrra út-
gjalda fyrir atvinnu-
fyrirtækin væri mjög
vfða hægt að greiða
mönnum fyrir 40
stunda vinnuviku það
kaup, sem menn eru nú
50—60 stundir að vinna
fyrir... Það sem í raun-
inni er hægt án ósæmi-
legs vinnuálags að
Ijúka sömu verkum á 8
vinnustundum, sem
áður hafa tekið 10
vinnustundir, þar er
hægt að hækka kaupið
um 35% án þess að at-
vinnurekandinn eða
ríkisvaldið láti af hendi
eina einustu krónu.“
Lærdómar yfir-
vinnubannsins
Ekki er nokkur vafi á
þvf að sá lærdómur sem
þegar er fyrir hendi af
yfirvinnubanni ASÍ,
hefur fært heim sann-
inn um, að vfða má fá
sömu vinnuafköst á
færri vinnustundir með
betra skipulagi, vinnu-
stjórnun og tækni-
væðingu. Að þessu leyti
hefur yfirvinnubannið
tvfmælalaust haft góð
áhrif, þótt það hins
vegar hafi rýrt verð-
mætasköpun í
þjóðfélaginu, einkum
og sér f lagi í fiskiðnaði,
og hafi komið illa við
margan launamanninn,
sem reiknað hafði með
yfirvinnu og auka-
tekjum í fjárhags-
áætlun og fjárfestingu
sfns hcimilis. Yfir-
vinnubannið kann þvf
að leiða vanskil yfir
margan skilamanninn
— og naumast býr það í
haginn fyrir launafólk
sem undirbúningur að
hugsanlegu allsherjar-
verkfalli.
Segja má að þessi
leiðari Þjóðviljans sé á
ýmsan hátt fhugunar-
verður. Sumum kann að
vfsu að finnast að hann
jaðri við aðdróttanir
um almenn vinnusvik f
íslenzkum atvinnuveg-
um — en rangt er að
taka undir þá skil-
greiningu sem algilda
skýringu. Hins vegar
hlýtur reynslan af yfir-
vinnubanninu að hvetja
til breyttrar vinnu-
stjórnunar og hag-
ræðingar, sem kann að
leiða til þess að hægt
væri „að afkasta jafn
miklu með átta stunda
vinnudegi eins og gert
hefur verið á tíu vinnu-
stundum eða fleiri.“
Slík framleiðniaukning
f íslenzkum atvinnuveg-
um hlýtur að vera mjög
mikils virði, ef raunhæf
reynist, þótt hún auki
að sjálfsögðu ekki eftir-
spurn eftir vinnuafli.
Útgerð Alþýðu-
bandalagsins
1973—1975
Hér í stökum steinum
var f gær fjallað um tví-
skinnun Alþýðubanda-
lagsins f öllum grein-
um, eftir þvf, hvort það
ætti aðild að rfkisstjórn
eða sæti úti f kuldanum.
Þar var m.a. spurt,
hvers vegna Alþýðu-
bandalagsmeirihlutinn
f bæjarstjórn Neskaup-
staðar samþykkti ekki
hliðstæða kjaratillögu
og borgarstjórnarfull-
trúar Alþýðubandalags-
ins f Reykjavfk fluttu
fyrir skemmstu. Hæg
ættu þó að vera heima-
tökin. Þá var minnt á
frumkvæði Alþýðu-
bandalagsins i vinstri
stjórninni að afnámi
kaupgjaldsvfsitölu á
öndverðu ári 1974; að
hækkun söluskatts, að
gengislækkun o.fl.
„kaupskerðingar-
ákvörðunum“. Einnig
var minnt á, að Alþýðu-
bandalagið sat í tveim-
ur vinstri stjórnum inn-
an Nato og hið næsta
varnariiðinu. Þá var
rifjað upp að ráðherra
Alþýðubandalagsins,
sem fór með orku- og
iðnaðarmál, átti allt
frumkvæði að járn-
blendiverksmiðjunni f
Ilvalfirði, viðræðum við
Union Carbide og samn-
ingu frumvarps um það
mál, enda skipaði hann
raunar svokallaða „við-
ræðunefnd um orku-
frekan iðnað.“
Fleira hefði efalftið
mátt til tína, er sannaði
t vfskinnungshátt Al-
þýðubandalagsins. Þess
er t.d. vert að minnast
að allir þingmenn Al-
þýðubandalagsins, ráð-
herrar og óbreyttir,
samþykktu veiðiheim-
ildir til handa 139
brezkum togurum inn-
an fslenzkrar fiskveiði-
landhelgi árið 1973,
ekki innan 200 mflna
heldur 50 mílna, ekki
til stutts tfma heldur
2ja ára. Þessi Alþýðu-
bandalagsútgerð, ef svo
má að orði komast, er
enn eitt dæmið um orð
og efndir sama tæki-
færisflokksins; orð og
efndir, sem aldrei mæt-
ast, heldur eru andstæð-
ur, — og „þeim var ekki I
skapað nema skilja."
Fermingar
um
hvítasunnuna
Fermingarbörn f Ólafsvfkur-
kirkju, hvítasunnudag 1977.
Stúlkur.
Anna M. Gudmundsdóttir,
Stekkjarholti 3
Ágústa Finnbogadóttir,
Ólafsbraut 38,
Berglind Hallmarsdóttir,
Lindarholti 3,
BylgjaSjöfn Rlkharðsdóttir,
Sandholti 38
Eisa S. Bergmundsdóttir,
Mýrarholti 12.
Guðlaug B. Árnadóttir,
Ólafsbraut 8,
Guðrfður Þórðardóttir,
Skálholti 17,
Guðrún Birgisdóttir, Sandholti 26
Laufey Kristmundsdóttir,
Sandholti 21
Ólína B. Kristinsdóttir,
Lindarholti 6
Ragna Marteinsdóttir, Engihlíð 10
Selma Jónasdóttir, Brautarholti 18
SesseljaTómasdóttir, Hjarðartúni 12
Sigurlaug Egilsdóttir, Vallholtiíl
Svala Sigurgeirsdóttir, Hjarðartúni 7
Drengir:
Birgir Ingvason, Sandholti 22
Björn Ægir Hjörleifsson,
Miðbrekku 1,
Hlynur Vigfússon, Bæjartúni 9
Ingólfur Aðalsteinsson,
Vallholti 18
Jón Gunnar Gylfason Sandholti 28
Jón Þór Lúðvfksson, Ennisbraut 21
Magnús Rfharðsson, Sandholti 38
Ragnar Björnsson, Brúarholti 5
Ragnar M. Sigurðsson,
Grundarbraut 28
Sigurður Steinar Sigurðsson,
Holtahrún 6
Sigurgeir Sigurgeirsson,
Hjarðartúni 7
Stefán Smári Kristófersson,
Ennisbraut 27.
Fermingarbörn að Ingjaldshóli,
annan hvítasunnudag
Stúlkur:
Hafalda E. Kristinsdóttir,
Háarifi 9, Rifi
Hafdís Þorgilsdóttir, Háarifi 35, Rifi
Hafrún Guðmundsdóttir,
Snæfellsási 3, Helliss.
Harpa Björk Viðarsdóttir,
Bárðarási 19, Helliss.
Jófrfður S. Kristinsdóttir,
Háarifi 9, Rifi
LáraK. Albertsdóttir,
Naustabúð 13, Helliss.
Fálína K. Garðarsdóttir,
Bárðarási 15, Helliss.
Sigrfður Tryggvadóttir,
Munaðarhóli 21, Helliss.
Sigríður Viðarsdóttir,
Bárðarási 19, Heiliss.
Sigrún F. Eggertsdóttir,
Dyngjubúð 2, Helliss.
Sigrún S. Karlsdóttir, Gufuskálum
Sigrún G. Þorgilsdóttir,
Háarifi 35, Rifi
Theodóra B. Geirsdóttir,
Bárðarási 18. Helliss.
Drengir
Bjarni Valur Valtýsson,
Háarifí 47, Rifi
Bragi H. Sigurðsson,
Munaðarhóli 6 Helliss.
Eggert F!ll Helgason,
Skólabraut 2, Helliss.
Einar Ingason Naustabúð 19, Helliss.
Hans Bjarni Sigurbjörnsson, Selhól.
Heiðar Axelsson,
Munaðarhóli 9, Helliss.
Jóhann Jónsson
Keflavfkurgötu 3, Helliss.
Kristján S. Kristjánsson,
Eiðhúsum, Helliss.
Páll Andrésson, Naustabúð 18, Helliss.
Rögnvaldur Finnbogason,
Görðum, Helliss.
Sigurbjörn Marfusson,
Skólahraut 9, Helliss.
Svavar K. Sigurðsson,
Bárðarási 14, Helliss.
Sverrir Maríusson,
Skólahraut 9, Helliss.
Vigfús Birgisson, Bárðarási 18, Helliss.
Ferming í Borgarneskirkju,
hvltasunnudag 1977
Stúlkur:
AnnaGunnlaug Jónsdóttir,
Skallagrimsgötu 1,
Elín Guðjónsdóttir,
Þórðargötu 26,
Friðborg Helgadóttir, Borgarbraut 35,
Guðriður Inga Björnsdóttir,
Helgugötu 9.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Kjartansgötu 16,
Hjördis Edda Árnadóttir,
Þórólfsgötu 16,
íris IngaGrönfeldt,
Borgarbraut 25B,
Jóhanna Margrét Konráðsdóttir,
Kjartansgötu 5,
Jóna Dís Bragadóttir,
Sæunnargötu 2,
Oddný Þórunn Bragadóttir,
Skúlagötu 13,
Ragna Sólveig Eyjólfsdóttir,
Klettavik 13,
Ragnheiður Harpa Arnardóttir,
Gunnlaugsgötu 18,
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Þórunnargötu 15,
Sigriður Bjarnadóttir,
Þórólfsgötu 15,
Sigriður Lisa Geirsdóttir,
Kveldúlfsgötu 23,
Vigdis Guðrún Sigvaldadóttir,
Kveldúlfsgötu 3,
Drengir:
Arnar Már Gfslason
Þórunnargötu 5,
Gestur Már Sigurðsson,
Kveldúlfsgötu 14,
Gunnar Magnússon,
Borgarhraut 15.
Halldór Guðni Guðlaugsson.
Þorsteinsgötu 12,
Hreiðar Gunnarsson,
Berugötu 26,
Ingimundur Einarsson,
Kveldúlfsgötu 27,
Konráð Konráðsson,
Kjartansgötu 5,
Stefnir Þór Böðvarsson,
Kjartansgötu 27,
Sæmundur Jónsson,
Kveldúlfsgötu 11,
Þórarinn Sigurðsson,
Þorsteinsgötu 9,
Þorsteinn Þór Þorsteinsson,
Kjartansgötu 3.
Leirárkirkja. Ferming hvíta-
sunnudag 29. mai kl. 2 síðd.
Stúlkur
Áslaug Jónsdóttir, Melaleiti
Lára Matthildur Reynisdóttir,
Geldingaá,
Erna Sigurðardóttir,
Leirárskóla
Ragnhildur Sigurðardóttir,
Leirárskóla
Kolbrún Kjerúlf, Leirárskóla
Kristbjörg Kjerúlf, Leirárskóla
Kristfn Njálsdóttir,
Vestri-Leirárgörðum
Sæunn Njálsdóttir,
Vestri-Leirárgörðum
Drengir
Sigurgeir Þórðarson, Bakka
Sveinn Helgi Geirsson, Skipanesi.
Innra-Hólmskirkja.
Ferming annan hvftasunnudag
30. maí kl. 2 siðd.
Guðrún Björnsdóttir, Akraholti
JónaGuðrún Sigurgeirsdóttir,
Völlum
Hafdfs Sigursteinsdóttir,
Galtarvfk.
Sjá einnig fermingalista
bls. 13.