Morgunblaðið - 03.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JUNl 1977 /JSbílaleigan felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL grmm 24460 • 28810 Hótal- og llugvallaþjóousta Fa III l. t l.l ll. t v wiAit: 22*0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BlLALEIGA JÓNASAR Ármúla 28 — Sími 81315 Verksmidiu _ U tsala Álafoss Opid þridjudaga 14-19 fimmtudaga II —18 á útsoíunm: Flækjulopi llespulopi t Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur A ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU / o ><3> U(;lysi\<;\- SIMINN ER: 22480 Sjá dagskrá útvarps laugar- daginn 4. júní á bls. 17 Útvarp Reykjavík FOSTUDIkGUR 3. júnf MORGUNNINN________________ 7.00 Murgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les framhald „Æskuminninga smaladrengs“ eftir Árna Ól- afsson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Létt alþýðulög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Brussel-tríóið leikur Trfó f Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Lud- wig van Beethoven / Lhristian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Guillaume Lekeu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. SÍÐDEGIO__________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana“ eftir Emile Zola Karl ísfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit útvarps ins í Moskvu leikur Sinfóníu nr. 3 f D-dúr op. 33 eftir FÖSTUDAGUR 3. júní 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 „Með bláa grön og klaufalega fætur...“ Kvikmyndun Örn Harðar- son. Umsjón Kiður Guðnason. Aður á dagskrá vorið 1970. 20.45 Innlendur umræðuþá'tt- ur 21.35 I>að má opna allar dy r (Iláll alla dörrar öppna) Sænsk gamanmynd frá ár- inu 1973. Leikstjóri og höfundur handrits Per-Arne Khlin. Aðalhlutverk Börje Ahlstedt og Kisa Magnus- son. Steve er iingur og kvenholl- ur lásasmiður. Hann á sa-g af vinkonutn, og á erfitt með að gera upp á milli þeirra, en einn góðan veðurdag kynnist hann Lottu og verð- ur þá fyrst alvarlega ást- fanginn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. júnf 1977 18.00 Iþróttir Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferð og flugi <L) Breskur gantanmyndaflokk- ur. Með hjartað á réttum stað. Þýðandi Stefán Jökttlsson. 20.55 Herra Rossi og Oskars- verðlaunin Stutt, ftölsk teiknim.vnd. 21.05 Auðnir og óbvggðir Mato Grosso Mato Grosso nefnist vfðáttu- mikið sva‘ði í Brasilfu. Það er vaxið þéttum frumskógi, og dýralíf þar er afar fjöl- skrúðugt. Nú er hafin eyðing skógar- ins, svo að þarna sé ha*gt að stunda nautgriparækt I stór- unt stíl, og dýrin sent þarna voru fyrir, tortfmast flest. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.35 Fjölskyldulíf (Family Life) Bresk bíómvnd frá árinu 1971. Leikstjóri Kenneth Loaeh. Aðalhlutverk: Sandi Ratcliff. Bill Dean og (iraee Cave. Janice, 19 ára gömul stúlka. segir foreldrum sfnum, að hún sé þunguð, og þau krefj- ast þess að hún láti evða fóstrinu. Tim vinur hennar segir henni, að hún verði að flvtjast að heiman til að losna undan áhrifavaldi for- eldra sinna. Mvnd þessi var sýnd f Hafn- arbfói 1975, og er hún sýnd í sjónvarpi með fsienskum textum kvikmyndahússins. 23.30 Dagskrárlok. Glazúnoff; Boris Khajkín stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úr atvinnulífinu Magnús Magnússon og Vil- hjálmur Kgilsson viðskipta- fræðingur sjá um þáttinn. 20.00 „Smámunir", ballett- músík eftir Mozart St. Martin- in-the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. 20.25 Tveir á tali Valgeir Sigurðsson talar við Jóhannes Stefánsson frá Nes- kaupstað. 20.55 Einsöngur: Hollenzka söngkonan Elly Ameling syngur á tónlcikum Tón- listarfélagsins í Háskólabfói f sept. s.l. Dalton Baldwin leikur á píanó. Sfðari hluti tónleikanna. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson Stefán Ögmundsson les (18). 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna 23.30 Fréttir. Dagskrálok. Garðabær í útvarpi 0 1 útvarpi kl. 11.10 fh. á morgun laugardag verður þátt- ur með efni frá Garðabæ á dag- skrá. Er þátturinn f umsjá Ágústu Björnsdóttur, en við efnisflutning hefur hún fengið til liðs við sig nokkur ung- menni úr Garðabæ, auk þess sem kór og hijómsveit koma fram. Ágústa hefur verið með svipaða þætti f útvarpi að undan förnu, og sagði hún f spjalli við Mbl. að hún ætti 4 kaupstaði landsins eftir, að loknum þættinum um Garða- bæ„ Um þáttinn á morgun sagði Agústa: „Efni þáttarins á morg- un er algerlega helgað Garða- bæ. Hefur það verið valið að miklu leyti af tveimur hús- mæðrum í Garðabæ, Ingibjörgu Eyjólfsdóttur kennara og Helgu Guðmundsdóttur, en þær hafa verið búsettar í Garðabæ i um 30 ár. Er efnið ýmiss konar og úr ýmsum heimildum. Þrjú ungmenni, Auður Ingimars- dóttir, Herdís Björg Rafns- dóttir og Kristinn Jens Sigur- þórsson, aðstoöuðu mig við flutning efnisins. Eru þau öll á aldrinum 14—17 ára. Ungur gítarleikari, Pétur Jónsson, O Laugardagskvikmynd sjónvarpsins er þessa vikuna brezka myndin Fjölskyldulíf. Myndin, sem er frá árinu 1971, hefur áður verið sýnd í Hafnarbfói og fylgir henni sá texti sem þá var gerður. Fjallar myndin á nokkuð leikrænan og hrífandi hátt um unga stúlku sem verður þung- uð, en foreldrar hennar fara fram á að hún gangist undir fóstureyðingu. Aðalhlutverkin eru leikin af Sandy Ratcliff og Malcolm Tierney og sýnir þessi mynd þau í einu leikatriðanna. Skjárinn kl. 20.45: Kjaramálin 0 Klukkan 20.45 í kvöld verður umræðuþáttur í sjónvarpinu í umsjá Ómars Ragnarssonar. Björn Baldursson dagskrár- maður hjá sjónvarpinu sagði við Mbl. í gær að í þættinum mundi Ómar ræða við ýmsa af forsvarsmönnum launþega og atvinnurekenda, en þegar við spjölluðum við Björn í gær lá það ekki fyrir hverjir myndu koma fram í þættinum. „Ómar er meö annan fótinn á Loftleiðahótelinu einmitt um þessar mundir að reyna að ná í einhverja af samningamönnun- um,“ sagði Björn um hádegis- bilið í gær. Frá upptöku þáttarins um Garðabæ. Lengst tiL vinstri situr Herdís Björg Rafnsdóttir, þá Auður ingimarsdóttir, Ág- úsla Björnsdóttir, Pétur Jónas- son og Kristinn Jens Sigurþórs- son. leikur 3 lög í þættinum. Er framkoma hans í þættinum liður í lokaprófi hans í gítarleik frá Tónlistarskólanum í Garða- bæ, en Pétur er einmitt fyrsti nemandinn til að ljúka burt- fararprófi frá þeim skóla. Lúðrasveit Garðabæjar undir stjórn Björns R. Einarssonar mun koma fram, og einnig barnakór undir stjórn Guð- mundar Norðdahl og Guðfinnu Dóru Ólafdóttur söngkennara." Aðspurð sagði Ágústa að mik- il vinna væri að baki hverjum þætti en hún sagði jafnframt að sú vinna væri bæði lærdómsrík og ánægjuleg. . Iþróttir kl. 18 á ntorgun: „Stjörnuleikur” Islands 0 íþróttaþáttur í umsjá Bjarna Felixsonar er að vanda á dag- skrá sjónvarpsins á morgun, laugardag. Hefst þátturinn ekki fyrr en kl. 18, og verður nú ein lota, í stað tveggja áður. I spjalli sagði Bjarni Felixson að uppistaða þáttarins á morgun yrði leikur úrvalsliðs KSÍ og stjörnuliðs Bobby Charlton sem leikinn var á Laugardals- vellinum sl. miðvikudagskvöld, og auk hans verða sýndar myndir frá hvftasunnukapp- reiðum Fáks, og að sjálfsögðu verður fréttum dagsins skotið inn á milli. Skemmst er að minnast að íslenzka úrvalsliðið í knatt- spyrnu rótburstaði hetjulið Bobby Charlton. Munaði þar mikið um góða frammistöðu Vals-mannsins Inga Bjarnar Albertssonar. Skoraði Ingi Björn þrjú fyrstu mörk fslenska liðsins, en alls urðu mörk liðsins 5. Á myndinni að ofan má sjá nokkra leikmenn tslands fagna Inga Birni eftir að hann hafði skorað eitt marka sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.