Morgunblaðið - 03.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.06.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JUNÍ 1977 XiÖTOlUPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú mætir litlum samstarfsvilja f dag, en það mun lagast, þegar Ifda tekur á dag- inn. Þú kannt að lenda í deilum heima fyrir sérstaklega út af peningamálum. Nautið 20. aprfl — 20. maí Þú munt hafa meira en núg að gera f dag, svo það er um að gera að taka daginn snemma og reyna að koma sem mestu f verk fyrripartinn. Vertu heima í kvöld. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Taklu ekki þátt f rökræðum. nema þú þolir að híða lægri hlut. Vingr þinn getur veilt þér meiri hjálp en þig grunar. t/fej Krabbinn 21. júní — 22. júlf Þú kannl að lenda f deilum heima fyrir. Reyndu að koma skoðunum þínum framfa*ri á skiljanlegan hátt. Farðu út að skemmta þér í kvöld. % £ Ljónið 23. júlí- 22. ágúst Farðu varlega f umferðinni og freslaðu ferðalagi ef þú mögulega getur. Þú færð góða hugmynd en það er ekki tfmahært að koma henni á framfæri strax. Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. spet. Fyddu ekki um efni fram, goll er að eiga fáeina aura í hyrjun nætu viku. Vinir þínir geta veitt þér mikilva‘gar upplýs- ingar. & W/í i Vogin á 23. sept. — 22. okt. Þú ættir að hafa hugfast. að þolinmæði þraulir vinnur ailar. Taktu tillit til skoð- ana annarra og reyndu að koma á sáttum. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Forðastu allt haktjaldamakk og pukur. Ef þú leggur hart að þér nærðu hetri árangri en þú hjóst við. Kvöldinu verður bezt varið heima. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Forðastu illindi og deilur. Ilafðu hugfast að vinna í einrúmi ber oft meiri árangur. Tiilögum þínum verður vel tekið. msi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ef þú leggur hart að þér kemurðu ótrú- lega miklu í verk á stuttum tfma. Kvöldið verður skemmt ilegt f hópi góðra vina. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Komdu skipulagi á hlutina sérstaklega á hókhaldið. Illustaðu ekki á slúðursögur og farðu snemma í háttinn. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Dagurinn getur orðið ágætur, ef þú forð- ast allt fjármálahrask. Stutt ferð verður skemmtileg en mun taka langan tíma. Hja Bfayne tölvufyeir- tdekinu ' COMDU IMN HUG6IWS HC. CORRIGAV j VARAO GEFA MJÖG ATHYGl-IS- VERBA SKýRSLU/ © hv.ttS ARASIN l PAG VAR SerrÁ sv/o LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN r/A/A/srþéa að þú HAF/R EítTHVAÐ l/brtaf pyRRf yp/R- SJÓNUM þ'/NUM ? JÁ, DR. FOBtCK- É(5 MUN EKKt GERA SÖMU MtSTÖK/M / A/ÆSTA HJÓ/UA&AND! OG því SÍÐASTA-, OG þAÐ VAR,AÐ GlFTAST KDNUNNt MINNI FHRRVERAND/ © Bui.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.