Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 4
LOFTLEIDIR ss™ BÍLALEIGA C 2 1190 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 send ing Pils frá Gor Ray í stærðum 36 — 50. Dragtin Klapparstig 37. AlKíl.V'SINGASÍMINN FJi: 22480 Stofnað félag blæðingasjúldinga UNDANFARIÐ hefur veriS unnið aS undirbúningi að stofnun félagsskap- ar sjúklinga og annarra áhugamanna um blœðingarsjúkdóma. Stofnun þessa félagsskapar er til orðin fyrir tilhlutan og eindregna ósk forseta World Federation of Hemophila og undirbúningsfundur verður haldinn I Domus Medica fimmtudagskvöldið 9. júnl kl. 20.30. Af þvf tilefni boð- uðu hvatamenn að stofnun þessa félags. læknarnir Sigmundur Magn- ússon, Jóhann Jónas Lárusson og Guðmundur Eyjólfsson, sem allir eru sérfræðingar f blóðsjúkdómum til fundar með fréttamönnum. Þar kom fram að blæðingasjúk- dómar eru af ýmsu tagi. Algengastur sjúkdómanna er þó hemophilia eða dreyrasýki. Sá sjúkdómur erfist gegnum móður, en piltbörn sýkjast eingöngu af veikinni. Einnig er sjúk- dómurinn sem kallaður er Von Wille brand algengur blæðingarsjúkdómur en hann fá bæði konur og karlar. Alls munu sjúklingar með hina ýmsu blæðingasjúkdóma Ifklega vera um 40 — 50 hérá landi. Læknarnir sögðu að tilgangur samtakanna væri fyrst og fremst að vinna að þvf að blæðarar féi hvar vetna sem bezta meðferð og geti lifað eins eðlilegu og virku Iffi og frekast er unnt. Þetta verði gert með þvf að stuðla að vfsindarannsóknum, standa fyrir vfsindaþingum, veita námsstyrki og fleira. Alþjóðasamtök- in gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir blæðara og aðstoða aðildarfélög við að koma f kring nauðsynlegum lag- færingum á aðstöðu til meðferðar eða fyrirbyggingar blæðinga. Alls eru nú slík samtök f 39 löndum. Félögin eru byggð upp á ýmsan hátt bæði sem almenningsfélög, lækna- og vfsindafélög, stjórnskipaðar nefndir og allt þar á milli. Hér verður væntanlega reynt að hafa samtökin sem sérstakt felag, lækna- og al mennings. Eins og áður er sagt verður undir undirbúningsstofnfundur á fimmtu- dagskvöld og eru áhugamenn hvattir til að mæta. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNt 1977. A1IÐNIKUDKGUR _______8, júnl__ MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.50. Morgunstund barnanna ki. 8.00: Baldur Pálmason held- ur áfram lestri „Æskuminn- inga smaladrengs" eftir Árna Ólafsson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ernst Giinther leikur á orgel Prelúdíu og fúgu í d-moll eft- ir Paehelbel/ Pólyfónkórinn í Róm og Virtuosi di Roma flytja Credo eftir Vivaldi/ Helmut Walcha leikur á org- el fantasíu og fúgu I g-moll eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Ilaas og Noél Lee leika „Skozkan marz“, pfanó- dúett eftir Claude Debussy/ Gerard Ruymen og Frieda Rey leika Sónötu op. 13 fyrir lágfiðlu og pfanó eftir Victor Legley/ Jacqueline Eymar, Gúnther Kehr og Erich Sichermann ieika Kvartett f g-moll fyrir pfanó, fiðlu og lágfiðlu eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana“ eftir Emile Zola. Karl ísfeld þýddi. Kristín Magnús Guð- bjartsdóttir les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónfuhljómsveitin f Vín leikur „Coriolan“-forleikinn eftir Beethoven; Christoph von Dohnanyi stj. Kammer- sveitin f Prag leikur Sinfónfu f D-dúr eftir Cherubini. Janos Starker og hljómsveit- in Fflharmonfa leika- Selló- konsert nr. 1 f a-moll op. 33 eftir Saint-Saéns; Carlo Maria Giulini stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn. Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ofan í kjölinn. Kristján Árnason sér um bókmenntaþátt. 20.00 Kórsöngur. Tónlistarfélagskórinn syng- ur lög eftir Ölaf Þorgríms- son. Söngstjóri: Dr. Páll Ísólfsson. 20.15 Sumarvaka. a. Páskaleyfi á Snæfellsnesi. Hallgrfmur Jónasson rithöf- undur flytur annan hluta frá- sögu sinnar. b. Vegferðarljóð. Ingólfur Davfðsson magister les frumort kvæði. c. Grænlenzka stúlkan. Bryn- dfs Sigurðardóttir les frá- sögu, sem skráð er í Skruddu Ragnars Ásgeirssonar. d. Draumur. Pétur Pétursson les frásögn úr ritum Helga Pjeturss. e. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syngur fslenzk lög. Sinfóníuhljómsveit is- lands leikur með; Páll P. Pálsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson. Herdfs Þorvaldsdóttir les (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor f verum“ eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (20). 22.40 Nútfmatónlist. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 8. júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dag- skrá. 20.30 Nýjasta tækni og vfs- indi. 20.55 Onedin-skipafélagið (L). Breskur mvndaflokkur. 3. þáttur. Óvelkomnir far- þegar. Efni annars þáttar: Flutningur á ýmisskonar varningi frá Bretlandi vest- ur um haf stóreykst, og þörf er á stærri og hraðskreiðari skipum. Frazer-félagíð stendur betur að vfgi en Onedin, vegna þess að það á flota gufuskipa. Hann nær sér þó niðri á keppinautun- um, þegar vfðtækt verkfall kolanámuanna skellur á. Heilsu Frazers gamla hrak- ar, og Elfsabet hefur sfvax- andi afskipti af rekstri félagsins. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.45 Maðurinn, sem vildi ekki þegja. Leikin. bresk heimildamynd um Grigorenko, fyrrverandi sovéskan hershöfðingja, og baráttu hans gegn „kerfinu“ f Sovétrfkjunum, en hann var um árabil f fangefsum og geðveikrahælum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Hallgrfmur Jónasson Ragnar Asgeirsson Helgi Pjetursson Þorsteinn Hannesson Ingólfur Davfðsson SUMARVAKA - kl. 20.15: Ferðaþáttur, kvæðalestur, gamlar f rásagnir og einsöngur Sumarvaka er á dagskrá útvarpsins kl. 20.15 f útvarpinu f kvöld. Efni sumarvökunnar er með þeim hætti að fyrst les Hallgrfmur Jónasson rit- höfundur annan hluta frá- sagnar sinnar um páskaleyfi á Snæfellsnesi. Hallgrfmur var kennari um langt árabil og kunnur ferðagarpur. Frá 1940 og fram á sfðari ár hefur Hall- grfmur verið farastjóri f ferð- um Ferðafélags fslands. Þá hef- ur Hallgrímur ritað fjölmargt um ferðalög og einstakar ferða- slóðir. Ásumarvökunni les Ingólfur Davfðsson magister einnig frumort kvæði sem hann nefnir Vegferðarljóð og Bryndfs Sigurðardóttir les frásögu, sem skráð er f Skruddu Ragnars Ásgeirssonar. Þá les Pétur Pétursson frásögnina Draumur úr ritum Helga Péturss. Að lok- um syngur Þorsteinn Hannes- son óperusöngvari fslensk lög við undirleik Sinfónfuhljóm- sveitar fslands undir stjórn Páls P. Pálssonar. Vildi ekki þegja — Kl. 21.45: PYOTR Grigerenko var hershöfðingi I sovéska hernum fram é sjötta áratug þessarar aldar en missti þá stöSu slna vegna þess a8 hann þótti of berorður um stjómarhéttu I Sovétrlkjunum. Féll hann þar me8 I ónáS hjá valdhöfunum og hefur allt frá þeim tima veriB I hópi andófsmanna I Sovétrlkjunum og dvaliS I fangelsum og á geðveikrahælum um skeið. í kvöld kl. 21.45 sýnir sjónvarpiB leikna, breska heimildamynd um Grigorenko. í nóvembermánuSi 1968 andaSist sovéski rithöfundurinn Alesei Y. Kosterin og var útför hans ger8 I bálstofu I Moskvu. Kosterin hafSi veriB rekinn úr kommúnistaflokknum og rithöfundasamtökunum so- vésku vegna orBa sinna um að Stalinisminn væri á ný a8 halda innreiS slna I Sovétrlkin. Er nánustu vinir hans komu til bálstofunnar til a8 kveSja hann hinztu kveBju og þar á meBal Grigorenko. var þeim tjá8 a8 ræSuhöld vi8 athöfnina væru mjög illa sé8. Samt sem áSur hélt Grigorenko ræ8u yfir hinum látna vini slnum og var ræ8an einhver hvassyrtasta og beiskasta árás á rlkjandi leiBtoga, sem þé hafBi veriB settfram. Grigorenko til hægri á myndinni, sem tekin var við útför Koster- in í nóvember 1968. Morgunstund barnanna - Kl. 8: Lesið úr minningum smala- drengs f rá um aldamót UM ÞESSAR mundir er les- in í morgunstund barnanna í útvarpinu sagan Æsku- minningar smaladrengs eft- ir Árna Ólafsson frá Blönduósi. Það er Baldur Pálmason, sem les og er áttundi lesturinn á dagskrá kl. 8 en alls verða lestrarnir 10. Höfundurinn. Árni Ólafsson. fæddist á Blönduósi árið 1891 og tæplega tlu ára gamall fór hann fyrst að heiman frá foreldrum sínum Arni hefur lýst þvl að honum féll mjög þungt að fara að heiman, sérstak- lega að skilja við móður slna, þvl alla tlð hefði hann verið mömmu- drengur. í Æskuminningum smala- drengs segir Árni frá fyrstu ferð sinni f sveit og ýmsu, sem þar ber fyrir augu. Alls var Árni þrettán sumur og nokkra vetur á sama heim- ilinu Æskuminningar smaladrengs komu fyrst út I smákveri árið 1937 og f formála þeirrar útgáfu segir orðrétt: ,.Oft hefi ég hugsað um hvort þið, börnin góð, mynduð geta haft gam- an af að lesa endurminningar smala- drengs, þó þær séu 30 til 40 ára gamlar. Þó ekki sé lengra siðan þá var nú margt ólfkt þá og nú t.d leikföng barnanna, þau voru á mfn- um barnsárum aðallega Kindahorn, leggir, völur, skeljar og við bar að maður átti fugla, telgda úr ýsu- beini. . Já, sveitirnar hafa misst þetta verðmæti, eins og svo margt annað Nýi tlminn hefir fært sveitun- um ný leikföng og nýja siði í stað inn fyrir leggi, horri og þ h. eru komnir bilar, flugvélar, brúðuvagn- ar, fótboltar og margt, margt fleira, sem óþekkt var i sveit á mfnum unglingsárum. Samt finnst mér börn vera sfzt ánægðari nú, með öll sfn leikföng, heldur en við vorum i gamla daga með leggina okkar, sem margt voru úrvals gæðingar og snill- ingar." Upp úr 1950 komu Æskuminn- ingar smaladrengs aftur út og þá nokkuð auknar frá fyrri útgáfu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.