Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JUNÍ 1977. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri Fiskiðnaðarmaður óskar eftir starfi helst í Hafnarfirði eða Reykjavík, einnig kemur til greina starf úti á landi. Upplýsingar í síma 50161 eftir kl. 5. Viljum taka 4 — 6 nema í danskennaranám. Upplýs- ingar í Brautarholti 4 (ekki í síma) mið- vikudaginn 8. júní kl. 13 —18. Heiðar Ástvaldsson Skjaldborg hf. Vélsetjari óskast til starfa sem fyrst hjá Prentsmiðju Björns Jónssonar á Akureyri. Ekki vakta- vinna. Upplýsingar í síma 96-1-10-24. Múrarar — Múrarar Óskum að bæta við okkur nokkrum múr- urum. Mikil og góð vinna. Upplýsingar á skrifstofunni. Byggingafé/agið Ármannsfel/ Funahöfða 19, Símar 83895 og 83307. Hjúkrunar- fræðingur Sjúkrahús Hvammstanga vill ráða hjúkrunarforstjóra frá 1. ágúst n.k. Einnig vantar Ijósmóður til afleysinga frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 95-1329 og 95- 1348. Sjúkrahús Hvammstanga. Eskifjarðarbær óskar að ráða bæjarstjóra til starfa frá og með 1. október 1977. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Guðmundi Auðbjörnssyni Eski- firði, fyrir 25. júní n.k. og veitir hann allar frekari upplýsingar varðandi starfið. Tónlistakennari óskast Tónlistarskólinn á Dalvík óskar að ráða kennara fyrir komandi starfsár. Æskilegar kennslugreinar: Blásturshljf. tónmennt, píanó. Nánari upplýsingar gefur Kári Gestson sími 96-61493. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Góð starfsaðstaða og góðir tekju- möguleikar. Upplýsingar gefur skóla- stjóri. Vátryggingafélag óskar eftir vönu starfsfólki til bókhalds og endurtryggingastarfa. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 1 5. júní n.k. merkt: „Framtíð — 2138". Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir að ráða 2 sjúkraliða frá og með 1. júlí n.k. og einn sjúkraliða frá og með 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona sími 98-1 955. Stjórn Sjúkrahúss og Hei/sugæslustöðvar Vestmannaeyja. Götun Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða nú þegar starfsfólk til vinnu við götun. Vinnutími kl: 15—21, sem hugsanlegt er að skipta til helminga. Aðeins fólk með reynslu kemurtil greina. Umsóknir merkt- ar: „Götun — 6046", sendist Morgun- blaðinu fyrir 14. júní n.k. Hjúkrunar- fræðingar óskast til starfa við Heilsugæslustöð á Hellu. Umsóknir sendist Heilbrigðisráðu- neytinu Arnarhvoli. Uppl. á staðnum veita héraðslæknir í síma 99-5849 og sveitastjóri Rangárvallahrepps í síma 99- 5834. Atvinna Okkur vantar strax manneskju til vinnu á bókhaldsvél. Vaktavinna. Umsóknir merktar: „V—2369" er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist augld. Mbl. fyrir 9/6 '77. Fiskvinnsla Getum bætt við nokkru vönu fólki í fisk- vinnslusal strax. Hraðfrystistöðin í Reykjavík Sími 21400. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ AUGLÝSIR IM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINl r Oskum eftir að ráða nema í framreiðsluiðn. Upplýsingar hjá yfirþjóni. Veitingahúsið Naust. Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Hveragerði. Aðal kennslugreinar: ENSKA OG RAUNGREINAR. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar Bjarni Eyvindsson í síma 4200 eða 41 53 og Valgarð Run- ólfsson skólastjóri í síma 4232 eða 4288. Skólanefnd Ölfusskó/ahverfis. Atvinna Við þurfum strax góðan starfskraft til starfa í flutningadeild. Hún/hann þarf að vera nákvæm/ur og geta unnið sjálfstætt. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir „1:2368" er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist til augld. Mbl. fyrir 10/6 '77. Hafskip h. f. Starfskráftur óskast strax eða frá 1. júli n.k. til vélritun- ar og annarra skrifstofustarfa. Verzlunar- skóla eða hliðstæð menntun æskileg. Eiginhandarumsóknir óskast, er tilgreini m.a. aldur menntun og fyrri störf. Ánanaustum Sími 28855 Afgreiðslu og skrifstofustörf Við óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf . 1. Afgreiðslumanni í véladeild 2. Af- greiðslumanni eða stúlku í reiðhjóladeild 3. Starfskrafti á skrifstofu. Um er að ræða heils dags vinnu og framtíðarstörf í öllum tilfellum. Upplýs- ingar á skrifstofu okkar að Suðurlands- braut 8 eftir kl. 2 í dag. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 Starfsfólk Þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða: 1 Mann til að annast viðgerðir oq viðhald véla m.m. 2. Starfskraft til almennra skrifstofu- starfa. 3. Miðaldra mann til að sinna léttsmíði viðhaldi húsnæðis lagerstörfum með fleiru. Allt framtíðarstörf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Öryggi — 2140".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.