Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JUNI 1977. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 338 ferm. iðnaðarhúsnæði í nýja iðnaðarhverfinu í Hafnarfirði ásamt bygginga- rétti að 225 ferm. viðbótarhúsnæði á tveimur hæðum. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði sími 50318 Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi Höfum til sölu um 300 fm. iðnaðarhúsnæði á einni hæð við Smiðjuveg. Húsnæðið selst rúm- lega tilbúið undir tréverk. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbraut 53, Kópav. Sími 42390. Land — Jörð Til kaups óskast land eða jörð á suður eða vesturlandi. Æskilegt er að jarðhiti sé í eða í nánd við landið. Sameign eða samvinna með öðrum kæmi til greina. Þeir sem hug hefðu á að sinna þessu vinsam- legast leggi nafn og heimilisfang með frekari upplýsingum inn á augl.d. Mbl. fyrir 16. júní merkt: „Land — 2366". Einbýlishús Garðabær Holtsbúð 1 0 er til sölu lágmarksverð er 15.0 millj. Útb. 60% af verði sem greiðist á einu ári, eftirstöðvar lánaðar til 8 ára með innlánsvöxt- um nú 1 3% p.a. Húsið verður til sýnis laugar- daginn 11. júní kl. 1—5. Tilboð óskast send fyrir 1 5. júní n.k. Viðlagasjóður Skrifstofuhusnæði Óskum eftir að taka á leigu 70—120 fm. skrifstofuhúsnæði í austurborginni undir fast- eigna- og lögfræðiskrifstofur. Húsnæðið þarf helst að vera laust til afnota strax. Bergur Guðnason hdl. sími: 82023 Lúðvík Halldórsson sími: 81066 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÚGM. JÓH. ÞÓROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Góð íbúð f vesturborginni 3ja herb. um 90 fm. á 2. hæð. Glæsileg teppalögð með góðri innréttingu og svölum. Gott risherb. (eins herb íbúð) fylgir. verð kr. 10 millj. Útb. kr. 7 millj. Hæð með verkstæði 4ra herb. góð hæð 96 fm. endurnýjuð Nýtt eldhús og fl. Sér hitaveita Sér inngangur. Trésmíðaverkstæði 40 fm. Hæðin erá góðum stað í Kleppsholtinu. 5 herb. íbúð við Bólstaðarhlíð Á 3. hæð um 120 fm. Tvennar svalir. Sér hitaveita Góð kjör. Bjóðum ennfremur 5 herb. nýlega og góða íbúð ofar- lega í háhýsi við Þverbrekku. 2ja herb. góð íbúð við Kóngsbakka um 70 fm. Ný fullgerð Sér þvottahús. Bjóðum ennfremur 2ja herb mjög góðar kjallaraíbúðir við: Ásgarð og Miklubraut. Bjóðum ennfremur til sölu Sumarbústaðarland um 1 700 fm. í Grímsnesinu. Gott iðnaðarhúsnæði 200 fm. á jarðhæð í Kópavogi. Ódýrar t’búðir í gamlabænum. Sund - Vogar - Heimar Þurfum að útvega góða 3ja herb. íbúð og ennfremur 4ra — 5 herb. íbúð. í vesturborginni óskast 4ra — 5 herb. góð íbúð Skipti möguleg á 3ja herb. glæsilegri íbúð við Fálkagötu. Ný söluskrá heimsend Fjöldi góðra eigna. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Hafnarfj'örður Til sölu m.a. Mjög glæsileg 4 ra herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Suðurvang. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Mið- vang. Laus nú þegar. 2ja herb. glæsileg íbúð á jarð- hæð við Öldutún. 7 herb. einbýlishús við Fögru- kinn. Glæsilegt raðhús við Miðvang. Raðhús við Smyrlahraun. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði sími 5031 8. AUGLYSINGASIMINN ER: 3Hor0unI>Iflt>iÞ Til sölu Ásvallagata Einstaklingsíbúð Einstaklingsíbúð á hæð í nýlegu steinhúsi við Ásvallagötu. Sam- eiginlegt þvottahús með vélum í kjallara. Laus strax. Verð 5.5 milljónir. Laugateigur 2ja herbergja rúmgóð kjallara- íbúð. Er í góðu standi. Tvöfalt gler. Teppi. Reynimelur 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegri blokk við Reynimel. íbúð- m er í ágætu standi. Ágætt út- sýni. Suðursvalir. Óvenjulega góð og vel umgengin sameign. Teikning til sýnis. Álfhólsvegur 3ja herbergja íbúð í 4ra íbúða nýlegu húsi við Álfhólsveg. Hornlóð. Gott útsýni. Steypt bíl- skúrsplata komin. Teikning til sýnis. Útborgun um 6 millj. Dvergabakki Vönduð 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Dverga- bakka. Sér þvottahús á hæðinni. Föndurherbergi í kjallara. Allt frágengið. Suðursvalir. Útborg- un um 6 milljónir. Vesturberg 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Vesturberg. Mjög gott útsýni. Útborgun 6.5 millj. Skemmtileg íbúð. Skipti á góðri 2ja herbergja íbúð koma til greina. Eskihlíð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi (blokk) ofarlega við Eskihlíð. Góð íbúð. Getur verið laus svo til strax. Útborgun um 7.5 milljónir. Kleppsvegur 4ra herbergja íbúð (2 stofur, 2 svefnherb.) á 3. hæð í sambýlis- húsi (blokk) við Kleppsveg. Út- borgun um 6.2 milljónir. Véla- þvottahús. Frystihólf. Skeggjagata Hálf húseign til sölu við Skeggja- götu, þ.e. efri hæð hússins, hálf- ur kjallari og geymsluris. Á efri hæðinni eru 2 samliggjandi stof- ur, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og sér yrti forstofa. í kjallara er 1 íbúðarherbergi, sér þvottahús, sér kyndiklefi, 2 geymslur o.fl. Góður garður. íbúðin er ' mjög góðu standi. Danfosshitalokar. Björt íbúð á góðum stað. Út- borgun um 10—1 1 milljónir. Spóahólar Rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í 7 íbúða stigahúsi við Spóahóla í Breiðholti. Selst tilbú- in undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni frágeng- in að mestu. Afhendist 20. des- ember 1977. Sér þvottahús á hæðinm. Hægt að fá bílskúr keyptan. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni. Gott fyrir- komulag. Teikning til sýnis á skrifstofunni. íbúðir óskast Vantar nauðsynlega góðar fast- eignir til sölu í Reykjavík og nágrenm af öllum stærðum og gerðum. Hef kaupendur af ýms- um gerðum íbúða. Oft um góðar útborganir að ræða. Vinsamleg- ast nringið og látið skrá eign yðar. Árnl Stefánsson. hri. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsimi: 34231. Þorlákshöfn Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi. Skipti koma til greina á góðri eign i Reykjavik. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur Sigurður Benediktsson sölumaður. Sími 27210 Álfhólsvegur 3ja hb. Glæsileg hæð, mikið útsýni, góð teppi, harðviður. Þvottahb. inn af eldhúsi. Álfhólsvegur einstaklingsíbúð á jarðhæð, ekki kjallari. Sér inn- gangur. Glæsilegar innréttingar og teppi. Flísalagt bað. Verð 5.0 m. Útb. 3.0 m. Bergþórugata 3ja hb. hæð. Góð kjör, ef samið er strax. Breiðholt 2ja—4 hb. blokkaríbúðir. Rað- hús. Garðabær Einbýlishús óskast i GB i skiptum fyrir góða blokkaribúð í Háaleitishverfi m. bilsk. Milli- gjöf. Hafnarfjörður Mikið úrval eigna. Kópavogur sérhæðir við Álfhólsveg, Holtagerði. Hraunbraut, Kópavogsbraut, Melgerði og Tunguheiði. Raðhús við Sæviðarsund, Seltjarnarnesi, Torfufell og viðar. I^IEIGNAVER SE I* i I LAUGAVEGI 178 ib(xh<xtsmegim SlMI 27210 Benedikt Þóarðarson hdl. Árni Emarsson. Ólafur Thóroddsen. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Keilufell Einbýlishús 1. hæð stofa 1 herb. stórt eld- hús, snyrting þvottahús, geymsla. Uppi 3 svefnherb., bað. Bílskúr. Skipti á 2 stórum íbúðum á sama stað kemur til greina. Laugarásvegur Einbýlishús ca 1 90 fm. Glæsilegur staður. Asparfell 5 herb. ibúð. á 4 og 5 hæð. Niðri stór stofa, eldhús og snyrt- ing. Uppi 4 svefnh., hol, bað, þvottahús. Svalir á báðum hæð- um. Bilskúr. Ránargata 5 herb. íb. efri hæð og ris. Á hæðinni stór stofa, eldhús, 1 herb., bað. í risi 3 svefnh. (búð í góðu standi. Steinhús. Alfheimar 4 herb. ib. á 4. hæð. 2 saml. stofur. 2 svefnh. Bilskúrsréttur. Verð 10.5 útb. 6.5 — 7 m. Ljósheimar 3 herb íb. á 6. hæð. ca 90 fm. Nýl. eldhússkápar. Fallegt út- sýni. Verð 9.5 útb. 6.5 m Hraunbær Stór 3 herb. íb. á 1. hæð 1 herb. og snyrting á jarðhæð. Mikil og góð sameign. Barónstígur 3 herb. íbúð á 1. hæð 2 saml. stofur 1 svefnh. Sturtubað. Nýir gluggar. Fálkagata 3 herb. íb. á 1. hæð. Sér hiti. íbúð i góðu ástandi Verð 7.2 útb. 4.8 m. Laus fljótlega. Einar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Til sölu Einbýlishús við Bakkagerði 8 herb. Bilskúr. Góð kaup. Einbýlishús í Kópavogi Mosfellsveit og á Álftanesi. 3ja herb. hæð á 4. hæð við Hringbraut. Út- borgun á árinu 5—6 milljónir. 160 fm. hæð við Hlíðarveg i Kópavogi. Út- borgun á árinu 9 —10 millj. 3ja herb. ris við Stórholt. 3ha. skógræktarland við Krisuvikurveg ( ca. 20 min. akstur frá Rvík. ) Góð kaup. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74, A, sími 16410. 81066 Hrauntunga Kópavogi Einbýlishús sem er 115 fm á hæð og 70 fm kjallari. Á hæðinni er eldhús, borðstofa, stofa og 2 svefnherbergi. Á neðri hæð eru 3 svefnherbergi. Mögu- leiki er að innrétta 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Góðar geymslur og bílskúr. Gott útsýni. Bræðratunga Kópavogi 125 fm raðhús á tveim hæðum. Á neðri hæð eru 2 stofur og eldhús. Á efri hæð eru 4 svefn- herbergi.Gott útsýni. Breiðvangur Hafnarf. 140 fm raðhús á einni hæð ásamt 30 fm bllskúr. íbúðin er 4 svefnherbergi, góð stofa og eld- hús. Vantar klæðningu í loft og teppi. Bráðabirgðaeldhús. Ystasel Fokhelt einbýlishús á tveim hæðum. Á neðri hæð er inn- gangur og eitt ibúðarherbergi ásamt tvöföldum bilskúr. Á efri hæð er stofa, eldhús og 3 svefn- herbergi. Rauðalækur 1 1 5 fm góð efri hæð i fjölbýlis- húsi. (búðin er tvennar sam- liggjandi stofur og 3 svefnher- bergi. Tvennar svalir. Bilskúrs- réttur. Skeggjagata 135 fm efri hæð i tvibýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 stofur og 3 svefnherb. Góðar geymslur í kjallara. Ibúðin i góðu standi og vel með farin Þverbrekka Kópav. 4— 5 herb. góð 1 30 fm ibúð á 3ju hæð i skiptum fyrir einnar hæðar raðhús eða góða sérhæð i Rvik. Dúfnahólar 5— 6 herb. 130 fm góð ibúð á 6. hæð. Mjög fallegar harðfiðar- innréttingar i eldhúsi og holi. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Útb. 8,5 millj. Hrafnhólar 3ja herb. 85 fm góð ibúð á 1. hæð. Háaleitisbraut 3ja herb. 110 fm góð ibúð á jarðhæð. Meistaravellir 2ja herb. 55 fm góð ibúð á jarðhæð i blokk. Goft verð, útb. ca 3,8 millj. Þórsgata 2ja herb. 65 fm góð ibúð á 3ju hæð í þríbýlishúsi. Útb. 4,5 millj. Arahólar 2ja herb. stórglæsileg 65 fm ibúð á 1. hæð. Gott útsýni. Rýja- teppi á stofu og holi. Falleg eld- húsinnrétting með nýtísku elda- vélarsamstæðu Höfum kaupanda að 125 fm einbýlishúsi á eínni hæð í Rvik eða Kópavogi. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Fossvogi Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð í Breiðholti 1 Okkur vantar allar stærðir og gerðir ibúða á söluskrá. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guðmundsson BergurGuönason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.